Tíminn - 28.01.1993, Síða 11
Fimmtudagur 28. janúar 1993
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Sfmi11200
Stóra svióió kl. 20.00:
MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lemer og Loewe
Föstud. 29. jan. Uppselt.
Laugard. 30. jan. Uppselt
Föstud. 5. febr. Uppselt
taugard. 6. febr. Uppselt
Fimmtud. 11. febr. Örfá sæti laus.
Föstud. 12. febr. Uppselt
Föstud. 19. febr. Uppselt
Laugard. 20. febr. Uppselt
Föstud 26. febr.
Laugard. 27. febr.
Ósöttar pantanir seldar daglega.
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Simonarson
I kvöld.
Rmmtud. 4. febr.
Laugard. 13. febr.
Sýningum fer fækkandi.
2)ýiúv 1
eftir Thorbjöm Egner
Sunnud. 31. jan. kt 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 31. jan. Id. 17.00. Öifá sæí laus.
Miðvikud. 3. febr. Id. 17.
Surmud. 7. febr. Id. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 7. febr. Id. 17.00. Laugant 13. febr. Id. 14.
Sunnud. 14. febr. Id. 14.00. Sunnud. 14. febr. Id. 17.00.
Smiðaverkstæðið:
EGG-leikhúsið i samvinnu viö ÞjóOleikhúsið.
Sýningartimi kl. 20.30.
Drög að svínasteik
Höfundur Raymond Cousse
Laugard. 30. jan. Sunnud. 31. jan.
Miðvikud. 3. febr. Uppselt
Fimmtud. 4. febr. Örfá sæti laus.
Miðvikud. 10. febr.
Ath. Slðustu sýningar.
STRÆTI
eftír Jim Cartwright
Syningartimi kl. 20.
I kvöld. Uppselt.
Á morgun. Örfá sæti laus.
Föstud. 5. febr. Uppselt
Laugard. 6. febr. Uppselt
Fimmtud. 11. febr. 40. sýning. Uppselt
Föstud. 12. febr. Uppselt.
Laugatd. 13. febr. Uppselt
Sunnud. 14. febr. Miðvikud. 17. febr.
Fimmtud. 18. febr. Föstud. 19. febr.
Laugard. 20. febr.
SlÐUSTU SÝNINGAR
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða-
verkstæðis eflir að sýning er hafin.
Sýningum lýkur i febrúar.
Litla sviðið kl. 20.30:
diílw (yuupiA/nuituilcvlecýniv
eftir Willy Russell
I kvöld. Uppselt Örfá sæb laus.
Á morgun. Örfá sæb laus.
Laugard. 30. jan. Örfá sæb laus.
Föstud. 5. febr. 50. sýning. UppselL
Laugard. 6. febr. Uppselt
Sunnud. 7. febr. Föstud. 12. febr.
Laugard. 13. febr.
Sýningum líkur í febrúar.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i salinn
efbr að sýning er hafin á Liba sviði.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðíst
viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og Itam að sýn-
ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00
virka daga I slma 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160
Öskarsverðtaunamyndin
Miðjarðarhafið
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Tomml og Jenni
Með islensku tali.
Sýnd Id. 5og7
Miðaverð kr. 500
Siðattl Móhfkanlnn
Sýnd ki. 4.30,6.45,9og 11.15
Bönnuð innan16ára
Siðustu sýningar I A-sal.
Lelkmaðurlnn
Sýndkl.9og 11.15
Sðdóma Reykjavfk
Sýnd kl. 5,7,9og11
Bónnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700
Yflr 35.000 manns hafa séð myndina.
Á réttri bytgjulengd
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Ath. Miöaverð kr. 350 á ailar sýningar nema
Tommi og Jennl og Sðdóma Reykjavfk.
SIMI 2 21 40
Raddlr f myrkrl
Meiriháttar spennumynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Vetðlaunamyndin
Forboðln apor
Sýndkl. 5,9.05 og 11.05
Kariakórfnn Hekla
Sýnd kl. 5,7,9.10og 11.10
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9
Svo á Jðröu aem á himnl
Sýnd kl. 7
Boomerang
Sýndld. 11.10
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Sfmi680680
Stóra svið kl. 20.00:
eftir Astrid Lindgren — Tónlist Sebastian
I dag. kl. 17.00
taugard. 30. jan. kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 31. jan. kl. 14.00. Uppselt.
