Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 62

Fréttablaðið - 28.02.2009, Síða 62
4 fjölskyldan HUGSAÐU VEL UM HÚÐINA ÞÚ FÆRÐ DECUBAL Í NÆSTA APÓTEKI • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar – allt árið um kring. • Kynntu þér eiginleika Decubal og kveddu þurra húð. GAGN&GAMAN FRÓÐLEIKUR Litla kistan Taubleiur úr lífrænni bómull og föt úr umhverfisvæn- um efnum á borð við sojabaunir og bambus eru á meðal þess sem fæst í versluninni Litlu kistunni sem opnaði í mánuðinum í Bergstaðastræti 13. Þar má einnig fá eiturefnaprófaðan fatnað úr hefðbundnari efnum, hreinlætis- vörur og hönnunarvörur fyrir barnaherbergið svo eitthvað sé nefnt. Litla kistan er bæði vefverslun og götuverslun, hægt er að panta á Netinu og koma síðan og sækja vöruna, eða fá heimsent. Veffangið er www. litlakistan.is. Ódýr Ikeamatur Börn borða frítt í Ikea í febrúar og því síðasta tækifærið í dag að njóta þess kostaboðs. Fjögurra manna fjölskylda getur þannig fengið fulla máltíð fyrir innan við þús- und krónur. Þó að þessu tilboði ljúki í dag er annað hagstætt tilboð í gangi alla virka daga milli hálfsex og hálfsjö; sænskar kjötbollur, tveir 10 bolluskammtar fyrir fullorðna og tveir barnaskammtar af spaghettíi ásamt safa fyrir börnin á 1.390 krónur. Ferð á virkum degi tekur minna á taugar fullorðna fólksins. þá er mun rólegra og auðveldara fyrir börnin að njóta sín í Boltalandi og barnadeild búðar- innar. Endurfundir Barnaleiðsögn verður um Þjóðminjasafnið á morgun kl. 14 og verður þá sýningin Endurfundir skoðuð. Á henni má sjá alls konar áhuga- verða gripi sem fundust við fornleifarannsóknir á mörgum stöðum á Íslandi. Börnin fá að kynnast grunnhugmyndum fornleifafræðinnar og setja sig í spor fólks „í gamla daga“. Sýningunni er ætlað að höfða til allra aldurshópa. Leiðsögnin er ætluð börnum á aldrinum 6 til 10 ára. 600 8000 íslensk börn eiga atvinnulausa foreldra. Þar af eiga rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð atvinnulausan föður en fjögur þúsund atvinnulausa móður. 40 Uppselt er á 40 sýningar á Kardimommubæn-um í Þjóðleikhúsinu en frá upphafi hafa 160 þúsund Íslendingar skemmt sér yfir lífinu í Kardommubæ Thorbjörns Egner. 10 ungmenni á aldrinum sextán til sautján ára tóku þátt í Ólympíuhátíð æskunnar en vetrarleikarnir fóru fram í Póllandi á dögunum. Ekki var hægt að keppa í öllum greinum vegna fannfergis. myndir keppa til úrslita í gæludýra- myndasamkeppni verslunarinnar Dýraríkisins í Miðhrauni. Gestir verslun- arinnar velja bestu myndina og eru síðustu forvöð að skoða nú um helgina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.