Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 51

Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 51
11 Auglýsing um skipulag í Kópavogi Skipulags- og umhverfi ssvið Deiliskipulag Kársnesbrautar 106 Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist hér með tillaga að deiliskipulagi Kársnesbrautar 106. Í tillögunni felst að í stað verslunarrýmis er þremur íbúðum komið fyrir á 1. hæð og 7 íbúðum á 2. hæð í suðurenda hússins í stað skrifstofu. Gert er ráð fyrir geymslum fyrir íbúðirnar í kjallara í suðurenda hússins. Engar breytingar eru gerðar á útliti hússins. Grunnfl ötur og heildarfl ötur hússins er óbreyttur. Reiknað er með 1 stæði per 50m2 í atvinnu- húsnæði eða alls 28 stæðum. Íbúðum fylgir 10 stæði. Nýtingarhlutfall er óbreytt. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 dags. 12. febrúar 2009. Nánar vísast til kynningargagna. Breyting á deiliskipulagi Kópavogstúns, Kópavogsbrún 1. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi Kópavogsbrúnar 1. Í tillögunni felst fjölgun íbúða úr 4 í 6. Grunnfl ötur hússins stækkar úr 282 m² í um 320 m² og heildarbyggingar- magn eykst úr 564m² í um 640m². Byggingareitur stækkar til austurs, suðurs og vesturs. Bílakjallari stækkar og fjölgar bílastæðum í kjallara og á lóð úr 8 í 12. Nýtingarhlutfall breytist úr 0.60 í 0.66. Hámarkshæð húss er óbreytt. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 dags. 14. febrúar 2009. Nánar vísast til kynningargagna. Breyting á deiliskipulagi Smiðjuvegar 68 - 72. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist hér með tillaga að breyttu deiliskipulagi Smiðjuvegar nr. 68 til 72 Í tillögunni felst að sótt er um breytingu á nýtingu þriðju hæðar hússins (húsanna) að Smiðjuvegi 68 til 72 á þann veg að í stað verslunar og þjónustuhúsnæðis komi gistiheimili/ hótel. Breytingin tekur eingöngu til notkunar húsnæðisins og hefur ekki áhrif á útlit eða umfang byggingar né skipulag lóðar og bílastæða. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 dags. 28. janúar 2009. Nánar vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fi mmtu- daga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00 frá 3. mars 2009 til 31. mars 2009. Einnig má sjá tillögunar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skrifl ega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 21. apríl 2009. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi og breyttu aðalskipulagi. Kópavogsbær Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulagstillögum: Arnarnesvegur, deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar sam- þykkt þann 24. febrúar 2009 tillögu að deiliskipulagi Arnarnesvegar. Athugasemdir bárust og hefur þeim aðilum sem sendu inn athugasemdir verið send umsögn skipulagsnefndar og greinargerð með endanlegri áætlun. Málsmeðferð var skv. 1. mgr. 26 . gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdrættir hafa hlotið þá meðferð sem ofangreind lög mæla fyrir um. Hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til úrskurðarnefndar með kæru sbr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsins í B- deild Stjórnartíðinda. Kópavogstún 2-4, breytt deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkt þann 27. janúar 2009 tillögu að breyttu deiliskipulagi við Kópavogstún 2-4. Athugasemdir bárust og hefur þeim aðilum sem sendu inn athugasemdir verið send umsögn skipulagsnefndar. Málsmeðferð var skv. 1. mgr. 26 . gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdrættir hafa hlotið þá meðferð sem ofangreind lög mæla fyrir um. Hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til úrskurðarnefndar með kæru sbr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsins, sjá B- deild Stjórnartíðinda þann 27. febrúar 2009. Vatnsendahlíð – Þing, deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkt þann 14. október 2008 tillögu að deiliskipulagi í Vatnsendahlíð – Þingum. Málsmeðferð var skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki