Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 12
Áskriftarsími Tímans er 618300 HÝTT OG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SlMI 73655 1 (M 1 1 1 PÓSTFAX TÍMANS Ritstjóm: 61-83-03 Auglýsingar: 61-83-21 Tíminn FIMMTUDAGUR 4. NÓV. 1993 Sjávarútvegsráðherra á Fiskiþingi Fiskeldi er skynsamleg ur kostur „Helstu fiskveiðiþjóðir og sam- keppnisaðilar okkar leggja í sí- vaxandi mæli áherslu á fiskeldi. Miklar framfarir hafa orðið í því og tilkostnaður hefur minnkað. Við íslendingar verðum að gera slíkt hið sama,“ sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra við setningu Fiskiþings í gær. Hann sagði ljóst að það þyrfti að fjölga atvinnutækifærum hér á landi á næstu árum og hefðbundinn sjáv- arútvegur væri ekki í stakk búinn til að taka við þeirri viðbót. Hann sagði ennfremur að þekking á vinnslu og markaðssetningu sjávarafurða væru meðal þeirra homsteina sem gætu nýst til fullnustu við eldi sjávardýra. En gert er ráð fyrir að eftir 17 ár verði heildarframleiðsla í fiskeldi komin í 37 milljónir tonna eða svip- að því sem fiskveiðar gefa af sér til manneldis árið 2025. „Nýjunga er þörf og af þessum ástæðum er eldi sjávardýra skynsam- legur kostur. Því væri nú rétt að meta stöðu fiskveiða og samkeppnis- stöðu þeirra gagnvart fiskeldi, ásamt gerð áætlana um það hvernig íslend- ingar geti byggt upp eldi hér á landi á næstu árum.“ Sjávarútvegsráðherra var ekki sá eini sem lagði áherslu á þýðingu fisk- eldis fyrir nýsköpun við upphaf Fiski- þings í gær. Pétur Bjamason, framkvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudiskframleið- í máli Péturs kom m.a. fram að um- ræðan um fiskeldi tæki of mikið mið af laxeldisævintýrinu, sem hefði skil- ið eftir sig djúp sár. Afleiðingar þess væru t.d. þær að bankar og fjárfest- ingarsjóðir væm lokaðir og stjóm- málamenn kepptust hver um annan þveran við að hallmæla fiskeldinu. „Þetta er orðinn einn mest notaði frasi í íslenskri stjómmálaumræðu að benda á fiskeldi og loðdýrarækt sem víti sem ber að varast. Og þessu er svo varið á meðan við emm að gera mestu fiskeldismistök íslands- sögunnar með víðtæku aðgerða- leysi,“ sagði Pétur Bjamason. Á þessu væri þó ein undantekning, sem væri vel heppnað starf Fiskeldis Eyja- fjarðar hf. -GRH enda, lagði einnig áherslu á fiskeldi og vitnaði m.a. til ráðstefnu, sem haldin var nýlega í Kaupmannahöfn um botnfiska. Hann sagði að þar hefðu menn verið sammála um það að „tími uppskem án sáningar væri liðinn". Þess í stað væri tími eldis og ræktunar að taka við af veiðum. Frá Fiskiþlngl f gær. Þóröur Ásgeirsson Fisklstofustjórl I ræöustóll. Rætt var á þinginu I gær um eldl sjávarfiska. Tfmi uppskem án sáningar væri liðinn. Tímamyndir Ámi Bjama ICE BJOR FLUTTUR ÚT TIL BRETLANDS Víking bmgg er að hefja útflutning á nýrri bjórtegund, ICE bjór, til Bretlands. Fyrsti gámurinn er þegar farinn af stað, en viðræður standa yfir við markaðsfyrirtæki ytra um dreifingu á bjómum í verslanir. Þetta er í fyrsta skipti sem útflutningur á íslenskum bjór er reyndur fyrir alvöm. Nýi bjórinn er þróaður í sam- vinnu við breskt markaðsfyrir- tæki. Þetta er alhliða bjór í léttari kantinum eða 4,6%. Samhliða markaðssetningu ICE bjórsins erlendis hefur hann verið settur á markað hér heima. Fyrirspum- ir varðandi útflutning á bjór frá Víking brugg hafa borist víðar að, m.a. frá Svíþjóð og Japan. ICE bjórinn verður í dýrari kantinum í Bretlandi, en horft er til þess að íslenska vatnið, sem notað er í framleiðsluna, skapi henni ákveðinn gæðastimpil. Að sögn Hafsteins Lárussonar hjá Víking brugg