Tíminn - 12.11.1993, Side 27

Tíminn - 12.11.1993, Side 27
Föstudagur Í2r rióvembér 1993 27 Félagsvist Þríggja kvölda félagsvist Framsóknarfélags Amessýslu veröur f Þingborg, Hraun- geröishreppi, föstudagskvöldin 5., 12. og19. nóvember klukkan 21. Aöalvinningur Utanlandsferö aö eigin vali aö verömæti kr. 70.000. Góö kvöld- verölaun. Stjómin FUF Seltjarnarnesi Aöalfundur Félags ungra framsóknarmanna, Seltjamamesi veröur haldinn föstudaginn 12. nóvember Id. 20 aö Teigi II viö Nesveg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómln. Mosfellsbær — Félagsvist — 3ja kvölda keppni Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur félagsvist I samkomusal félagsins að Háholti 14, Mosfellsbæ, föstudagana 29. okt., 5. nóv. og 12. nóv. kl. 20.30 hvert kvöld. Verölaun veitt eftir hvert kvöld. Heildarverölaun: Irtandsferð. Spilastjórí: Ágúst Óskarsson. Stjóm- BLAÐBERA VANTAR Iíminn Hverfisgata 33. Sími 618300 - ki. 9 til 17 BLAÐBERA VANTAR Ath! Blaðburður er holl og góð hreyfing [ ] I.j I ^arccr \yn-r: \Wi*<<*<!!!'< w::j ils ríminn Hverfisgata 33. Sími 618300 - kl. 9 til 17 Diane Witt getur lóti& sér nægja háriS til a& hylja nekt sína, rétt eins og laf&i Godiva í sögunni frægu. Konan með síðasta hár í heimi! Enginn kann skýringuna á hinum gífur- lega hárvexti sem Diane Witt nýtur og hef- ur tryggt henni sæti í Heimsmetabók Guin- ness en síðan hún lét síðast klippa sig, árið 1981, hefur hárið lengst um meira en helming og mælist nú meira en fjórir metr- ar á sídd. Sýningarstúlkan og leikkonan Diane Witt, hafði aldrei ætlað sér að eignast öll þessi ósköp af hári. „Ég lét það bara vaxa vegna þess að sítt hár er kynþokkafullt, skemmti- legt og gefur fjölmarga möguleika/ hefur Diane sagt. En það hefur líka annmarka. Það tekur konuna marga klukkutíma á dag að þvo, þurrka og snyrta höfuðprýðina og hversdags fléttar hún hárið og setur upp á flókinn hátt með hámálum. Þá er ótalið að það er þungt að bera slíkt höfuðdjásn og sé hárið borið slegið, býður það upp á ýms- ar hættur í nútímalífi. En hárið er líka fjársjóðurinn hennar Di- ane sem hún ávaxtar vel og vill ekki skerða höfuðstólinn! Og hvað gerir svo Diane Witt við hárið sitt þeo- ar hún sefur? Þao leyndarmál geynn- ir svefnherbergið, segir hún. Það má flýta fyrir dví að hárið dorni með því að áta vindinn leika um það en eins og að líkum lætur er ákaflega tíma- frekt að halda þessu höfuðdjásni í sem bestu standi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.