voru talin koma fram atriði í athugasemdum og ábendinum sem fram komu á auglýsingartíma skipulagstillögunnar sem gáfu tilefni til breytinga á henni í grundvallaratriðum. Með breytingunni fylgdi umhverfi sskýrsla dags. í júlí 2008 og greinargerð með endanlegri áætlun. Uppdrættir hafa hlotið þá meðferð sem ofangreind lög mæla fyrir um. Hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til úrskurðarnefndar með kæru sbr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Kæru- frestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsins, sjá B- deild Stjórnartíðinda þann 27. febrúar 2009. Í samræmi við 3. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Kópavogs á eftirfarandi aðalskipulagi: Dalvegur 24. Breytt aðalskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkt þann 24. febrúar 2009 tillögu að breyttu aðalskipulagi við Dalveg 24. Málsmeðferð var skv. 18. gr. Skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki voru talin koma fram atriði í athugasemdum og ábendinum sem fram komu á auglýsingartíma skipulagstillögunnar sem gáfu tilefni til breytinga á henni. Gögnin um breytingu á aðalskipulagi hafa verið send Skipulagsstofnun til yfi rferðar. Auglýsingin um gildistöku aðalskipulagsins mun birtast í B-deild Stjórnartíðinda að lokinni yfi rferð Skipulagsstofnunar og staðfestingu umhverf- isráðherra. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar skipulagsáætlanir er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 6, 200 Kópavogi milli kl. 8:30 og 16:00 mánudaga til fi mmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00. Smári Smárason. Skipulagsstjóri Kópavogs. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík KYNNINGARFUNDUR Á FERÐUM SUMARSINS verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 20:00 Orlofsferðir sumarið 2009 Austurland og Vestfi rðir 19.-22. júní Snæfellsnes 17.- 18. júlí Suðurland 4.- 7. sept. Prag-Dresden-Berlín 14. - 21.maí Toskana-Flórens-Elba 30. maí - 6. júní Alparnir 23. - 30.júní Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: “Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof”. Stjórnin Nýr leikskóli við Aðalþing í Kópavogi óskar eftir leikskólakennurum eða öðru starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á skapandi og gefandi starfi með börnum. Umsóknir sendist á netfangið sigalda@sigalda.is fyrir 15. mars nk. Um er að ræða reyklausan vinnustað. Allar frekari upplýsingar um starfið í leikskólanum er að finna á www.sigalda.is Störf í nýjum leikskóla Kjarvalsstofa í París er íbúð með aðgengi að vinnuaðstöðu, sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Stofan er í eigu Reykjavíkur- borgar, menntamálaráðuneytisins og Seðlabanka Íslands og er staðsett í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Þeir sem í stofunni dvelja greiða dvalargjöld sem ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts er rekur stofuna og miðast við kostnað af rekstri hennar. Á árinu 2009 verða þau 350 evrur á mánuði fyrir einstakling en 445 evrur á mán- uði fyrir tvo. Úthlutun er lágmark tveir mánuðir í senn en vegna fjölda umsókna undanfarin ár hefur dvalartími að jafnaði verið 2 mánuðir. Dvalargestir skuldbinda sig til að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu, þ.á m. er ætlast til að þeir nýti stofuna allan úthlutunartíma sinn. Auglýst er eftir umsóknum um afnot Kjarvalsstofu tímabilið 1.8.2009 til 31.7.2010. Umsóknareyðu- blöð má fi nna á www.reykjavik.is/menningog- ferdamal. Einnig má nálgast umsóknareyðublöð, ásamt reglum um afnot af Kjarvalsstofu, í upp- lýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Umsóknir skulu stílaðar á stjórnarnefnd Kjarvalsstofu, Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar, Ingólfsnausti, Vesturgötu 1, 101 Reykjavík. Umsóknir skulu berast í síðasta lagi miðvikudag- inn 1. apríl 2009. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu KJARVALSSTOFA Í PARÍS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.