Tíminn - 12.11.1993, Síða 18
18
Föstudagur 12. nóvember 1993
Vimingar
VIHNINGAR I 11. FLOKKI '93
UTDRATTUR 10. 11. '93
KR. 50,000 250iöö0 {Troip}
A748 6750 57423 57425
KR. 2,000,000 10,000,000 (Troipl
57624 KR. 1,000,000 5i000#000 (Troip)
4749
KR. 250,000 li250i000 (Troip)
8318 14768 29430 57745 59595
KR. 75,000 375i000 (Troipl
106 17536 24903 34905 39435 54082
12519 19901 24233 37404 44843 58602
17451 23325 31580 38771 50971
KR, ».000 12MII,g«)
2153 6168 11750 19134 23378 27774 32761 37068 41752 46034 49386 56366
2294 6380 14375 19380 23492 28028 32813 37279 41844 46153 50504 57323
un 6798 15030 19403 23728 28187 32839 37412 42039 46938 50851 57381
3167 8238 15885 19962 23768 MAK Zoogg 33020 37685 42579 47111 51799 57737
3177 8283 15887 20214 24548 29750 33783 37787 42824 47516 52869 57805
3352 MlfMI 0707 16570 20397 25513 29937 34025 38438 43530 47615 53681 57810
3538 9019 16804 20478 25781 30433 34369 38816 44013 47842 53952 59168
4356 9082 16840 21279 25826 30467 35045 39739 44247 48006 54130 59626
4522 10066 16897 22716 26580 30560 35307 39962 44685 áfliáá 54352
4634 10220 17047 22949 26583 31196 VAn 40386 44785 48716 54509
5303 10446 17938 22952 27428 31205 36360 40419 44857 49085 55351
5603 10511 18291 23096 27582 32440 36657 40610 45778 49360 SááflS JOTOO
HL MiOOO TOiOOO (Trup)
7S 4179 8492 13041 17079 20343 24896 29775 33151 39036 42621 46732 51603 55676
M 4272 8933 13098 17138 20391 29084 29780 33182 39044 42679 46805 51610 95730
202 4313 8967 13064 17216 20497 25103 29796 33491 39001 42903 46834 51690 95889
391 4321 8601 13092 17324 20638 25107 29806 33722 39204 43005 46936 91766 56128
367 4378 8688 13293 17396 20689 25205 29884 33808 39256 43209 46969 51772 96134
400 4388 872» 13293 17433 20887 29210 29893 33836 39266 43282 47000 51785 56183
403 4411 8732 13363 17447 20966 29239 29981 33842 39991 47056 5Í791 96241
417 447» 1833 13382 17931 20967 29278 29983 33843 39725 43355 47115 51871 96299
961 4990 1899 13640 17963 20990 25323 30056 33989 39795 43441 47149 51963 96300
976 4691 8»07 13664 17609 21079 29324 30073 34122 39839 43467 47150 92203 96301
621 4697 »000 13846 1761» 21111 29366 30122 34145 39861 43491 47226 92397 96339
697 4703 »070 13892 17623 21199 29688 30202 34413 3989» 43516 47371 92358 96390
666 4897 »17» 14100 17643 21241 25701 30216 34436 39935 4739» 92438 96404
6N 4994 »299 14236 17649 21464 29803 30239 34468 39988 43578 47499 92460 96479
804 9000 »322 14304 17701 21562 29827 30247 34630 40023 43605 47718 52482 56486
»36 909» 9436 14323 17703 21678 26103 30360 34697 40033 43803 47839 92611 56909
103» 9074 »640 14331 17736 21687 26224 30413 34809 40035 43821 47910 52640 56922
1041 9183 »689 14470 17819 21708 26320 30416 35013 40091 43931 47928 92641 56646
1090 9310 »702 14940 17830 21721 26386 30426 39051 40115 44014 48008 52671 96667
lOft 9327 »749 14982 17834 21731 26462 30474 35344 40194 44015 48043 52781 56769
1107 9330 »769 14992 17»»» 21878 26679 30639 39349 40217 44023 48082 52845 96790
1199 9367 »896 14692 18063 21887 26757 30668 39413 40286 44032 48126 52888 96987
1326 9389 10111 14689 18148 22001 27143 30706 35418 40327 44074 48157 SMll 57103
1492 9403 10126 14799 18388 22129 27406 30709 35437 40379 44083 48198 53019 97148
1462 9444 10160 14834 18428 22157 27445 30898 40387 44194 48221 53027 57474
