Tíminn - 28.01.1993, Qupperneq 7
Fimmtudagur 28. janúar 1993
Tíminn 7
Verslunarráð og VSÍ mótmæla reglum um VSK-bíla:
Aukinn kostnaður,
vinnutap og óþægindi
Verslunarráð íslands og Vinnuveitendasambandið hafa mótmælt því
við við dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra að eigendum svo-
nefndra VSK-bfla sé gert skylt að kaupa ný númeraspjöld og koma
með bflana til sérskoðunar vegna skipta á númeraspjöldum á eigin
kostnað og greiða fyrir þá skoðun.
Iðnó endurbyggt
Ennfremur leggur Verslunarráðið
til að felldar verði úr gildi sérregl-
ur fjármálaráðuneytisins umfram
almennar reglur í Evrópu um
skilgreiningu þessara ökutækja.
Þessar sérkröfur lúta m.a. að
lengdarmælingu vörurýmis í
hlutfalli við heildarinnrými, en
breytingar þar að lútandi geta
numið allt að 140 þúsund krón-
um og þil milli farþegarýmis og
vörurýmis, en kostnaður við það
getur numið 35-45 þúsund krón-
um.
En eigendum vask-bíla mun vera
gert að greiða 3.750 krónur fyrir
hverja númeraplötu, koma með
ökutækin á skoðunarstöðvar Bif-
reiðaskoðunar íslands hf. með til-
heyrandi kostnaði og greiða einn-
ig sérstakt skoðunargjald.
Af hálfu Verslunarráðsins er
dregið í efa að þessi gjaldtaka sé
lögmæt og m.a. að hér sé um aft-
urvirka gjaldtöku að ræða auk
þess sem hér sé um ástæðulaus
aukakostnaður sem eigendur við-
komandi bifreiða eru látnir bera.
Nær væri að skipti á númeraplöt-
um fari fram við aðalskoðun við-
komandi ökutækja og þá án sér-
staks kostnaðar fyrir eigendurna.
í mótmælaorðsendingu sinni
telur VSÍ að innköllun eldri bif-
reiða muni afla Bifreiðaskoðun
fslands allt að 7 milljónum í
auknar tekjur. Að mati VSÍ eru
hvorki efnisleg né lagaleg rök fyr-
ir þessum áformum þótt þau
komi sér án efa vel fýrir Bifreiða-
skoðunina. VSÍ telur einnig að sú
lagabreyting sem stuðst sé við
miði að því að efla skatteftirlit en
Lífsbjörg í Norðurhöfum:
Sýnd í
sænska TV2
gefi enga heimild til nýrrar gjald-
töku.
Til að auðvelda skatteftirlit og
draga úr skattsvikum vegna svo-
nefndra vask-bíla, gaf fjármála-
ráðuneytið út reglugerð um síð-
ustu áramót þar sem skylt er að
hafa sérstök skráningarmerki á
sendi- eða vörubifreiðum, með
innan við 5 tonna heildarþyngd,
ef eigandi hennar óskar eftir að fá
endurgreiddan virðisaukaskatt
vegna kaupa á bifreiðinni. Jafn-
framt hafa þeir sem fengu virðis-
aukaskattinn endurgreiddan af
samsvarandi bifreiðum fyrir gild-
istöku reglugerðarinnar, frest til
1. júlí n.k. til að skipta um skrán-
ingarmerki. -grh
Áætlað er að veija 110 millj. kr. til
endurbyggingar á Iðnó og þar af
40 millj. kr. á þessu ári. Fram-
kvæmdum á að vera lokið árið
1994. Gert er ráð fyrir leikstarf-
semi Og annarri menningarstarf-
semi í húsinu.
Á fundi borgarráðs í fyrradag, var
áætlun hússtjómar Iðnó sam-
þykkt. Hún hljóðar upp á 110
milljónir kr. og á að færa húsið
sem næst sinni upprunnalegu
mynd. Unnið er eftir hugmyndum
Ingimundar Sveinssonar arid-
tekts. Þær miða m.a. að því að að-
alinngangur hússins verði frá
Vonarstræti þar sem hann var
upphaflega. Þá verður rifln stein-
viðbygging sem var byggð fyrir 60
árum og tengir Iðnó og Iðnskól-
ann. í stað hennar kemur gler-
skáli.
Iðnaðarmannahúsið viö Vonar-
stræti, eða Iðnó, var reist af Iðn-
aðarmannafélagi Reykjavíkur fyrir
hart nær einni öld. Þar var Leikfé-
Iag Reykjavíkur til húsa þar tíl fyr-
ír fjórum árum. Síðan þá hefur
húsið nánast staðið autt og á
tímabili var mikil óvissa um fram-
tíð þess. Á sfðasta ári eignuðust
þijú verkalýðsfélög húsið og
gerðu samning við borgaryfirvöld
um að borgin legði fram fé tll við-
gerða og eignaðist þannig meiri-
hlutann í lönó. -HÞ
Raunlækkun samsvarar 6,8%
Tegund N p2o5 k2o Ca s Verb í jan/júní Verb í júlí Verb í ágúst Verb í sept.
