Tíminn - 08.01.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.01.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS . w. ÞJÓDLEIKHUSID Sími11200 Stóra sviAið Id. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion efír George Bemard Shaw I kvöld. Uppsett Rmmtud 14. jan Örfá sæS laus. Föstud. tö.jan. Uppselt Laugard. 16. jan. Uppselt Föstud. 22. jan. Örfá sæti laus. Föstud. 29. jan. Ötfá sæti laus. Laugard. 30. jan. Uppsett HAFŒ) eftir Ólaf Hauk Simonarson Laugard. 9. jan kl. 20. MAvikud. 13. jan. Laugard. 23. jan. Fimmtud. 21. jan. Rmmtud. 28. jan. XAJtX/ eftir Thorbjöm Egner Á morgun H. 14.00. Örfá sæö laus. Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 17. jan M. 14.00. Örfá sæö laus. Sunnud. 17. jan Id. 17.00 Örfá sæfi leus. Laugard. 23. jan. Id. 14.00 Sunnud. 24. jan. Id. 14.00 Sunnud. 24. jan. H. 17.00. Miövd. 27. jan. Sunnud. 31.janH. 14. Sunnud. 31. jan H. 17. Smíðaverkstæðið EGGrfeikhúslö i samvinnu við Þjóöleikhúsið Sýningartími H. 20.30. Drög að svínasteik Höfundur Raymond Cousse Þýöing: Kristján Ámason Lýslng: Ásmundur Karfsson Lelkmynd: Snorrf Reyr Hilmarsson Leikstjóri: Ingunn Ásdisardötfir I Nutverki svinsins er Viöar Eggertsson 2. sýn. I kvöld. Uppselt 3. sýn. 15/1 - 4. sýn. 16/1 STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Miövikud. 13. jan., Fimmtud. 14. jan. Sýningin er ekki við hæli bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn efbr að sýning hefst a, Litia sviðiö Id 20.30: Juta- meíinlwkujinn' eftír Willy Russell (kvöld. Á morgun. Ftnmtud. 14. jan.Uppseit Laugard. 16. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Ósöttar pantanir seldar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kt. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virka daga I sima 11200. Miðasalan veröur lokuð gamlársdag og nýársdag. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúsllnan 991015 Eíslenska óperan lllll Oamla iðO MjOL/nrun Smcío, c/i gamvwnoo* eftír Gaetano Donizetti Föstudaginn 8. jan. Id. 20. Uppselt Sunnudaginn 10. jan. kl. 20. Uppselt Síðasta sýningarhelgi. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. en til kl. 20.00 sýningardaga, slmi 11475. LEIKHÚSLÍNAN SfMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Endurskins- merki á alla! ||UMFEF®AR WlNli©©illNIINIÍooo Jólamynd I Óskarsverðlaunamyndin Mlðjarðarhaflð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Tomml og Jennl Meö Islensku tali. SýndH. 5 og 7. Miðav. kr 500 Jólamynd 2 Siöastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 4.30, 6145, 9 og 11.20 Bönnuö innan 16 ára. Ath. Númeruð sæti kl. 9 og 11.20. Lelkmaðurlnn Sýnd kl. 9 og 11.20. Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Kariakórlnn Hekla Sýndld. 5,7 og 9.10 og 11.15. Howards End Sýnd kl. 5 og 9 Dýragrafrelturinn 2 Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 9og 11.05 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Jóla-ævintýramyndin Hákon Hákonarson Sýnd kl. 5 og 7 Ottó - ástarmyndln Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stuttmyndin Regína eftir Einar Thor Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó Boomerang Sýnd kl. 5. 