Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 2
2 Tíminn Fimmtudagur 4. nóvember 1993 „Ég myndl frekar leggja tll að vlð færum út I loðdýrarækt en að við færum út I að framleiða vetnl,“ sagði Sighvatur Björgvlnsson iðnaðarráðherra á blaða- mannafundl I gær. Þetta lýslr kannskl best trú manna á að vetnið taaki við sem orkugjafi af bensfninu á allra næstu árum. íslendingar eiga ekki möguleika á að framleiða eldsneyti meðan bensínverð helst jafn lágt og það er í dag: Enginn grundvöllur er fyrir vetnisframleiðslu Ekki er nokkur grundvöllur fýrir framleiðslu vetnis á íslandi og flest bendir til að slíkur grundvöllur skapist ekki fyrr en langt er liðið á næstu öld. Þetta er niðurstaða Ragnars L. Gunnarssonar verk- fræðings, en hann vann skýrslu fyrir iðnaöarráðuneytið um elds- neytisframleiðslu á islandi. Afleiðingar langvarandi at- vinnuleysis og minnkandi ráð- stöfunartekna. Landssam- band verslunarmanna: Neita börnum sínum um menntun „Það er bara einfaldlega þannig að fólk hefur orðið að neita börnum sínum um menntun í framhalds- skólum og uppúr. Bömin fá ekki vinnu á sumrin, þannig að þau geta ekki staðið undir þeim hluta sem þau hafa gert og foreldramir hafa bæði orðið atvinnulausir, auk þess sem yfirvinna hefur minnkað og verið að lækka laun hjá þeim sem hafa vinnu. Af þeim sökum getur fólk eldd staðið und- ir þessu," segir Ingibjörg R. Guð- mundsdóttir, formaður Lands- sambands verslunarmanna og varaforseti ASÍ. Hún segir að atvinnuleysið sé miklu meira í þessum hópi en nokkru sinni áður. Ingibjörg segir að til skamms tíma hefðu ungling- amir getað unnið fyrir sínu námi á sumrin og einnig með námi á vet- uma, en á því hefur orðið veruleg brevting til hins verra. .Astandið hefur versnað. Afleið- ingar langvarandi atvinnuleysis verður alvarlegra og alvarlegra með hverjum mánuðinum sem líður. Þegar fólk er búið að vera at- vinnulaust kannski í ár eða búið að vera aðeins á grunnlaunum, 70 þúsund krónum á mánuði eða þaðan af lægra, er ástandið orðið hættulegL Fólk getur þetta hrein- lega ekki lengur. Hvað þá heldur að halda krökkum úti í skóla, brauðfæða þá, kaupa bækur og annað sem skólagöngu fylgir." Ingibjörg segir að þetta ástand sé mjög mikið áhyggjuefni, því það séu engar líkur á því að þessir krakkar hafi burði til að fara í skóla þegar núverandi ástandi linnir og uppsveiflu fer að gæta á nýjan leik í efnahagslífinu. Hún segir að það sé svo margt í atvinnuleysinu sem hefur varan- leg áhrif á þá einstaklinga sem í því lenda. Þá sé það ekki sfður al- varlegt að það er látið að því liggja að atvinnuleysi orsakist m.a. af launatöxtunum og ákvæðum kjarasamninga. „Ég veit ekki hvemig Ld. 65 þús- und króna launataxtar eigi að geta orsakað þetta,“ segir Ingibjörg R. Guðmundsdóttir að lokum. Frakkland er hins vegar í efsta sæti, en sáralitlu munar á Frakklandi og síðan Þýskalandi og Bretlandi sem næst koma í röðinni. f könnuninni, sem framkvæmd var á vegum tíma- ritsins Euromoney, er reynt að draga upp mynd af hlutfallslegum yfirburðum eða samkeppnishæfi einstakra landa innan heimsálfa og landsvæða. Sérstaka athygli vekur að í einkunn fyrir stjórn og