Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.11.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. nóvember 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS — áHj! ÞJÓDLEIKHÖSID Sfml11200 Stóra sviðlð kl. 20.00: Allir synir mínir eftir Arttiur Miller Þýðing: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Lýsing: Bjðm Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Hlin Gunnarsdóttir Búningar Þórunn Sveinsdótdr Leikstjúm: Þór H. Tulinius Leikendun Róbert Amfinnsson, Kristbjörg Kjekt, Hjilmar Hjálmarsson, Erta Ruth Harð- ardóttir, Magnús Ragnarsson, Lllja Guðtún ÞorvaidsdótUr, Randver Þortáksson, Sigurð- ur SkúJason, Óiafia Hrönn Jónsdóttir, Garp- ur L BisabetarsonfJðkull I. Elisabetarson Frumsýning I kvöld 4. nóv. Örfá sæti laus. 2 sýn. á motgun 5. nóv. Örfá sæti laus 3. sýn. töstud. 12. nóv. Örfá sæti laus 4. sýn sunnud. 14. nóv. 5. sýn. fðslud. 19. nóv. 6. sýn laugard. 27. nóv. Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson 8. sýn. surmud. 7/11 9. sýn. timmtud 11/11 Ath. Siðustu sýningar Kjaftagangur eftir Neil Slmon Laugardagirm 6. nó\ ember. Örfá sæd laus. Laugardaginn 13. nóvember. Uppselt Laugardaginn 20. nóvember. Sunnudagmn 21. nóvember. Föstudagirm 26. nóvetnber Smfðaverkstæðið: Ferðalok I kvöld. 4. nóv. Id. 20.30. Uppsett Föstud. 5. nóv. kt. 20.30. Fáein sæti laus. Föstud. 12. nóv. kl. 20.30. Sunnud. 14. nóv. Id. 20.30. Miövikud. 17. nóv. Id. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftír að sýning hefsL Litla sviðið: Ástarbréf ettir A.R. Gumey Þýðing: Úlfur Hjörvar 10. sýn. laugard. 6. nóv. Uppselt 11. sýn. sunnud. 7. nóv. 12 sýn.fcnmtud. 11. nóv. 13 sýn föstud. 12 nóv. 14. sýn. laugard. 13. nóv. Uppselt 15. sýn föstud. 19. nóv. Fáein sæti laus 16. sýn laugard. 20. nóv. Uppsett Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefsL Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö ð móti pöntunum f sima 11200 frá kl. 10 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrem. Grelðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslfnan 991015. Simamarkaðurtnn 995050 flokkur 5222 <mo LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR STORA SVIÐIÐ KL. 20: Spanskflugan Sýn föstud 5. nóv. Uppsett Sýn sunnud 7. nóv. Sýnfcnmtud 11.nóv. Sýn laugard. 13. nóv. Uppsett Sýn töslud 19. nóv. Uppselt Sýn surmu. 21. nóv. Sýn. limmtud. 25 nóv. Sýn laugard 27. nóv. Uppselt LTTLA SVIÐK) KL. 20: ELfN HELENA Sýn fcnmtud. 4. nóv. UppselL Sýn töstud 5 nóv. Uppselt Sýn lauganl. 6. nóv. Uppseit Sýn þnðjud 9. nóv. Sýn fcnmlud 11. nóv. Uppselt Sýnlöstud 12 nóv. Uppselt Sýn laugard 13. nóv. Uppselt AKi að ekki er hægt að Neypa gestum inn I salinn eftiraðsýningerhafin Ariðandll Koitagestir, athugið að gæta að dagsetn- rgu é aðgöngurriðum á llta sviði STÓRA SVKHÐ KL. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Undgren Surmud 7. nóv. Fáar sýningar eftir. Sumud 14. nóv. Sutmud. 21. nðv. STÓRA SVKHÐ KL. 20: Englar í Ameríku Eför Tony Kushner ATR að atriöi og talsmáti I sýningurmi er ekki við hæli ungta ogteöa viðkvæmra áhotfenda Emmtud 4. nóv. Gd kort gida Fáein sæii laus taugard 6. nóv. Gran kort glda Fáein sæti laus Föstud 12 nóv. Hvit kort gida Sutmud 14. nóv. Brún kort gida Fáein sæti laus. Uöasrian er opin aia daga nema mánudaga fiá H. 13- 20. Tekiö á móti rriðapöntunum I sima 680680 frá W. 10-12 alavirkadaga Greiðslukortaþjónusta Muntð gjafakortin okkar. Titvalin tækifænsgjöf. Leikfálag Reykjavikur Borgarteikhúsið KVIKMYNDAHÚS IfjÖBL HÁSKÓLABÍÖ nilim"|lliH“TI"íril 2 21 40 Bonny og Joon Ný frábær gamanmynd Sýndkl. 