Tíminn - 26.08.1993, Síða 11

Tíminn - 26.08.1993, Síða 11
Fimmtudagur 26. ágúst 1993 Tíminn 11 HESNBOOfiNNEoo Frumsýning Ein mesta spennumynd allra Uma Red Rock West Sýnd Id. 5. 7, 9og11 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Frumsýning Skuggar og þoka Sýndld. 5, 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. Amoi og Andrew Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Stórmynd sumarsins Super Mario Bros Sýndkl. 5, 7. 9og11 Jurassic Park Vinsælasta mynd allra tlma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atríði I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldrí. (Miðasalan opin frá Id. 16.30) Þffhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndkl. 5, 7, 9og11 Loftskeytamaöurlnn Frábær gamanmynd. Sýndld. 5, 7, 9 og 11 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1993. Mánaðargreiðslur El/örakullfeyrir(gninnlífByrir)____________ 12.329 1/2 hjónalifeyrír___________________________11.096 Ful tekjutrygging etlilffeyrísþega___________27721 Ful tekjutrygging örakuHfeyrisþega__________27.984 Heimilisupptxit___________________________ 9.253 Sérstök heimilisuppbút..................... 6.365 Bamallfeyrír v/1 bams_______________________10.300 Meölagv/1 bams_____________________________ 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams_________________1.000 Mæðtalaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri _.... 10.800 Eldqubætur/ekkilsbætur6mánaða_______________15.448 Ekkjubæturíekkilsbætur 12 mánaöa____________11.583 Fulurekkjulifeyrir__________________________12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)__________________15.448 Fæðingatstyrkur--------------------------- 25.090 Vasapeningarvistmanna-----------------------10.170 Vasapeningar v/sjrikratrygginga-------------10.170 Daggreiöslur Fullir feeðingardagpeningar---------------1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfeeri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings---------------665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæti ....142.80 Útlagasveitin Sýndld. 7.10 Bönnuð innan 16 ára. VM árbakkann Sýndld. 5, 9 og 11.15. Óslölegt tllboö Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Sýndld. 5, 7,9 og 11.15 Mýs og mann eftir sögu John Steinbeck. Sýnd Id. .9.20. Allra sfðustu sýningar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ 20% telgufryggingarauki (oriofsuppbót), sem greiðist i ágúst, er inni upphæðum tekjutryggingar, heimilis- uppbótar og sárstakrar heimilisuppbótar. 26% tekju- tryggingarauki var greiddur I júll. Þessir bótaflokkar etu þvi heldur lægri I ágúst en I júli. Útblástur bitnar verst á börnunum |\ UÉUMFERÐAR M l\^ yar ^/\ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR RHYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar POSTFAX TÍMANS (blaðbera vantaT) BYGGÐARENDA Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 tii 17 MÚLI fslensk tónbönd. islensk tónbönd eru um þessar mundir að senda frá sér spólu með efni fyrir böm. Það ent þau Helgi Jó- hannsson og Bjarkey Gunnarsdóttlr sem standa að fslenskum tónbönd- um. Að sögn Hetga mun dreifing að öllum líkindum hefjast I næstu viku. Spólan átti að koma út fyrr f sumar en það reyndist ógerlegt þar sem miklar tafir urðu á verkinu. Hér er á feröinni bamaspóla með sögum 03 söngvum. Það er Guð- mundur Ólafsson leikari sem annast lestur sagnanna, sem eru bæði fs- lenskar (eftir Vilberg Júliusson) og klnverskar þjóðsögur. Inn á mílli þeirra hljóma ýmis lög, en söngkonurnar Slgrún Eva Ár- mannsdóttir og Helga Steffensen sjá um sönglnn. Tónlist annaðlst Birglr J. Birgisson sem rekur Stúdió-Stef ásamt Sigrtinu Evu. Kápu hannaði Sölvi Ingimundar- son. „Þetta er vandað f alla staði, þama eru mjög góðar söngkonur og mjög góður lesari,” segir Helgi Jóhanns- son. Nuddpottur við sundlaug Ólafsfjarðar (Jndanfamar tvær vikur hefur verið unnið að þvi aö koma fyrir nuddpotti á lóð sundlaugarinnar. Það var verið að koma pottlnum fyrir þegar Ijósmyndarí Múla tók þessa myncl Að sögn Rúnars Guðlaugssonar félagsmálastjóra, er gert ráð fyrlr að taka pottinn i notkun strax I þessari viku. Potturinn er með vatns- og loftdæl- ingu og þyklr mjög vandaður. YESTFIRSKA l FRÉTTABLAÐIÐ I ISAFiRÐI Góð lunda- vciði og mik- ill ferða- manna- straumur í Vigur Að sögn Saivars Baldurssonar, bónda I Vigur, hefur veriö góð lundaveiði I eynni I sumar eins og undanfarin ár. „Það hefur verið mjög góð veiöi og gott flug á lundanum I sumar,” sagði Salvar i samtali við blaðið. „Það er góður markaöur fyrir fuglinn og hann er mestur hér á Vestfjöröum. Nú er lundinn allur far- inn