Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. júní 1993 Tíminn 11 Hð fáið falleg húsgögn í sumarhúsið hjá oldcur og að sjáifsögðu íægsta verðið. Veitingamennirnir og feögarnir Sveinn Jónsson og Jón B. Sveinsson í eldhúsi Lindarinnar. ■ reksturinn út til matreiðslumann- anna og feðganna Sveins Jónssonar, bryta við Menntaskólann á Laugar- vatni, og Jóns B. Sveinssonar, kenn- ara við Veitingaskóla íslands. Arki- tekt að breytingum og viðgerðum á húsinu var Páll Bjamason en yfir- smiður var Tómas Tryggvason. Veitingamennimir, þeir Sveinn og Jón, sögðu við blaðamann Tímans að ætlunin væri að reka veitinga- húsið allt árið. Yfir sumartímann væri ætlunin að taka vel á móti sumarbústaðafólki og öðrum sum- argestum við Laugarvatn. Lögð væri áhersla á góðan og fjölbreyttan mat og allar veitingar. Tekið yrði á móti bæði einstaklingum og hópum, en auk þess yrði hægt að fá salina til einkasamkvæma. Að vetrarlagi væri síðan hugmyndin að hafa opið um helgar í það minnsta, auk þess sem tekið yrði á móti hópum eftir pönt- un. Að sögn Þóris Þorgeirssonar, odd- vita á Laugarvatni, hafði ríkt vem- legur áhugi meðal fjölmargra um að finna gamla Húsmæðraskólanum nýtt hlutverk, bæði meðal sveitar- stjómarinnar og velunnara skólans víða um land. Laugardalshreppur eignaðist hluta hússins fyrir all- mörgum árum og hefur rekið þar leikskóla um 18 ára bil. Hreppurinn hefur síðan keypt aðra eigendur hússins út og á það nú allt Bæði Þórir og veitingamennimir í Lind- inni vænta þess að allir velunnarar Lindarinnar og Laugarvatns verði ánægðir með hve vel hefur til tekist með að gera húsið upp og innrétta sem veitingahús í hæsta gæðaflokki. —sá TRE-X SPONAPARKET Rakavarið, fallegt, ódýrt og íslenskt. Einfaldlega besta gólfefnið í sumarhúsið þitt. Búsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681X99 ~~ - 1 TRÉ-X BÚOIN HF. Smiöjuvegur 30, Kópavogi rrrnrn * 670777. Fax 682960 RMTTfafiin KMTT UOS yUMFERÐAR RÁÐ LJOS! TOLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu ■m PRENTSMIÐIAN ^ ddddu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími45000 Sumarbústaðaeigendur - Bændur Fiskeldisstöðvar - Sveitarfélög o.fl. o BORHOLU- DÆLUR Til afgreiðslu í ýmsum stærðum. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Skeifan 3h - Sími 812670 ARINOFNAR (kamínur) Þrjár gerðir, kynningarverð, 20% afsláttur Verð 97.650,- 98.900,- 99.800,- Höfum einnig séríega vönduð sumarhús fra Slóvakíu. Íslensk-slóvakíska, ÍSL0V ltd. Borgartúni 1a, húsi Bilakaupa • Simi 91-626500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.