Tíminn - 08.01.1993, Page 4

Tíminn - 08.01.1993, Page 4
4 Tíminn Föstudagur 8. janúar 1993 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Tíminn hf. Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm. Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guömundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Skrifstofur: Lynghálsi 9, 110 Reykjavlk Síml: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsimar: Áskríft og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1200,-, verð I lausasölu kr. 110,- Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Að skapa þjóðarsamstöðu Annarri umræðu um EES-samninginn er lokið með at- kvæðagreiðslu á Alþingi. Fátt nýtt kom fram í þeirri at- kvæðagreiðslu, enda höfðu þeir stjórnarliðar, sem greiddu atkvæði gegn samningnum, gert grein fyrir sinni afstöðu í umræðum um samninginn. Þeir, sem sátu hjá í atkvæða- greiðslunni, höfðu ennfremur gert grein fyrir afstöðu sinni. Það er ljóst að þegar fyrri ríkisstjórn hrinti þessu máli af stað, stóðu vonir margra til þess að EES-samningurinn yrði lausn fyrir ísland og allar umræður um aðild að Evr- ópubandalaginu féllu þar með niður. Jafnljóst er að skipt- ar skoðanir voru um þetta mál meðal stjórnarliða þá, og ýmsir töldu að svo náin tengsl við Evrópu sem EES- samn- ingurinn er, mundi verða fordyri að Evrópubandalaginu. Efasemdir þessara manna hafa auðvitað vaxið við það hvernig núverandi ríkisstjórn hefur haldið á málinu. Hún hefur ekki leitast við að skapa þá samstöðu um málið, sem föng eru á. Tillögur um að leggja málið í dóm þjóðarinnar hafa verið felldar. Tillögur um að taka af allan vafa um stjórnarskrárþátt málsins hafa einnig verið felldar. Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga frá Steingrími Her- mannssyni og Halldóri Ásgrímssyni, sem er þess efnis að skora á ríkisstjórnina að taka nú þegar upp tvíhliða við- ræður við Evrópubandalagið í ljósi breyttrar stöðu mála, eftir að EES- samningurinn var felldur í Sviss. Þessi tillaga hefur ekki verið tekin fyrir. Ekki bætir það úr skák að ætl- un ríkisstjórnarinnar virðist að knýja málið í gegn, áður en ljóst er um þá viðbótarbókun sem væntanleg er við samninginn, ef um semst. Þetta er ekki til þess fallið að draga úr þeim deilum sem eru um þetta stóra mál í þjóðfélaginu. Það er enn tækifæri til þess að leita eftir tvíhliða viðræð- um, byggðum á viðskiptahlið samningsins, og það er enn tækifæri til þess, vegna þess að þriðju umræðu málsins er ekki lokið í Alþingi, að ljúka henni ekki fyrr en fyrir liggur hvort sú viðbótarbókun, sem boðuð hefur verið, sér dags- ins ljós. Öll þessi framganga eykur mjög tortryggni í garð þeirrar forustu sem nú er fyrir EES-samningunum. Ekki bætir úr skák einstaklega slök forusta í þeim erfiðleikum sem steðja að atvinnufyrirtækjum og einstaklingum hér inn- anlands. Verðhækkanir dynja yfir, og einstakar aðgerðir, sem samþykktar voru fyrir áramótin, hækka sjálfkrafa skuldbindingar einstaklinga og annarra, sem bundnar eru lánskjaravísitölu, og vantrú lánastofnana á aðgerðum rík- isstjórnarinnar er slík, að vextir hækka nú þessa dagana og elta kjörin á verðtryggðum útlánum. Vítahringurinn er kominn á sinn stað. Þetta dregur úr