Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 38

Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 38
 HEIMILISHALD RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ● Forsíðumynd: Valgarður Gíslason tók mynd í Saltfélaginu Útgáfufélag: 365 miðlar ehf., Skafta- hlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512 5000 Ritstjórar: Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is og Emilía Örlygs- dóttir emilia@frettabladid.is Auglýsingar: Hlynur Þór Steingrímsson s. 512 5439 Útlitshönnuður: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. heimili&hönnun Fermingartilboð 2009 Sjá nánar á www.betrabak.is LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009 Í SÁTT OG SAMLYNDI Margrét Birna Þórarinsdóttir sálfræðingur telur upp kosti þess að láta systkini vera saman í herbergi. BLS. 6 SJÁLFBÆRNI Viðbúið er að fleiri Íslendingar snúi sér að sjálfsþurftarbúskap á næstunni í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu. BLS. 4-5 FÖGUR FORM Saltfélagið opnað að nýju í húsakynnum Pennans í Hallarmúla BLS. 7 ● heimili&hönnun H eimilisfriðurinn er mikiklvægur hluti í lífi hverrar fjöl- skyldu og það sem fólk elst upp við á æskuheimilinu hefur mótandi áhrif á framtíðina. Meðal annars hversu háan þolin- mæðiþröskuld fólk hefur gagnvart öðrum. Ömmur okkar og afar rifja gjarnan upp þegar margfalt fleiri manneskjur deildu sama fermetrafjölda og hver og einn hefur út af fyrir sig í dag. Oft bjuggu fleiri en ein fjölskylda saman í íbúð eða húsi og var þá raðað þétt í hvert herbergi. Börn deildu herbergjum með eldra fólki. Þessum sögum fylgja yfirleitt fullyrðingar um að samkomulag milli fólks hafi verið betra í þá daga en nú. Hjónaskilnaðir nánast óþekkt fyrirbæri og fjölskyldan hélt saman gegnum súrt og sætt. Við systurnar sváfum inni hjá foreldr- um okkar fyrstu árin, áður en við flutt- um saman í herbergi. Því her- bergi deildum við í sæmilegri sátt allt þar til önnur okkar flutti að heiman. Svo gengum við í heimavistarskóla þar sem við deild- um herbergi með fleiri stúlkum allt til unglingsára. Ég er ekki frá því að þetta nána sam- býli hafi aukið á tillitssemi og þannig verið til góðs. Hins vegar var ekki mikið um næði sem var erfitt, sérstak- lega á unglingsárum þegar þolin- mæði gagnvart yngri systkinum minnkaði. Þannig gæti ég eins trúað að hið nána sambýli sem eldri kynslóðir vitna til með rómantík í augum, hafi ekki alltaf verið dans á rósum. Aðstæður buðu bara ekki upp á annað svo fólk lét sér lynda sama hvað á gekk. Með meiri peningum hafa aðstæður fólks breyst og kröfurnar þar með. Frelsi einstaklingsins og réttur hans á næði varð mikilvægara og heil kynslóð hefur alist upp við sérherbergi, sérsjónvarp, nettengingu og einkasíma. Nú er aftur á móti spurning hvort við séum að sigla inn í svipaða tíma og ömmur okkar og afar töluðu um. Peningar vaxa ekki á trjánum lengur og óvíst er um atvinnu margra. Í dag þurfa því marg- ir að minnka við sig húsnæði og raða þéttar í herbergin. Þá er gott að rifja upp sögur ömmu og afa og taka sér þolinmæði fyrri kynslóða til fyrirmyndar. Þú getur sjálfur gert greiðslumat á netinu. Ef þú þarft á aðstoð að halda geturðu hringt í okkur, komið á staðinn og hitt ráðgjafa okkar eða haft samband á netinu. Þegar þú hefur fundið draumaíbúðina sækir þú um lánið á www.ils.is. Lánið er afgreitt á fjórum virkum dögum. Gengið frá greiðslumati Sótt um íbúðalán Sótt um lengingu og styttingu á lánstíma Á ils.is getur þú: Bráðabirgðamat Reiknivélar Netsamtal við ráðgjafa Ýmsar þjónustubeiðnir Önnur þjónusta á ils.is: Þolinmæði afa og ömmu „Eins gæti ég trúað að hið nána sambýli sem eldri kynslóðir bjuggu við og vitna til með rómantík í augum, hafi ekki alltaf verið dans á rósum.“ „Ég er að sýna leirlistaverk sem ég hef verið að vinna síðan árið 2008. Meðal annars verk undir áhrifum frá gömlum hlutum sem hafa fylgt mér í gegnum tíðina. Ég meira að segja stilli stundum verkunum og hlutunum upp hlið við hlið til að taka af öll tvímæli um þessi tengsl,“ segir listakonan Margrét Jónsdóttir, sem sýnir leirlistaverk á Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Hvítir skuggar. Að sögn Margrétar er hug- myndin með sýningunni sú að afmá hin tilbúnu landamæri milli listaverka og nytjalistar. „Það er alltaf verið að tala um list og nytjalist og muninn þarna á milli. Sjálf hef ég verið að vinna með hvort tveggja og aðhyllist því ekki þessa aðgreiningu. Sem dæmi um það er ég þarna með vasa og sæki innblásturinn í fjöldaframleidd- an vasa sem ég keypti eitt sinn og hefur fylgt mér um nokkurt skeið. Þarna er líka til sýnis borð sem kallast Hringborð hvítra skugga, en ofan á það hef ég staflað ýmsum nytjahlutum svo úr verður skúlptúr.“ Margrét segist hafa gert ýmsar tilraunir með samspil leirs og annarra efna í gegnum tíðina, svo sem steinsteypu, kop- ars, silfurs og mósaíks. Á sýning- unni heldur hún þessu tilrauna- starfi áfram. „Í þetta sinn er ég til dæmis að vinna með plast í fyrsta sinn,“ bendir hún á og bætir við: „Svo bað ég nokkra rithöfunda að semja texta um hluti sem hægt er að leira, vann verk út frá þeim og sýni síðan hvort tveggja.“ Óhætt er að segja að marg- breytileiki sé áberandi á sýning- unni, en eitt eiga þó allir hlutirn- ir sameiginlegt og það er liturinn. „Verkin eru öll hvít og vísar yf- irskrift sýningarinnar til þeirrar staðreyndar,“ útskýrir Margrét. Þess skal getið að sýningunni lýkur 8. mars næstkomandi. Nánar á vefsíðunni www.lista- safn.akureyri.is. - rve Tilraunastarf fyrir norðan ● Listakonan Margrét Jónsdóttir sýnir tilraunakennd leirlistaverk á Listasafninu á Akureyri. Þar leitar hún ýmissa leiða við að afmá hin tilbúnu landamæri milli listarverka og nytjalistar. Margrét hefur farið óhefðbundar leiðir í listsköpun sinni í gegnum tíðina. Verkin á sýningunni eru undir áhrifum frá nytjahlutum sem Margrét hefur eignast. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 28. FEBRÚAR 2009 LAUGARDAGUR2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.