stjórn- skipulag (govemment) er ísland á sama róli og TVrkland, en önnur Evrópulönd fá flest frá flórðungi til tvöfalt fleiri stig. Til að nálgast mat á hlutfallslegum yfirburðum hvers lands em 20 mælikvarðar lagðir til grundvallar og þeim síðan skipt á níu flokka: Ragnar reiknaði út hagkvæmni ein- stakra orkutegunda. Bensínverð á nýtta orkueiningu í krAWh er 3,4 kr. Sambærileg tala fyrir fljótandi vetni er 22,3 kr. og 12,6 kr. ef vetnið er í formi gass. Kostnaður við rafmagnsbfla er á bilinu 9,1-14,4 kr. Kostnaðurinn felst ekki síst í dýrum rafgeymum og lé- legri endingu geymanna. Kostnaður við að keyra vélar á mentóli er 8,8 kr., etanóli 9,5 kr. og lýsi 20,8 kr. Ragnar sagði að ekki sé sjáanlegt að forsendur fyrir þessum útreikningum Efnahagslegan styrkleika, markaði, auðlindir, áhættu og stjóm/stjóm- skipulag. Mælikvarðamir em síðan vegnir saman og hvert land fær loks eins konar meðaleinkunn eða stig, þar sem hámarkið er 100. Fjögur Iönd hafa meðaleinkunn 50 eða neð- ar: Portúgal, ísland, Grikkland og Tyrkland. Frá könnuninni er sagt í fréttabréfi Landsbréfa, sem sýnir tölulegar niðurstöður fyrir OECD- lönd í Evrópu. Hvað stöðu íslands innan hvers flokks varðar, er hún almennt á svip- uðum nótum og heildamiðurstaðan gefur til kynna. í efnahagslegum styrkleika er ísland á róli með Portúgal og Týrkjum, en aðeins Grikkland er þar fýrir neðan. Hvað breytist í neinum grundvallaratriðum á næstu ámm. Það eina, sem geti hugsanlegt gert aðra orkugjafa en bensín álitlega, er að teknar verði upp mjög strangar umhverfiskröfur, Ld. að umferð bfla sem nota bensín verði bönnuð í einstökum borgum. Umræð- ur í þá vem hafa átt sér stað í Þýska- landi og fleiri löndum. Ragnar sagði að hins vegar sé stöðugt verið að bæta sprengihreyfilinn með tillit til um- hverfisins. Bensínvélar í dag mengi Ld. mun minna en bensínvélar gerðu markaði snertir, verma fslendingar botninn með Grikkjum, vel neðan við alla aðra. í auðlindastigum skýt- ur ísland hins vegar írlandi og Lúx- emborg aftur fyrir sig, auk þeirra fyrmefndu. Varðandi áhættuþáttinn er ísland aftur á móti á bekk með Portúgölum, en Grikkir og Tyrkir langt fyrir neðan. Öll önnur lönd em þar langtum hærri og Sviss trónandi á toppnum með hámarks- einkunn (100), sem raunar er eina dæmið um slíkt í allri töflunni. í stjóm og stjómskipulagi er ísland óttalega aftarlega á merinni sem áð- ur segir, eða með 43 stig af 100 mögulegum. Tyrkland fær 38 stig og Grikkland aðeins 8. En öll hin lönd- in sextán fá yfir 50 stig. Benda má á að dvergríkið Lúxemborg fær helm- ingi til þrisvar sinnum hærri ein- kunn á öllum sviðum nema í auð- lindum, enda lenda þeir í 6. sæti í lokaniðurstöðu. fyrir nokkmm ámm. Stöðugt er verið að finna upp nýja tækni til að nýta jarðolíu, auk þess sem margar nýjar olíulindir hafa fúndist á síðustu ámm. Nú er talið að olíulindir jarðarinnar endist næstu 43 ár. Þar er aðeins um að ræða þekktar Iindir, sem menn búa yfir tækni til að nýta. Til samanburðar töldu menn að olíubirgðir jarðarinnar myndu endast í 38 ár árið 1980. Geir Gunnlaugsson, formaður nefnd- ar sem iðnaðarráðherra skipaði til að kanna möguleika innlendra orkulinda