Miðvikud. 3. febr. ki. 17.00. Örfá sæb laus.
Laugani. 6. febr. Uppselt
Sunnud. 7. febr. Uppselt
Fimmtud. 11.febr.kl. 17.00. Fáein sæb laus.
Laugard. 13. febr. Fáein sæb laus.
Sunnud. 14. febr. Fáein sæb laus.
Laugard. 20. febr. Sunnud. 21. febr.
Miöaverö kr. 1100,-.
Sama venð fyrir böm og fullorðna.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur efbr Willy Russell
3 sýn. föstud. 29. jan. Rauö kort gilda. UppseiL
4. sýn. laugard. 30. jan. Blá kort gilda. Uppselt
5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gbda Örfá sæb laus.
6. sýn. sunnud. 4. febr. Græn kort gJda.
7. sýn. föstud. 5. febr. Hvit kort gildi
8. sýn. laugard. 6. febr. Brún kort gllda. Fáein sæb laus.
Utia tviðið.
Sögur úr sveítinni:
Platanov og Vanja frændi
efbr Anton Tsjekov
PLATANOV
Aukasýningan
Miðvikud. 27. jan. kl. 20.00. Uppselt
Laugard. 30. jan. kl. 20.00. Uppselt.
Allra siöustu sýningar.
VANJA FRÆNDI
Aukasýningan
Föstud. 29. jan. Uppselt
Sunnud. 31. jan. Uppselt
Allra siðustu sýningar.
Kortagesbr abiuglð, aö panta þarf miöa á liba
sviðið. Ekkj er hægt að hleypa gestum im I salinn
efbr að sjming er hafin.
Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,-.
Miðapantanir I s. 680680 alla virka daga kl. 10-12.
Botgarieikhús — Leikfélag Reykjavikur
HUSVÖRÐURINN
Lcikendur: Róbert Arnflnnsson,
Arnar jónsson og
Hjalti Rögnvaldsson.
LE1KHOPUFM+4N-
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Þýðing: Elísabet Snorradóttir.
Leikmynd og bún.: Sigurjón Jóhannsson.
Ljósahönnun: Jóhann B. Pálmason
og Alfreð Sturla Böðvarsson.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Aðalæfing: Miðv.d. 27. janúar |l. 20:30.
Frumsýning: Sunnud. 31. janúar kl. 20:30.
2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30
3. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30
4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30
5. sýning: Miðv.d. 10. íeb. kl. 20:30
Forsala aðg.miða hefsti ísl. Ópcrunni 21. janúar.
Miðasalan cropin frá kl. 17- 19alladaga.
Miðasala og pantanír i símum 11475 og 650190.
Eftlr 10. íeb. verður gert hlé á sýnlngum um óákv. tíma.
v/ frumsýn. Fsl. Óperunnar 19. feb. nk.
Ath. sýntngafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður.
UR HERAÐSBLOÐUNUl\/l
Fagridalur
fékk alla dag-
ana
Árið 1992 var vegurinn milli Reyöar-
fjarðar og Norðfjaröar lokaður 7
sinnum vegna ófærðar. En aldrei á
milli Egilsstaða-Reyðarfjarðar- Eski-
flarðar né Egilsstaða- Fáskrúðsfjarð-
ar. Að sögn Guðjóns Þórarinssonar,
rekstrarstjóra Vegagerðarinnar á
Reyðarfirði, hefur að meðaltali að-
eins verið ófært á Fagradal 6 daga á
ári sl. 16 ár. Oddsskarðiö hefur aftur
á móti á sama tfma verið iokaö að
meðaltali f 32 daga, með undan-
tekningum þó, þvf árið 1977 var lok-
að f 84 daga. Fjarðarheiði var aftur á
móti iokuð að meöaltali 499 daga á
ári sl. 16ár.
