Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. júní 1993 „Fjöldi bústaða í Ámessýslu þýðir fleiri verkefni fyrir okkur.“ Jón I. Guðmundsson yfirlögregluþjónn: Höfum ekki mannskap til aö sinna þessu „I Árnessýslu eru mörg þúsund sum- arfaús og í þeim er búið meira og minna allt sumarið og í mörgum allt árið. Það er geysileg viðbót við íbúa- Qölda hér i svæðinu. Ég held að það dugi engan veginn að tvöfalda þí töiu,“ segir Jón I. Guðmundsson, yf- irlögregluþjónn i Selfossi, í samtali við Ttmann um mikinn fjölda sumar- bústaða í Ámessýslu. í umdæmi lög- reglunnar í Selfossi búa u.þ.b. 11 þúsund manns. „Þegar íbúatalan eykst svona mikið þá hlýtur það náttúrulega að valda auknum verkefrium. Það er aukin umferð og það kemur eitt og annað upp í sumarhúsunum. Verkefnum híýtur að fjölga við þetta all veru- lega,“ segir Jón. „Við höfum í hrein- skilni sagt ekki mannskap til þess að sinna þessu vegna þess að svæðið er stórt Eitt umferðarslys útheimtir t.d. marga menn. Og svo er þetta nú orðið meira mál en í gamla daga. Skriffinnskan er orðin miklu meiri." Að sögn Jóns hefur fjöldi sumarbú- staða vaxið hægt og sígandi en hins vegar hefur dregið úr mannskap lög- reglunnar. „Við vorum orðnir 25 en nú erum við 22,“ segir Jón. „Þeim hefúr heldur fjölgað verkefnunum, alla vega yfir sumartímann, en mönnum hér til að sinna þessum verkefnum fækkar." Jón bendir á að lögreglan á svæðinu annast ekki einungis almenna lög- gæslu heldur einnig sjúkraflutn- inga. „Og það er heilmikið mál að fara 40-50 km inn í landið og síðan til Reykjavíkur með einhvem slasað- an,“ segir Jón. „Það geturverið dags- ferð.“ GS. Er bústaður- inn vel tryggöur? Sumarbústaðaeigendur verða vita- skuld að gæta þess að bústaðurinn sé tiyggður gegn alls kyns skemmdum, vi og voða. Tíminn fór i stúfana og athugaði hvaða trygg- ingar tvö byggingafélög, Sjóvá-Al- mennar og Vitryggingafélag ís- lands, byðu sumarbústaðaeigend- umuppi. Sjóvá-Almennar Hjá Sjóvá-Almennum er boðið upp á innbústryggingu og húseigenda- tryggingu. Sú síðamefnda inniheld- ur ábyrgðartryggingu og tryggir fasteignina gegn ýmsum óhöppum eins og vatnstjóni, glertjóni, fok- tjóni, tjóni af völdum innbrots og af völdum kynditækja. Innbústrygging tryggir innbúið gegn ámóta óhöpp- um. Verð á innbústryggingu fer eftir áætluðu verðmæti innbús, en verð á húseigendatryggingu fer eftir brunabótamati sumarbústaðar. Vátryggingafélag íslands býður upp á sérstaka sumarbústaðatryggingu og eru þá innbúið og fasteignin tryggð í sama vátryggingasamningi. Tryggingin bætir meðal annars tjón vegna vatns, innbrots, snjóþunga, óveðurs og eldsvoða. Sumarbústaður á lögum sam- kvæmt að vera tryggður fyrir elds- voða með lögboðinni bmnatrygg- ingu. f lögunum er kveðið á um það að sveitarfélögin semji við ákveðið vátryggingafélag um bmnatrygging- ar á húsum í viðkomandi sveitarfé- lagi. Öll sveitarfélög, nema Reykja- vík, hafe gert samning við Vátrygg- ingafélaglslands. Verð á sumarbústaðatryggingu VÍS fer eftir bmnabótamati bústaðar og verðmæti innbús. Ef bmnabótamat er þrjár milljónir króna og verðmæti innbús 600 þúsund, svo dæmi sé tekið, þá reiknast iðgjaldið 7.620 krónur Algengt er hjá VÍS að við- skiptaafsláttur sé 15%. GS. Rotþrær 1500-3000 lítra Viöurkenndar af Hollustuvernd ríkisins Hagstætt verö Boddíplasthlutir Grensásvegi 24 (bakhús) 108 Reykjavík Sími (91)812030 Tíminn 17 Vatnstankar af 100-10.000 1 I l 1 €t I ct \*/ l Cfc? 1 Vr Leitið upplýsinga hjá sölumönnum Sefgörðum 3,170, Seltjarnarnesi. Sími 91-612211. Fax 91-614185 BARNASKÓR fró 4.400.- HARTMAN plasthúsgögn <;5ír SU AR FRÁ GÖNGUSKÓMTIL FELLIHÝSIS PRWTEX Póstsendum samdægurs! HARBO FURUHÚSGÖGN SYNINGAFTILBOÐ: 4 sólstólar á Gönguskór fró 3.900,- vatnskeldir frá 7.100,- G tRÐ'/k 1993 opið laugardag kl. 10- 6 sunnudag kl. 13-16 .þar sem ferðalagið byrjar! SEGLAGEIReiy rCUIo EYJASLÓÐ 7 101 REYKJAVÍK S. 91-621780

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.