Tíminn - 12.01.1993, Qupperneq 12
«!•
6300
Askriftarsími
Tímans er
686300
NÝTT OG FERSKT DAGLEGA ÖOJ Bilasala Kópavogs Smiöjuvegi 1, 200 Kópavogi
* |6oJ Vantar nýlega bíla. Mjög mikil eftirspurn. VERIÐ VELKOMIN
'|reiðholtsbakarí ^-^^-VÖLVUFELL113-SÍMI 73655
«
líniinn
ÞRIÐJUDAGUR12. JANÚAR1993
Ungur vélsleðamaður á göngu í rúma 22
tíma í brjáluðu veðri. Guðlaugur Þorleifsson:
Aldrei verið
fegnari en nú
„Þetta var ólýsanleg tilfinning og ég hef aldrei verið fegnari,“ segir
Guðlaugur Þorleifsson, tvítugur íbúi af Seitjarnamesi sem fannst
heill á húfi eftir rúmlega sólahrings hrakninga á Bláfjallasvæðinu í
gær. Að sögn læknis er Guðlaugur vel á sig kominn miðað við að-
stæður en er samt með annars stigs kal á fótum.
Heiðina háu. Leit hafði staðið yfir að
honum frá því seint á sunnudags-
kvöld. Svo slæmt var veðrið um
nóttina að leitarmenn urðu að
hætta leit þar sem ekki sást handa
skil. Að sögn hjálparsveitarmanna
var Guðlaugur vel á sig kominn að
öðru leyti en því að vera kalt á fót-
um. Hann var vel búinn að öðru
leyti og klæddist svonefndum vél-
sleðagalla. Guðlaugur mun hafa
haldið á sér hita með því að vera
stöðugt á göngu. Gífurlegt fannfergi
er á svæðinu og því komst Guðlaug-
ur hægt yfir á leið sinni í átt að Þor-
lákshöfn.
Þeir telja að Guðlaugur hafi hrakist
allt að 25 km í á þeim rúmum 22
tímum sem hann var á göngu. Átta
til níu vindstig voru á svæðinu
mestan hluta nætur og mikil vind-
kæling en Guðlaugur gekk undan
vindi allan tímann.
Hann hafði farið ásamt 18 ára fé-
laga sínum um hádegið á sunnudag
í vélsleðaferð á Bláfjallasvæðinu.
Veður var skaplegt í upphafi ferðar
en snöggversnaði þegar á daginn
leið og þá hættu þeir akstri vegna
þess að þeir sáu ekki handa sinna
skil.
Héldu þeir áfram fótgangandi en
urðu fljótt viðskila í bylnum. Félagi
Guðlaugs kom fram um miðnætti í
skíðaskálanum í Bláfjöllum og var
þá vel á sig kominn þrátt fyrir langa
Björgunarsveitarbíll ók fram á Guð-
laug á göngu í Selvogi, sunnan við
Alþingi í dag
kl. 13.30:
Lokaatkvæðagreiðslu um EES
frumvarpið sem átti að fara
fram í gær á Alþingi var frest-
að þar sem fjöldi þingmanna
var veðurtepptur víðs vegar
um landið í gær.
Lokaatkvæðagreiðslan er á
dagskrá þingsi.ts kl. 13.30 í
dag. Verði lögin samþykkt á
þinginu elns og líklegt er verða
þau send forseta íslands til
staðfestingar.
Guðlaugur Þorleifsson ásamt foreldrum sínum, Þorbjörgu Finnsdóttur og Þorleifi Gíslasyni, sem
heimt hafa son sinn úr helju. Þau gáfu aldrei upp vonina og báðu alla nóttina fyrir björgun sonarins
með sóknarpresti sínum sr. Sólveigu Láru Guðmundsdóttur. Tímamynd: Ámi Bjarna.
göngu í snjónum. Hann tók stefn-
una á lyftustaur en Guðlaugur tók
stefnuna undan halla.
Leitinni var fyrst og fremst beint að
því svæði þar sem talið var að þeir
félagar hefðu orðið viðskila og var
gert ráð fyrir því að Guðlaugur hefði
grafið sig í fönn. „Það var bara ekki
hægt. Ég rétt náði að stinga hausn-
um niður en þá voru bara skómir
upp úr,“ segir Guðlaugur við Tfm-
ann.
Hann segist hafa orðið að vera á
gangi alla nóttina til að halda á sér
hita og stundum hafi hann verið
orðinn vonlítill. „Það var orðið von-
laust mál þegar ég var búinn að
ganga að Strandarkirkju yfir alla
heiðina og til baka aftur á móti
vindi. Þá var ég farinn að frjósa á
höndum því ég missti hanskana af
mér,“segir Guðlaugur. Það er Ijóst
að ekki mátti tæpara standa því um
það leyti sem leitarmenn komu auga
á Guðlaug var hann hanskalaus,
nær örmagna af þreytu og skreiddist
áfram á fjórum fótum.
„Málið var bara að komast heim,“
segir Guðlaugur aðspurður um það
hvort ekki hafi hvarflað að honum
að gefast upp. Hann segir að vísu að
vonin hafi verið tekin að dofna
skömmu áður en leitarmennirnir
fundu hann.