þeim ávinningi, sem atvinnulífið hafði af aðgerðunum fyrir jólin, og gerir hann jafnvel að engu. Því er samkeppnisstaða atvinnulífsins veik. Þó að ýmsir þættir EES- samningsins séu jákvæðir, og einstaka stjórnarandstæðingar hafi ekki greitt atkvæði gegn málinu vegna þeirra jákvæðu þátta, þá er sá samn- ingur engan veginn sá bjarghringur sem dugir fyrir ís- lenskt atvinnulíf. Sú ríkisstjórn, sem vill ekki jafna byrð- unum, nýtur ekki trausts. Sú ríkisstjórn, sem boðar af- skiptaleysi af atvinnulífinu eða lágmarksafskipti, hvað sem á dynur, hún nýtur ekki trausts. Sú ríkisstjórn á auðvitað að fara frá til þess að hægt sé að skapa þjóðarsamstöðu á ný, eins og hafði náðst, þrátt fyrir ailt, um launa- og kjara- mál í tíð síðustu ríkisstjórnar. Sigurður Ceirsscn, framkvæmda- sfjóri Húsbréfedeildar Hásnæðis- stofnunar rikisins, fúllyrðir í samtali sér það oft á tíðum tfl tekna að geta útvegað viðstóptavinum sínum „gott greiðsfumat“ vegna húsbréfelána ftjá Húsnæðisstnfnun ríkisins. Afldðing slfkrar „þjónustu", er að viðkomandi aðiia er talin trú um að hann geti keypt sér mun dýrari feúð eða hús en hann í raun ræður við. Þessar upplýsingar ftamkvæmda- stjúrans eru svo ótrúlegar að það tek- ur nokkra stund að átta sig áþvíað ís- lenska bankakerfið heldur úti starfs- fólki sem í nafni fegmennsku og sér- beiniinis xinnur við að lii! 1 mat sé að neða og riðkomandi stofn- un Játin bera ábyrgð á matinu. Ofmat á greiðsfugetu í fjárfestingu af þessari stærðaigráðu er mjög alvariegur Hut- ur enda felast stærstu tjárskuldbind- ingamar í lífi venjuiegs fóiks yfirieitt í vei skapa Oölriodduharmleitó sem eru gjörsamiega óþarfir! Bankar gerðir ábyrgir Sé einhver fótur fyrir fuliyrðingum framkvæmdastjóra Húsbréfadeildar, sem raunar er etód ástæða tii að efest um, er það sjáifsögð krafa að eit séu um: fbúðarkaupum. Fram kemur í Tíma- ftéttinni að sem betur fer sé það ektó algengt að vanskil á húsbréfeMnum feri alia leið í uppboð en að sögn ftam- kvæmdastjóra Húsbiéfadeildar reyna menn að bjarga sér sem best þeir geta vegna þess að komið hafiíljósað þeir kéypt dýrari eignir en þehr réðu Að bjarga sér frá upp- boði Sú röskun og þeir erfiðleikar sem flbúðakaupendur verða fyrir þegar þeir bjarga sér frá uppboði og reyna að nm, aukarirmu og sjálfsafneitun, verður seint mæld í peningum. Hins vegar er aiiur skaði, jafht sem ávinn- ingur í þessu þjóðféiagL mældur f peningum og því væri eðBlegast að þeir sem lent hafe í vandræðum vegna „góðs“ greiðslumats, gerðu bótakrðf- ur á hendur bankakerfmu enda er greiöslnmat sem vísvitandi er haft of hátt, ekkert annað en ógeðfelid vöru- svik. í ftétt Tímans í gær segir m.a.: „Sigurður segist því miður þekkja og jaftjvei meira en það, tii að bæta stöðu fúlks í greiðsiumatí. Jafnvel svo að í einum banka hafi menn sagt „Guði $é iof‘, þegar Húsbréfadeild hafi synjað beiöni. Þeirvissu að við- komandi gat etód staðið nndir met- Bankamir of tilleiöanlegir að útvega fólki .gott" greiðslumat að dómi Húsbréfadeildar: Er ekkert að marka greiðslumr^pnkanna? 