7,9 og 11.10 Fyrirtæklð Sýndkl. 5,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. Stolnu bðmln Ný frábær FELIX-verðlaunamynd. Sýnd Id. 7.05 Indókfna Sýnd W. 9.15 Bönnuö innan 14 ðra. Jurasalc Park Vinsælasta mynd allra tima. Sýnd kf. 5, 7.05 og 9.10 Bönnuð Innan 10 ára Ath! Atriði i myndinni geta valdiö ótta hjá bömum upp aö 12 ára aldri. Rauðl lampinn Sýndkl. 11.15 Allra sföustu sýningar BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓÐÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar BLAÐBERA VANTAR Sclbraut - Auaturströnd - Vesturströnd Lindarbraut - Melbraut o.fl. Íblaðbera vantar BÓLSTAÐARHLÍÐ - SKAFTAHLÍÐ - LANGAHLÍÐ P Ath! Blaðburður er holl og góð hreyfíng Tíminn Hverfisgata 33. Sími 618300 - ki. 9 til 17 / Ml AUGLYSINGASÍMI BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Geimverurn- ar koma „Það er fullt af fólki sem ætlar aö koma og skoða geimskipin, en svo er Itka fullt af fólki sem ætlar að koma og skoða fólkiö sem ætlar að skoða geimskipin. Þaö er ekkl alveg oröiö upppantaö, en ég geri rað fyrir að það verði það,“ sagði Sigrfður Gfsladóttir, hótelstjóri á Hótel Búð- um, f samtall vlð Borgfirðlng. Hún gerir ráö fyrir fjölmenni, það sé mlkiil hugur I fólki. Þetta væri llka kjöriö tækifæri fyrir fólk til að koma sór úr byggð og skoða hausttltina og fara jafnvel á Jökul. Dúettinn Súkkat mun spila á Hótel Búðum og jafnvel KK-bandið, þann- Ig að þetta verður frekar vegleg helgi. Sigrlður sagði að verðin væru ekki til að fæla fólk frá, þvl hótellð væri með sérstakt haustverð [ gangi. Aðspurð um hvort Geimferöastofn- un Bandarlkjanna astti pantað her- bergi á Búöum gat Sigriður ekki staðfest það, en sagði að það gæti verið undir einhverju dulnefni. Hins vegar vissi hún að CNN-sjónvarps- stöðin I Bandarikjunum hefði verið að reyna að ná I hana, hvort sem þar væru einhver tengsl á milli. Uppfínninga- menn smíð- uðu rulluvagn Fétagamlr hjá Dekk og lakk, verk- stæðinu í Reykholti, hafa smiðað nýstárlegan rúllubaggavagn sem þeir hyggjast setja á markað fljót- lega. Vagninn er smlöaður meö það fyrir augum aö ekki þurfi mikla útgerð tit að flytja rúllubagga á milli staða. Hann er hengdur aftart f bf), eins og hver önnur kerra. Slöan er bakkaö að bagganum og hann hifður upp á vagninn með litlu handspili. Bjöm, hönnuður vagnsins, sagði að það heföi komiö til af illri nauðsyn Fyret er bakkað aö bagganum og hwrm hlföur á vagnlnn m*ö splll. Sfðan er eklð I burtu með baggann. að honum datt þessi lausn I hug. Hann ætti hross og hefði lent'l vand- ræöum með að koma I þau heyi. Vagninn verður sendur l prófun hjá Rannsóknarstofnun landbúnaöarins á Hvanneyri og að henni lokinni mun hann veröa settur á markaö. Þama gæti verið komin hentug lausn fyrir til dæmis hestamenn sem eiga hross I útigangi og hey I rúllum, en eiga i vandræöum með að koma hey- inu f hrossin. Einnig gæti þetta hentaö mönnum viö aðrar aðstæður. Margir veröa þvl ugglaust fegnir að losna við að bossast I skjóllitlum traktorum við aö flytja heyrúllur á milli staöa. Austurland íslandsflug flytur hrognin Fyrírtæklð Norðsjór hf. hefur gert samning við Islandsflug urn liutning á framleiðslu fyrlrtæklsíns á (gul- kerahrognum. ÞÍegar hafa verið flutt um nokkur hundruð kfló. Áætla má að þegar rekstur fyrirtækisins verður kominn f fullan gang, geti þessi ftutningur num'ið allt að 5 tonnum á mánuði. ígulkerahrognln eru flutt nánast daglega frá Neskaupstaö til Reykjavfkur. Aðalfundur Samtaka bæjar- og héraðsfréttabtaða: Fjörutíu þús- und eintök á viku Aöalfundur Samtaka bæjar- og