Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. júní 1993 Tíminn 7 Sorporku- . stoð i Öræfum Minudaginn 21. júní kL'14.00 verð- nr gangsett formlega ný sorporku- (töA að Svínafelli í öræfum og mun fulltrúi Hollustuverndar rildsins af- henda stöðinnl starfsleyfi við það tældfæri. Hlutafélagið Brennu-Flosl sér um rekstur stöðvarinnar. Búnaður stöðvarinnar er framleidd- ur af fyrirtækinu Hovalwerk AG í Lichtenstein og fullnægir öllum nú- tímakröfum um mengunarvamir. Stöðin, sem brennir 500 kg á sólar- hring, eyðir öllum úrgangi sem til fellur ftá heimilum, verslun, þjón- ustu, léttum iðnaði og landbúnaði. Hitaorkan frá stöðinni, 1500 kílóvatt- stundir á sólarhring, verður nýtt til upphitunar á sundaðstöðu fyrir al- menning. Stöðinni hefúrverið valinn staður í ónotuðu loðdýrahúsi. GS. . GLÆSILE<i OC SERLECA VONDUÐ HUS' FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR. 15-22 FERMETRAR VER£>: 600-880 ÞÚS. ÍSIIIOll Vuokatti á Islandi Skúlagötu26 s.13999 Sögin 1939-1992 Sérsmíði úr gegnheilum viði og panil. Gerefti og frágangslistar. Smíðum tréstiga, hurðir, fög, sólbekki og sumarhús Utlit samkvæmt óskum. Höfðatúni 2, sími (91) 22118 SUMARTILBOÐ Allar gerðir af kerrum og vðgnum. Allir hlutir I kemir. Dráttarbeisli á flesta bíla. & Fólksbílakerra - Galvanhúðuð - Burðargeta 250 kg. Verð aðeins kr. 42.600.- SÍÐUMÚLA 19 - SÍMI 684911 - tryggja betri endingu í ísskápnum nmr MJÓLKURSAMSALAN Nú hafa verið teknar í notkun breyttar umbúðir undir ýmsar gerðir af jógúrti og skyri til mikils hagræðis fyrir neytendur. Dósirnar eru víðari en áður sem gerir þær auðveldari í notkun. Jafnframt eru komin plastlok á stærri dósirnar sem setja má á aftur að máltíð lokinni ef afgangur verður. - Þú getur því verið viss um að jógúrt og skyr endist nú betur í ísskápnum þínum!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.