Tíminn - 23.10.1993, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.10.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 23. október 1993 WBM DAGBÓK Frá vinstri: Einar Sigutjónsson fró SVFÍ, Reynir Karisson frá menntamálaráöu- neytinu og Jóhann B. Guömundsson ogAmi Sigurjónsson frá Kiwaniskl. Vífii. Starfsfólk sundlauga fær gjöf frá Kiwanis Nýlega gaf Kiwanisklúbburinn Vffil), Breiðholti, öllum sundlaugum landsins vegg- spjald með leiðbeiningum um blástursmeðferð og hjartahnoð. Gjöf þessi er liður í átaki um öryggi á sundstöðum. Gerð veggspjaldsins var unnin í samvinnu við Slysa- vamafélag íslands og Rauða kross fslands. Reynir Karlsson, deildarstjóri hjá mennta- máiaráðuneytinu, tók við gjöfinni og mun menntamálaráðuneytið sjá um dreifingu veggspjaidsins. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sunnudag í Risinu: Bridskeppni kl. 13 f A-sal og félagsvist kl. 14 í V- sal. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Mánudag: Opið hús í Risinu. Brids og frjáls spilamennska. Tafl og kaffi. Flóamarkaöur F.E.F., Félag einstæðra foreldra, er með flóamarkað í Skeljanesi 6 í Skerjarfirði í dag kl. 14-17. Úrval af góðum bamafatn- aði á spottprís, líka fatnaði á stóra fólkið, búsáhöld, bækur o.fl. Sameining sveitarfélaga: Kynningarfundir á Suðurlandi Umdæmisnefhd Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til al- mennra kynningarfunda um tillögur til sameiningar sveitaríélaga með eftirfar- andi hætti: Árborgarsvæði: Hótel Selfoss, mánu- daginn 1. nóvember kl. 20.30. Uppsveitir Árnessýslu: Flúðir, þriðjudaginn 2. nóv- ember kl. 20.30. Eystri hluti Rangár- vallasýslu: Hvoli, miðvikudaginn 3. nóv- ember kl. 20.30. Vestari hluti Rangár- vallasýslu: Hellubfói, fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30. Listasafn íslands Grafíkverkstæði hefur verið sett upp í kjallara safnsins í tengslum við grafík- sýningu Braga Ásgeirssonar. Sunnudaginn 24. október kl. 15-17 mun Magdalena Margrét Kjartansdóttir grafíklistamaður kynna dúkristu. Aðgangur er ókeypis. Það em félagar í íslenskri grafík, sem standa fyrir þessari sýnikennslu f safninu á hverjum sunnudegi þar til sýningu Braga Ásgeirssonar lýkur 31. október nk. Almanakshappdrætti Þroskahjálpar Hið árvissa Iistaverka- og happdrættisal- manak Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 1994 er komið út Að venju er almanakið prýtt myndum af grafíklista- verkum þrettán íslenskra listamanna. Samstarf Þroskahjálpar við íslenskt myndlistarfólk hefur frá upphafi verið heilladrjúgt, þar sem almanakið er helsta tekjulind Þroskahjálpar og hefur auk þess borið hróður listafólksins víða. Almanakið hefur unnið sér fastan sess, enda vandað og eigulegt. Jafnframt gild- ir hvert almanak sem tólf happdrættis- miðar og eru vinningamir þrjátíu og tveir. Fyrst ber að nefna glæsileg grafík- verk efúr Erró, sem dregin eru út í hverj- um mánuði, auk þess sem eitt til tvö önnur grafíklistaverk eru dregin út mán- aðarlega. Almanakið kostar kr. 1000 og er aðeins gefið út í 18.000 eintökum og eru vinn- ingslíkur því miklar. Almanakið er til sölu á skrifstofu Þroskahjálpar að Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík, í bókaverslunum á höfuð- borgarsvæðinu og hjá sölufólki á flestum stöðum á landinu. Sölufólk Þroskahjálp- ar mun bjóða almanakið til sölu í heima- húsum á næstu vikum og treysta sam- tökin á stuðning almennings nú sem endranær. Ýmislegt um aö vera í Kringlunni Eins og viðskiptavinir í Kringlunni hafa orðið varir við síðustu laugardaga, hefur Kringlan boðið upp á skemmtilega til- breytingu á laugardögum, en þá hafa komið f Kringluna gítarleikarar í fremstu röð klassískrar gítartónlistar. í dag verður framhald á þessari tónveislu og mun gítarleikarinn Einar Kristján Einarsson flytja verk frá Spáni og Suður- Ameríku. Tónleikamir eru í tveimur hlutum og hefst íyrri hlutinn kl. 13 og sá síðari kl. 14 og eru þeir í göngugötu Kringlunnar. Á milli kl. 17 og 19 í dag verður haldin októberhátíð fyrir ungt fólk í Kringl- unni. Af uppákomum má nefnæ Nýja sportlínan frá Hugo Boss