1981 9488 10247 14910 18438 22343 27921 30901 35631 40391 44209 48234 93146 97562
1601 9981 10448 14992 18901 22398 27575 30911 35745 40436 44275 48242 93339 97632
169» 9749 1049» 14996 18910 22435 27989 30922 40475 44308 48486 93900 97644
1667 9920 10472 19129 18512 22443 27767 30926 35978 40579 44309 48489 53948 57721
1708 6019 10974 19179 18945 22444 27771 31033 35992 40992 44371 48910 93584 97760
1729 6020 10868 191») 18596 22527 27810 31038 36132 40647 44482 48934 53607 5794»
1910 6041 10878 19368 185f8 22954 27824 31098 36290 40674 4452» 48605 53652 98003
1983 614» 1099» 19368 18614 22597 27895 31187 36299 40769 44926 48617 93694 98007
2031 6343 1102» 19409 18677 22691 27903 31193 36298 40781 44973 48687 53877 98032
2177 6393 11083 19441 18699 22689 27922 31213 36436 40827 45069 48780 93894 58048
2227 6481 11121 15531 18748 22694 28198 31216 36490 40853 45107 49165 93927 58151
2241 6993 11203 19962 18797 22734 28235 31242 36937 40914 45165 49167 93987 58243
2287 6581 '11297 19972 18865 22895 28279 31370 36947 40922 49219 49178 54014 58374
2371 11331 19723 18866 22964 28337 31540 36712 40937 49276 49276 94102 58471
2416 6691 11374 158»6 1888» 22995 28390 31990 36772 40998 45292 49416 94167 59048
2918 6715 11426 15989 lt»06 23284 28393 31567 36822 41081 49321 49445 54203 59062
262» 4771 11663 1 1904» 23379 28384 31591 36882 41109 49341 4957» 54293 59124
2636 11763 1 1027 19098 23481 28387 31625 37178 41109 45407 49982 54323 59240
2719 fwo 11809 16064 19070 23903 28488 31629 37186 41134 45463 49991 94330 99303
2747 <933 11993 16146 19076 23915 28943 31750 37205 41149 45476 49684 54430 59308
2834 4978 11994 1616» 19129 23972 28692 31800 37221 41191 «927 94440 99330
2873 7084 1204» 16184 lf244 23980 28681 31841 37295 41224 45920 49941 94489 59428
3' 7172 12081 16189 19295 23630 28797 31907 37312 41313 45579 49965 54939 59471
7269 1213» 16341 l»43t 23797 28767 32017 37383 41396 49605 90047 94620 99903
300» 7370 12143 16364 19940 23829 28781 32043 37419 41517 49623 50087 54727 99966
3194 7423 12217 16381 19607 24122 28814 32073 37490 41705 45648 50088 54788 59594
3206 7429 12297 16407 19626 24219 28964 32229 37623 41746 45795 90188 94945 99660
3223 7488 12308 16498 1»676 24306 29028 32333 37771 41863 45809 50287 99066 99772
3374 7959 12383 1 6992 19728 24313 29043 32368 37781 42035 49850 90466 99087 99974
337» 7609 12409 1 6999 19864 24328 29103 32390 37789 42080 45924 90497 95097
3470 7623 12426 1 629 19896 24332 29117 32956 37799 42147 46007 90923 59129
3446 7778 12460 ,746 19907 24390 29126 32642 38348 42160 46124 50938 95349
3947 7833 12927 1 1887 19954 24421 29191 32667 38373 42203 46152 90969 55364
3611 7924 12682 H17 20000 24510 29203 32763 38411 42247 46200 50725 55370
3697 7»4» 12849 1940 20134 24520 29238 32846 38969 42350 46231 50766 55391
3707 8007 12871 6944 20199 24666 29392 32983 38580 42421 46286 50854 55494
3773 8014 1291» 6947 20196 24690 29694 33)02 38715 42474 46401 50949 95505
4047 8374 12921 17006 20198 24774 29741 33118 38834 42476 46475 51103 55591
4124 8397 1302» 17094 20200 24860 29751 33137 38925 42529 46719 51555 95659
Allir miöar þ* sem sfðuitu tvalr tðluatafirnlr f miöanúmerlnu aru 02. 07 eöa 97
hljóta of^irfarandi vinninpaupphaaöfn
Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tramp)
Þessar vinninoafjírhaeöir veröa fjreiddar út ín kvaöar um endurnýiun.