'd iluruir virOut oft tr>'flj> •>< »><1 >*»« til *i útv*e» viðilr _jotT erciðtlunuL Vmtu víniltiUmilin, icm (irið hífi cru {mjög mörgum tilídlum aflciðing b«i *ð viðkom* vcrða tér úti um „gott" grciðilumat. Ul þcu að gcta I n bcfur ráðið við. »ð iðgn Sigurðar Gcimonar fn 'dcildar. mn orðir. spuminfi hvort óhressir með' fi hámarki J lafii fenfiið sefiir Sifiurður sjaldfiæft. Þeir lendi I firtiðsluerTiðleikum reyni að | bjarfia sér sem best þeir Reti — rrurfiir að vfsu meö sólu eifina sinna. vefiru þess að komið hafi i Ijós að þeir lufi keypt dýrari eifinir en þeir „Verstu málin, ofi þau sem farið hafa alla leið f fiefinum keríið, eru f mjofi mörfium tilfellum hau sem þessutn viðstóptavini sinum sem best Þeir sögðust því hafe veitt hon- um gott greiðslumat í traustí þess að umsókn yrði synjaó hjá Húsbréfa- deild.“ Spytja má hvað heiði orðið um þenn- an „viðstóptavin“ bankans ef Hús- btéfadeildin hefði ektó gripið í »aum- ana? Aferia er viö öðro að búast en hann væri nú í bullandi vanskilum og líf hans ailt og ffölskyldu hans snerist meira ogminnaum að reyna að vinna síg út úr íjárhagsvandræðum. Það er augljósiega ekki seinna vænna að grípa í taumana og breyta þessu greiðslumatslyrirkomulagl eins og Sigtnður Geirsson bendir raunar á í Tfinanum. Hins vegar skilur þetta eft- ir stótar og erfiðar spumingar nm viðskiptasiðferði íslenska bankakerf- isins og hvort það í raun verðskuldar það traust sem það þó hefur ftjá ai- Garri Náttúruaukandi lyfseðlar Aldrei í sögunni hafa íslendingar verið eins fagurlimaðir og glæsileg- ir á velli og þeir eru nú. Að Gunnari Hámundarsyni á Hlíðarenda frá- töldum sem heillaði konur á Al- þingi fyrir tæpum þúsund árum upp úr skónum þegar hann sprang- aði um skartkæddur og heimsmannslegur í fasi. Eru kostulegar lýsingar á þeirri uppá- komu í gamalli skruddu, sem sýnir að stertimennska er síður en svo ný af nálinni á þjóðþinginu. Mælingar og aðrar rannsóknir sýna að nútímamaðurinn sé vörpu- legri og heilsubetri en nokkur kyn- slóð forfeðranna. Er það þakkað góðu atlæti og vísindalegri þekkingu á hvemig móta f megi skrokkinn til að hann passi í staðlaðar hugmyndir um hvemig mannskepnan á að líta út að utan og sé mátuleg í til- búin verksmiðjuföt Mataræði mótar manninn að nokkru en heilsuræktarstöðvar og skurðlæknar Ieggja sitt af mörkum til að ytra byrðið hæfi viðteknum skoðunum á hvernig útlitið skuli vera. Heimsmethafar í lyfjaneyslu Sterar og önnur hormónalyf vinna glæsilegustu íþróttasigrana auk þess að skapa þann íþróttamanns- lega vöxt sem Tárzan, Batman og Úrsus em fýrirmyndir að. Nú er komið í íjós að mikil eftir- spum og sala er á lyfjum af flokki andrógena hér á landi og sam- kvæmt upplýsingum landlæknis em í því kynhormónar sem koma að góðum notum við að lækna kyndeyfð. íslenskir karlmenn innbyrða sex til sjö sinnum meira magn af an- drógenlyfjum en karlar í nálægum löndum. Hefur landlæknir áhyggj- ur af því hve neyslan er mikil og fer vaxandi. Þá em einhverjir hissa á og stendur ekki á sama um getuleysið sem sækir á karlpeninginn. En læknar ávísa á nefnd lyf til að auka kyngetu þeirra sem em svo þjáðir að þeir bera upp vandræði sín við lækna. Lyfin em einnig brúkuð til að auka vöðvaþenslu og vöxt og em því lík- amsræktarmenn og aðrir sem vilja bera líkamsatgjörfi sitt utan á sér, útsetnir að fá lyfseðla til að kaupa andrógen. Tíminn sló því upp