Tíminn - 15.09.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.09.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 686300 NÝTT OG FERSKT DAGLEGA jggj ^ 'jt reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SlMI 73655 ( m n i labrief HÖGG- DEYFAR Verslið hjá fagmönnum GJvarahlutir Hamarshöfóa 1 Simi676744 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPT. 1993 Karlar 93% árásarmanna og 81% þolenda og að stórum meirihluta drukknir: 74% ofbeldis framin um helgar að nóttu til og af ungum mönnum Af þeim sem ieituðu á slysadeild Borgarspítalans á fyrri hluta þessa árs með áverka af völdum ofbeldis fengust um 400 manns til að svara spumingalista siysadeildar. Af þeim sem lelta á slysadelld með áverka eru 81% karíar. Þar kemur m.a. í ljós að karlar eru 93% árásarmannanna og 81% þol- enda. Nærri 2/3 árásarmanna eru undir þrítugu, en aðeins 12% yfir fertugu. Nærri 3/4 ofbeldistilvik- anna urðu um helgar, að stórum meirihluta á tímabilinu frá mið- nætti til 4 að nóttu. Kringum 2/3 bæði ofbeldismanna og þolenda, voru drukknir. Ríflega þriðjungur allra ofbeldistilvikanna varð á eða við skemmtistaði. í yfir 90% til- vika byrjaði árásarmaðurinn, þar af helmingurinn að tilefnislausu og helmingurinn var ókunnugur þeim sem þeir réðust á. Nærri helmingur þolenda ætlaði að kæra árásarmennina. Það eru læknarnir Björn Zoega og Brynjólfur Mogensen á slysa- og bæklunardeild Borgarspítalans sem gerðu þessa könnun á því við hvaða aðstæður ofbeldi á sér stað. Frá niðurstöðunum er greint á læknaþingi sem nú stendur yfir og í Læknablaðinu. Niðurstöðurnar byggjast á svör- um við spumingalista sem lagður var fyrir þá sem leituðu slysadeild- ar Borgarspítalans með áverka eft- ir ofbeldi á tímabilinu janúar-júní á þessu ári. Þar var m.a. spurt hvar og hvenær ofbeldið hefði átt sér stað, hvemig það hefði byrjað, tengsl þolenda við árásaraðila, kyn og áætlaðan aldur árásaraðila, hvort árásaraðili og fómarlamb vom dmkkin og hvort hugmyndin væri að kæra ofbeldismanninn. í 7% tilvika vom það konur sem beittu ofbeldinu, en í 19% tilvika vom þær þolendur þess. Um 30% ofbeldisverkanna vom framin á laugardögum og litlu færri á sunnudögum. Samtals vom 74% tilvika um helgar, en fjórðungur tilvika skiptist nokkuð jafnt á vikudagana mánudag-fimmtudag. Yfir 60% ofbeldisverkanna áttu sér stað á tímabilinu frá miðnætti til kl. 4 að nóttu. En aðeins 15% urðu á tímabilinu frá kl. 8 að morgni til kl. 8 að kvöldi. Ríflega þriðjungur ofbeldisverk- anna var framinn á eða við skemmtistaði, um 20% úti á götu, tæplega 20% heima við og í 7% til- vika heima hjá vinum. önnur til- vik urðu annars staðar, bæði úti og innandyra. Yfir 90% þeirra sám sögðu upp- tökin hjá árásarmanninum. Þar af hafði um helmingur árásanna ver- ið algerlega að tilefnislausu og um helmingur árásarmanna verið al- gerlega ókunnugur þeim sem ráð- ist var á. Rúmlega fjórðungur sagðist hins vegar kannast við árásaraðila. Tæplega 9% sögðu árásaraðilann vera maka, tæp 7% nefndu vini og 3% ættingja. Karlar vom 93% árásarmanna. Helstu ástæður ofbeldis, sem nefndar vom af þeim sem gátu gef- ið einhverjar skýringar, vom minniháttar deilur, stimpingar við dyraverði (7%), heimiliserjur (10%) og vandræði í ástamálum (4%). Einnig slösuðust