9.05 og 11.10 Svo á Jöróu sem á hlmnl Sýnd H. 7 <Bj<9 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR hlAH' á^lHI StórasviAU. 20.00: effir Astrid Lindgren - Tónlist Sebastían Þýöendur Þorfeifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson Leikmynd og búningar Hlin Gunnarsdóttír Dansahöfundur Auður Bjamadóttír Tóntistarstjóri: Margrét Pálmadóttír Brúðugeið: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir Lekarar Ronje. Slgrún Edda Bjömsdöttlr. Aðrir Áml Pét- ur Guðjönuon, BJöm Ing! Hlmarason, Bleit A Inglmunrt araun, Guðmundur Óiafsson, Gunnar Heigason, Jakub Þör Elnarason, Jón Hjaitaraun, Jön Stefán Krtstjánssun, Kait Guömundssun, Margiét Ákadöttlr, Margrát Helga Jó- hannsdótúr, Ótafur Guömundssun, Pátur Elnarasun, SufF fa Jakobsdótör, Theodór Júllusson, Valgeröur Dan og Þröstur Lsó Gunnarasun Súnnud. 10. jan. H. 14. Örfá sæfi laus. Sunnud. 10. jan. H. 17. Örfá sæti laus. Sunnud. 17. jan. H. 14. Örfá sæfi laus. Sunnud.17.jan. H. 17. Fáein sæfi laus. Sunnud. 24. jan. H. 14.00. Fúnmtud. 28. jan H. 17.00 MiöaverOkr.1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Sönglelkur eftir Willy Russel Frumsýning föstudaginn 22 jan. H. 20.00. Uppselt. 2 sýn Sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. Örfá sæfi laus. 3. sýn. fostud. 29. jan. Rauö kort gilda. Örfá sætl laus. Heima hjá ömmu effir NeilSimon Laugard. 9. jan. Laugard. 16. jan. Næst siðasta sýning. Laugard. 23. jan. Siöasta sýning. Lida sviðið Sögur úr sveitínnl: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Laugard. 9. jan. H. 17. UppselL Aukasýning limmtud. 14. jan. Laugaid. 16. jan. H. 17. Uppselt Aukasýning limmtud. 21. jan. Laugard. 23. jan. H. 17. Uppsett Slðasta sýning. VANJA FRÆNDI Laugard. 9. jan. U. 20. Uppselt Aukasýning föstud.15. jan. Laugard. 16. jan. H. 20. Uppselt Laugard. 23. jan. H. 20. Uppselt Aukasýning sunnd. 24. jan. Síöasta sýning. Kortagestir athugiö, aö panta þarf miöa á liöa sviöiö. EkH er hægt aö hleypa gestum inn I saiinn eför aö sýning erhafin. Verö á báöar sýningar saman kr. 2400,- Miöasalan verður opin á Þotiáksmessu H. 14-18 aöfangadag frá H. 10-12 og frá H. 13.00 annan dag jöla Miöasaian veröur lokuö é gamláisdag og nýarsdag. Gjafakort, Gjafakort! Ööruvisi og skemmtileg jólagjöf Miðapantanir i s.680680 alla viika daga H. 10-12 Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavíkur Hafrann- sóknaskipin halda norður og austur Hafrannsóknaskipið Bjami Sæ- munósson hélt tll loðnurannsókna fyrir austan iand i gær, og f dag heldur Ámi Friðriksson austur I sama tiigangi. Leiðangursstjóri á Bjama verður Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöingur, en Sveinn Sæ- mundsson á Áma Frlðrikssyni. Reynt veröur að finna hrygningar- gönguna; ioönan er iíklega stödd austur af landinu, en gæti verið komln suður undir straummót úti af Hvalbak. Lildegra er aö hún sé suð- ur af Langanesi. Hjálmar Vilhjálmsson segir að hluti göngunnar geti hugsaniega verið staddur