s.l. þriðjudag að íslenskir karlmenn væm alltaf að linast og vísaði til upplýsinga landlæknis um síaukna sölu á karl- hormónum til að lækna getuleysi til ásta. Ljótt er ef satt er, sagði kerlingin, og því miður er þetta dagsatt og heimildin er landlæknir og Lækna- blaðið. Getuleysið er ekki einvörðungu böl karlanna, því ef það er satt sem sagt er um náttúmna, þá fer kven- þjóðin einhvers á mis líka þegar siappleikinn grípur um sig í heilsu- ræktarlegum kroppum karlanna. Margt er skrýtið En skyldi kvenþjóðin vera alsak- laus af hremmingunum sem greinilega hrjá íslenska karlmenn öðmm fremur? Hvað sem öllum trúarjátningum femínistana líður þá er það stað- reynd að fátt eða ekkert eykur karl- fuglinum físn og getu til viðhalds tegundinni eins og kona sem hon- um finnst aðlaðandi. Á sama hátt getur fráhrindandi kona verið fyrsta flokks ávísun á kyndeyfð og gert að engu allan blautlegan áhuga á ástarlífsiðkun- um ofan þindar sem neðan. Til að mynda munu þeir fáir karlarnir sem heillast af karlmannlegum konum og allra síst þeim sem gera sér far um að gera sig að körlum í útliti og innræti. En varlegast er að alhæfa ekkert í þessum efnum, því margt er skrýtið í kýrhausnum og ekki síður í heilabúi mannfólksins. Það, að íslenskir karlar þurfi sjö sinnum meira af hormónalyfjum til að auka sér kyngetu en t.d. aðrir norrænir karlmenn, sýnir að eitthvað er orðið illa rotið í lýðveldinu. Mikill siður er það lands- feðra og -mæðra að brýna þjóð sína til dáða á tyllidögum og vantar þá ekki stóryrðin um giæsilega æsku- lýðinn sem er skínandi fagur og áferðarfallegri en nokkru sinni fyrr og gljáritin og þykkt smurð sjón- varpsandlit ala á ímyndinni um staðlaðan fullkomleika og auðsæja lífshamingju. Svo kemur upp úr dúmum að lið- ið þjáist af kyndeyfð og karlarnir moka í sig hormónalyfjum til að fullkomna líkamsræktina og æsa upp í sér annars eðlilega löngun til kvenna. Það er kannski allt í lagi á meðan hægt er að skreppa í apótek með lyfseðil upp á stundarfró frá slapp- leikanum. OÓ jr Sala karihormóna margfalt meiri en á Noröuriöndum: Islenskir karlar alltaf að þcim við móttóku sorps.' linas Þegar til pess er liti< þessi eru ætluð til a getuleysi og skorti. „1 IJOi hclur komið að kynhormónum cr i vaundi m*U avuað i þvi ikyni ð Urkna kyndcyfi. Nolkun i þó aðcini rélt i lér að undanficnfiin mxlinfi i ynhonnómmafini i blóði lýni ikort i þvi. Vcrra cr að cinstaka Lckrur hafa Sala anðrogcn* |C01B| a Noiðurlðnaum araðir við að stunda ilika Iðju." scfiir í firrln landlxknis ofi hcilbrifiðis- riðuncyUi i nýjasta tölublaði Urlmablaðiins. I>ar kemur fram að sala i lyfjum I um hér i landi hclJur cn f Dan- flokki andrófieru (C038. tcslóslr- mórku ofi Norrfii á síðustu árum. róns ofi mcstcrólónsl tvuiakjaðist Eins ofi filófifit kcmur fram á mcð hér á landi frá 1986 til 1989 ofi jafn- fylfijandi linuriti úr Larknablaðinu tramt að um s« sinnum mcira hcf- hcfur marfifalt meira vcrið sclt af urveriðscltaf þcssum hormónalyfj þcssum lyfjum hér á landi cn f * s i. ktlj' legur vitnisburður u lenskra karta. nokkru hinna Norður ustu inn. Sá samdritt bndi sem frain kcmu fynr 1991. virðist tk þvi sabn jókst aftur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.