Tíminn - 15.09.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.09.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. september 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS — IkvikmynpahúsI ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Smíðaverkstæðið: Ferðalok effir Stelnunnl Jóhannesdóttur Fmmsýning laugardaginn 18. sept W. 20.30 2. sýning sunnudaginn 19. sept W. 20.30 Lýsing: BJöm Bergsveinn Guðmundsson Leikmynd og búningan Grétar Reynisson Tónlist: Hróðmar Ingl Sigurfojömsson Leikstjóm: Þórhallur Sigurðsson Leikendun Halldóra Bjömsdóttir, Sig- urður Siguijónsson, Amar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kor- mákur og Ami Tryggvason. Stóra sviðið: Kjaftagangur effir Neil Simon Laugardaginn 25. september W. 20.00 Sunnudaginn 26. september W. 20.00 Sala aðgangskorta stendur yfir. Verð kr. 6.560.- pr. sæti Bi- og örorkulifeynsþegar kr. 5200 pr. sæti Frumsýningarkoit kr. 13.100 pr. sstl Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá W. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pönt- unum I slma 11200 frá W. 10 virka daga. Grelðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslinan 991015. Forsýning Indókfna Margföld verölaunamynd Forsýning W. 9.15 Rauöi lamplnn SýndW. 6.50,9 og 11.15 Slhrer SýndW. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Eldur é hknni Sýnd W. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Skuggar og þoka Sýnd W. 5 og 7.15 Bönnuð innan 12 ára. Jurasslc Paifc Vinsæiasta mynd allra tima. SýndW. 5, 7,9 og 11.15 Bönnuö innan 10 ára Ath! Atríði i myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp aö 12 ára aldri. (Miöasalan opln frá W. 16.30) Vlð árhakkann Sýnd W. 9.15 og 11.15 ÓsHMegt tllboð Umtaiaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaösókn. Sýnd W. 5 RE@NBOGINN&~ Areltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýnd W. 5, 7. 9 og 11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tlma Red Rock West Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ám. STÓRA SVIÐfÐ KL 20: Spanskflugan effir Amold og Bach Frumsýning föstud 17. sept 2. sýn. taugard. 18/9. Grá kort gilda 3. sýni.sunnud. 19/9. Rauö kort gilda 4. sýn. fimmtud. 23/9. Blá kort gilda. Sala hefst laugard. 11. sept Miðasaian er opin alta daga frá M. 13-20 meöaná koríasölu stendur. Auk þess er tekiö á móti miöapönt- mumlslma 680680 fráH. 10-12 alla vika daga. GrwöslukortaJjjónusta. Munið gjafakoríin okkar. TUvaiin tækifærísgjöf. Leikfélag Reyfqavikur Borgarieikhúsið 1 PAGBÓK Illlf Ferðafélag íslands Helgarferöir 17.-19. september 1. Jökulheimar-Heljargjá. Gist f skála Jöklarannsóknafélagsins. Brottför föstu- dag kl. 20. 2. Þórsmörk, haustlitir. Góð gisting f Skagfjörðsskála. Brottför laugard. kl. 08. Haustið er einnig skemmtilegasti tíminn í Mörkinni. Laugardagur 18. september Vinnuferð á Þverfellshora Esju. Nánarí upplýsingar og skráning á skrifstofunni, Mörkinni 6. Sunnudagsferðir 19. sepL 1. KL 09 HIöðuvellir-HlöðufeU (1188 m y.s.). 2. Kl. 13 Borgargangan (B-10): Reynis- vatn-Árbær. 6-7 km ganga. 3. Kl. 13 Helðmörk fyrir aUa fjölskyld- una. Brottför með rútu frá BSÍ, austan- megin (eða Mörkinni 6), kl. 13 eða mæt- ing í Ferðafélagsreitinn efst í Heiðmörk á eigin farartækjum fyrir kl. 13.30. Þátt- takendur fá afhent nýja Heiðmerkurkort Skógræktarfélagsins. Boðið upp á stuttar fjölskyldugöngur í fylgd umsjónar- manna Heiðmerkur og fararstjóra F.f. Fjölmenniðl Afmælishátíð Félags- stofnunar stúdenta Félagsstofnun stúdenta á 25 ára afmæli um þessar mundir. Af þvf tilefni verður haldin afmælishátíð á morgun, fimmtu- daginn 16. september, í Háskólaskeif- unni fyrir framan aðalbyggingu Háskóla íslands. Er hún fyrir alía nemendur við H.