til eldsneytisframleiðslu, segir að nið- urstaða nefndarinnar sé skýr. Ekki sé gmndvöllur til að nýta innlendar orkulindir til eldsneytisframleiðslu. Hann sagði rétt fyrir íslendinga að fylgjast með þessu máli áfram og gera Þau lönd, sem mælast há m.v. efna- hagslegan styrkleika, lenda yfirleitt ofarlega í röðinni í lokaniðurstöðu. Meðal undantekninga ltá þeirri reglu er Finnland, sem er í 9. sæti, þrátt fyrir slaka einkunn bæði í efna- hagslegum styrkleika og markaði. í stjóm og stjórnskipulagi nálgast Finnar hins vegar hámarkseinkunn (með 92,5 stig). Landsbréf segja er- lendar fjárfestingar í verksmiðjum, tækjum, búnaði og þess háttar (capital investment) hafa aukist hröðum skrefum í heiminum á und- anfömum ámm. Þær hafi Ld. tífald- ast frá 1975 til 1990. Á síðasta ári hafi beinar erlendar fjárfestingar numið jafnvirði 10.500 milljarða ís- lenskra króna. Iðnríkin hafi fyrst og fremst notið góðs af þessu. Alþjóðleg fyrirtæki séu nú kringum 37.000 talsins og þau hafi um 1/3 af fram- leiðslugetu einkafyrirtækja í heim- inum. - HEI nýja útreikninga einhvem tímann fyr- ir aldamót. Háskólinn hefur rannsakað ýmis at- riði í sambandi við nýtingu vetnis á undanfömum ámm. Geir sagði ástæðu til að halda þeim rannsóknum áfram, enda sé markmið þeirra að öðl- ast hagnýta þekkingu á keyrslu véla á vetni. Á blaðamannafundi í gær var talað um þessar rannsóknir sem tóm- stundarannsóknir. -EÓ Ný reglugerð gefin út vegna fólks sem er í vanskilum með lán vegna atvinnuleysis eða veikinda: Skuldbreytt hjá atvinnu- lausum Félagsmálaráðherra gaf í gær út reglugerð um skuldbreytingar á lán- um á vegum Byggingarsjóðs rfldsins. Um er að ræða tímabundnar aðgerðir í þágu lántakenda, sem vegna lang- varandi atvinnuleysis eða alvarlegs heilsubrests hafa lækkað svo í laun- um að til vandræða horfir um afborg- anir á lánum vegna íbúða. Af þessu tilefni hafá félagsmálaráðu- neytið, Húsnæðisstofnun ríkisins, Búnaðarbanki, íslandsbanki, Lands- banki og Samband íslenskra spari- sjóða gert með sér samkomulag, í samstarfi við Samtök lífeyrissjóða, um sérstakar skuldbreytingar til að leysa greiðsluvanda fólks sem á í erfiðleik- um með að standa í skilum með lán til íbúðarkaupa vegna tekjulækkunar sem stafar af atvinnumissi eða veik- indum. Gert er ráð fyrir að viðskiptabanki eða sú lánastofnun þar sem viðskipti eða vanskil eru mest hafi forgöngu um að aðstoða umsækjanda með því að reikna út greiðslubyrði lána, greiðslu- getu og kanni til hvaða ráða þarf að grípa til að draga úr greiðslubyrði og koma í veg fyrir greiðsluvanda. Þeim, sem telja sig eiga rétt á skuldbreytingu samkvæmt ákvæðum reglugerðarinn- ar, er bent á að hafa samband við sinn viðskiptabanka eða þá lánastofnun þar sem vanskil eru mest. -EÓ -GRH Aðdráttarafl íslands fyrir erlenda fjárfesta ósköp takmarkað, að mati tímaritsins Euromoney: ísland vermir botninn með Grikkjum og Týrkjum f könnun, sem á aö gefa almennar vísbendingar um aödráttarafl Evrópulanda innan OECD fyrir erienda fjárfesta, hafnaöi ísland í 17. sæti og eru einungis tvö lönd, Grikkland og Tyrkland, aftar á merínni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.