Fréttablaðið - 28.02.2009, Page 48

Fréttablaðið - 28.02.2009, Page 48
 28. febrúar 2009 LAUGARDAGUR8 Skólastjóri nýrrar skólastofnunar í Dalabyggð Laust er til umsóknar starf skólastjóra nýrrar skólastofnunar Dala- byggðar. Ráðið verður formlega í starfi ð frá og með 1. ágúst 2009 en æskilegt er að nýr skólastjóri geti komið til skipulagsvinnu eigi síðar en 1. maí 2009. Starfssvið: • Fagleg forysta skólastofnunarinnar • Skipulag og undirbúningur nýrrar stofnunar • Stuðla að framþróun í skólastarfi • Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólastofnunarinnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun á grunnskóla -og/eða leikskólastigi er skilyrði. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis- og kennslufræða æskileg • Reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum skilyrði • Reynsla og þekking á rekstri tónlistarskóla æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri • Einlægur áhugi á skólastarfi • Sjálfstæði í starfi og skipuleg vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Framangreindum atriðum er ekki raðað eftir mikilvægi. Laun samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ vegna/SÍ eða FL. Samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 24. febrúar 2009 sameinast Grunnskólinn í Búðardal og Grunnskólinn í Tjarnarlundi auk Tónlistarskóla Dalasýslu og leikskólans Vinabæjar, í nýja skólastofnun sem tekur formlega til starfa þann 1. ágúst 2009. Frekari upplýsingar gefur Grímur Atlason, sveitarstjóri í síma 430-4700 eða grimur@dalir.is Umsóknarfrestur er til og með 16. mars nk. Umsóknir sendist á skrifstofu Dalabyggðar Miðbraut 11, 370 Búðardal eða á tölvupósti á grimur@dalir.is. HÓTELSTÖRF Í BOÐI Starfsfólk óskast á Hótel Höfðabrekku í Mýrdal í vor og fram á haust. Um er að ræða störf við matreiðslu, herbergjaþrif, veitingasal, eldhús, þvottahús. Húsnæði í boði. Áhugasamir sendi umsóknir á hotel@hofdabrekka.is www.hofdabrekka.is TRÉSMIÐIR ÓSKAST - Sköpun að verki Ans ehf. Þverholti 11 105 Reykjavík Sími: 552 1920 ans@ans.is www.ans.is Verkþættir Ans sem aðalverktaki fyrir Miðbæjarhótel (Center hotels) leitar eftir smiðum sem undirverktakar til þess að taka að sér uppsetningu á gipsveg- gjum og loftum. Verkið Verið er að breyta fyrstu fjórum hæðum Aðalstrætis 6-8 í hótel sem tengjast mun við núverandi Hótel Plaza. Um er að ræða 75 herbergi, auk eldhúss, morgunverðarsalar og annarra rýma samtals um 3500 m2. Áætluð verklok fyrsta áfanga (herbergi tekin í notkun) er 15. maí 2009. Áhugasamir aðilar sendi fyrirspurn og upplýsingar um sig á netfangið tilbod@ans.is Óskum eftir vönum bifreiðasmið/réttingamanni. Upplýsingar sendist á netfangið: rettjoa@rettjoa.is Stekkjarlundur ehf. óskar eftir að ráða í rekstrarstjóra fyrir Hótel Bjarkalund. Hótel Bjarkalundur er sumarhótel og því um tímabundna ráðningu að ræða. Starfssvið: Daglegur rekstur Hótelsins, starfsmannahald, reikningagerð og uppgjör, samskipti við byrgja ofl . Hæfniskröfur: Verslunarpróf eða sambærileg menntun, reynsla af rekstri, haldgóð tölvuþekking, reynsla af dk bók- haldskerfi æskileg, ásamt góðri íslensku og ensku kunnáttu, góð samskiptahæfni, þolinmæði, jákvæðni og hæfni til að vinna sjálfstætt. Ráðningartími er frá 1. maí - 30. september. Nánari upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri Stekkjarlundar ehf. Mikael í s: 618 9990. Umsóknir sendast merktar “Rekstrarstjóri” á bjarkalundur@bjarkalundur.is. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2009. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður • Reynsla af rekstri og stjórnun æskileg • Reynsla af verslun og þjónustu æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum Í boði er: • Krefjandi stjórnunarstarf • Gott og öruggt vinnuumhverfi • Góður starfsandi • Fullt starf Ábyrgðarsvið: • Rekstur og stjórnun verslunar • Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina • Tilboðsgerð Rekstrarstjóri óskast á Ísafjörð Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 24 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 80.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 700 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla áhugasama að sækja um. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör. Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, Húsasmiðjan óskar eftir öflugum rekstrarstjóra á Ísafirði Atvinnuumsóknir berist til starfsmannastjóra, Elínar Hlífar Helgadóttur, Holtagörðum við Holtaveg,104 Reykjavík eða á netfangið elinh@husa.is fyrir 16. mars n.k. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.