Tíminn - 12.11.1993, Side 11
Föstudagur^fit; novémfper,;ífi&3
Fimm manns
farast i
fellibyl
Að minnsta kosti fimm manns
fórust í fellibyl sem skall á hafn-
arborginni Novorosiisk, við
Svartahaf.
Samskipti rofnuðu að mestu
leyti við borgina þegar fellibylur-
inn reið yfir í fyrradag og engar
upplýsingar fengust því um
ástandið.
Áreiðanlegar heimildir herma
að þegar á þriðjudag hafi orðið
að loka höfninni sökum hvass-
viðris en þar er rússneskri olíu
skipað út.
Þá er hermt að vindhraðinn
hafi náð 145 km hraða á
klukkustund nóttina eftir og or-
sakað talsverðar skemmdir á
húsum og híbýlum en þar búa
um 280.000 manns.
Mestan hluta nætur var raf-
magnslaust í borginni og hitinn
fyrir neðan frostmark.
Margrét Danadrottning
Danir leifa
að hundi
drottningar
Þúsundir Dana hafa að undan-
fömu leitað í skógum norður af
Kaupmannahöfn að kjölturakka
Margrétar Danadrottningar en
hvutti hvarf fyrir þremur vikum.
Það var Hinrik prins, eiginmað-
ur drottningar, sem týndi hund-
inum, Zenobie, þegar hann
hugðist viðra hvutta um miðjan
síðasta mánuð.
í liðinni viku barst heldur
óvenjuleg konungleg tilkynning
frá hirðinni þar sem þess var far-
ið á leit við almenning að harin
aðstoðaði við leitina. .Finni ein-
hver hundinn, er hann vinsam-
legast beðinn um að gera ekki til-
raun til að ná honum,' stóð í
hinni konunglegu tilkynningu,
en þar var gefið upp símanúmer
skógaryfirvalda.
Konunglegi kjölturakkinn er
sagður í eðli sínu feiminn og er
þetta ekki í fyrsta sinn sem hvutti
hverfur. Árið 1990 hvarf hann í
fjóra daga og þá hófst leit með
líku sniði og nú.
í gaer var haft eftir lögreglu að
henni hefðu borist ýmsar ábend-
ingar frá almenningi sem enn
hafa ekki leitt til árangurs.
-reuter
Sjö farast í flugslysi
Sjö manns fómst í fyrradag þegar flugvél frá kanadíska flugfé-
laginu Manitoba, brotlenti í þéttum skógi í hríðarveðri í
óbyggðu landi í nágrenni borgarinnar Ontario, í Kanada.
Vélin fórst skömmu eftir flugtak í fyrrakvöld og var þá komin
einungis um 2 km frá flugvellinum í Sandy Lake en þar höfðu
23 farþegar gengið frá borði.
Samkvæmt heimildum kanadískra fréttastofa fómst allir sem
með vélinni vom, þ.e. þrír áhafnarmeðlimir og fjórir farþegar.
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram áttundi útdráttur húsbréfa í
1. flokki 1991, fimmti útdráttur í 3. flokki 1991,
fjórði útdráttur í 1. flokki 1992 og þriðji útdráttur
í 2. flokki 1992.
Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 1994.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði
og í Alþýðublaðinu föstudaginn 12. nóvember.
Auk þess liggja upplýsingarframmi í Húsnæðis- 5
stofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á ;
Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og J
verðbréfafyrirtækjum.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 69 69 00
A ENSKU
Þarftþú að nota ensku i viðskiptum?
Þá getum við hjálpað þér.
Við erum til þjónustu reiðubúin á eftirtöldum sviðum:
TEXTAGERÐ * ÞÝÐINGAR
BÆKLINGAGERÐ * MYNDBANDAGERÐ
Við þekkjum atvinnulífíð til sjós og iands af eigin
raun.
Hafðu samband.
Vönduð vinnubrögð á sanngjömu verði.
VIKVE R JI
Utgáfuþjónustu Róbert Mellk
Sími 62-22-72 Fax 62-66-96
Steinsteypusögun
Kjarnaborun Múrbrot
Victor Sigurjónsson
Egilsgötu 10— 101 Reykjavík
Símboði 984-50050
© ©
17091 17091
\
Osktuti eftir
umboðsmanni í
Vík íMýrdal.
Timinn
Hverfisgötu 33 - Sími 618300
BLIKKSMIÐJA
BENNA.
Skúlagötu 34 sími: 11544
Smíða og set upp reykrör,
samþykkt af Brunamála-
stjóm frá 1983.
Smíða og set upp loftræst-
ingar, viðurkenndar af
byggingarfulltrúa í Reykja-
vík firá 1983.
NÓVEMB
Gegnheilt beyki valið
16 mm stafaparket
kr. 2.692,-
°g
JATOBA MOSAIK
8 mm KR. 1.760.-
ViS bjóöum eftirfarandi magnafslátt
á stafaparketi og korki:
Viö verslum einungis með gagnheilt gæðaparket.
þ.e. tréð er límt beint á steininn og síSan slípaS.
spartlaS og lakkaS eftir á.
Gegnheil (massiv) gólf eru varanleg gólf!
HefSir miSalda í heiSri hafóar.
GeriS verSsamanburS!
Opið kl. 10—18
virka daga.
FAGMENN OKKAR LEGGJA M.A.
FISKBEINAMYNSTUR
(SÍLDARMYNSTUR) OG SKRAUTGÓLF,
LAKKA EÐA OUUBERA.
4a
^ 68 57 58
FAX 683975
ú'
<5*0
Suðurlandsbraut
20—40 fm 7%
41—60 fm 10%
1- ■100 fm 13%
101- ■150 fm 15%
151- ■200 fm 18%
yfir 200 fm 20%