Tíminn - 30.04.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.04.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. apríl 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUSI !Í*IÍ2! ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 Stóra sviðið kl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftír Neil Simon Þýöing og staðfæisla: Þórarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karisson Leikmynd og búningar Hlin Gunnarsdóttir Leikstjóm: Asko Sarkola Leikendur Ulja Guörún Þorvaldsdóttir, Öm Amason, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, ÓtaRa Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Hall- dóra BJömsdóttir, Randver Þoriáksson og Þórey Sigþórsdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppsett 2. sýn. sunnud. 2. mai. Fáein sæti laus. 3. sýn. föstud. 7. maí. Fáein sæti laus. 4. sýn. fimmtud. 13. mai. Fáein sæti laus. 5. sýn. sunnud. 16. mai. UppselL 6. sýn. föstud. 21.maí. 7. sýn. laugard. 22. mai. 8. sýn. fimmtud. 27. mal. Litla sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftír Per Olov Enquist Ámorgun. Laugard. 8. maf. Sunnud. 9. mai. Miðvikud. 12. mal. Sföustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftír að sýning hefsL MY FAIR LADY Sörtgieikur eftir Lemer og Loewe Á mongun. Fáein sæti laus. Laugard. 8. mal. Fáein sæti laus. Föstud. 14. mai. Laugard. 15. mai. Sýningum iýkur í vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftír Óiaf Hauk Símonarson Menningarverðlaun DV1993 Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar sunnud. 9. mal og miðvikud. 12. mai. 2)ýúrv í/'SCáitiatJiáxj*/ eftir Thorbjöm Egner Kvöldsýningfaukasýning fimmtud. 6. mai kl. 20.00. Sunnud. 9. mai kl. 14. UppselL Sunnud. 16. mai. kl. 13. UppselL Ath. breyttan sýningattíma. Fimmtud. 20. mai kJ.14. Fáein sæti laus. Sunnud. 23. maí ki. 14.00. Sunnud. 23. mai kl. 17.00. Smíðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright Ámorgun. Sunngd. 2 mai Id. 15. (Ath. breyttan sýningart) Þriðjud. 4. mai Id. 20. - Miðvikud. 5. mai Id. 20. Fimmtud. 6. mai Id. 20. Örfá sæti laus. Allra siðustu sýningar Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- veikstæðis eftíi að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmrn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga i sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSK) — GÓDA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Leikhúslínan 991015 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVLK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Frumsýnir hágæðaspennumyndina Jonnífer 8 Sýnd Id. 5, 7, 9.10 og 11.10 Flodder f Amorfku Sýndld. 5, 9.15 og 11.15 Vinir Péturs Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15 Kraftaverkamaóurinn Sýndkl. 9.05 og 11.10 Elckhuginn Umdeildasta og erótiskasta mynd ársíns Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 16 ára. Kariakórinn Hekla Sýnd kl. 5 og 7.30 Howards End Sýnd Id. 5 ^INiO0BNNE>o. SIAIeysl Mynd sem hneykslað hefur fólk um allan heim Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Englasetriö Frábær gamanmynd Sýndkt. 5, 9 og 11.10 Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg Óskarsverölaunamynd Mlójaröarhaflö Sýnd kl. 5,7, 9og 11 óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Föstud. 30. april kl. 20.00. UppsetL Laugard. 1. mai ki. 20.00. UppselL Laugard. 8. mal kl. 20.00. Allra síöasta sýning. Miöasalan er opin Itá kl. 15:00-19:00 daglega, en bl kl. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI 991015. GRBÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Sfml680680 Stóra svlöið: TARTUFFE Ensk leikgerö á verki Moliére. Laugard. 1. mai. Næst síðasta sýning. Laugard. 8. mal. Siðasta sýning. Fáar sýningar eftir. eftir Astrid Lindgren—Tónlist Sebastían Laugard. 1. mal. Fáein sæti laus. Sunnud. Z mal. Örfá sæti laus. Næst siðasta sýning. Fáein sæb' laus. Sunnud. 9. maí. UppselL Siðasta sýnirrg. Miöaverð kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna. Lrtla sviðið: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Föstud. 30. aprfl. Fáein sæb laus. Laugard. 1. mal. Föstud. 7. mai. Laugard. 8. mal. Fáeinar sýningar eftir. Stórasvtð: Coppelia Islenski danstlokkurinn sýnir undir stjóm Evu Evdokimovu Sunnud. Z mai H. 20.00. Lauganl. 8. mai kl. 14.00. Siðustu sýningar. Miðasalan er opin ala daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðaparttanr I slma 680680 ala vika daga frá H. 10- 12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrr sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiöstukortaþýönusta. LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — LeBcfélag Reykjavfkur LEIKEÉLAG REYKJAVlKUR Quðurnesja V»~F= R ÉTTIR Bílasala Brynleffs: Kom vel át í þjónustu« könnun Toyota Bflasala Brynleifs í Keflavik, sem er umfaoðsaöili Toyota á Suöumesjum, kom mjög vel út úr könnun, sem Toy- ota gerði meöal vlðskiptavina fyrlr- tækisins hértendis. I fréttatilkynningu ftá P. Samúelssynt hf. seglr að sllkar kannanir séu gerðar reglulega um heim allan og séu liður f átaki sem Toyota-verksmiðjumar I Japan séu að gera til að bæta þjónustu viö Toy- ota-eigendur um allan helm. Hringt var I þá, sem fengu nýjan bíl, og þeir spurðir hvemig þjónustu þeir fengju, og hins vegar var hringt I þá sem átt hðfðu bifrelð 118-24 mánuði og spurt hvemig varahluta- og viðgeröaþjón- usta haft reynst. ( samanburði við aðra umboðsaðila komu Suðurnes vel út, seglr i firétt frá Toyota. Tölvuskóli Suðumesja: Fjðldi fólks kom á kynn- ingu Tölvuskóli Suðurnesja var form- lega opnaður á föstudag. Af þvl til- efni var skólinn til sýnis á milli ki. 13.00 og 18.00 þann dag og klukkan 10.00 tfl 16.00 á laugardag, þar sem aöstandendur skólans kynntu starf- semi hans. Einnig var sýning á tölvu- vörum I fyrirtækinu, sem staðsett er á sama staö að Hafnargötu 35. Við opnun Töivuskóla Suðumesja kom ijðldi fölks til aö fagna með að- standendum skólans aö tölvuskóli f eigu Suðumesjamanna væri tekinn til starfa. Á myndlnnl hór að ofan sjáum við Stefán J. Bjamason, fjármála- stjóra H.S., reyna sig á einni af tölv- um skólans undir leiðsögn meðal annars Áma Ragnars Ámasonar ai- þingismanns. í baksýn sjást Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflavfkur, og Þórbildur Sigtryggs- dótör læknlr. Austurland Austurlands- deild Hjúkrun- arfélags ís- lands 20 ára Við stofnun deiidarinnar 1973 voru 19 hjúkrunarkonur i félaglnu, en I dag eru 41 hjúkrunarfræöingur I fé- taglnu. Sigrún Guðjónsdóttir, hjúkr- unarfræðingur við Fjórðungssjúkra- húsið f Neskaupstað, var (fyrstu stjóm félagsins og hún er I þeirri stjóm er nú situr. Sigrún sagði i sam- tali við Austurland að fyrst f stað hefði stjómin verið skipuð hjúkrunar- fræðingum frá hinum ýmsu stöðum, Frá fræfislufundl, ssm haldlnn var á Akureyri, en þann fund sóttu B aust- firskir hjúkrunarfræðingar. en félagssvæöið er frá Vopnafirði til Suðursveitar. Vegna samgönguerfið- lelka hefur stjómin þó undanfarin ár verið til skiptis á Seyðisfirði, Egils- stöðum og i Neskaupstað, en þar eru fiestirféiagsmenn starfandi. Markmið Austuriandsdeildar HFl er aö efla félagslegan áhuga og