nokkrir (4%) við það að reyna að ganga á milli manna sem vom að slást. Algengasti áætlaði aldur árásar- manna var 20-24 ára, eða í um 30% tilvika og samtals var nærri helmingur árásarmanna undir 25 ára aldri. Ríflega fjórðungur var hins vegar yfir þrítugu. Rúmlega 70% þolendanna vom undir áhrifum áfengis og höfðu nær allir dmkkið 3 glös eða meira. Aðeins um fimmtungur árásarað- ilanna var talinn ódmkkinn með öllu. Hins vegar vom um 2/3 þeirra árásarmanna sem upplýs- ingar fengust um, allt frá miðlungi dmkknir upp í ofurölvi og um 4% undir áhrifum fíkniefna. Um 2% vom svo sár að leggja þurfti inn á sjúkrahús, en hina var hægt að senda heim. - HEI ...ERLENDAR FRÉTTIR DENNI DÆMALAUSI WASHINGTON — I gær, daginn eftir aö forystumenn Israela og Frelsissamtaka Palestinumanna undimtuöu sögulegan samning og tókust i hendur á grasflöt- inni fyrir framan Hvíta húsiö, settu full- truar Jórdaníu og Israel stafina sina undir samkomulag þar sem rakin eru at- riöin I friöarsamningi milli þeina. RABAT — Jitzhak Rabin, forsætisráö- herra Israels, haföi óvænta viödvöl I Marokkó á heimleiö í þeirri von aö auka tengsl Israels viö riki Arabaheimsins eft- ir aö hafa gengiö endanlega frá friöar- samningi viö PLO i Washington. BEIRÚT — Mörg þúsund æfir vinir Ir- ana og herskáir Palestinumenn kröföust falls llbönsku stjómarinnar i fjölmennri t göngu viö útför átta mótmælenda sem - hermenn felldu. NICOSIA — Forseti Irans, Akbar Has- hemi Rafsanjani, fordæmdi friöarsamn- ing PLO og Israels sem landráö og sagöi hann skammarblett á Palestlnu- mönnum. TBUSI, Georglu — Eduard Shevardn- adze, leiötogi Georgiu, tilkynnti I gær af- sögn sina og skálmaöi út úr þingsalnum eftir aö þingmenn réöust aö honum fyrir aö heimta viötæk völd til aö bjarga landinu frá ringulreiö. KNIN, Króatfu — Embættismenn S.þ. reyndu I gær aö tryggja vopnahlé til aö stööva endumýjaöa bardaga Króata og Serbá þegar Serbar skutú niöur króat- iska flugvél f sprengjuferö yfir Krajina- héraö sem Serbar ráöá. PEKING — Ki.nverjár létu i gær lausan einn þekktasta pólltfska andófsmanninn og þánn sem setiö hefur lengst I haldi, eftir 14 ára vist I fangelsum og vinnu- búöum. Wei Jingsheng var veitt frelsi aöeins nokkium dögum áöur en Alþjóöa ólympiunefndin greiöir átkvæöi um um- sókn Kínverja aö halda Ólympiuleikana áriö 2000 i Peking. ANKARA —Sjö vestrænir feröamenn sem uppreisnarmenn Kúrda rændu i ágúst sl., hafa veriö látnir lausir i austur- hluta Tyrklands, aö þvl er embættis- maöur I tyrkneska utanríkisráöuneytinu sagöi i gær. Hann sagöi aö feröamenn- imir væru tveir Italir, tveir Svisslending- ar, tveir Þjóöverjar og einn Ný- Sjálend- ingur. SEÚL — Francois Mitterrand, Frakk- landsforseti, varö lasinn meöan á mót- tökuathöfn stóö skömmu eftir að hann kom til Suöur-Kóreu í gær, en gat tekið til starfa aftur hálftíma siöar. TALLAHASSEE, Florida — Bresk hjón á bilaleigubíl uröu fyrir ruddalegri skot- árás unglinga i gær þegar þau óku út af þjóövegi i Florida fyrir dögun til aö kom- ast á snyrtiherbergi. Annaö þeirra lét lif- ið, aö sögn lögreglu. „Einhvem tima kemur að því að mér fínnast gulrætur góðar, ekki satt?“ „Næstfer hún að telja mértrú um að mérþyki stelpur sætar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.