hf. verður nýi bjórinn seldur í fjögurra flaskna pakkningum. Kippan kostar hér 490 krónur. -ÁG ...ERLENDAR FRETTIR... SARAJEVO — Þúsundir fólks flýöu úr borginni Vares (Mið-Bosnlu i gær, en króatiskar hersveitir yfirgáfu varö- stöðvar slnar þegar bosniskur her undir stjóm múslima nálgaöist. Starfs- menn SÞ segja aö 15 þúsund króa- tlskir þegnar hafi lagt á flótta þegar múslimaherinn flæddi yfir nágranna- byggöir borgarinnar og lagöi þær I rúst IZAGREB hvatti Franjo Tu- djman, forseti Króatlu, Izetbegovic Bo- sniuforseta til aö stööva hersveitimar. BRÚSSEL — Háttsettur embættis- maöur hjá EB segir aö bandalagiö veröi aö standa viö loforö sfn um aö koma hjálpargögnum til Bosnlu og aö koma á ömggum samgönguieiöum fýrir flutningatæki sem þau flytja. Þá þurfl aö verja bitalestimar og hersveit- ir, sem þaö gera, veröi aö vera búnar til bardaga. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR — Joe Sills, talsmaöur SÞ, segir aö uppreisn- arhreyflngin UNITAI Angóla hafi sæst á aö draga sveitir sínar til baka af svæöum sem UNITA hefur haldið her- numdum I ár, eða slöan bardagar hóf- usL Hann segir aö Angólastjóm muni fljótlega sættast á vopnahlé og aö friö- arviöræöur veröi hafnar á ný fljótlega I Lusaka i Sambiu. WASHINGTON — Clinton Bandarikja- forseti segir að sigrar repúblikana ( þrennum rfkjakosningum snerti ekkert störf sin sem forseta. Andstæöingar hans segja aö úrslitin séu einmitt merki um þaö og aö þau séu merki um þaö sem koma skal. Repúblikanar fengu kjöma rikisstjóra ( New Jersey og Virginiu og borgarstjóra I New York. BRAZZAVILLE, Kongó — Minnst tiu manns létu Iffiö I átökum milli öryggis- sveita Kongóstjómar og vopnaöra stjómarandstæöinga. RÓM — Italir kvöddu kvikmyndaleik- stjórann Federico Fellini hinstu kveðju (gær. JERÚSALEM — Hægrimaöurinn Ehud Olmert olli óróa í borginni og ótta um aö spenna milli Gyöinga og Araba ykist, þegar hann kraföist þess aö Gyðingar fengju aö taka sér ból- festu hvar sem væri I borginni helgu. MALIBU, Kaliforníu — Miklir skógar- eldar geisuöu i S-Kalifomiu annan daginn I röö og hröktu kvikmynda- stjömur úr húsum slnum, lögðu heilu hverfin I auön og gjöreyöilögöu meir en 200 ibúöarhús. MOGADISHU, Sómaliu — Robert Oakley, sendimaöur Bandaríkjastjóm- ar, hvatti striöandi sveitir Sómala til þess aö nota tækifærið til aö koma hlutunum i lag heima fyrir. Leynilegar friöarviöræöur enj sagöar hafa átt sér staö milli öldunga hinna striöandi hópa. MOSKVA — Bóris Jeltsin vinnur sleitulaust aö þvl að hrinda áætlunum sinum um nýja stjómarskrá i fram- kvæmd. Hann lenti ( mótvindi i gær, þegar dreifbýtisfulltrúar guggnuöu á að samþykkja drög hans undir eins. BELFAST — Bretar og Irar fordæmdu atburöi undanfarinnar viku á N-lriandi og sögöu hana verstu ofbeldisviku I 17 ár. Koma yröi á ný i gang viöræö- um um pólitlska lausn deilumála ( landinu. HANOI — Minnst 39 Vietnamar fórust og 60 særöust i bruna sem varö i bænum Uong Bi I Quang Ninh héraöi um 100 km austur af Hanoi. KUWAIT — Óbreyttur borgari skaut á og særöi þrjá Iraska lögreglumenn, sem stigu yfir landamæri ríkjanna I þeim tilgangi aö reyna aö taka hönd- um landamæraveröi Kuwait. ZÚRICH — Ónafngreind kona borg- aði á uppboöi i gær fimm milljónir svissneskra franka fyrir umslag með tveimur frimerkjum, sem sent var vin- kaupmanni nokkmrn i Bordeaux frá Mauritius áriö 1847. Ónotuð sams- konar frímerki og em á umslaginu höföu áöur veriö seld á tæpar tvær milljónir franka. DENNI DÆMALAUSI Vonandi að þau læri eitthvað afræðunni hjá þér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.