Kjarni 33 0 0 2 0 25.320 25.620 25.920 26.200
Magni 1 26 0 0 9 0 21.080 21.320 21.560 21.820
Magni 2 20 0 0 15 0 17.440 1 7.640 17.840 18.040
Móði 1 26 14 0 2 0 28.840 29.160 29.500 29.820
Móði 2 23 23 0 1 0 30.880 31.240 31.580 31.940
Áburbarkalk 5 0 0 30 0 9.580 9.700 9.800 9.920
Blákorn 12 12 17 2,6 7,7 36.660 37.080 37.500 37.920
Græ&ir 1 a 12 12 19 0 6 31.820 32.180 32.560 32.920
Græ&ir 1 14 18 18 0 6 32.440 32.820 33.200 33.560
Græbir 3 20 14 14 0 0 28.740 29.080 29.400 29.740
Græbir 5 15 15 15 1 2 27.700 28.020 28.340 28.660
Græbir 6 20 10 10 4 2 26.960 27.280 27.580 27.900
Græbir 7 20 12 8 4 2 27.300 27.600 27.920 28.240
Græðir 8 18 9 14 4 2 26.320 26.620 26.940 27.240
Græbir 9 24 9 8 1,5 2 28.440 28.780 29.100 29.440
Þrífosfat 0 45 0 0 0 25.820 26.120 26.420 26.720
Kalíklóríð 0 0 60 0 0 23.140 23.400 23.660 23.920
Kalisúlfat 0 0 50 0 17,5 34.020 34.420 34.800 35.200
í ofangreindu verbi er virðisaukaskattur 24,5% innifalinn. Verbið gildir á öllum
í febrúar-
mánuði
Sænska ríkissjónvarpið TV2 hefur
ákveðið að taka til sýningar heim-
ildamyndina Lífsbjörg í Norðurhöf-
um og verður hún sýnd flmmtudag-
inn 11. febrúar á besta tíma, eða
strax að loknum fréttum.
Klukkutíma umræðuþáttur verður
að lokinni sýningu myndarinnar í
sjónvarpinu og hefúr höfundi
myndarinnar, Magnúsi Guðmunds-
syni, verið boðið að taka þátt í hon-
um. Jafnframt er þess vænst að ein-
hverjir fulltrúar Grænfriðunga
mæti þar líka, en í myndinni er m.a.
greint frá vafasömum starfsaðferð-
um Greenpeace fyrirtækisins í fjár-
öflunarskyni og ýmsum afleiðingum
gerða þeirra.
Þetta er í fýrsta sinn sem myndin er
sýnd opinberlega í Svíþjóð en út-
sendingin sést ekki aðeins í Svíþjóð
heldur einnig í Danmörku, Noregi
og í stórum hluta Póllands.
Til stóð að sýna myndina í TV2 árið
1989 en af því varð ekki þar sem ekki
náðist samkomulag milli aðila um
fýrirkomulag umræðuþáttar. Nýir
dagskrárstjómendur TV2 sáu síðan
myndina fyrst í fyrra og fengu þá
áhuga á að sýna hana í kjölfar máia-
rekstrar Grænfriðunga gegn Magn-
úsi Guðmundssyni í Osló. Magnús
Guðmundsson býst við hörðum við-
brögðum Grænfriðunga vegna sýn-
ingar myndarinnar í TV2. —sá
höfnum landsins. I Gufunesi er veittur afsláttur kr. 500.- pr. tonn, afgreitt á bíla.
a) Staðgreiðsla með staðgreiðsluafslætti sem er 5,6% í febrúar,
4,4% í mars og 3,2% í apríl og síðan 2,0% afsláttur.
b) Kaupandi greiði með 10 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjist greiðslurnar í febrúar og ljúki í nóvember.
c) Kaupandi greiði með 8 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjist greiðslurnar í mars o gljúki í október.
d) Kaupandi greiði með 6 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjist greiðslurnar í apríl og ljúki í september.
e) Kaupandi greiði með 4 jöfnum mánaðarlegum greiðslum
og hefjast greiðslurnar í maí og ljúki í ágúst.
Gjalddagi samkvæmt liðum b) til e) er 25. hvers mánaðar.
Gerður skal samningur um lánsviðskipti
Vextir reiknast frá og með 1. júlí 1993. Vextir reiknast
síðan á höfuðstól skuldar eins og hún er á hverjum tíma
fram til síðasta greiðsludags. Vextir skulu vera þeir
sömu og afurðalánavextir auglýstir af Landsbanka íslands.
Vextir greiðast effirá á sömu gjalddögum og afborganir.
Fyrir þeim hluta viðskiptanna sem eru lánsviðskipti skal
leggja fram fullnægjandi tryggingu að mati
Aburðarverksmiðjunnar, t.d. í formi bankaábyrgðar.
ABURÐARVERKSMIÐJA
RÍKISINS
Sími 91-67 32 00