noröur af iandinu og jafrivel norður af Vestfjörðum, en likurnar á þvi séu hins vegar hverfandi og er það byggt á niðurstöðum rannsókna frá því í nóvember og eins hvernig ioönuveiðamar þróuðust 1 desem- bermánuði sl. Að loknum rannsókn- um fyrir austan verður loðna mæld fyrir Norðuriandi og jafnvel úti af Vestfjörðum, ef eitthvað finnst fyrir norðan. Jafriframt því verður togaö á þorskslóöum til að kanna hvort þorskurinn er að éta ioðnu og hversu mikið. Fyrirhugað er að leiðangurinn standi út janúar, en ef vel gengur gætu niöurstöður um staerð hrygn- ingargöngunnar legið fyrir um miðj- an janúarmánuð. Nest selt af þorski, en hæst meðal- verð á lúðu 1.391.570 kiló voru seld á fiskmark- aði Fiskmiðiunar Norðuriands hf. á Dalvik á slðasta ári. Mest var selt af slægðum þorski, 704.487 kg, og var meðalverð hans kr. 88.82. Næst kemur grálúða, en af henni voru seld 151.894 kg og var meðalverðið kr. 81.06. Hæsta meöalverð fékkst hins vegar fyrir ósiægöa lúðu eða kr. 261.21. Af henni var þó aðeins selt 91 kfió, en af slægöri lúðu voru seld 3.666 klló og var meðalverð kr. 233.43. Hæsta einstaka verö var á slægðu lúðunni, kr. 480.00. Sextugsaf- mæll Kol- brúnar í Lóni Mikið var um dýrðir i sextugsafmæli Kolbrúnar Kristjánsdóttur, Byggða- vegi 94 á Akureyri, 3. október sl. Afmælisbamið ásamt oiginmanni sírv- um og bömum. Veislan var haldin ( Lóni, húsnæðl Karlakórs Akureyrar-Geysis, og var meðfyigjandi mynd tekln vlð það tækifæri. Markakóngur KA skiptir um félag Ólafsflrðlngar hafa fengið góöan liðsstyrk fyrir baráttuna i 2. deild næsta sumar. Gunnar Már Másson, aðaimarkaskorari KA sl. sumar, hef- ur haft félagaskipti og er nú kominn i herbúðir Leifturs. Gunnar á án efa að fylia skarö Þorláks Ámasonar, sem nýverið gekk til liðs vlð Grind- vikinga. Gunnar Már er mikill fengur fyrir Leiftur. Hann var einn besti leikmað- ur KAI sumar og markahæsti maður liðsins með 7 mörk i 17 leikjum. Hann á auk þess að baki 191. delld- arteiki með Val og 2 landsleiki með landsliðl U-16. Af þessu má vera Ijóst aö Ólafsfirðingar ætla ekki aö gefa neltt eftir i baráttu 2. delldar næsta sumar. Gunnar Már Másson, aöalmarkaskor- art KA sl. sumar á fullrt ferö. Kristinn Hreinsson á Olafsfirði sagði aö sumarið legðist vel I rnann- skapinn. Talsveröur hluti liðsins æfir I Reykjavlk undir stjórn Marteins Geirssonar, og hinir æfa á Ólafsfirði. Fjölbreytt ár hjá hesta- fólki Sitthvaö bar til ttöinda á vettvangi hestaíþrótta norðanlands á nýllðnu ári. Léttir stóð fyrir góðhestakeppnl á Lögmannshliðarvelli fyrstu helgina I júní. Maöur mótsins var valinn Bald- vin A. Guðlaugsson, sem vann þre- fatdan slgur á mótinu. Hann vann einnig sigur f hvltasunnukappreiðum Fáks I Reykjavík og fjölmarglr aðrir sigrar komu í hans hlut á siðasta sumri. Eriingur Erlingsson og Jarþrúöur Þórarinsdóttir gerðu það gott á íþróttadeildarmóti Hestamannafé- lagsins Léttis á Akureyri. Eriingur varð stigahæstur og Jarþmður vann slgur (ólympískri tvlkeppnl. Árvisst hestamót Skagfirðinga fór fram á Vindheimamelum um versl- unarmannahelgina. Svo sem oft áö- ur var Sigurbjörn Báröarson maður fþróttakeppninnar. Knapar af Norðuriandi geröu góða ferð á íslandsmótið i hestafþróttum I Reykjavlk um miðjan ágúst. Eriingur Á. Óskarsson á Létti varð fslands- melstari I tölti i flokki unglinga og fleiri Norðlendingar unnu til verö- launa. Sjöunda bikarmót Norðuriands fór fram helglna 22.