Í., starfsfólk háskólans og núverandi og fyrrverandi starfsfólk Félagsstofnunar stúdenta. Hefst hún klukkan 12.20 með ávarpi rektors, Sveinbjamar Bjömsson- ar, og síðan tekur hljómsveitin Júpíters við og spilar til klukkan 14. Boðið verður uppá grillaðar pylsur og gosdrykki. Stórmynd sumarsins Super Harlo Bros Sýnd W. 5, 7, 9og 11 Þrftiymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 SýndW. 5, 7, 9og11 LoRskeytamafturlnn Frábær gamanmynd. Sýnd W. 5. 7, 9 og 11 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Bújörð óskast Tvenn ung hjón óska eftir að taka á leigu bújörð, helst í fullum rekstri, en allt kemur til greina. Tilboð sendist til Tímans, Lynghálsi 9,110 Reykjavík, merkt „Sveit“, fyrir 30. september 1993. Felgs manns dráttun Fékk selá færið „Færarúllan fór létt með þetta, þaö var bara elns og væri vænn þorskur á, en mér brá dálftið þegar selurinn kom upp með gapandl glnlð,' sagði Ragnar Sighvatsson, trillukarl á Sauðárkrókl, en hann varð fyrlr þeírri óvenjulegu reynslu að fá sel á öngullnn þar sem hann var á færa- veiðum á sjö tonna bát slnum, Lelftri, á Ytra-Skagagrunni sl. sunnudagsmorgun. Ragnar seglr að selurinn hafi verið stór og mikill, ábyggiiega þó nokkuð á annað hundrað klló. „Ég tók það til bragðs að skera ðngullnn frá færlnu og hann hvæsti þó nokkuð á mig sá grái, á meðan ég var að þvl. öngulllnn var fastur i skinni selsins, rétt við hausinn, en ég á ekkl von á öðru en hann jafni slg fljótlega. Það var ekki um annað að ræða, þvi ég var ekki á neinn hátt undir þaö búinn að taka skepn- una um borö,“ sagöi Ragnar. Veiði hefur verið þokkaleg hjá triil- unum á Skagagrunninu nú seinnl hluta sumars. Þar hafa verið á veið- um einir sjö bátarfrá Skagaflrði, fjór- ir af Króknum og þrír af Skaganum. Veiðln hefur verlð að glæðast upp á sfðkastiö og bátamir að fá allt að tvö tonn eftir tveggja daga velðlferð, en fjögurra til fimm tíma stlm er á mið- In. Þess má geta til gamans að þjóð- trúln gamla seglr að sá maður sé feigur sem fær sel á færið. Það gæfi þvl komlö sér vel fyrir Ragnar að hafa skilað feng sfnum. Byggðastofn- un ræður for- stöðumann Jón Magnússon, 39 ára bygginga- verkfræðingur i Reykjavik, var ný- Starfsfólk skóvlnnustofunnar vlfl Sæmundargötu. Hannes Fríðriksson til hægrl, þá Þórdis Jónadóttlr og Ingi Þór Tómasson. sonur hans, sem þá haföl nokkru áður byrjað að nema skósmíðaiðn- ina hjá föður slnum. Hannes virðist hafa sömu eigin- leika og faðir hans, framkvæmir við- gerðir i sama gæðaflokki og þykir einnig mjög laginn I gerö reiðtygja sem hann framleiðir fyrir hesta- menn. Um slðustu helgi flutti skóvinnustofan I nýtt og rúmgott húsnæði að Sæmundargötu 3, milli Bifreiðaverkstæðisins Áka og tann- læknastofu Páls. Þar verður auk skóviögeröa boðið upp á reiötygi, reiðfatnaö og margt fleira sem hestamenn þarfnast, en f skóvinnu- stofunni er sórverslun meö hesta- sportvörur. Það telst likiega ekki of mikil dirfska aö bjóða upp á sllka þjónustu I sjálfri „mekka" hrossa- ræktar á (slandi, eins og Skagafjörð- ur er stundum kallaður. Eystra- horn Stimplað á Jöklaferðlr hafa fengið sinn eigin póststimpil til afnota I Jökiaseli og þar hefur verið settur upp póstkassi. Stimpillinn var tekinn formlega I notkun fyrir tæpum hálfum mánuði og var það Krislrún Eymundsdótflr, eíginkona Haralds Blöndal sam- gönguráðherra, sem vlgði gripinn. Hún fór á Skálafellsjökul á föstudegi ásamt Ove Rislng Olsen, ferðamála- og iðnaðarráðherra Grænlands, og fleiri háttsettum mönnum f ferðaiðn- aði, bæði fslenskum og grænlensk- um. ábyrgð að upphæð 108 mllljónir kr. öl kaupa á átöppunarvélasamstæöu fyrir drykkjarvatn til útflutnlngs. Aö sögn Odds Einarssonar, fram- kvæmdastjóra Afvinnuþróunarfélags Suðurnesja, hefur hugmynd að vatnsútflutningsfyrlrtæki verið I nokkurn tlma á borðinu og mikil vinna verið lögð f undiibúning. Bæjarráð hefur óskað eftir þvl við Atvínnuþróunarfélagið að það leggi fram söiusamninga