Tíminn - 08.01.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1993, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 8. janúar 1993 ■huwuím Föstudagur 8. janúar RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.55 Bm 7.00 Fréttir. Mcxgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sig- uröardóttir og Trausti Þór Svenisson. 7.20 „HeyrAu ftnöggvast.Bókatöfrar' sögu- kom úr smiðju Hrannars Baldurssonar.. 7.30 FréttayTiHit. Veöurfregnir. Heims- byggðVerslun og viðskipti Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók Jðn Öm Mannósson.jEinnig útvarpað á morgunkl. 10.20). aOO Fréttir. 8.10 Pólitislui homið 8.30 Fréttayfiriit.Úr menningartifinu Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Sagðu mér ftðgu, „Ronja ræningja- dðttir“ eftir Astrid Lindgren Þorieifur Hauksson les eigin þýðingu (12). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunloikfiini með Halldónr Bjömsdóttur. 10.10 Árdogifttðnar 10.45 Voðurfregnir. 11.00 Fiéttir. 11.03 Samfilagið I nsrmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson ogMar- grét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fróttayfiriit i hódegi 12.01 AA utan (Einnig útvarpað kl. 17.03). 12.20 Hidegiftfróttir 12.45 VeAurfregnir. 12.50 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dinarfregnir. Auglýaingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hidegiftleikrit Útvarprieikhúfttins, .Einu sinni á nýársnótf eftir Emii Braginski og Eldar Rjazanov Fimmti þáttur af tiu. Þýðing: Ingibjörg Har- aldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur Rúrik Har- aldsson, Valdimar Öm Flygenring, Ölafia Hrönn Jónsdóttir, Erla Rut Harðardótbr, Ingrid Jónsdóttir og Steinn Armann Magnússon. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum). 13.20 Út ■ loftiA Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, „HershöfAingi dauAa hersins“ eftir Ismaíl Kadare Hrafn E. Jónsson þýddi, Amar Jónsson les (5). 14.30 Út i loftiA - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 MiAdegistónlist SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjölfraeðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Harðar- dóttir. Meðal efnis i dag: Náttúran I allri sinni dýrö og danslistin. 16.30 VeAurfregnir. 16v45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „HeyrAu snöggvast 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Áður útvarpaö i hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Umsjón: . 18.00 Fréttir. 18.03 ÞióAartwl Egils saga Skallagrimssonar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og velbr fyrir sér fonritnilegum atriðum. 18.30 Kviksji Meðal efnis kvikmyndagagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótbr og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dinarfregnir. Auglýsingar. KVÓLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnóttu eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov Fimmti þáttur af tiu. Endurflutt hádegisleikrit 19.50 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá I gær. 20.00 ísiensk tónlist 20.30 Sjónariióll Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Áöur útvarpaö sl. fimmtudag). 21.00 Á nótunum Umsjón: Sigríöur Stephen- sen/Gunnhild 0yahals. (Áöur útvarpaö á þriöjudag). 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti Úrval úr miödegisþættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Oró kvölchins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Tónlist 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió • Vaknaó til Irfsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson.- Jón Björgvinsson talar frá Sviss.- Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfróttir Morgunútvarpiö heldur á- fram. - Fjölmiölagagnrýni Hólmfriöar Garöarsdóttur. 9.03 Þiýú á palli Umsjón: Darri ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123,- Veöurspá kl. 10.45. 1Z00 Fréttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snoni Sturiuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin • Þjóófundur í beinni út* sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks- son sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarpaö aöfaramótt sunnudags). 22.10 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Ðlöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).- Veöurspá kl. 22.30. 00.10 Sibyljan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. (Endurtekinn þáttur). 01.30 Veðurfrefpiir. 01.35 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. 02.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Meó grátt < vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi). 04.00 Næturtónar Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góóu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö únral frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsanv gðngum. 06.01 Næturtónar 06.30 Veðurfregnir Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. 07.30 Veóurfrepnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvæAisútvarp VestfjarAakl. 18.35-19.00 SJONVARP Föstudagur 8. janúar 17.40 Þingsjá Endurtekinn þátturfrá fimmtudags- kvöldi. 18.00 Hvar er Valli? (10:13) (Where s Wally?) Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir viöreist bæöi í tima og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddin Pálmi Gestsson. 18.30 Barnadeíldin (16:26) (Children's Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslifiö á sjúkrahúsi. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd um hetjuna hugprúöu, Magna mús. Þýöandi: Ás‘u':'riur Sveinsdóttir. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (11:26) (The Ed Sullivan Show) Bandarisk syrpa meö úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru meö vin- sælasta sjónvarpsefni i Bandarikjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemur fram i þátturv um. Þýöandi: Ólafur Bjami Guönason. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Sykurmolamir í Namriku Þáttur um ferö Sykurmolanna til Bandarikjanna þar sem þeir komu fram á fjölda tónleika ásamt írsku hljómsveitinni U2. 