Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. júnf 1993 Tfminn 5 Eldvarnateppi /3P\ Annar búnaður I öllum eldhúsum ætti að vera eldvamateppi. Slfkt teppi ætti einnig að vera við hendina þegar verið er aö grilla. Eldvamateppin eru auðveld f notkun og geta komiö I veg fýrir að eldur breiðist út meðan verið er að grfpa til annana ráðstafana. Hljóðvirkinn sf. framleiðir íslenskar vindmyllur, hannaðar fyrir íslenskar aðstæður: Vindrafstöðvar hentugar fyrir sumarbústaðinn Eldur í görðum I verkfæraskúmum ætti að vera til sinuklappa til nota ef eldur berst i þurran gróður. Einnig er hægt að nota strákúst, en þá verður að athuga aö það sé „strákústur" þ.e. kústur sem ekki er með nælonhárum. Eins og áður er nefnt er ekki hægt að gera svo viðamiklu efni, sem eldvamir enj, I stuttri grein, en ég vonast þó til að þú sért ein- hverju nær, lesandi góður, eða að minnsta kosti að þú farir aö velta þessum málum fyrir þér. Öryggi þitt og þinna er I þínum höndum. Leggðu því áherslu á að tryggja það sem best. Framleiðum rotþrær, vatnstanka og setlaugar. Vanir menn — vönduö vinna. Hagplast hf. Gagnheiði 38,800 Selfossi. Sími 98-21760 Augiýsingasímar Tfmans 680001 & 686300 Hfjóðvirkiim sf. í Höfðatúni 2 í Reykjavík hefur um sjö ára skeið framleitt vindrafstöðvar fyrir sumar- bústaði og hjólhýsi og hafa þær reynst vel. Áður reyndi fyrirtækið að flytja inn eriendar vindrafstöðvar, en þær reyndust ekki nógu vel og hófu þeir Kristinn Jónsson og Baldur Sig- urðsson hjá Hljóðvirkjanum að ftam- leiða rafstöðvar sem henta íslenskum aðstæðum. Um er að ræða 12 volta rafstöðvar, sem duga fyrir algengustu smátæki, eins og útvarp, sjónvarp, ljós og vatns- dælur, svo eitthvað sé nefnt. Vindm- yllan sjálf er sett upp á stöng, sem er stöguð niður á þremur stöðum og er uppsetningin tiltölulega einföld. Við hana er sett hleðslustýring, sem fylgir með í kaupunum. Vindmyllan kostar um 60 þúsund krónur og fylgir hleðslustýringin með í kaupunum. Að því viðbættu þarf að fjárfesta í stöng- inni og rafgeymi og lögn frá myllunni að sumarbústaðnum eða hjólhýsinu. Samanlagt er kostnaðurinn við kaup- in á bilinu 90- 100 þúsund krónur. Þá er eftir að leggja rafmagnið í bústaðn- um, en það þyrfti hvort sem er að Þeir Baldur Sigurösson (t.v.) og Kristinn Jónsson viö vindmylluna, sem Hljóö- virkinnsf. framleiöir. Tlmamynd Árni Bjarna gera, sama hvaða kostur er valinn. undanfömum árum og þeir hefðu Baldur Sigurðsson sagði að vindm- fyrst og fremst selt þær í sumarbú- yllumar hefðu verið mjög vinsælar á staði. -PS W NORM-X SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umlerðarráð vekur athygli á nokkrum neðangreindum sektarfjárhæðum, sem eru samkvæmt leiðbeiningum ríkissaksóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi Biðskylda ekki virt Ekið gegn einstefnu Ekið hraöar en leyfilegt er Framúrakstur við gangbraut Framúrakstur þar sem bannað er „Hægri reglan“ ekki virt Lögboðin ökuljós ekki kvelkt •alltaö 7000 kr. Stóðvunarskyldubrot Vanrækt að fara meö ökutæki til skoðunar Öryggisbelti ekki notuö MJOG ALVARLEG 0G ITREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! 4500 kr. 3000 kr. IUMFERÐAR RÁÐ POSTFAX TÍMANS Setlaugar Norm-x 1200 5% staógreiösluafsláttur. Afsláttur á lokum sem seljast meö laugum. 170 cm. * Verö: Laug kr. 49 900,- Lok kr. 9 500,- Rúmmál: 1200 lítrar Litir: Ýmsir Setlaug ætluö allt aö 5 manns, fáanleg með eöa án loks, hentug þar sem pláss er takmarkað. Norm-x 1900 ti Verö: Laug kr. 78 000,- Lok kr. 16 000,- Rúmmál: 1900 lítrar Litir: Ýmsir Setlaug ætluö allt aö 10 manns, fáanleg meö eða án loks. Söluhæsta NORM-X laugin. -—96 cm.- Norm-x 2050 ii Verö: Laug kr. 95 000,- Rúmmál 2050 lítrar Litir: Ýmsir Setlaug með sætum og legubekk ætluð 6-8 manns. Kantur nær 60 cm niður á lauginni utan- verðri, svo ekki þarfaö klæða hana. Lok væntanleg Norm-x 2800 Verö: Laug kr. 60 000,- Rúmmál: 2800 lítrar Litir: Ýmsir Setlaug án sæta ætluö allt aö 12 manns. NORM-X setti þessa laug á markað fyrir 10 árum síðan og stendur hún enn fyrir sínu. Höfum selt yfir 1000 setlaugar hér á landi. Vistvænt polyethylene efnl sem þolir heitt vatn vel, sem hefur í för meö sér góöa endingu. 10 ára reynsla. 5 ára ábyrgö. NORM-X Skeiöarási, Garöabæ Sími: 91-658822, Telefax: 91-658722

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.