mennt- un félagsmanna sinna og annarra vor og haust, og gengst deildin fyrir ffæðsluftjndum sem áður fyrr voru oft haldnír að Eiðum, meðan féiagið átti þar sumarhús. Stjóm félagsins er nú i Neskaup- stað og skipa hana Gunnhildur Magnúsdóttir formaöur, Lilja Aðai- steinsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir og Guðriður Sígurðardótfir. Esklfjörður: Pðntunarfé- lagið með beinan inn- flutning Pöntunarfélag Eskifjarðar hefur ný- verið fetað í fótspor nokkurra kaup- manna á Austuriandi og hafið beinan innflutning á vömm frá Danmörku. Að sðgn Guðmundar Stefánssonar verslunarstjóra fengu þeir fyrsta gá- minn (lok siðustu viku og veriö er að fhuga ffekari pantanir í samvinnu við aðra verslun, þar sem taka þarf nokkuð mikið magn, að minnsta kosti einn stóran gám í einu, með vömm að verðmæö um eina milijón kröna. Guðmundur sagði að ( fljótu bragði sýndist sér verð á ákveðnum vömm lækka um 18-20%, en hann gæö þó nefnt dæmi um 50% verðlækkun. Það eru aðaliega hreinlætisvömr sem kaupmennimir hafa flutt inn, en dæmi em þó um annað. Eisti borgari Akureyrar 104 ára gamall: Það er bara gaman að verða svona gömul 24. aprfl síðastliðinn hélt Rannveíg Jósepsdótör, Helgamagrastræö 17 á Akureyri. upp á 104 ára aftnælið s'rtt. Samkvæmt upplýsingum frá mann- talsskrifstofu Akureyrartoæjar er hún elsti núiifandi borgarinn með iög- heímill á Akureyri. Rannveig býr hjá dóttur sinni, Freyju Jóhannsdóttur, en að undan- fömu hefur hún dvaliö á hjúkmnar- deiidinni Seli og handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Blaðamaður helmsótö Rannveigu á handlækningadeild og óhætt er aö segja að þessl aldraöa heiðurskona beri aldurinn vei. Rannveig sagöist alltaf hafa verið stálhraust og það væri ekki sist skýringin á þessum háa aldri. „Það er bara gaman aö verða svona gömul,“ sagði hún og hló. Rannvelg Jósepsdóttlr ber aldurlnn sannartega vel. Myndin var tekln af hennl i handlækningadeild FSA. Rannveig er fædd og uppalin á Ak- ureyri og hefur lengst af búið þar. Þrjátiu og ömm ára aö aldri átö hún Freyju, einkadóttur sína, og i 69 ár hafa þær mæðgur búið saman. Rannveig vann i yfir 40 ár i Gefjun og hætfl þar störfum 80 ára gömut. Leikfélag Akuroyrar: Dagskrá um séra Hallgrím Þriðjudaginn 20. aprii siðastliðinn var samlestur hjá leikfélagi Akureyr- ar á leik- og söngdagskránni .Hail- grlmur”, sem frumflutt verður á Kirkjulistaviku f Akureyrarkirkju 4. mai naastkomandi. Dagskráin fjallar um æviferil og skáldskap Hallgrims Péturssonar. Signý Pálsdóttir leikhússtjóri tók dagskrána saman og byggðl á ritum um Hallgrim, skáldskap hans og anrr- arra. Tónlistina valdl Bjöm Steinar Sólbergsson. I dagskránni fléttast saman saga og skáldskapur Hallgrims Péturssonar í flutningi ieikara frá Leikfélagi Akur- eyrar og söngur félaga úr Kór Akur- eyrarkirkju og Jóns Þorsteinssonar tenórs. Stutt leikatriöi fiéttast saman vlð sögu af llfshlaupi séra Hallgrims, ijóöaflutning og söng úr Passíusálm- unum. Leikarar eru Agnes Þorleifsdóttir (barn), Sigurþór Albert Heimisson (Hallgrímur), Sunna Borg (förukona), Þórey Aðalstelnsdóttir (sögukona) og Þráinn Karlsson (Brynjölfur biskup Sveinsson og fleiri). Leikstjóri er Sig- ný Pálsdóttir og tónlistarstjóri Bjöm Steinar Sólbergsson. Um búninga sér Freygerður Magnúsdótör, Ingvar Bjömsson annast lýsingu og sýnlng- arstjóri er Hreinn Skagijörð. Samlsstur hjá Leikféiagi Akureyrsr á dagskrá Signýjar Pálsdöttur um séra Hallgrim Pétursson. Dagskráin vsrður flutt á Kirkjulistaviku i Akureyrarkirkju 4. og 5. mai.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.