21.05 Yfir landamærin (1:4) (Gránslots) Sænskur spennumyndaflokkur fyrir unglinga, sem gerist í fjallaþorpi á landamærum Svíþjóöar og Nor- egs I seinni heimsstyrjöldinni. Þýöandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 21.35 Derrick (6:16) Þýskur sakamálamynda- flokkur meö Horst Tappert i aöalNutverki. Þýöandi: Veturliöi Guönason. 22.35 Skrimtli í tkápnum (Monster in the Clos- et) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1986. Aöalhlut- verk: Donald Grant, Denise DuBany og Claude Ak- ins. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. Kvikmyndaeftir- lit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12ára. 00.05 Madonna (Jonathan Ross Presents Madonna) Breski sjónvarpsmaöurinn Jonathan Ross ræöir viö Madonnu um nýja plötu oa mjög umtalaöa bók sem hún sendi frá sér nýveriö. I þættinum er einnig brugöiö upp tónlistaratriöum. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 01.00 Útvarptfréttir í dagtkráriok STÖÐ E Föstudagur 8. janúar 16:45 NAgrannar Ásbölsh sápuópera. 17:30 Á skotskónum Fjörugur teiknimyndaflokk- ur um Kalla og vini hans i knaHspymufélaginu. 17:50 Addams fjAlskyldan Fyrsti hluti nýs teiknimyndabokks um þessa skritnu fjölskyldu. Þætt- imir era þrettán talsins. 18:10 Ellý og Júlli Leikinn ástralskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga i þrettán þáttum. Þetta er fyrsti hluti en þættimir veröa vikulega á dagskrá. 18:30 NBA tilþrif (NBA Action) Endurtekinn þátt- ur frá siöastliönum sunnudegi. 19:19 19:19 20:15 Eirikur 20:30 Óknyttastrákar II (Men Behaving Badly II) Breskur gamanmyndaflokkur um náunga sem búa saman. (2:6) 21:00 Stðkkstræti 21 (21 Jump Street) Banda- riskur spennumyndaflokkur sem segir frá ungum rannsóknariögreglum sem sérhæfa sig i glæpum meöal unglinga. (13:20) 21:50 Vió Zolly (Zeliy and Me) Isabella Rossellini og David Lynch leika aöalhlutverk i þessari kvik- mynd um samband munaöariausrar stúlku viö unv hyggjusama fóstru sina og afbrýöisama ömmu. Stúlkan finnur þá miklu togstreitu sem er á milli kvennanna tveggja og veröur aö treysta á sina innri rödd þegar hún gerir upp á milli þeirra. Leikstjóri: Tina Rathbome. 1988. 23:20 Syndaaflausn (Absolution) Myndin er byggö á sönnum atburöum og segir frá prestinum Goddard sem er skólastjóri i ströngum kaþólskum skóla fyrir drengi. Tveir drengir, Dominic Guard og Dai Bradley, leika aöalhlutverk á móti Richard en siöan myndin var gerö hafa þeir getiö sér gott orö fyrir leik sinn í myndum á borö viö “Ghandi", ‘All Qui- et on the Westem Front’ og The Lord of the Rings’. Leikstjóri: Anthony Page 1979. Stranglega bönnuö bömum. 00:55 Draumastræti (Street of Dreams) Thomas Kyd lifir þægilegu lifi í Suöur-Kalifomiu þar sem hann starfar sem einkaspæjari. Aöalhlutverk: Ben Masters, Morgan Fairchild, John Hillerman, Diane Salinger og Michael Cavanaugh. Leikstjóri: William A. Graham. Bönnuö bömum. 02:25 Dómur fellur (Seven Hours To Judge- ment) Dómarinn John Eden kveöur upp sýknudóm í máli þriggja óþokka sem ákæröir eru fyrir morö á ungri konu. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Ron Leibman og Julianne Phillips. Leikstjóri: Beau Bridges. 1988. Stranglega bönnuö bömum. 03:55 DagskráHok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 6672. Lárétt I) Gamalt. 5) Ævi. 7) Lést. 9) Lítill. II) Matardall. 13) Tlinna. 14) Gras. 16) Fæddi. 17) Tileinka. 19) Félags- skapur. Lóðrétt 1) Deyja. 2) 550. 3) Stendur upp. 4) Útþurrka. 6) Samróður. 8) Reyki. 10) Lík. 12) Duglega. 15) Handlegg. 18) Gangþófi. Ráðning á gátu no. 6671 Lárétt I) Drambi. 5) Kær. 7) Ek. 9) Rask. II) Lúr. 13) Stó. 14) Umla. 16) Ól. 17) Fleða. 19) Mastur. Lóðrétt 1) Dvelur. 2) Ak. 3) Mær. 4) Bras. 6) Skólar. 8) Kúm. 10) Stóðu. 12) Alfa. 15) AIs. 18) Et. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik frá 8.-14. jan. 1993 ( Hraunbergs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Simsvari 681041. HafnarQöröur Hafnaríjaróar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og ti skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag W. 10.00-1200. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræðingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá ki. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 1230-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti Id. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisskráning |||j 7. janúar 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ....64,370 64,530 Sterlingspund 99,390 99,638 Kanadadoliar 50,350 50,475 Dönsk króna ..10,1875 10,2129 ....9,2181 9,2410 Sænsk króna .....8Í8801 8^9022 Finnskt mark ...11,9027 11,9323 Franskur franki ...11,5805 11,6092 Belgískur franki ....1,9168 1,9216 Svissneskur franki.. ..43,2304 43,3378 Hollenskt gyllini ..35,1077 35,1950 ..39,4352 39,5332 [tölsk lira ..0,04202 0,04212 Austurrískur sch ....5,6047 5,6186 Portúg. escudo 0,4385 0,4396 Spánskur peseti 0,5542 0,5556 Japanskt yen ..0,51527 0,51655 írskt pund ..103,555 103,813 Sérst. dráttarr. ,..88,4038 88,6236 ECU-Evrópumynt... ...77,2118 77,4037 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1993 Mánaöargreióslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.036 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........29.850 Heimilisuppbót................................9.870 Sérstök heimilisuppbót........................6.789 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meólag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feóralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaóa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur f 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingarauki (láglaunabætur), sem greiöist aöeins i janúar, er inni í upphéeöum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. 30% tekjutryggingarauki var greiddur i desember, þessir bótaflokkar em þvi heldur lægri i janúar, en (desember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.