Tíminn - 11.12.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur íl. desember 1993
17
17.03 (tómtig— Umsjón; Gunnhild Öyahals.
18.00 Fréttir
18.03 Bóaþal Lesið úr nýjum og nýútkomnum bók-
um. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað I næturútvarpi).
18.30 Um daginn og veginn Magnús Finnboga-
son f Lágafofli Austur-Landeyjum talar.
18.43 GagnrýnL (Endurt. úr Morgtaiþaatti).
18.48 Dánarfrognirog augtýsáigar
ig.00 Kvfildfréttir
19.30 Auglýaingar og veðurfrognir
19.35 Dðtaskúffan Tita og Spóli kynna efni fyrir
yngstu bömin. Umsjón: Þórdis Amljótsdóttir. (Bnnig
útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun).
20.00 Tónlist Í20.ðld Atofthe States' - dag-
skrá frá WGBH útvarpsslöðinni I Boston. • Ain líður
eftir Bright Sheng. ian Swensen leikur á fiólu. • Fjögur
pianótrió eftir Astor Piazzolla. Ida Levin leikur á fiðlu,
Colin CatT á seiló og Wu Han á pianó. • Strengjakvar-
tett nr. 3 eftir Alfred Schnittke. Mendelssohn-strengja-
kvartettinn leikur.
21.00 KvSMvaka a. Akfamótajól undir Eyjafjöllum,
skráðeftirfrásögn Dýrfinnu Jónsdóttur. Jón R. Hjálm-
arsson ftytur. b. Guðshús á grýtlri brauL Staður I Aðal-
vik. Sr. Agúst Sigurðsson á Prestbakka ftytur. c. Bjarfd
Bjamason ræðir við Berg Bjamfreðsson um bemsku-
ár hans austur I Meöalandi. Umsjón: Pétur Bjamason
(Frá Isafiröi).
22.00 Frétttr
22.07 Pélifíika homð (Bnnig útvarpað i Motgurt-
þaatti i fynamálið).
22.15 Hérognú
22.23 F}ihniðlaapiMI Aagoira Friðgoinaon-
ar. (Aður útvarpað I Morgunþætti).
22.27 Ort kvðMskts
22.30 Voðwfrognir
22.35 Samfélagið f nrmnynd Endurtekið efni úr
þáttum liðinnar viku.
2X10 Stundarfcom f dúr og moB Umsjón: Knút-
ur R. Magnússoa (Bnnig útvarpað á sunnudagskvöld
Id. 00.10).
24.00 Fréttk
00.10 (tónstrganum Umsjón: Gunnhild Öyahals.
Endurtekinn frá síödegi.
01.00 Naeturútvmp á samtongdum rámnn tl
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútrarpið - Vafcnað tl Iffsins Knst
In Öiafsdótfir og Leifur Hauksson hefja daginn með
hlustendum. Jón Asgeir Siguiðsson talar frá Banda-
ríkjunum.
XOO MorgunfiéttirMorgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur Umsjón: Margrét Blöndal og
GyðaDröfn Tryggvadótfir.
1X00 FréttayfMt
1X20 Hádeoisfréttir
1X45HvilirmáfarUmsjón: GesturBnar Jónas-
son.
14.03 Snomlang Umsjón: Snorri Sturiuson.
1X00 Fréttir
1X03 Degifci'i, Da||uiniMe»it»ar|i og frétttr
Starfsmenn dægurmáiaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttr, Krislján Þorvaldsson, SigurfiurG.
Tómasson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar
hernaog etfendis rekja stór og smá mál.-Kristinn R.
ÓtafssontalarfráSpáni.
17.00 Frétttr Dagskrá Hér og nú Héraðsfréttablöð-
in Fréttaritarar Útvarps lita í blöð fyrir narðan, sunnan,
vestan og austan.
1X00 Frétttr
1X03 Þýéðanálin - Þjóéfundm f beirmi út-
eendingu Sigurður G. Tómasson og Krisfián Þor-
valdsson. Slminn er 91 - 68 60 90.
1X00 KvéfcBréttir
19:30 Ekki Mtttr Haukur Hauksson endurtekur
fréttirsinarfiáþvi klukkan ekki fimm.
19.32 Skifuratkb - Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.00 Sjénvarpxfréttir
2X30 Rokkþáttw Amfcnu Jénedéttur
27 oo Fréttir
2X10 KveMúlfc* Umsjón: Magnús Bnarsson.
2X00 Fréttfc
2X10 (háttkm Eva Asrún Albertsdótfir.
01.00 HmUnútverp á emntengdimi rátum H
MM7.II0,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
1X00,1X20,14.00,15.00,16.00.17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Stutt vuðurapá og elmeriiétlfc kL 7.30,10.45.