Hann segist hafa fundið veg þann
sem leitarmenn fundu hann á um
hálf ellefu leytið í morgun. „Ég gekk
áfram til Þorlákshafnar og þá loks-
ins sá ég björgunarsveitarmennina,"
segir Guðlaugur.
Hann segist að vísu hafa séð þá af
og til alla nóttina. „Það var svo mik-
ill mótvindur að ég gat ekki farið til
þeirra. Það var hræðileg tilfinning,"
bætir hann við.
Það er samt engan bilbug að finna
á Guðlaugi því hann segist næst
ætla að fara betur undirbúinn. „Þá
ætla ég að hafa með mér neyðarblys,
vasaljós o.fl.,“ segir Guðlaugur. -HÞ
vinningstoiur 9.janúar1993 I
25 30 32 (Sj(m) (m)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA
1. 5af5 1 2.455.523
2.4S58 WT 427.024
3. 4af5 1Ö8 6.820
! 4. 3af5 3.106 553
; Heildarvinningsupphasð þessaviku: kr. 5.336.725
V 1 //sn n | 1
| upplýsingar:s!msvari91-681511 lukkulína991 002
...ERLENDAR F R É T Tl R . . .
KÚVEIT
írakar rífa geymslur í Kúveit
Um 150 frakar fóm inn I Kúveit og
hófust handa við aö rífa niöur
geymsluhús til að storka öryggisráöi
Sameinuöu þjóöanna aö þvl er hem-
aöarlegir eftirlitsmenn S.þ. sögöu i
gær. I BAGDAD sögöust Irakar vera
ákveönir I aö losa sig viö flugbanns-
svæöi og aðrar hömlur sem Vestur-
lönd heföu sett á landsvæöi Iraka eft-
ir Persaflóastríðið.
BONN
Hörð viðbrögö öryggisráösins?
Boutros Boutros-Ghali, framkvæmda-
stjóri S.þ., sagöist vonast til aö örygg-
isráðiö brygöist harkalega viö áhlaup-
um Iraka á Kúveit
MOGADISHU
Kanar hiróa vopn á markaöi
Bandarfskir landgönguliöar gerðu I
gær upptækar miklar birgðir vopna
I vfötækum aögeröum á stærsta
vopnamarkaöi Sómallu I síöustu til-
raun sinni til að binda enda á byssu-
valdið I Mogadishu. IADDIS ABABA
samþykktu sómalskar fylkingar aö
lýsa yfir tafartausu vopnahléi og hefj-
ast handa við aö afvopna hersveitir
slnar af þungavopnum en stjómarer-
indrekar efast um að striösherrar geti
efnt varanlegan friö meö þjóö sinni
sem er I upplausn.
MARJ AZ-ZAHOUR, Libanon
Arabaríkin krefjist banns S.þ.
Yfir 400 brottreknir Palestínumenn
sem strandaglópar em f suöurhluta
Libanon kröföust þess i gær aö Ar-
abariki þrýsti á refsiaögerðir Samein-
uöu þjóöanna gegn Israelum til aö
þvinga þá til aö hleypa þeim heim. I
KAIRÓ sagöi háttsettur embættis-
maður PLO aö Palestinumennirnir
myndu ekki helja friöarviöræöur viö
Israel á ný fyrr en útlagamir væru aft-
ur komnir heim.
GENF
Milosevic bjartsýnn um lausn
Slobodan Milosevic, hinn þjóöemis-
sinnaöi forseti Serblu, sagöi viö kom-
una til Genfar I gær til samningaviö-
ræöna um friö I Bosnlu að hann væri
bjartsýnn á aö takast mætti aö binda
enda á ágreininginn I rfkinu á Balkan-
skaga. En leiötogi Bosniu-Serba,
Raddvan Karadzic, hélt enn til streitu
stofnun smárikis en sú krafa kemur I
veg fyrir framhald viöræönanna.
SARAJEVO
Stórskota- og eldsprengjuhríö
Stanslaus stórskota- og eldsprengju-
hrlð bergmálaöi umhverfis hina um-
setnu höfuöborg Bosnfu I gær og
Sameinuöu þjóðimar sögöust kunna
aö senda neyöarhjálp meö fallhlifum
til bjargar sjúkum og sveltandi mús-
limum sem em umkringdir uppreisn-
armönnum Serba I austurhluta Bo-
sníu.
BRUSSEL
Enn deilt um GATT
Talsmaöur EB sagði f gær að tiiboö
Bandaríkjanna um aögang aö mörk-
uöum fyrir iðnaðarvarning skv. GATT
Umguay viöræöunum gengi ekki
nógu langt.
BOMBAY
Hindúar réöust á
múslima
Hópar hindúa réöust á verslanir og
heimili múslima í Bombay I gær meö
grjóti, eldsprengjum og sým meöan
öryggislið baröist við aö stööva óeirö-
ir þar sem a.m.k. 215 manns hafa lát-
iö Iffiö I vesturhluta Indlands á sex
dögum.
SUMBURGH, Skotlandi
Enn ofsaveóur vió
Hjaltland
Ofsaveöur af fellibylsvindstyrk virtist I
gær liklegt til að brjóta I spón oliu-
skipiö Braer og vegna roks neyddist
Karl Bretapríns og Filippus príns til aö
aflýsa heimsókn til slysstaöaríns á
Hjaltlandi.
DENNI DÆMALAUSI