og skrá yfir hlutafjárloforð. Félagið vinnur að þvf þessa dagana, aö sögn Odds. Stefnt er að þvf að safna um 30 milljónum I hlutafé og aðilar, sem sýnt hafa málinu áhuga, eru meöal annars (slenskir aðalverktakar hf., Byggðastofnun, Eignarhaldsfélag Suðurnesja, Kaupfélag Suðumesja og fleiri. „Við höfum verið i sambandi við aðila I Bandaríkjunum sem hafa sýnt áhuga á víöskiptunum. Nu er unnið að þvl að kanna maricað fyrir vatnlö. Um er aö ræða hágæðavatn. eitt það besta I heiminum, og erlendu aðilamir hafa óskaö eftir langtima- samningum. Það er unnið hörðum höndum þessa dagana aö sölu- og markaðsmálum, bæði f Bandarfkjun- um og I Kanada. Það verður ekki farið öðruvlsi af stað en hafa langa og trygga sölusamninga. Viö erum hæfilega bjartsýnir, eins og málln hafa gengið," sagði Oddur. Miklir möguleikar eru á vatnssölu til Bandarikjanna. Vatnsmarkaðurinn þar stækkar stöðugt og hefur gert um 5% á ári undanfarin ár. Að sögn Odds hefur einnlg verið rætt við Ak- va. sem er vatnssölufýrirtæki m.a. I eigu Kaupfélags Eyfirðinga, um hugsanlegt samstarf f einhverri mynd. „Það eru enn mörg Ijón á veginum; það em margir vantrúaðír á vatnsút- flutning og horfa á Sól hf. í þvi sam- bandi. Munurinn er hins vegar sá að Sól hf. flutti einungis út kolsýrt vatn og ávaxtadrykki, en við erum að ræða um kolsýrusnautt vatn," sagöi Oddur. Byggflastofnun verður tfl húsa f Stjóm- sýsluhúsinu nýja, sem er að verða fult- búlö og verður væntanlega vfgt selnna f þessum minuðf. lega ráðinn forstöðumaður útibús Byggðastofnunar á Sauöárkróki, sem væntanlega verður opnað f nýju Stjórnsýsluhúsi I lok næsta mánaðar. Jön var ráðinn úr hópi 17 umsækjenda sem sóttust eftir starf- inu. Jón er af skagfirsku bergi brot- inn, sonur Magnúsar Jónssonar, fyrrverandi ráðherra og alþingis- manns frá Mel. Jón hefur starfað sem verklegur ráðgjafi hjá verktaka- fyrirtæki f Ganðabæ sfðustu tvö árin, eftir að hann fauk námi frá Dan- mörku. Þar áður starfaöi hann um fimm ára skeið hjá Byggung f Reykjavík. Skóvinnu- stofan færir út kvíamar Malfreð Friðriksson, eða Malli skó eins og hann var jafnan kaiiaður, opnaði skóvinnustofu á Króknum 1947. Þeir voru ófáir skórnir sem Malli gerði við á starfsferii sfnum, sem spannaði yfir rúm 40 ár, þótt oft segði hann þegar komiö var með biiuðu skóna til harts: „Uss, þetta er ónýtt, það þýðír ekkert að gera við þetta." En þessir sömu skór voru jafnan orönir betri en nokkru sinni fyrr þegar eigandinn kom og náði l þá. Maili lést fyrir flórum árum og þá tók við skóvinnustofunni Hannes Kristrún Eymundsdóttlr stlmplar fyrsta póstkortlð. Ove Rislng Olsen og Tryggvl Amason fylgjast með. Það var talsverð ósókn f kort og umslög með fyrstadagsstimpii Jökla- ferða. enda fengur að sliku fyrir frf- merkjasafnara, ekki sfst þar sem um bráðabirgðastlmpil var að ræða sem verður notaður uns annar nýr kem- ur. Víkurfréttir KEFLAVIK Vatnsátöpp- unarverk- smiðja í Keflavík Baojarráð Keflavfkur hefur tekið vel I erindi Atvinnuþróunarfélags Suður- nesja um veitingu á einfaldri bæjar- Rætt hefur verið um að staösetning vatnsátöppunarverksmiðjunnar verði á Iðavöilum 14. þar sem Gæðakjör var sfðast til húsa. Keflvísk risablokk- flauta Keflvfklngur- inn Stefán Geir Karls- son, Geiri Karls. sýnir þessa dag- ana tuttugu listaverk i Galleri Sæv- ars Karls f Reykjavfk. S ý n i n g i n stendur til 22. september og er opin dag- lega frá kl. 10-18. Meðal lista- verka á sýn- ingu Geira Karls er helmsins stærsta blokkflauta, fimm metra iöng og unnin f steinafuru frá Portúgal. Þá er á sýningunni gitamögl Gunn- ars Þórðarsonar, smiðuð af Geira. Svo gæti farið að stærð flautunnar fengist skráð f heimsmetabók Guin- ness. Meðfyigjandi mynd er af lista- manninum við blokkflautuna góðu framan við galleriið I Reykjavlk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.