Af þeim ca. 480 milljónum, sem bú-
ið var að verja til snjómoksturs um
allt land á sfðasta ári, fóru 51 milijón
til snjómoksturs á Austurlandi,
samkv. bráðabirgöatölum, en ekki
var búíð að gera upp desember
1992 þegar þessi frétt var unnin.
Seinustu 16 árin hefur kostnaðar-
hlutdeild Austuriands verið 16% af
þvi fé, sem variö hefur verið tii snjó-
moksturs um allt land. Til dæmis var
snjómoksturskostnaður á öllu land-
inu áriö 1989 um 820 milljónir, þar af
voru 10% á Austuriandi.
Arið 1990 var 11% af heildarkostn-
aði varið í snjómokstur á Austurlandi
og er það hæsta hlutfall af þessum
16 árum sem fjallaö er um.
Flugráð mæl-
ir með ís-
landsflugi
I haust voru auglýstir til umsóknar
flutningar á 10% af heildarfarþega-
fjölda á flugleiöinni Egilsstaðir-
Reykjavfk. Tvö flugfélög sóttu um
flutningana, Islandsflug og Flugfélag
Austurlands. Flugráð hefur nú mælt
með að Islandsflug fái heimild til
þessa áætlunarflugs, en lokaákvörð-
un er I höndum samgönguráðherra.
Sveltarstjómir á Austurlandl hafa lát-
Ið sig máliö skipta. Bæjarráð á Egils-
stöðum og Seyðlsfiröi, auk sveitar-
stjórna á Héraöi og Borgarfirði
eystra, hafa sent áskorun til sam-
gönguráðherra um aö veita Flugfé-
lagi Austurlands leyfiö, en bæjarráð
í Neskaupstað fer þess hinsvegar á
leit aö það verði veitt Islandsflugl.
an hryndi. Þegar óveðurshaminn
iægði var skurðgröfu ekið niöur i
sjávarmál og henni beitt til að ganga
betur frá viðgerðinni.
Reyndar áttu ökumenn I erfiöleik-
um með aö komast leiðar sinnar á
þessum slóöum f briminu, þar sem
vænum rekaviöardrumbum skoiaði
upp á götu eins og eldspýtur væru.
Hafa menn á oröi að ekki hafi brim-
að svo á Borgarfiröi um langt skeið.
Skíðasvæði
opnað á
Fjarðarheiði
Skíðasvæði Egilsstaðabæjar hefur
verið opnað, en það hefur lltið nýst
undanfama vetur vegna snjóleysis.
Svæðið veröur opið í janúar og
febrúar aila virka daga frá 10.00 til
12.00 og 13.00 til 16.00, ef nám-
skeið eru I gangi, en annars frá
13.20 til 16.00. Um helgar veröur
opiðfrá 10.00 til 16.00.
Námskeiðið er að hefjast fyrir nem-
endur grunnskólans á Egilsstöðum.
Kennari verður Ama Jónsdóttir.
Fyrsta folald
ársins
Aöfaranótt 11. janúar sl. átti sá
ánægjulegi atburður sér stað I
mesta hríðarveðrinu, sem komið
Tvftugri tnóðurinnl Lipurti og afkvæmi
hennar heilsaðist vel, er blaðamaður
var þar á ferð, og létu þau ekkert á sig
fá þótt teknar væru af þeim myndir.
hefur á þessum vetri, að folald
fæddist á Dtnyrðingsstöðum á Völl-
um. Ekki mun það vera vanalegt að
folöld fæöist á þessum tima, og eftir
þvi sem næst verður komist er þetta
fyrsta folaldiö sem fæðist á þessu
ári.
Folaldið hlaut nafnið Garri I tilefni
veðursins sem úti gekk á meöan
það kom f heiminn. Reyndar var
reiknað með að Garri fæddist strax
um jólaleytiö og var búiö að ákveða
nafniö Jólasveinn til heiöurs Sveini
Jóhannssyni, eiginmanni eigandans
sem er Geiriaug Sveinsdóttir á Eg-
ilsstööum.
ingafélaglð Borg sá um byggingu
hússins.