Þaö er mðflUeiki á aö mlöl lem hlýtur aðra af þesáum tvelm fjárhaaöum hafi einnifl hlotiö
________vinnimi samkvaamt ððrum útdreanum númerum f skránnl hér að framan.___________
Haprdnatti Háakóla lalands . Reykpivfk. lO. iMWambor 1993
Sýslumenn
síst of margir?
Minna en helmingur verkefna sýslumanna fellur undir dómsmála-
ráðuneytið
Þorleifur Pálsson sýslumaður á dómsmálaþingi.
Hann dregur i efa að vit sé í að fækka sýslumannsembættum
við núverandi aðstæður. Timamynd Árni Bjama
Verksvið og fjöldi sýslumanna
verða að mótast af hugmyndum
ríkisvaldsins um þjónustu í hér-
uðum. Meta þarf réttmæti þess
að fækka sýslumönnum út frá
faglegum grunni og í samhengi
við endurskipulagningu stjórn-
sýslunnar. Petta kom fram í
ræðu Þorleifs Pálssonar sýslu-
manns í ræðu hans á dómsmála-
þingi sem hófst í gær.
„Áform um fækkun sýslu-
manna eru hluti af stærra máli.
Þau verður að skoða í samhengi
við sameiningu sveitarfélaga og
uppbyggingu stjórnsýslunnar í
héraði. Ég tel því rétt að þau
verði rædd síðar þegar þau hafa
verið metin út frá faglegum sjón-
armiðum," sagði Þorieifur. Hann
benti á að við aðskilnað dóms-
valds og umboðsvalds í héraði
breyttist hlutverk sýslumanna og
nú heyrir minna en helmingur
verkefna þeirra undir dómsmála-
ráðuneytið. Hann sagði að sam-
kvæmt könnun sem framkvæmd
var í Kópavogi og Hafnarfirði
megi reikna með að allt að fimm-
faldur íbúafjöldi hvers umdæmis
heimsæki skrifstofu hvers sýslu-
manns ár hvert. „Á því sést
hversu mikla þjónustu sýslu-
mannsembættin veita en æski-
legt væri að í lögum væri nánar
kveðið á um hlutverk þeirra."
Þorieifur sagði að tveir megin-
kostir væru fyrir hendi, væri ætl-
unin að flytja þjónustu út í hér-
uðin.
„Annars vegar að ein stofnun í
hveiju umdæmi fari með mörg
hlutverk eins og sýslumennimir
gera núna og hins vegar að
stofna þjónustustöðvar ríkis-
stofnana í hveiju umdæmi. Það
þýddi að allt að fjórar stofnanir
væm í hveiju umdæmi og jafn-
framt að umdæmin yrðu stærri."
Þorleifur komst að þeirri niður-
stöðu að fyrri kosturinn væri
ódýrari og með honum yrði
þjónustan einnig betri. Hann
lagði til að ýmis verkefni, sem nú
falla undir ríkisstofnanir, yrðu
falin sýslumönnum, t.d. skráning
firma og félaga, skráning fast-
eigna, skráning atvinnulausra og
útborgun atvinnuleysisbóta.
„Það felst aukin skilvirkni og
spamaður í því að færa þjónust-
una nær þeim sem þurfa að nota
hana. Auk þess er þannig hægt
að halda uppi betra eftirliti í ýms-
um málaflokkum," sagði Þorleif-
ur Pálsson sýslumaður á dóms-
málaþingi í gær.
-GK
Dvergarnir taka lagið. Frá vinstri: Jón St. Kristjánsson, Björn Ingi Hilmarsson,
Erling Jóhannesson, Margrét Guðmundsdóttir og Stefán Jónsson.
Skilaboðaskjóðan
í Þjóðleikhúsinu
Æfingar á leikritinu Skilaboða-
skjóðan, eftir Þorvald Þorsteins-
son standa nú yfir í Þjóðleikhús-
inu. Þetta er ævintýri með
söngvum fyrir alla fjölskylduna.
Tónlistina samdi Jóhann G. Jó-
hannsson. Skilaboðaskjóðan ger-
ist í ævintýraskóginum þar sem
Maddamamma saumakona býr
með Putta syni sínum. Þegar
Putta litla er rænt af Nátttröllinu
safna dvergarnir liði og koma
margar þekktar ævintýrapersón-
ur við sögu leitarinnar. Meðal
þeirra em Mjallhvít, Rauðhetta,
Hans og Gréta og fleiri.
Milli fimmtán og tuttugu leikar-
ar og hljóðfæraleikarar taka þátt í
sýningunni auk nokkurra nem-
enda úr Listdansskóla fslands.
Skilaboðaskjóðan verður frum-
sýnd í lok mánaðarins.