Tíminn - 31.03.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.03.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur31. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Sfmi11200 Utla sviðið Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eför Per Olov Enquist Föstud. 2. apríl. Uppselt Sunnud. 4. april. Uppselt Fimmtud .15. apríl. Örfá sæti laus Laugatd. 17. april. Laugard. 24. apríl. Sunnud. 25. april. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefsL Stóra svlðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel ■Laugard. 3. april. Sunnud. 18. aprii. Laugard. 24 apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftír aö sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur ettir Lemer og Loewe A morgun. Nokkur sæti laus. FösU. 2. apríl. Örfá sæti laus. Föstud. 16. apri!.. Örfi sæti laus Laugard. 17. apríl. .Uppselt Frmmtud. 22. apríl. Föstud. 23. april. Nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverðlaun DV HAFIÐ eftír Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 4. april. Fimmtud. 15. april. Sunnud. 25. apríl. Sýningum fer fækkandi. eftir Thorbjöm Egner Laugard. 3. april kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 4. april kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 18. april kl. 14.00.UppselL. Fimmtud. 22. april kl. 13. Örfisætilaus. Laugand. 24. apríl kl. 14... Örfisæfilaus. Sunnud. 25. april Id. 14. Örfá sæti laus. Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun. UppsefL Laugard. 3. apríl. Uppsett Miövikud. 14. april. Fáein sæti laus. Föstud. 16. apnl. UppselL Sunnud. 18. apríl. Miðvikud. 21. april. Rmmtud. 22. aprii. Föstud. 23. apríl. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Leikhúslinan 991015 I^IESINIIIOGIIINNIsfooo EnglasetrlA Frábær gamanmynd Sýndkl. 5,9 og 11.20 Nótt f New York Frábær spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna Sýnd ki. 5 og 9 Svlkráð Sýnd kl. 7 og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 500 Sfóastl Móhíkanlnn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina MIAJaróarhafló Sýnd vegna áskorana kl. 7 og 11 Fnimsýnir stórmyndina KraftaverkamaAurinn Sýnd ki. 5, 7, 9.05 og 11.15 UppgjðriA Sýndkl. 5, 9 og 11.10 Bóhemalíf Sýnd kl.7 Á bannsvaeAI Spenna frá fyrstu mlnútu til hinnar siðustu. Leikstjðri Walter Hill (The Wamors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfbrt) Sýnd kl. 9og 11,10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Elskhuginn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Laumuspil Sýndkl. 9 Karlakórinn Hekla Sýnd kl. 5 og 7 Myndinn er sýnd með enskum texta Howards End Sýndkl. 5og9.15 BaAdagurinn mikll Sýnd kl. 7.30 éardasfurfit/njan eftir Emmerich Kálmán Föstud. 2. april kl. 20.00. Öríá sæfi laus. Laugard. 3. april kl. 20.00. Örfá sætl laus Föstud. 16. april kl. 20.00. Laugard. 17. april kl. 20.00. Miðasalaneropin frá kl. 15:00-19:00 daglega, enti Id. 20:00 sýningardaga. SlMI 11475. LEtKHÚSLÍNAN SÍMI 991015. GREH9SLUKORTAÞJÓNUSTA leikfElag REYKJAVlKUR Síml680680 Stóra sviðiö: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moiiére. Miðvikud. 31. mars. Gul kort gilda. Fáein sæti laus. Sunnud. 4. apríl. Hvit kort gilda. Fáein sætl laus. Fimmtud. 15. april. Brún kortgilda Laugard. 17. april. Örfá sætl laus eftir Astrid Lindgren — Tónlist Sebastian Laugard. 3. apríl. Örfá sæli laus Sunnud. 4. april. Fáein sæti laus. Laugard. 17. apríl. Fáein sæti laus. Sunnud. 18. apríl Laugard. 21. apríl Miðaverökr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og ýlorðna. Sýningum lýkur um mánaóamótin april/mal BLÓDBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell Föstud. 2. apríl. Örfá sæti laus. Laugard. 3 apríl. Fáein sætl laus. Föstud. 16. apríl Miðvikud. 21. aprii Föstud. 23. aprfl. Litia sviðið: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Föstud. 2. april. Uppselt Laugard. 