Tíminn - 17.04.1993, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.04.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 17. apríl 1993 KI89 DAGBÓK . 4-ú . . . .. i' jkl '' i;.'' - ", .*;.... T' S Sverrir Ólafsson sýnir í Gallerí Borg í dag, laugardag, kl. 15 opnar Sverrir Ól- afsson sýningu á nýjum verkum í Gailerí Borg við Austurvöll. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18 og um helgar frá kl. 14 til 18. Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Gestgjafi í söguhominu: Þorgrímur Þrá- insson. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag: Morgunandakt kl. 7.30. Organisti Pavel Smid. Prestur Cecil Har- aldsson. BILALEIGA AKUREYRAR MF.Ð ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIbÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS JnterRent Europcar Sigrún Eldjám sýnir í Ustasafni ASÍ og Fold listmunasölu í dag, laugardag, kl. 15 verður opnuð málverkasýning í Listasafni ASÍ, Grens- ásvegi 16Al Það er Sigrún Eldjám mynd- listarmaður sem sýnir olíumálverk unn- in á ámnum 1991-93. Þetta er tíunda einkasýning Sigrúnar. Myndefnið er litir og form kringum fólk í landslagi og nú hefur hin klassíska peysufatakona gert sig heimakomna á myndfletinum. Sig- rún sýnir líka syrpu af portrettmyndum. Þetta em ekki myndir af neinum ákveðn- um persónum, heldur hverjum sem er eða engum. Sigrún vinnur auk málverksins grafík- myndir, vatnslita- og olíupastelmyndir. Meðan sýningin í Listasafni ASÍ stendur yfir munu pastelmyndir hennar hanga uppi í Fold listmunasölu, Austurstræti 3. Sýningin í ASÍ-salnum verður opin dag- l lega kl. 14-19. Hún stendur til 2. maí. Háskólafyrirlestrar Dr. Roger Lass, prófessor í málvísindum við Háskólann í Höfðaborg, heldur tvo opinbera fyrirlestra í boði heimspeki- deildar Háskóla fslands í næstu viku. Fyrri fyrirlesturinn verður mánudaginn 19. aprií og nefnist: The age of harmony: an episode in the eariy history of Ger- manic. Þar mun prófessor Lass fjalla um tilhneigingu til sérhljóðasamræmis (þ.m.t hljóðvarpa) í fomgermönskum málum og ræða m.a. um viss líkindi milli finnsku og elstu germönsku. Seinni fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 20. apríl og nefhist How real(ist) are reconstructions? og fjallar um það hversu raunsanna mynd endur- gerð eldri málstiga gefur af því máli sem talað var. Fyrirlestramir hefjast kl. 17.15 báða dagana í stofu 423 íÁmagarði. Þeir verða haldnir á ensku og em öllum opnir. Fyriríestrar og námskeiö hjá SÁÁ á næstunni Svokallaðir þriðjudagslyrirlestrar em haldnir á hverjum þriðjudegi í göngu- deild SÁÁ, fyrir alkóhólista og aðstand- endur þeirra. Næsti fyrirlestur verður haldinn þriðju- daginn 20. aprfi. Þar verður fjallað um viðhorf, hugsunarhátt og tilfinningar alkóhólista. Þriðjudaginn 27. apríl verð- ur fjallað um vanda aðstandenda alkó- hólista. Fyrirlestramir hefjast allir kl. 17. Helgina 23. og 25. apríl verður haldið námskeið um bata og ófullkominn bata. Skilyrði þátttöku er að viðkomandi hafi verið allsgáður í AA-samtökunum í minnst 3 mánuði. Nánari upplýsingar em veittar á Göngudeild SÁÁ, Síðumúla 3-5. Síminn er 812399. Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir í Gallerí Sævars Karls Gréta Mjöll Bjamadóttir hefúr opnað sýningu í Gallerí Sævars Karls, Banka- stræti 9. Hún er fædd 1958 og stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands, for- nám 1980-81, við kennaradeild 1981-84 og við grafíkdeild 1984-87. Öll verkin á sýningunni vom unnin á síðasta ári. Þetta em grafíkverk, unnin í kopar og þrykkt á pappír. Koparæting er mjög lífræn vinnuaðferð. Ætt ofan í málminn með sýmm þar til hann gefur sig. Myndefnin em hugleiðing um nátt- úm, eðli og tilgang. Gréta Mjöll hefur áður tekið þátt í 4 samsýningum, frá árinu 1985. Sýningin er opin á verslunartíma, á virkum dögum frá kl. 10-18 og á laugar- dögum frá kl. 10-14. Hún stendur til 12. maí n.k. Félag eldri borgara Kópavogi heldur vorfagnað í Félagsheimili Kópa- vogs laugardaginn 17. aprfl kl. 17.30. Fjölbreytt dagskrá og dansað. Fjöldi Ak- umesinga koma í heimsókn. Húsið opið öllum. Félag eldri