og Armani Jeans verður kynnt fyrir utan verslun Sævars Karls kl. 17; Pizza 67 kynnir nýtt bragð; Ölgerðin býður upp á drykki; eld- heit sýning frá Stúdfó Ágústu og Hrafns; ísbúðin Kringlunni kynnir heimalagað- an ítalskan fs; flinkasti pizzubakari ís- lands sýnir listir sfnar; happdrætti: fata- úttekt að verðmæti kr. 35.000 frá Sævari Karli; með hverri peysu, sem keypt er, fylgir frí máltíð frá Pizza 67. Verslanir Kringlunnar eru opnar frá 10- 18.30 alla virka daga, nema föstudaga, þegar opið er til kl. 19. Laugardaga er op- ið frá kl. 10-16. Tónleikar í FÍH-salnum Þriðjudaginn 26. október kl. 20.30 held- ur Blásarakvintett Reykjavíkur tónleika í tónleikaröð FÍH í sal félagsins við Rauða- gerði. Gestur kvintettsins er bandaríski píanóleikarinn Beth Levin. Efnisskrá tónleikanna verðun Jacques Ibert: Trois piéces breves lyrir blásarakvintett. Frédéric Chopin: Noctume í cis-moll og Valse í e-moll fyrir píanó. Finnur Torfi Stefánsson: Chaconne fyr- ir blásarakvintetL Fmmflutningur á fs- landi. Francis Poulenc: Sextett fyrir pfanó og blásarakvintett Annar geisladiskur Blásarakvintetts Reykjavíkur á vegum Chandos-útgáfu- fyrirtækisins er væntanlegur á næst- unni, en hann hefur að geyma vinsæl frönsk verk fyrir blásarakvintett, m.a. smálögin þrjú eftir Ibert, sem flutt verða á tónleikunum í FÍH-salnum þann 26. október. -HM ÞAÐ (j£TMR ZERtÐ, EHÉq VfflAVZEFSAmRÞESSA AÐfjERÐ 0<} ZERNDA FÓLKMfTT K U B B U R 6568. Lárétt I) Höfuðborg. 6) Viðræðu. 10) Tími. II) Þröng. 12) Orka. 15) Batna. Lóðrétt 2) Veik. 3) Frysta. 4) Ekki særða. 5) Fölna. 7) Mann. 8) Auð. 9) Lagaregl- ur. 13) Hest. 14) Elska. Ráöning á gátu no. 6567 Lárétt 1) Deila. 6) Leistar. 10) Ær. 11) Rá. 12) Snúðugt. 15) Barði. Lóðrétt 2) Efi. 3) Lít. 4) Glæst. 5) Gráta. 7) Em. 8) Séð. 9) Arg. 13) Úða. 14) Urð. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1993. Mánaðargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (gmrwlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimil'isuppbót..............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ............................ 10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams.................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Meeöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaöa..............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings ..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 22. til 28. október er í Breiöholts apóteki og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu em gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórtíátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Uppiýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörsiu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til W. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakL Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Kefiavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna frídaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu mili Id. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.0014.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.0018.30, en laugardaga U. 11.00-14.00. 2Z okt 1993 kl. 10.56 Oplnb. vlöm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar... ....70,76 70,94 70,85 Sterllngspund ..104,82 105,10 104,96 Kanadadollar ....53,96 54,12 54,04 Dönsk króna ..10,516 10,546 10,531 Norsk króna ....9,721 9,749 9,735 Sænsk króna ....8,790 8,814 8,802 Finnskt mark ..12,244 12,278 12,261 Franskur franki ..12,121 12,155 12,138 Belglskur franki.... ..1,9554 1,9610 1,9582 Svissneskur frankl ....48,08 48,22 48,15 Hollenskt gyllini.... ....37,71 37,81 37,76 Þýskt mark ....42,38 42,48 42,43 ftölsk líra 0,04382 0,04395 0,04388 Austurnskur sch... ....6,025 6,043 6,034 Portúg. escudo ..0,4114 0,4128 0,4121 Spðnskur pesetl.... ..0,5297 0,5313 0,5305 Japanskt yen ..0,6538 0,6556 0,6547 ....99,60 99,90 99,75 Sérst drðttarr. ....98^66 96,9A 98^80 ECU-Evrópumynt.. ....80,92 81,14 81,03 Grlsk drakma ..0,2925 0,2933 0,2929

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.