3. apríl. Fáein sæti laus.. Fimmtud. 15. april. Föstud. 16. april. Fáein sæti laus. Laugard. 17. apríl. Stórasviö: Coppelia Islenski dansliokkurinn sýnir undir stjém Evu Evdokimovu Framsýning miövikud. 7/4, hátíöarsýning fimmtud. 8/4, 3. sýn. laugard. 10/4,4. sýn'mánud. 12/4,5. sýn. miövikud. 14/4. Miöasala hefst mánud. 22/3. Miöasaian er opin aila daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá Id. 1317. Mðapantanir I sima 680680 alla virka daga ffá Id. 16 12. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383—Greiöslukortaþjónusla LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavfkur í RAUTTyfaÍA RAUTT1 uos WlL UOS/ _______/ Austurland Félagsmiðstöð aldraðra tekin í notkun Félag eldri borgara á Norðfirði tók nýlega I notkun nýja félags- aðstööu I Sigfúsarhúsinu. Til opnunarhátíðarinnar var boðið bæjarstjórninni I Neskaupstað og hreppsnefnd Noröfjarðarhrepps, auk styrktaraöila félagsins. Sam- kór félagsins söng við athöfnina undir stjórn Magnúsar Guð- mundssonar. Á milli 120 og 130 manns komu i Sigfúsarhúsið á sunnudaginn, en félagar i Félagi eldri borgara eru um 90. Jóhanna Ármann, formaður fé- lagsins, flutti ávarp og færði þar m.a. félagsmálaráði Neskaup- staöar sérstakar þakkir fyrir að standa að stofnun félagsins og bæjarstjórn fyrir íélagsaöstöð- una, svo og þeim aðilum sem veitt hafa félaginu sérstakan stuöning. Mikið sjálfboðaliðastarf hefur verið unniö i Sigfúsarhúsinu viö endurbætur ýmiskonar og þótti viðstöddum vei hafa til tekist. Smári Geirsson, forsetí bæjar- stjórnar, sagði í sinu ávarpi að I sumar yrði hafíst handa um viö- gerðir á þaki hússins og 1994 yrði húsiö lagfært að utan. Sig- fúsarhúsið var byggt 1895 og er einstaklega falleg bygging. Starfsemin I félagsmiðstöðinni er enn ekki fullmótuö, en ijóst er að þarna er kjörið að taka i spil og kóræfingar félagsins munu að sjálfsögðu fara þar fram. Fyrir- hugað er námskeiðahald og ým- iskonar tómstundastarf, sem fer þó aö mestu ieyti fram yfir vetrar- mánuðina. Þ>á er ágæt aðstaða til aö taka á móti minni hópum eldri borgara frá öðrum byggðariög- um, en heimsóknir slíkra hópa færast æ meira í vöxt. Húsnæði félagsheimilisins sam- anstendur af stofum, eldhúsi, gangí og snyrtingu, alls um 80 m'. Gengið er inn f húsið að noröan, en sameigínlegur inn- gangur er aö sunnán með Þrótti, sem nú vinnur að endurbótum á sínum hluta hússins. Umsjónar- maöur félagshóimiiis eldrí borg- ara veröur Guöjón Sigurðsson, einn fjölmargra sem hafa eytt hverri frístund undanfarna mán- uöi I vinnu I Sigfúsarhúsinu. Hagræðing í rekstri Að undanförnu hefur verið unn- Ið að endurskípulagningu á fjár- hag Flugfélags Austuriands, en félagið fékk sem kunnugt er greiösiustöövun sl. haust, en áö- ur höfðu verið gerðar tilraunir til að selja eignir og auka hiutafé. Viö greiöslustöðvunina tókst aö semja við kröfuhafa um greiðslu 45% krafna. Á greíðsiustöðvunartímanum vann stjórn Flugfélags Austur- lands að því að tryggja aukið fjármagn og treysta á annan hátt stöðu félagsins. Það tókst m.a. með skuldbreytingu, auknu hluta- fé frá sveitarféiögunum í fjórð- ungnum, hækkuðum samgöngu- styrk og nýju langtimaláni hjá Byggðastofnun. Þá hefur verið fækkaö f starfsliði félagsins án þess að það komi til.með að bitna á þjónustu þess á neinn hátt. Elnu skuldlr félagsins eru nú i formi langtlmalóna, um 13 milljónir króna. I fréttatilkynníngu frá Flugfélagi Austurlands segir að á meðan baráttan fyrír áframhaldandt starfsemi félagsins stóð, hafi stjörn félagsins oröiö áþreifan- lega vör við að Austfirðingar meta mikils öruggan aðgang að sjúkraflugi og þjónustu viö íbúa byggðarlaga, sem bua við erfiðar vetrarsamgöngur á landi. Jóhanria Ármann, formaður Félags eldrf borgara 6 NorAfirðl, flytur évarp. FJ Ifl u £ Dfle óstunnn HAFNARFIRÐI Foreldrar í kennarastóla einn dag Foreldrar barna í Hvaleyrarskóla tóku aö sér umsjón skólahaldsins i einn dag nýlega, á