Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. júní 1993 Tíminn 13 SLÖKKVITÆKI - ELDVARNARTEPPI - REYKSKYNJARAR Hér má sjá tvær geröir rotþróa. Til vinstri á myndinni má sjá heföbundna tegund af rotþró, þriggja hólfa meö þremur tæmistútum. Til hægri má sjá dýrari gerö, þriggja hólfa rotþró meö lokum. TlmamyndÁmi Bjama Hólmfríður Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri Borgarplasts hf.: Vanda þarf uppsetningu rotþróa Nú er tækifærið til að láta yfirfara slökkvitækið í sumarbústaðnum! Slökkvitækjaþjónusta Vara býður alla sumarbústaðaeigendur á Suðurlandi vel- komna á eldvamakynningu sem haldin verður við Þrastarlund í Grímsnesi. Þar verða kynnt öll helstu tæki til eldvama í sumarhúsum. Tekið verður á móti slökkvitækjum til eftirlits, viðhalds og viðgerða á sérstök- um vildarkjörum. Einnig verða þar til sölu slökkvitæki, eldvamarteppi og reyk- skynjarar sem henta sumarhúsum og heimilum. Notfæríð ykkur þetta tækifærí til að koma eldvörnunum í lag og komið við í Þrastarlundi sunnudagana 20. og 27. júní. kl. 15M-18M báða dagana. Sumarbústaöaeigendur á Suöurlandi ELDVARNADAGAR í GRÍMSNESI sunnudagana 20. og 27. júní kl. 15°°-1800 báöa dagana VARIHF. ÖRYGGISÞJÓNUSTA, SLÖKKVITÆKJAÞJÓNUSTA SMffiJUVEGI 72A, KÓPAVOGI, SÍMI91-643434 Borgarpiast á Settjamamesl framleMNr rotþrær sem eru mjög hentugar fyrir sumarbústaði. Þær eru til í ýmsum stærðum og geröum. Þá er fýr- irtældö með mikiö úrval af vatnstönkum. Hóimftföur Gunnarsdóttir, skrif- stofustjóri Borgarplasts, sagði í samtali viö Tímann aö vanda þyrfH mjög uppsetningu á rotþröm og gæta þess aö þær væru nægjanlega djúpt í jöröu. (/) - SLÖKKVITÆKI - ELDVARNARTEPPI • REYKSKYNJARAR - Fýrir algenga stærð af sumarbú- stöðum er heppilegast að nota 1500 lítra, þriggja hólfa þrær, sem kosta um 41 þúsund krónur. Hægt er fá fleiri stærðir, td. 2000 lítra þró, á 46.200 krónur. Þá er hægt að fá enn stærri rotþró, sem sam- anstendur af þremur þróm með mannopi og loki. Þær kosta frá 58.951 krónu með lokum. Rotþrær þarf að grafa í jörðu og þurfa að vera f það minnsta 80 sm frá vatnsyfirborði þróarinnar upp að yfirborði jarðvegs til að forðast frost Undirbúa þarf jarðveginn rétt og þróin þarf að standa lárétt. Aldrei má setja mold næst þrónni, heldur þarf að setja ólífrænt efni, sem ekki þenst út í frosti. Þar má nefna sand, hreina grús eða rauða- möl. Varast þarf að nota gróft hraun næst þrónni því það getur sett gat á hana. Allar rotþrær þarf að hreinsa í það minnsta einu sinni á ári, þó að sjálfsögðu fari það eítir notkun. í botni hvers hólfs myndast botn- fall, sem hægt er að ná upp með haugsugu. Ef það er ekki gert harðnar úrgangurinn og verður eins og steypa sem ekki verður hægt að ná upp úr þrónni. Á þrónni eru stútar á hveiju hólfi. Þar á eru sett rör sem liggja að jarðvegsbrún og niður um þessi rör er mjög auðvelt að koma haug- sugunni við. Sápuvatn hægir mjög á rotnun f þrónum og því er það mjög æski- legt að niðurfall úr vöskum og sturtu sé ekki Ieitt í rotþróna. Al- gengt er, þar sem annað hvort er mikil notkun eða þróin er mjög lítil, að leiða niðurfallið framhjá þrónni og í svokallað púkk. Það er sá staður, þar sem það sem eftir verður við rotnun endar og er hann við hinn enda rotþróarinnar og er fylltur með möl. Allar helstu byggingavöruversl- anir á landinu seíja staðlaðar fram- leiðsluvörur Borgarplasts, en ef menn hafa ákveðnar sérþarfir er hægt að leita til fyrirtækisins að Sefgörðum 3, Seltjamarnesi. -PS Tfvolí_______________________ Hveraportið markaðstorg alla sunnudaga. Opið alla daga vikunnar. Sumarið er komið hjá okkur. Til okkar er styttra en þú heldur. Glens og gaman fyrir alla fjölskylduna. Tfvolí, Hveragerði j SPARIÐ ALLT AÐ 50% OG SETJIÐ SAMAN SJALF Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Gerðu verðsamanburð. — Það borgar sig. BJORNINN B0RGARTÚNI28 S. 6215 66 tt<wer4, ífmmkóss jBjöminn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Eldhusmnrettingar. Fataskápar. . SLÖKKVITÆKI - ELDVARNARTEPPI - REYKSKYNJARAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.