og við erum búnir að selja veið- ina. Heyskapnum lauk nýlega og töðugjöldin þvi búin hjá okkur. Viö erum með heidur minni hey en I fyrra en samt með góð hey,” sagði Salvar. „Æðarvarpið var mjög gott og allt annað en I fyrra. Veðrið var varpinu mjög hagstætt þótt það hafi verið ffekar kait og enginn vargfugl sótt i varpið og þess vegna hefur verið mjög góöur friöur f þvl. Ferða- mannastraumurinn hefur veriö held- ur meiri en I fyrra. Ég er alveg hissa á hvað margir komu þvl sumariö hefur verið frekar kalt og leiðinlegl Göngur hjá okkur byrja eftir hálfan mánuð og þá tökum við féð útl I eyju. Við smölum landið frá Eiði I Hestfirði og báðum megin við Hest- inn og út I Fót,” sagði Salvar I Vigur. Miklar fram- kvæmdir við kirkjugarð- inn á Naut- eyri Selnni htuta sumars hafa staðið yfir framkvæmdir vlð að endurbæta og hlaða upp grjótgarð umhverfis kirkju- garðinn á Nauteyri i pjúpi. Ktrkjan á Nauteyri var endurbyggð fyrir nokkr- um árum og máluð I fyrra. Þama hefur þvl verið um miklar fram- Hlutt grjótveggjarins umhverfis klrkju- garðinn ð Nauteyrí. Nýuppgerð kirkjan (baksýn. Jóhannes Arason grjðthleðslumaöur frá Múla I Koliaflrði ásamt starfsmðnn- um slnum vlð vegghleðslu ð Nauteyri. kvæmdlr að ræða I afar fámennri sókn. Blaðlð spurði Jón Guðjónsson, sóknamefndarformann og bónda á Laugabóll, um framkvæmdlrnar. „Garöurinn er búinn að vera I hinni mestu vanhirðul tugi ára.” sagði Jón. „Samtfmis þvi sem endurbætur hóf- ust I klrkjunnl, lá I hlutarins eðll að það yröi aö gera endurbætur á garö- Inum, annað hvort með þvl að hlaða upp eða flytja I burt niðurhrunda grjótveggl auk þess sem þurfti að bæta jaröefnum I garðinn, þar sem ekkl var hægt að koma kistum nógu djúpt. Til viðbótar við þetta hefur vatn verið til baga i garðinum. Það varð úr að láta hiaöa upp grjótgarðana sem hrundir voru og sokknir I jörð. Einnig aö taka upp grjótgarða og flytja burt og hlaða nýja þvl garðurinn hefur V8rið stækkaöur örlltiö. Jarðvegsefnum hefur einnig verið bætt I garðinn. Jafnframt er verið að gera kirkjuna aðgengilegri með þvl að útbua stétt og plan við hana. Siöan á að girða allt svæöiö I kringum kirkjuna og garðinn. Þá verður baaði klrkjan og garðurinn innan sömu girðingar. Verklð er allt unnið undir fyrirsögn Guömundar Rafns Sigurðssonar sem er framkvæmdastjðrl kirkju- garða og landsiagsarkitekt. Grjót- hieðslumenn eru Jóhannes Arason frá Múla I Kollafirði ásamt mönnum sem með honum enj. Jóhannes er gömui hús úr torfi og gijóti og mun gera það með prýði. Einnig hafa ver- ið vélar og vörubdl i jarðvegsfiutn- ingum, þvl allt efni hefur orðið að flytja að. Einnig hefur Jóhannes not- ið aðstoðar heimamanna. Samkomu- húsið rifið eftir afmælis- veisluna Það var tjaldað til einnar nætur þeg- ar samkomuhús var reist inni I Tungudal um næstsfðustu helgi. Þessi mynd af þelm Ingibjörgu Matt- hiasdóttur (Matta Villa) I Topphári, Jökli Jósefssyni og Guðmundl Matt- hfassynl (bróður Inglbjargar) var tek- in á tjaldstæðinu á Bunárbökkum neðan við Tunguskóg I Skutulsflrði þar sem þau voru aö byggja sam- komuhús. Um kvötdið var svo slegiö upp afmælisveislu Ingibjargar, þvl á mlðnættl (15. ágúst) náði hún 38 ára aldri. Þama er grindln komln upp og sfð- an var strengdur á hana piastdúkur og hengdar upp blöðrur inni og útl. Fjöldi vina og vandamanna mætti I veísluna og var ofsafjör. Hver og einn hafði með sér „búss' á pela og nóg bland var I hennl Buná. Slðan skellti liðið sér á karaéke I Vikinni og allir komu helm að þvl loknu. Sam- komuhúsiö var siðan rifið daginn eft- ir. Akureyri eignast lista- safn Nú er unnlð dag og nótt að þvl að gera upp gömlu KEA-húsin I Kaup- vangsstræti, þar sem nú heltfr Llsta- gil og ekki að ástæöulausu. I gilinu hafei nú þegar nokkrir iistamenn að- stöðu og þann 28. ágúst verðuropn- að þama listasafn Akureyrar. Þar verður bæði miðstöð myndlistarsýn- Inga á Akureyri og samastaður mynda i eigu Akureyrarbsejar. Haraldur Ingi Haraldsson er for- stöðumaður safnsins. Hann sagði að þama yrðu þrlr sýnngarsalir og rúmlega það, þvf þarna er einnig klefi sem sýnt verður I. Á opnunar- sýningunni verður I honum hljóð- skúlptúr gerður af Flnnboga Póturs- syni myndlistarmanni. í austursal safnsins verða myndir úr eigu basj- arins, I miðsalnum sýna Kristján Steingrímur, Þorvaldur Þorsteins- son, Krístinn Hrafnsson, Kristin Gunnlaugsson og Siguröur Ámi og I vestursainum sýnir Kristján Guð- mundsson. Hann er einn þriggja Islenskra myndllstarmanna sem sýndu viö opnun Pompidoulistamiðstöðvarinn- ar I Parls. Kannski Paris og Akureyri eigi fleira sameiginlegt?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.