Hópur fólks var viöstaddur þegar
húsið var tekið i notkun. Félags-
málaráðherra, Jóhanna Sigurðar-
dóttir, afhenti íbúum hússins lykla
við formlega athöfn. Einnig voru
þarna staddir þrir af þingmönnum
kjördæmisins, starfsmenn frá Bygg-
ingafélaginu Borg og fleiri góðir
gestir.
Smalahunda-
félag íslands
Fyrir nokkru var stofnað f Reykjavfk
Smalahundafélag fslands.
Markmið félagsins er m.a. að halda
skrá yfir smalahunda og vekja
áhuga á göðum fjárhundum. Einnig
má koma á fjárhundakeppnum I
svipuðum dúr og eru viða erlendis,
þar sem mikill áhugl er á ræktun
smalahunda.
Hundar geta komlst I ættbók hjá fé-
laginu á eiginleikum slnum sem
smalahundar, þótt þeir séu ekkl
hreinræktaðir. Þetta kom fram I máli
formanns félagslns, Gunnars Ein-
arssonar á Daöastööum.
Mikið er um að smalahundar hér-
lendis séu af Landamæra-Collie
(Border Collie) kyni, enda eru það
þeir hundar sem hvað best hafa
reynst (slenskum bændum.
Smalahundafélag fslands hyggst
standa fyrir samkomu næsta sumar.
Þrettándagleði
Orkunnar
Orkan, yngri deild Ungmennafélags-
ins Dagrenningar I Lundarreykjadal,
stóö fyrir þrettándagleöi I Brautar-
tungu föstudaglnn eftir þrettándann.
Þrettándabrennan iogaði og var
farin blysför að henni. Þar voru sam-
ankomnar vættir þessa heims og
annars, álfakóngur og álfadrottning
ásamt friðu föruneyti. Einnig létu
tveir jólasveinar sjá slg á helmlelð-
inni.
Eftir þrettándabrennuna var flutt
gamanleikritið .Heita vatnið" eftir Glsla
Menn hafa á oról að ekki hafl brimaö
svo á Borgarfiröi um langt árabil. Væn-
um rekaviöardrumbum skolaöi upp á
aöaigötuna eins og eidspýtur væru.
BORGFÍRDINGUR
BORGARNESI
Nýir nem-
endagarðar á
Bifröst
Um siðustu helgl var formlega tek-
inn I notkun fyrsti áfangi nýnra nem-
endagarða á Bifröst og hlaut húsið
nafniö Hraunkot. Fyrsta skóflustung-
an var tekin 23. mars sl. og þvl hefur
verkið tekið röska nlu mánuði. Bygg-
Ungir Lunddælingar stæla þá eldri i
grfn- og gleðllelknum „Heita vatnlð".
Einarsson. Leikendur vom úr Orkunni,
en leikritlð fjallar um hltaveitufram-
kvæmdir Lunddæla siöastliðið sumar.
Var haft á oröi að leikendurnlr hefðu
sumir verið betri en fyrirmyndimar og
jafnframt að ekki þyrfti að hafa áhyggj-
ur af skemmtiatriðum á þorrablótum I
framtlðinnl með sllkan efnivlð I sveit-
inni.
Eldri deildin stóð fýrlr fagnaöl á ann-
an I jólum. Haldinn var dansleikur og
lók hljómsveltin Upplyfting fyrir dansi.
Dansleikurinn var sagður fjörugur með
afbrigðum og það svo að þegar mest
var fjöriö, sat aðeins einn ballgesta,
en aðrlr stigu dansinn sem mest þeir
máttu.
Ægir gerir
usla á aðal-
götunni
Ægir konungur geröi aðför að aðal-
götunni á Borgarfiröi eystra á dög-
unum, þegar óveðurslægðin djúpa
gekk austur með landinu i fyrri viku.
Stormurinn og háflæði sjávar lögð-
ust þá á eitt og tók brimið að narta I
fyllingu undir götunni neðan við
Jörfa. Báru starfsmenn hreppsins
möi og stórgrýti i skarð það, sem
sjórinn hafði brotiö inn undir slitlag
götunnar, og komu I veg fyrir að gat-