Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 40
● heimili&hönnun 466 1016 www.ektafiskur.is frumkvöðlafyrirtæki ársins  - fiskvinnsla frá árinu  10 daga verðsprengja *gildir ekki með öðrum tilboðum 30%afsláttur* Öll ljós Lýkur um helgina! Garðyrkjunámskeið Ræktun ávaxtatrjáa Tvö kvöld, þri. 3. og 10/3 kl. 19:00-21:30. Verð kr. 12.500.- Matjurtarækt Tvö kvöld, mið. 4. og 11/3 kl. 19:00-21:30. Tvö kvöld, þri. 17. og 24/3 kl. 19:00-21:30. Verð kr. 12.500.- hvort námskeið. Ræktun berjarunna og -trjáa Tvö námsk., mið. 4/3 kl. 17-18:30. Tvö námsk., Þri. 17/3 kl. 17-18:30. Verð kr. 3.750.- hvort námskeið. Kryddjurtarækt Miðvikudaginn 11/3 kl. 17-18:30. Verð kr. 3.750.- Klipping trjáa og runna Miðvikudaginn 18/3 kl. 17:00-21:30. Verð kr. 11.500.- Ræktun í sumarhúsalandinu Miðvikudaginn 25/3 kl. 17-21:30. Verð kr. 11.500.- Leiðbeinendur: Auður I. Ottesen, garðyrkjufr. Jón Guðmundsson, garðyrkjufr. Skráning og upplýsingar í síma 578 4800 og á www.rit.is í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi „Þetta er í fyrsta sinn sem hald- ið er námskeið í ávaxtatrjárækt á Íslandi. Þar förum við yfir hvaða ávaxtategundir er hægt að rækta utandyra og segjum frá yrkj- um sem búið er að prófa og sann- reyna að geti þrifist á Íslandi,“ segir Auður I. Ottesen garðyrkju- fræðingur, sem heldur námskeið í ávaxtatrjárækt í næstu viku ásamt Jóni Guðmundssyni garð- yrkjufræðingi. „Jón er með garð uppi á Skaga sem er 30 metra frá flæðarmálinu en ræktar margar eplasortir og hefur sérstaklega valið nokkur yrki sem eru norð- læg og hafa reynst vel í Rússlandi og Kanada.“ Auður segir eplin ná fullri stærð, sum séu súr en henti vel í matargerð og niður- suðu, önnur séu ljúffeng beint af trénu. Kirsuberjauppskera sé líka mjög góð og berin ekkert síðri en þau innfluttu. „Þessi yrki eru ágrædd á stofn. Þá er valin harðger rót sem þolir mikið frost og umhleypinga og svo græddur á hana sproti af yrki. Þannig þarf ekki að bíða eftir að tréð nái ákveð- inni stærð. Yrkin eru seld á nokkr- um gróðrarstöðvum svo að þeir sem koma á námskeiðið geta fljótt hafist handa og tínt svo ávexti í garðinum sínum í sumar.“ Auður og eig- inmaður henn- ar, Páll Jökull Pétursson, gefa út blaðið Sumar- húsið og garðurinn og segist Auður verða vör við aukinn áhuga á matjurta- rækt og nytjarækt, sérstaklega eftir að áhrifa kreppunnar fór að gæta. „Fólk hefur mikinn áhuga á að rækta sitt eigið og verður mjög hissa á að hægt sé að rækta ávexti á Íslandi.“ Auður og Páll Jökull standa fyrir ýmiss konar nám- skeiðum varðandi ræktun á mat- jurtum, kryddum og berjum. Á Ræktun ávaxtatrjáa verður fjall- að um hentugar tegundir og upp- runa þeirra, umhirðu, jarðveg, vökvun og áburðargjöf og fleira. Ávextirnir sem teknir verða fyrir á námskeiðinu eru epli, plómur, kirsuber og perur og munu þátt- takendur einnig fá leiðbeiningar um uppskeruna, geymsluþol og uppskriftir með íslenskum ávöxt- um. Námskeiðið verður haldið í Gerðubergi næstkomandi þriðju- dags- og miðvikudagskvöld klukk- an 19 til 21.30 og kostar 12.000 krónur. Nánari upplýsingar og skráningarform má finna á vefn- um www.rit.is. - irb Ávaxtatínsla í íslenskum görðum möguleg í sumar ● Auður I. Ottesen ætlar að kenna Íslendingum að rækta epli, plómur og kirsuber og annað góðgæti úti í garði, á sérstöku námskeiði sem haldið verður í Gerðubergi í næstu viku. Auður ætlar að kenna landsmönum ræktun ávaxtatrjáa. Ræktun kirsuberja verður tekin fyrir. Sum epli eru súr, önnur sætari á bragðið. Eplatré geta við réttar aðstæður orðið stór og tignarleg. Hægt verður að tína ávexti strax í sumar. ● HUNANG Í BÚIÐ Flugur eru sælkera- bændur frá náttúrunnar hendi. Hérlendis hefur myndast samfélag býflugnabænda sem orðið hafa reynslu í umgengni við bý og kúnstinni að nýta afurðir þeirra til hunangsframleiðslu. Þeim sem vilja rækta sitt eigið býflugnabú má meðal annars benda á www.byflugur.is. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY FR ÉT TA BL A Ð IÐ 7A N TO N 28. FEBRÚAR 2009 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.