borgara Bridskeppni kl. 13 og félagsvist kl. 14 f Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag: Opið hús kl. 13-14. Lomber og frjáls spilamennska. Vetur kvaddur 21. apríl með dansi og skemmtiatriðum í Risinu. Leiksýning fyrir börn í Norræna húsinu í dag, laugardag, kl. 16 verður leiksýning fyrir böm og fullorðna í fundarsal Nor- ræna hússins. Leiksýningin neftiist „Lycklig resa" og hefur hún verið sýnd mjög víða við miklar vinsældir. Leikend- ur em þau Martine Denys-Merigot og Lennart Jacobson, og koma þau frá Sví- þjóð. Efhisþráðurinn er í stuttu máli þessi: Topetta er frönsk og Bolle er sænskur. Þau hittast í skemmtigarði í París og verða ástfangin. Vandinn er bara sá að þau tala ekki sama tungumálið og eiga í talsverðum erfiðleikum með að skilja hvort annað. En allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi og því verður að notast við látbragð og annað. Leikurinn er fullur af gáska, misskiln- ingi og fyndnum aðstæðum. Allir em velkomnir og er aðgangur ókeypis. Rabb um rannsóknir og kvennafræði Þriðjudaginn 20. apríl mun dr. Guðný Guðbjömsdóttir, uppeldissálfræðingur og dósent í uppeldisfræði við Háskóla ís- lands, kynna rannsóknir sínar á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Mun Guðný fjalla um sjálfsmyndir og kynferði á unglingsámm sem hluta af rannsókn sinni „Menntun og kynferði í kvenna- fræðilegu ljósi“. Rabbið fer fram í stofu 202 í Odda, kl. 12-13, og er öllum opið. Fermingar í Saurbæjan prestakalli Fermingar í Hallgrímskirkju í Saurbæ sunnudaginn 18. apríl kl. 11. Prestur sr. Jón Einarsson. Fermd verða: Marta Bima Baldursdóttir, Vesturgötu 19, Akranesi Rut Þórarinsdóttir, Hlíðarfæti Amar Már Ámason, Hagamel 7 Friðrik Drafnar Þorvaldsson, Eystra-Miðfelli Gunnar Ágúst Ásgeirsson, Eystra-Miðfelli Helgi Þór Heiðarsson, Hagamel 7 Óskar Guðmundur Ásmundsson, Arkarlæk Vífill Búason, Hlíðarbæ 16 músAimt WAÐ mHAM? ©KFS/Distr. BULLS MMZARÐ 9ooÁRA<]AMAU ZÁ! SÁHEFURNÚ ÞMRFT © 1991 by King Fealures Syndicale, Inc Workl nghls roserved VISTARF AGÖXU Lárétt 1) Kvartil. 6) Rand. 8) Aría. 9) Streð. 10) Öskur. 11) Vín. 12) Fótavist. 13) Horfi. 15) Staga. Lóðrétt 2) Rusli. 3) Nes. 4) Mikið. 5) Fáni. 7) Aðild. 14) Kindum. Ráöning á gátu no. 6738 Lárétt 1) Kamar. 6) Nón. 8) Öld. 9) Dok. 10) Ræl. 11) Kví. 12) Átu. 13) Kát. 15) Valsi. Lóðrétt 2) Andríka. 3) Mó. 4) Andláts. 5) Dökka. 7) Skaut. 14) Ál. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 16. til 22. apríl er í Hraunbergs apóteki og Ingólfs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apö- tek em opin á virkum dögum frá W. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum timum er lyfjafræóingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mflli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tfl W. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. 16. april 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...63,400 63,540 Sterllngspund ...97,306 97,521 Kanadadollar ...50,319 50,431 Dönsk króna .10,2694 10,2920 Norsk króna ...9,3174 9,3379 Sænsk króna ...8,4719 8,4906 Finnskt mark .11,4234 11,4486 Franskur franki .11,6748 11,7006 Belgískur franki ...1,9180 1,9223 Svissneskur franki... .43,2425 43,3380 Hollenskt gyllini .35,1354 35,2129 Þýskt mark .39,4856 39,5728 (tölsk lira .0,04126 0,04135 Austurrískur sch ...5,6124 5,6248 Portúg. escudo ...0,4253 0,4262 Spánskur peseti ...0,5466 0,5478 Japanskt yen .0,56281 0,56405 írskt pund ...96,336 96,549 89,4878 Sérst. dráttarr .89,2907 ECU-Evrópumynt .76,9201 77,0899 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. april 1993. Mánaöargreiöslur HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. april 1993. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams..............................10.300 Mæöralaun/feöralaunv/1bams....................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 MaBÖralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fieiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreióslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Siysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.