Tíminn - 30.04.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1993, Blaðsíða 12
AUGLYSINGASIMAR 686300 V I K LtTTi .. aUtaf á iriiðvikudögum NÝTTOG 'SÉ&' FERSKT DAGLEGA ggj reiðholtsbakarí VÖLVUFELU 13 - SÍMI73655 DEYFAR Verslið hiá íagmönnum GS varahlut m Haiaarshöfða 1 - s. 67-67-44 Tíminn FIMMTUDAGUR 29. APRlL 1993 Slegið undan í flestum málum og stórsigur ef tekst að halda áunnum rétt- indum. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar: Linka verkalýðs- hreyfingarinnar óviðunandi Guömundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannafélagsins Dagsbmn- ar, segir I samtali viö Tímann að ASÍ- forystan hafi sýnt óviðunandi linku I kjaraviðræðum við VSÍ og stjómvöld þrátt fýrír að flest aðildarfélög ASf og BSRB hafi aflað sér verkfallsheimildar. ASÍ hafi slegið af flestum kröfum sínum, svo sem um frítekjumark sem er nú aftur komið í 57 þúsund úr 60 þúsundum á mánuði á sama tíma og skattar af tekjum fyrir- Fyrstu tvo mánuði ársins var vöruskiptajöfnuðurinn hins vegar hagstæður um 1,3 milljarð. Útflutn- ingur nam 11,9 milljörðum en inn fyrir 10,6 milljarða, fob. Á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin í jafn- vægi. Sjávarafurðir voru 73% alls út- flutningsins og voru 6% minni en á sama tíma í fyrra. Á föstu gengi nam verðmæti vöruinnflutnings 1% minna en á sama tíma í fyrra. Út- flutningur á áli var um fjórðungi minni en útflutningur kísiljáms tækja hafa verið lækkaðir um 6%. Sú staðreynd að takast þurfi á um atriði eins og láglaunabætur og orlofsuppbót sé dæmi um ömur- lega samningsstöðu. Samið sé um rúmlega helmingi meiri á föstu gengi en árið áður. Útflutningsverð- mæti annarrar vöru, að frátöldum skipum og flugvélum, var um 60% meiri í jan.- feb. í ár en árið áður. Á föstu gengi var verðmæti vöru- innflutnings fyrstu tvo mánuði árs- ins 12% minna en árið áður og ann- ar innflutningur, að frátöldum skip- um, flugvélum, Landsvirkjun og innflutningi til stóriðju og olíuinn- flutningi, reyndist hafa orðið um 9% minni en á sama tíma í fyrra. -grh þessi atriði frá ári til árs og talað um stórkostlegan sigur ef tekst að viðhalda því sem samið var um í fyrra eða árið þar á undan. Varðandi fyrirheit stjórnvalda um að lækka söluskatt á matvæli segir Guðmundur. „Matarskattur var nú enginn á matvælum hér áður en er 24,5% nú. Stjómvöld lofa í yfirlýs- ingu sinni að færa hann niður í 14% í lok þessa árs af mjólk og kjötvörum öðrum en kindakjöti. Unnar kjötvörur munu einnig lækka lítillega á sama tímabili og sömuleiðis smjör og ostar. Þetta er svarið við kröfu um að matarskatt- urinn yrði afnuminn strax í sum- ar.“ Varðandi vaxtamál bendir Guð- mundur á að aðalbankastjóri ís- landsbanka hafi lýst því yfir að vaxtalækkun sé óraunhæf og minnsta breyting komi ekki til mála. í þessu sambandi verði ekki hjá því komist að benda á að af fimm mönnum sem skipa vaxta- nefnd ASÍ og eiga að berjast fyrir lækkuðum vöxtum séu þrír þeirra í bankaráði íslandsbanka; Guð- mundur H. Garðarsson varafor- maður bankaráðsins, Magnús Geirsson og öm Friðriksson. „Leiðtogi þeirra í bankanum hefur talað, vextir skulu ekki hreyfðir þótt brýnt sé að bæði lækka þá og Vöruskipti við útlönd: í JÁRNUM I febrúar sl. vom fluttar út vömr fyrir 6,4 miltjaröa kr. fbb og inn fyrir nær sömu upphæð. Inn- og útflutningur stóö því f jámum en á sama fa'ma í fyrra var vömskiptajöfnuöurínn hagstæöur um 600 milljónir. taka hreinlega lánskjaravísitöluna úr sambandi. Það er allt hömlulaust nema launin. Allt má hækka, en ef verkamannalaun hækka um t.d. 5% þá þykir sjálfsagt að tala um gengisfellingu svo hægt sé að taka þessi 5% af þeim og færa til for- stjóranna með milljón á mánuði og