meðan kennar- arnir skelltu sér i kynnisferö I Grundarskóia á Akranesl. I 7. bekk EG f Hvaleyrarskóla varfaðir- inn Ólafur Ámi Torfason að uppfræða bðrnin um fugla og fuglaskoðun. Krakkarnir hlustuðu hugfangin og ekkl skemmdi fyrir að fá uppstoppuð sýn- ishorn á kennaraborðið. Tilefnið var svonefndur starfsdag- ur kennara, en samkvæmt samn- ingum eiga þeir rétt á nokkrum fri- dögum frá kennslu hvert skólaár til skipulagningar skólastarfsins. Venjulega er gefið fri þessa daga. Slikir fridagar geta komið sér illa fyrir útivinnandi foreidra og þvi var ákveöiö að bregða út af venjunni og halda uppi dagskrá I skólanum. Foreldrarnir sjálfir komu á vett- vang, þ.e. þeir sem höföu aðstööu til. Farið var að tímatöflu, en öll dagskrá fór eftir hugmyndum og kunnáttu viðkomandi foreldra. Tlðindamaður Fjarðarpóstsins leit við f skólanum árla þriðjudags. f einní stofunni var faðir að fræða börnin um fugla og fuglaskoöun. Á borðum var fjöldi uppstoppaöra fugla, egg og fleira úr dýraríkinu. f næstu stofu tjáðu börnin slg úr ræöustóli um fyrirmyndarkennar* ann, hvernig hann ættl að vera og hvernig ekki. Myndbandasýning var í þrlðju stofunni og þannig mætti áfram teija. Yfirleitt voru þrir foreldrar um hverja kennslustund. Hrólfur Kjartansson hjá mennta- máiaráðuneytinu er faðir barns i skólanum. Hann var á vettvangi og sagði tiðindamanni að þessi uppá- koma væri nýbreytni sem ailir virt- ust hafa gagn og gaman af. For- eldrar kynntust þama betur starfi barna sinna og börnin störfum og hugmyndum utan skólaveggjanna. Kammersveit Hafnarfjarðar Mennlngarstarfsemln í Hafnar- firði hefur verið i mikilli upp- sveiflu undanfarln ár. Má þar m.a. nefna fjöibreytta starfsemi I Hafnarborg, starf i Listamiðstöö- inni i Strauml, nýstofnaðan Myndlistarskóla með sýningarsai- inn „Portiö", gróskumlkið starf í tóniistarskóla Hafnarfjarðar og Listahátiö 1 Hafnarfirði. Þann 21. mars sl. bættist við enn einn list- viðburðurinn, en þá kom I fyrsta sinn fram opinberlega Kammer- sveit Hafnarfjarðar. Kammersveitin er hópur tónlist- arfólks, sem hefur að bakl langt tónlistarnám hér heima og fram- haldsnám ( háskólum vlöa er- lendis. Hér er þvi um að ræða hljómsveit skipaöa mjög haéfu og vei menntuðu fólki, sem vill starfa að listsköpun slnni hér I Hafnarfiröi. Markmið sveitarlnnar er að halda ferna til fimm tónleika á starfsárinu, auk þess sem sveitin verður þátttakandi á listahátíð f Hafnarflröi í sumar, svo og öðr- um verkefnum tengdum tónlistar- uppákomum í Hafnarfirðl. Efnis- val sveitarinnar verður að sögn forráðamanna hennar ávalit með þeim hætti, að þar finni allir eitt- hvaö við sltt hæfi, án þess að slakaö verði á listrænum kröfum sveltarinnar. Quðurnesja VJ F-R feTT I F=t Akvörðun um kirkjulóðina frestað Ákvörðun um hvort byggja eigi safnaðarheimili á kirkjulóðinni var frestað á bæjarstjórnarfundi i Keflavik nýlega. Þegar málið kom til umræðu, bar Vilhjáimur Ketilsson bæjartulltrui fram til- lögu þess efnis að ákvörðun um breytingu á kirkjulóðinni yrði frestað og að efnt yrðl til at- kvæðagreiöslu um safnaðarheim- ilismálið samhliða bæjarstjómar- kosningum á næsta ári. Tillaga VHhjálms var samþykkt sam- hljóða. Sævar Reynisson, formaöur bygginganefndar Safnaðarheimil- Isins, sagði f samtali viö SF aö hann skildi ekki þessa niöurstöðu og aö 600 lögmætar undirskriftlr gætu varla talist mjög öflug mót- mæli, sé miðað viö stærð bæjar- félagsins. Páli Eggertsson, for- svarsmaöur þeirra sem stóðu aö undirskriftasöfnuninni, þar sem fyrirhugaðri byggingu safnaöar- heimilisins var mótmætt, var hins vegar ánægður með niðurstöð- una og sagði að þessar 600 und- irskriftir hlytu að teljast öflug mótmæli, þegar þaö væri skoðað að þeirra var eingöngu aflað með þvi aö láta lista iiggja frammi á bensinstöövum og i sjoppum. Nýstofnuð Kammersveit Hafnarflaröar á œflngu {Hafnarborg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.