Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 4. nóvember 1993 Nissan-deildin í handknattleik: FH skrefi framar Úrslit Evrópukeppni meistaraliða Galatasary-Man.Utd ..0-0 Galatasary fer áfram á mörkum skoruðum á útivelli. úrslit eru 3-3 samanlagL Feyenoord-Porto......0-0 Porto sigrar 1-0 samanlagt Steaua Bucharest-Mónakó 1-0 Ilie Dumitrescu (84.mín) Monakó sigrar 4-2 samanlagt Sp. Moskva-Lech Poznan .2-1 Karpin (6.mín), Khlestov 81. mín) — Dembilski (28.mín) Spartak sigrar 7-2 samanlagt Anderiecht-Sparta Prag ....4-2 Johnny Bosman (2.mín), Luc Nilis (47. og 71.mín), Bruno Versavel (89.mín) — Viktor Dvimik (18.mín), Roman Vonasek (60.mín) Anderlecht vinnur 5-2 saman- lagt Austria Wien-Barcelona ...1-2 Andrea Ogris (38.mín) — Hri- sto Stoichov (5. og 80.mín) Barcelona sigrar 5-1 samanlagt AC Milan-FC Kaupmannah 1-0 Papin (45.mín) AC Milan sigrar 7-0 samanlagt Evrópukeppni bikarhafa Aberdeen-Torino.......1-2 Lee Richardson (12.mín) — Benito Carbone (39.mín), Andrea Silenzi (53.mín) Torino sigrar 5-3 samanlagt CSKA Sofía-Benfica ...1-3 Andonov (56.mín) — Rui Kosta (32.mín), Joao Pinto (74.mín), Sergei Yuran (89.mín) Benfica sigrar 6-2 samanlagt Standard Liege-Arsenal ....0-7 — Alan Smith (2.mín), Les Selley (20.mín), Tony Ad- ams(36.mín), Kevin Campbell (41.og80.mín), Paul Merson (72.mín),Eddie McGoldrick (82.mín). Arsenal sigrar 10-0 samanlagt. Craiova-Paris SLGermain 0-2 — Vincent Guerin (29. og 48.mín) Parma-Maccabi Haifa...0-1 — Mizrahi (51.mín) Parma sigraði eftir vítaspymu- keppni, 3-1 Samanlögð úrslit 1-1 eftir framlengingu. Real Madrid-Innsbruck.3-0 Michel Gonzales (6.mín), Emilio Butragueno (46.mín), Alfonso Perez (65.mín) Real Madrid sigrar 4-1 samanlagt FH sigraði Stjömuna í Garðabæ 28-21 eftir að hafa haft eins marks forustu í hálfleik, 13-12. Stjaman byrjaði betur í leiknum, komst í 3-1, og Ingvar Ragnarsson, markvörður liðsins, varði fjómm sinnum glæsilega á upphafsmínút- unum. Konráð Olavson byrjaði leikinn einnig vel og skoraði fiögur falleg mörk í fyrri hluta hálfleiks- ins. FH tók við sér um miðjan hálf- leikinn og getur þakkað Bergsveini Bergsveinssyni markverði fyrir að snúa leiknum þeim f hag. Guðjón Ámason jafnaði leikinn, 7-7, og Gunnar Beinteinsson kom FH yfir í Evrópukeppni félagsliða Bröndby-Kuusysi Lahti...3-1 Jesper Kristensen (39.mín), Jens Madsen (68.mín), Jes Ho- egh (85.mín víti) Bröndby sigrar 7-2 samanlagt Werder Brem.-Levski Sofia 1-0 Mario Basler (73.mín) Werder Bremen sigrar 3-2 sam- anlagt Apollon-Inter Miian ....3-3 Spoljiarec (ll.mín), Cepovic (32.mín), Iosephides (85.mín) — Igor Shalimov (6.mín), Dennis Bergkamp (8.mín), Davide Fontolan (38.mín) Inter sigrar 4-3 samanlagt Dortmund-Maribo Branik ..2-1 Chapuisat (48.og 52.mín) — Bozgo (21. mín) Dortmund sigrar 2-1 samanlagt Norwich-Bayem Munchen 1-1 Jeremy Goss (50.mín) —Adolfo VAlencia (4.mín) Norwich sigrar 3-2 samanlagt Aston VUla-Dep.Coruna...0-1 — Manjarin (36.mín) Dep.Comna sigrar 2-1 saman- lagt Servette-Bordeaux ......0-1 — Peter Schepull (sjálfsmark 65.mín) Bordeaux sigrar 3-1 samanlagt Sporting Lissabon-Celtic ....2-0 Jorge Cadete (18. og 61. mín) Sporting sigrar 2-1 samanlagt Cagliari-Trabzonspor....0-0 Cagliaro fer áfram á marki skomðu á útivelli. Samanlögð úrsliL 1-1 fyrsta sinn í leiknum, 8-7. Jafnræði var með liðunum fram til hálfleiks, en Óskar Helgason tryggði FH eins marks fomstu í hálfleik, 13-12, með góðu marki. FH-ingar komu ákveðnir til síðari hálfleiks og Knútur Sigurðsson skoraði tvö falleg mörk í byrjun hálfleiksins og kom FH í 16-13. Stjörnumenn þoldu mótlætið illa og sóknarleik- ur liðsins var vandræðalegur. FH hélt fomstunni til leiksloka og munaði þar mest um góðan leik Guðjóns Ámasonar. Stjömumenn ffeistuðu þess undir lokin að taka tvo leikmenn FH úr umferð, en vömin galopnaðist fyrir vikið og FH-ingar náðu sjö marka fomstu, 28-21. Guðjón Árnason var besti maður FH í leiknum og Bergsveinn Berg- sveinsson varði oft vel í markinu. Hjá Stjömunni áttu Konráð Olav- son og Ingvar Ragnarsson góðan fyrri hálfleik, en allt liðið var slakt í KR-ingar voru auðveld bráð fyrir f s- landsmeistara Vals í gærkvöldi þeg- ar liðin mættust í Laugardalshöll- inni. Valur sigraði 29-20 og var að- eins spuming hversu stór sigurinn myndi verða, því það var aldrei nein spenna í leiknum. Ólafur Lámsson, þjálfari KR, var ekki mjög ánægður eftir leikinn. „í Val er blanda af ungum og efnileg- um leikmönnum sem og reynslu- miklum mönn- um og þessi blanda er einfald- lega sú besta í dag. Þegar Vals- menn leika eins og þeir gera best, þá eru þeir með besta liðið á landinu, að mínu mati, og ég held að þeir nái langt í ár. Mín- ir menn lögðu sig ekki nógu mikið fram í þessum leik og ég held að hugarfarið hafi ekki verið nægilega í lagi og satt best að segja verðum við neðarlega í deildinni, ef við leikum svona.“ Það var aðeins fyrstu mínútur leiksins sem KR hélt í við Val, þá tóku meistararnir við og röðuðu inn mörkunum. Það var fyrst og fremst góð markvarsla og vöm, sem lagði gmnninn að þessu forskoti, og hafði Valur yfir 18-10 í hálfleik. Síðari síðari hálfleik. Gangur leiksins: 1-0, 3-1, 6-3, 7-5, 7-7, 8-10, 12-13— 12-14, 14-17, 18- 18, 20-24, 21-27. Mörk Stjörnunnan Konráð Olav- son 7/2, Magnús Sigurðsson 4/2, Hafsteinn Bragason 4, Skúli Gunn- steinsson 3, Patrekur Jó- hannesson 2, Hilmar Hjalta- son 1. Varin skot: Ingvar Ragn- arsson 11, Gunnar Erlingsson 2. Mörk FH: Guðjóri Árnason 9/5, Sigurður Sveinsson 5, Gunnar Beinteinsson 4, Hans Guðmunds- son 4, Knútur Sigurðsson 3, Óskar Helgason 1, Hálfdán Þórðarson 1, Amar Geirsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 11/1. Utan vallan Stjaman 10 mínútur og FH 6 mínútur. Dómaran Sigurgeir Sveinsson og Gunnar J. Viðarsson og gerðu þeir fá mistök. -SH hálfleikur var því aðeins formsatriði og ef Valur hefði ávallt haft sitt besta lið inná, hefði forystan orðið mun meiri. Gangur leiksins: 0-1, 2-2, 3-5, 4- 10,5-12, 6-15, 7-17,10-18—10-19, 13-19,15-23,17-25,18-27, 20- 29. Mörk KR: Einar Nábye 4, Magnús Magnússon 4, Einar Ámason 3, Hilmar Þórlindsson 3, Páll Beck 2, Bjami Ólafsson 1, Davíð Hall- grímsson 1, Val- geir Bergmann 1, Þórir Stein- þórsson 1. Sig- urjón Þráinsson varði 8/1 skot og Alexander Revine 1. Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 7, Dagur Sigurðsson 5/2, Finnur Jó- hannsson 4, Frosti Guðlaugsson 3, Valgarð Thoroddsen 3, Jón Krist- jánsson 3, Sveinn Sigfinnsson 2, Ingi Rafn Jónsson 1, Rúnar Sig- tryggsson 1. Axel Stefánsson varði 13/1 skot. Utan vallan KR 4 mín. og Valur 2 mfn. Dómaran Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson. Dæmdu auðveldan leik vel, þó KR-ingar hafi verið að kvarta af og til. Tíma-maður leiksins Guðjón Árnason, FH Stjóraaði spili liðsins af mikilli rögg- semi og skoraði mildlvæg mörk. V______________________/ KR auðveld bráð Tíma-maður leiksins Ólafur Stefánsson, Val Sjö mörk úr sjö skottilraunum er frábær árangur og möririn komu Jbvaðan af vellinum sem var. j Enn fækkar í liði knattspyrnumanna FH: Andri Marteinsson til Lyn — FH-ingar þurfa að styrkja sig, segir Andri FH-ingar verða varia eins steririr í 1. deiidinni í knattspymu næsta sumar og þeir voru nú á síðustu leiktíð. Nú nýlega gekk Hilmar Björasson á ný til liðs við KR-inga eftir sumardvöl hjá Hafnarfjarðar- liðinu, og nú er Andri Marteinsson á leið í víking til Noregs til að Ieika með norska 1. deildarliðinu Lyn. Samningur þess efnis var undir- skrifaður í fyrradag. Andri sagði í samtali við Tímann að hann væri mjög ánægður með þennan samning, enda væri hann varla að fara til Noregs ef svo væri ekki. „Það er tíminn sem vinnur á móti manni. Ég er orðinn þetta gamall (28 ára) og get ekki beðið með þetta lengur. Eg fer út núna um miðjan mánuðinn á fúnd og í læknisskoðun, kem svo heim aftur og byrja í lok nóvember á æfing- um.“ Hvað hefur Lyn fram yfir FH að bjóða? „Þetta er náttúrlega hálfat- vinnumennska þama og það er allt- af gaman að fara á nýjar slóðir og spreyta sig erlendis. Lyn eru mjög stórir í Noregi og hafa Ld. Ulleva- leikvanginn sem heimavöll. Að auki hafa þeir glænýjan gervigrasvöll, sem er mjög góður; t.d. brennir þú þig ekki þegar þú rennir þér á gervi- grasinu. Lyn er það sunnarlega í Noregi að þörfin er ekki fyrir hendi að hafa yfirbyggðan völl eins og Bodo/Glint, sem er miklu norðar.“ Lyn féll úr úrvalsdeildinni norsku nú í haust og sagði Andri að þrátt fyrir það yrði nær allur mannskap- urinn áfram og svo væri verið að semja við nýja menn. „Þegar ég tal- aði við forráðamenn Lyn í gær, átti eftir að ganga frá samningi við að- eins einn leikmann. Um leið og hann er tilbúinn erum við komnir með íslenskan, finnskan og norska landsliðsmenn." En heldur Andri ekki að hann missi sæti sitt í landsliðinu með að fara að spila með liði í neðri deild í Noregi? „Nei, það held ég ekki. Lyn er það sterkt og við spilum fleiri leiki heldur en hérna heima og væntanlega æfúm undir enn meira álagi. Ef eitthvað er, þá verð ég í betra formi og hef þá frekar meiri möguleika á landsliðssæti." En hverju spáir Andri um gengi FH næsta sumar, þar sem tveir máttarstólpar eru famir? „Ég veit að það kemur maður í manns stað og ég held að FH eigi eftir að ganga ágætlega, það er engin spuming. En þeir þurfa að hugsa sinn gang hvort þeir þurfi að styrkja sig eða ekki. Það er mín skoðun að það var lítill hópur á síðasta tímabili og hann má eiginlega ekki vera minni. Þegar FH er búið að missa okkur (Andra og Hilmar), þá þurfa þeir væntanlega að fá nýja menn.