hlunnindamannanna," segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar. Rætt verð- ur við Guðmund og fleiri leiðtoga launþega í tilefni af baráttudegi verkalýðsins í Tímanum á morg- un, 1. maí um núverandi stöðu og styrk verkalýðshreyfingarinnar. —sá ...ERLENDAR FRÉTTIR... ísraelar veita Palestínu- mönnum aukiö sjálfræði fsraelar ætla aó veita Palestfnumönnum á hemumdu svæðunum aukna sjálf- stjóm I sveitarstjómarmálum. Shimon Peres utanríkisráðherra hefur sagt I út- varpsviötali að Palestinumenn ættu að fá eigin lögreglu, eigið heilbrígöiskerfi, auk aukinnar stjómar á pósti, verslun og landbúnaöi, innan ramma vfötækrar sjálfstjómar. Israelska dagblaðið Hadaschot sagöi frá þvf aö Peres og Rabin forsætisráð- hena hefðu þegar samið áætlun þar sem Palestlnumönnum yrði leyft að setja á fót lögregluliö mörg þúsund manna. Bankahöll Attalis sakaöi ekki I sprengingunni miklu I bankahverfi Lundúna um siöustu helgi varö engin truflun á margumræddum þróunar- og endurreisnarbanka Evrópu sem Jacqu- es Attali veitir forstöðu. .Arfegur fundur bankastjómarinnar hlýtur aö hafa verið hluti af skotmark- inu," segir einn lögreglumannanna sem samræmir aðgeröir eftir sprenginguna. En á sama tlma og umferð var bönnuö um aðra hluta hverfisins og stór svæði voru hulin brotnu gleri og braki hélt fundur Attalis áfram eins og ekkert heföi I skorfst I aðeins nokkur hundruö metra fjartægð ffá sprengjustaönum enda reyndust skemmdir á byggingunni óvemlegar. .Kannski örfáir litlir gluggar hafi brotnað, en ég held aö ekkert ann- að hafi skemmst," sagði Thieny Baud- on, bankastjórí. Danskennari bjargaði nemendum frá bjarnar- húni Brasiliskur danskennarí bjargaöi hópi skólanemenda frá bjamarhúni á Azor- eyjunni Sao Jorge. Sjálfur hlaut hann al- varfega áverka. Bjamarhúnninn Igor, 280 kg á þyngd, haföi sloppiö úr búrí I sirkus og reis á afturfætuma fyrir framan krakkana. Danskennarinn Jorge áttaði sig á hvfltk hætta var á feröum, bægði bangsa frá sem réðist á björgunarmanninn og skaðaði hann svo aö þaö tók 380 spor aö tjasla honum saman. Þreyttur á lífinu 36 ára maöur sem greinilega var orðinn leiöur á lifinu geröi nýlega tilraun til aö sprengja leiguhús I LQbeck I Þýskalandi I loft upp. Maðurínn haföi tekiö I sundur gas- leiöslumar I eldhúsinu eftir rífríldi við sambýliskonuna. Með kveikjara I hendi hótaði hann að koma af stað spreng- ingu I gasinu. Þegar hann var gripinn af lögreglumönnum særði hann tvo þeirra. Maöurinn var fluttur á sjúkrahús. Kynóður játaði morð á 10 I Moskvu hefur kynóöur moröingi játað fyrír aissnesku lögreglunni 10 kynferöis- leg morð. Maðurinn sagöist hafa framið glæpi sina á undanfömum tveim ámrn I nágrenni rússnesku höfuðborgarinnar. Lögreglan álltur þó aö maöurinn, þritug- ur sibrotamaöur, hafl stundaö iöju sfna alltfrá 1989. Maðurínn valdi sér ekki fómartömb til að ráðast á, nauöga og drepa einungis úr hópi kvenna, kariar vom ekki óhultir fyrir honum heldur. Álitið er að 55 ára kyrkt kona sem fannst 12. apríl hafi ver- iö siöasta fómariamb hans. Opnaði sprengjuna með sleggju I klnverska héraðinu Hunan hafa þrlr látið Iffið viö tilraun til að slá gat á jap- anska sprengju ffá slðari heimsstyrjöld með afli. Einn hinna látnu haföi keypt kúluna sem byggingarverkamenn höfðu fundið fýrir mrnar 500 Isl. kr. Hann reyndi að ná lokinu af meö sleggju til að komast aö sprengiefninu. 75% trúa því sem stendur í biblíunni Um 75,2 prósent allra Þjóðverja yfir 16 ára aldri em samkvæmt skoðanakönn- un Wickerts sannfærðir um að biblian sé .sönn'. 24,8% aðspuröra állta biblf- una aftur á móti .ævintýrabók*. DENNI DÆMALAUSI .Var ekki flott venslwamiðstöð f Eden, þegar Mtvarþar sem maður þurfti?"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.