Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 48
 28. febrúar 2009 LAUGARDAGUR8 Skólastjóri nýrrar skólastofnunar í Dalabyggð Laust er til umsóknar starf skólastjóra nýrrar skólastofnunar Dala- byggðar. Ráðið verður formlega í starfi ð frá og með 1. ágúst 2009 en æskilegt er að nýr skólastjóri geti komið til skipulagsvinnu eigi síðar en 1. maí 2009. Starfssvið: • Fagleg forysta skólastofnunarinnar • Skipulag og undirbúningur nýrrar stofnunar • Stuðla að framþróun í skólastarfi • Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólastofnunarinnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun á grunnskóla -og/eða leikskólastigi er skilyrði. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis- og kennslufræða æskileg • Reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum skilyrði • Reynsla og þekking á rekstri tónlistarskóla æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri • Einlægur áhugi á skólastarfi • Sjálfstæði í starfi og skipuleg vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Framangreindum atriðum er ekki raðað eftir mikilvægi. Laun samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ vegna/SÍ eða FL. Samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 24. febrúar 2009 sameinast Grunnskólinn í Búðardal og Grunnskólinn í Tjarnarlundi auk Tónlistarskóla Dalasýslu og leikskólans Vinabæjar, í nýja skólastofnun sem tekur formlega til starfa þann 1. ágúst 2009. Frekari upplýsingar gefur Grímur Atlason, sveitarstjóri í síma 430-4700 eða grimur@dalir.is Umsóknarfrestur er til og með 16. mars nk. Umsóknir sendist á skrifstofu Dalabyggðar Miðbraut 11, 370 Búðardal eða á tölvupósti á grimur@dalir.is. HÓTELSTÖRF Í BOÐI Starfsfólk óskast á Hótel Höfðabrekku í Mýrdal í vor og fram á haust. Um er að ræða störf við matreiðslu, herbergjaþrif, veitingasal, eldhús, þvottahús. Húsnæði í boði. Áhugasamir sendi umsóknir á hotel@hofdabrekka.is www.hofdabrekka.is TRÉSMIÐIR ÓSKAST - Sköpun að verki Ans ehf. Þverholti 11 105 Reykjavík Sími: 552 1920 ans@ans.is www.ans.is Verkþættir Ans sem aðalverktaki fyrir Miðbæjarhótel (Center hotels) leitar eftir smiðum sem undirverktakar til þess að taka að sér uppsetningu á gipsveg- gjum og loftum. Verkið Verið er að breyta fyrstu fjórum hæðum Aðalstrætis 6-8 í hótel sem tengjast mun við núverandi Hótel Plaza. Um er að ræða 75 herbergi, auk eldhúss, morgunverðarsalar og annarra rýma samtals um 3500 m2. Áætluð verklok fyrsta áfanga (herbergi tekin í notkun) er 15. maí 2009. Áhugasamir aðilar sendi fyrirspurn og upplýsingar um sig á netfangið tilbod@ans.is Óskum eftir vönum bifreiðasmið/réttingamanni. Upplýsingar sendist á netfangið: rettjoa@rettjoa.is Stekkjarlundur ehf. óskar eftir að ráða í rekstrarstjóra fyrir Hótel Bjarkalund. Hótel Bjarkalundur er sumarhótel og því um tímabundna ráðningu að ræða. Starfssvið: Daglegur rekstur Hótelsins, starfsmannahald, reikningagerð og uppgjör, samskipti við byrgja ofl . Hæfniskröfur: Verslunarpróf eða sambærileg menntun, reynsla af rekstri, haldgóð tölvuþekking, reynsla af dk bók- haldskerfi æskileg, ásamt góðri íslensku og ensku kunnáttu, góð samskiptahæfni, þolinmæði, jákvæðni og hæfni til að vinna sjálfstætt. Ráðningartími er frá 1. maí - 30. september. Nánari upplýs- ingar veitir framkvæmdastjóri Stekkjarlundar ehf. Mikael í s: 618 9990. Umsóknir sendast merktar “Rekstrarstjóri” á bjarkalundur@bjarkalundur.is. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2009. Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund, áhugi og metnaður • Reynsla af rekstri og stjórnun æskileg • Reynsla af verslun og þjónustu æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum Í boði er: • Krefjandi stjórnunarstarf • Gott og öruggt vinnuumhverfi • Góður starfsandi • Fullt starf Ábyrgðarsvið: • Rekstur og stjórnun verslunar • Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina • Tilboðsgerð Rekstrarstjóri óskast á Ísafjörð Um Húsasmiðjuna Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 24 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 80.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 700 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Fyrir alla Húsasmiðjan hvetur alla áhugasama að sækja um. Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna. Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör. Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, Húsasmiðjan óskar eftir öflugum rekstrarstjóra á Ísafirði Atvinnuumsóknir berist til starfsmannastjóra, Elínar Hlífar Helgadóttur, Holtagörðum við Holtaveg,104 Reykjavík eða á netfangið elinh@husa.is fyrir 16. mars n.k. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.