hér- aðsfréttablaöa var haldinn á Húsa- vlk fyrir skemmstu. Fundurinn var þokkalega sóttur, en Innan þessara samtaka eru nú 14 bæjar- og hér- aðsfréttablöö. Tilgangur samtakanna er aö vinna að samelginlegum hagsmunum að- ildarblaöa, t.d. með þvi að auka samvinnu þeirra á milll og ekkl siöur að upplýsa um gildi og hlutverk bæj- ar- og héraðsfréttablaða. Á fundinum kom fram að vikulega fara bæjar- og héraðsfréttablöðim út um allt land, I um 40 þúsund eintök- um, og skoðanakannanir, að vlsu I Noregi, sýna að þessi blöð eru mun betur lesin en dagblöðin. Þær breytingar voru geröar á lög- um samtakanna að stjórnarmenn veröa þrlr I stað fimm og fellt var nlður ákvæöi um að blöð yrðu að koma út að minnsta kosti tuttugu slnnum á ári til að geta verið aðilar að samtökunum. Ný stjóm samtaka bad»r- og héraö»- fréttabiaða. Samtökin kusu sér nýja stjóm á að- alfundlnum og hana skipa Ómar Garðarsson frá Fréttum I Vest- mannaeyjum formaður, ritarl er Kristfn Gestsdótör frá Eystrahomi á Hðfn og Elma Guömundsdóttir frá Austuriandi i Neskaupstað er gjald- keri. BÆJARPOSTURINN Nýr sjúkrabíll fyrir áramót Aðalfundur Dalvlkurdeildar Rauða krossins var haldinn 17. október sl. og þar var upplýst að búið væri aö festa kaup á nýrrl sjúkrabifreið. Kaupin hafa verið staðfest og er nýja biffeiðln væntanleg fyrir áramót Sú bifreió, sem þjónað hefur hérað- inu sföan 1989, hefur verið seld til Raufarhafnar. Nýja bifreiðln er sömu geröar og sú gamla og er áætlaö kaupverð um 8 milljónir. Friðbjörg Jóhannsdóttir, sem vetið helúr formaður undanfarin ár, baðst undan endurlqöri og var nýr formað- ur kjörinn Olafur Ámason. Lionessur gáfu hagnað af plastpoka- sölu Nýlega komu Lionessur færandi hendi á fund Guðmundar Jónsson- ar, sjúkraþjálfara við Heilsugæslu- stöðina á DaMk. Þær afhentu hon- um 120 þúsund krónur til tækja- kaupa. Guðmundur Jónsson sjúkraþjálfari tek- ur við gjáfafé frá Lionessum á Dalvlk. A myndfnnl eru f.v. Halla Stoingrimsdótt- ir, formaður Uonessuklúbbslns Sunnu, Guðmundur Jðnsson sjúkraþjálfari, Hafdfs Sigurbergsdéttlr, Jéhanna Jé- hanncsdóttlr og Guðriður ÓlafsdótUr. Undanfarin ár hafa Lionessur gengið I hús og selt plastpoka af ýmsum stærðum og geröum til helmifisnota. Að þessu sinni ákváöu þær að hagnaöurinn rynni til framan- greindra verkefna. KEFLAVIK Vel heppnaðir tónleikar tón- listarskól- anna Alllr tónllstarskólarnlr á Suður- nesjum stóðu fyrir sameiginlegum tónleikum I hinni nýju og glæsllegu iþróttamiðstöð I Garöinum 23. októ- ber sl. Tónlelkamlr tókust mjög vel, Um 700 manns mættu á tónleikana og þar af voru um 180 nemendur sem komu fram á tónleikunum. Fyrir hlé voru 2 mtsmunandl atriöi ffá hverjum hinna 5 skóla. Yfirskrift tónleíkanna var samleikur, svo ekk- ert var um einleiksatriöi. Þama mátti heyra litla samspilshópa splla Is- lensk lög, barna- og bjöllukóra syngja og splla, popp- og djass- hljómsveitir leika og fleira skemmti- legt Eftir hlé voru sameiginleg atriði. Forskólabörn úr öllum skólunum sungu og léku á ásláttarhljóðfæri og flautur. Slðan mynduðu strengja- nemendur strengjasveitir eldri og yngri nemenda og léku sveitimar 3 lög. Tónleikunum lauk slðan með lelk sameiginlegrar lúðrasveltar sem lék 3 lög. Að endingu surigu allir við- staddir Suðurnesjamenn eftir Slg- valda Kaldalóns við undirleik nem- enda. Eftir tónleikana stóð Foreldrafélag Tónlistarskölans I Garði fyrlr kaffi- sölu I grunnskólanum. Má segja að dagurinn hafi lánast mjög vel og verður örugglega framhald á þessu samstarfi tónllstarskótanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.