-23. ágúst á nýjum keppnisvelli I Lögmannshlíð. Tii leiks mættu sex sveltlr frá fimm hér- aðssamböndum. fBA varð sigurveg- ari mótsinsog hlaut Dagsbikarinn að launum. Eystra-} horwl Aletruð ftöl í þekju fundar- húss Þegar sklpt var um þak á fundarhúsi Lónmanna nu í haust, kom í Ijós lítii áletruö fjöi 1 þekjunni á nýrri hluta hússins. Áietrunin var á þessa leiö: .Þorleifur Elriksson Bæ, smiðaði hús þetta en Pjetur Sigurbjömsson Gamlagarði pússaði árið 1929. Sá Jámplata merkt versluninnl á Papósl í fundarhúsl Lónmanna. sem finnur spjald þetta er vlnsam- legast beðinn að geta áframhald- andi viðgerða á þessu húsí og leggl það svo á sama stað svo framt að 50 ár sóu liðin frá bygglngu þessa húss.“ Að sjálfeögðu létu þeir Lónmenn, sem unnu viö endurbætumar I haust, samskonar skýrslu inn á milll þilja og voru reyndar búnir að þvl áð- ur en þeir fundu fjöllna frá 1929. Eins og áður hefúr komið fram, er fundarhús Lónmanna eteta sam- komuhús I sveit á fslandi, stærstur hluti þess byggður árið 1912. Það á sér merka sögu. Auk þess að vera skólahús sveitarinnar, voru haidnar þar mjög fjölmennar sámkomur á ár- um áður, svo sem mennlngarmóL félagsmót og Úifljótsmót. Græna höllin rifin Á fundl sfnum á dögunum sam- þykkti bæjarstjóm á Höfn að láta rífa Grænu höllina hið fyrsta. Græna höllin má múna sinn fifil fegri. I Grænu höllinni var um árabil verslun athafnamannsins Einars Ei- ríkssonar frá Hvalsnesi. Þar seldi hann ýmsan vaming: fatnað, álna- vöru og matvöru, auk annars, meira að segja I nokkur ár eftir að hann varð blindur. Síðari ár hefur Græna höllin hýst vermenn frystihúss og útgerðar KASK. En sem sagt — hún verður rifin næstu daga og þar með fellur visan hans Gisla skógar úr gildi, en hún er svona: „Ef heimsækiróu Homafjörð meö háu fjöllin, hún stendurþar af Guðl gjörð, Græna höllin.“ Annað af fundi bæjarstjörnar er það helst aö innan tlðar verður gerður þyriupallur við Heiisugæslustööina. Þetta er samstarfsverkefni bæjar, björgunarfélags og Rauðakross- deildar. Og rætt var um að vinda þyrfti bráðan bug að þvl að finna góö götunöfn á Leírusvæðið, áður en þar yrði allt fullt af heimilislausum bygg- ingum. 12 milljónir í Heilsugæslu- stöðina Á fjárlögum ársins 1993 frá Alþingi er gert ráð fyrir 12 milljónum króna til byggingar heilsugæslustöðvar og 8 miiljónum er lofað úr Framkvæmda- sjóði aldraðra. Eins og reiknings- glöggir sjá, eru þetta samtals 20 milljónir. ( sjóvamir I austurflörunni er lofað 17.5 milijónum og er það helmingur þess fjár sem farið var fram á. Auk þess er gert ráð fyrir 4.5 milijónum til hafnarframkvæmda hér á Höfn og jafnhá upphæð fer i skólastjórabú- staðinn f Nesjum á fjárlögum næsta árs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.