“ Andri sagðist búast nær fastlega við því að leika sömu stöðu hjá Lyn og hann hefur leikið undanfarin ár hjá FH. Úrslit Stjaman-FH 21-28 (12-13) UMFA-KA.... 26-25 (12-15) KR-Valur .... 20-29 (10-18) Þór-Selfoss . 23-29 (11-14) Víkingur-ÍBV frestað Staðan Haukar 6 5 1 0 160-138 11 Valur 6 5 0 1 156-131 10 FH 64 0 2162-153 8 UMFA 6 4 0 2 144-141 8 Selfoss ....6312 141-138 7 ÍR 63 0 3 136-136 6 Víkingur 5 2 03129-131 4 KA 6114151-149 3 KR 61 14125-144 3 Þór 6105150-188 3 ÍBV 5014121-136 1 1. deild kvenna Valur-FH 23-23 Ármann-Haukar 18-26 (8-13) Grótta-Fram 19-20 (10-9) Staðan Stjaman 7 6 01 168-125 12 Grótta .... 8 5 21 175-13712 Víkingur 7 6 0 1 159-123 12 Fram 6 5 01122-100 10 ÍBV 64 0 2 138-132 8 Valur 7 2 2 3 160-144 5 KR 62 13 93-113 5 Ármann 72 05 146-160 4 Haukar 72 0 5 125-151 4 FH 81 1 6 138-164 3 Fylkir 600 6 100-161 0 , ... Ómar Jóhannsson var endurráöinn þjálfari 3. deildarliðs Hattar á Egilsstöðum nú í vikunni, eins og komið hafði fram f Tlman- um að stæði til. Ómar náði góð- um árangri með Hött sfðasta sumar, en þá vann liðið 4. deild- ina eftir að hafa sigrað Fjölni f úr- slitaleik 1-0. Höttur leikur f fyrsta sinn f 3. deild á komandi sumri. ... Sverrir Sverrlsson leikur með Leiftri Ólafsfirði næsta sum- ar, en hann lék f búningi Tinda- stóls sföastliðið sumar. Sverrir lék meö KA f fyrstu deild fyrir nokkr- um árum. ... Drian Knaup, félagi Eyjólfs Sverrissonar hjá Stuttgart, er tal- inn fremsti landsliðsframherjinn f knattspyrnu af svissneskum blöð- um, en Knaup leikur með sviss- neska landsliðinu. Knaup hefur skorað 20 mörk f 29 landsleikjum, eða að meðaltali 0.69 f hverjum leik. Næstur er Hollendingurinn John Bosman, sem hefur gert 16 f 25 leikjum, og þriðji er ftalski framherjinn Roberto Baggio með 19 mörk f 30 leikjum. ... Ungverjaland, Austurrfki, Tékkland og Slóvakfa eru að und- irbúa umsókn um að fá að halda Evrópumótið f knattspyrnu árið 2000, en einnig kemur til greina fjórum árum sfðar. ... Gianluigi Lentini, framherji hjá AC Milan, er nú loksins orðinn leikfær eftir að hafa lent f árekstri f ágúst sfðastliðnum. Lentini, sem kostaði AC Milan 16 milljónir doll- ara f fyrra, var meðvitundarlaus f nokkurn tfma eftir áreksturinn og um tfma óttuðust læknar mjög um afdrif hans. Lfklegt þykir að Lent- ini geti spilað sinn fyrsta leik með AC Milan gegn sfnum gömlu fé- lögum f Tórfnó þann 5. desember. ... Tottenham hefur keypt Mic- key Hazard frá Swindon fyrir 60.000 pund. Hazard lék hér á árum áður með Tottenham, en fór sföan til Chelsea, Portsmouth og nú sfðast til Swindon, en með þeim lék hann 91 deildarleik. í kvöld Körfuknattleikur Visa-deildin ÍBK-UMFG............kl. 20 UMFS-Haukar.........kl. 20 Handknattieikur 1. deild kvenna Fylkir-ÍBV..........kl. 20.30 2. deild karla Fylkir-Völsungur....kl. 20 Fram-Fjölnir........kl. 20 Grótta-HK...........kl. 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.