1X45,16.30 og 22.30
Sendeenar euglýakiger laust fyrir Id. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12X0,14.00,15.00,
16.00,17.00.18.00,19.00,19.30, og 2X30.
r auglýefciger á Rás 2 elli
KÆTURUTVARPH)
01.30 Veðufregnir
01.35 Glefeur Úr dægumiálaútvarpi mánudagsins.
OXOO Fráttfc
0X04 tiemudegmnntgium með Svuveri
I (Endurtekinn þáttur).
- keþel (Endurtekim þátturfiá Rás 1).
0X30 Veðurfregnir- Næturtögin halda áfram.
OXOOFrétttr ogfrétfirafveðri, færö og fiugsam-
göngum.
0X05 Stund með Charfie Mch
0X00 Fréttfc og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
0X01 Morgunténer Ljúf lög I morgunsárið.
0X45 Veðurfregnfc Morguntónar hljóma áftam.
LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2
Utvarp Norðwland kl. 8.108.30 og 18.35-19.00.
Manudagur 13. desember
17.35 Táknmálefréttir
1745 Jéladagatal Sfénvarpaine Björgunara-
freki Múminsnáðans fylgja vissir kvillar en sumir
kunna ráð við öilu. Edda Heifirún Backman, Jóhann
Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Öm Amason sjá um
leildestur og Pétur Hjaltested sér um tónlistina. Þættir
hvenar viku verða endursýndir klukkan 17.00 á
sunnudögum. (Nordvision - Sænska sjónvarpið)
17.55 Jéiafðndur I dag búum viö til jólakorL Um-
sjón: Guðrún Geiisdótfir. Þættir hvenar viku verða
endursýndir klukkan 18X5 á laugardögum.
1X00 Tðfraghigginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miö-
vikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
1X25 íþréttahomið Fjallaö er um iþróttaviðburði
helgarinnar heima og eriendis og sýndar myndir úr
knattspymuleikjum. Umsjón: Samúel Öm Eríingsson.
1X55 Fiéttaakeyti
19.00 Staður og etund Heimsókn (4:12) I báttun-
um er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. I þess-
um þætti er litast um á Sigtufirði. Dagskrárgeið: Hákon
Már Oddsson.
1X15 Dagafjés
2X00 Fiéttfc
2X30 Veður
2X40 Gangur Kfeins (6r22) (Life Goes On II)
Bandariskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeina
sem styöja hvert annað I biiöu og striöu. Þættimir hafa
verið færðir framar í kvölddagskrá vegna fjölda áskor-
ana. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich. Patfi Lupone, Mon-
ique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýn
Bertelsdóttir.
2140 Já, ráðherra (1X22) (Yes, Ministen)
Breskur gamanmyndafiokkur um Jim Hacker kerfis-
málaráðhena og samstarfsmenn hans sem að þessu
sinni eru i sérstöku jófaskapi. Aöalhlutveric Paul Edd-
ington, Nigel Hawthome og Derek Fowfcts. Þýöandi:
Guðni Kolbeinsson.
2X05 Ráð umBr rifi hverýu (6:6) Lokaþáttur
(Jeeves & Wooster IV) Breskur gamanmyndaflokkur
byggöur á sögum P.G. Wodehouse um tvimenning-
ana óviöjafnanlegu, spjátrungslega góðborgarann
Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Aðalhlutveric
Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýðandi: Óskar Ingi-
marsson.
2X00 EBefufréttfc
2X15 Dýaunieistarinn John Coftrane
(Masters of American Jazr The Worid According to
John CottraneJHeimiidaniiynd um bandariska saxó-
fónleikarann John Coltrane. Myndin hlaut fyrstu verö-
laun á MIDEM-háfiðinni 1992. Þýðandi: Þorsteinn
Kristmannsson.
00.15 Dagskráriok
STOÐ
Mánudagur 13. desember
1X15 Sjénveipaaiarfcaðurinn
1645 Nágrannar Astralskur framhaktsmynda-
flokkurum góða nágrama við Ramsay-sfiæti.
1740 Súper Marté bræður Fjörugur teikni-
myndafiokkur með islensku tafi.
1750 í sumarbúðum Litrikur teiknimyndaflokkur
um hressan krakkahóp i sumarbúðum.
1X15 Popp og kék Endurtekinn þáttur frá siðast-
liönum laugardegi. Stöð 2 og Coca Coia 1993.
1X19 1X19
2040 Brikur Viðtalsþáttur í beinni útsendingu.
Umsjón: Eirikur Jónsson. Slöð 1993.
2040 Heyðarifcian (Rescue 911) WiEam Shatner
segir frá óbúlegum en sönnum llfsreynslusögum fölks.
2140 Metraiðahnelstarfcin Friðrk Sigurðsson,
matreíöslumeistari og hótelhaldari á Hótel Hvoisvelli,
mun aðstoða Sigurö L Hafi við matseidina i kvöld.
Þeir elda skemmtilega súpu með humri og nýjum asp-
as og gljáða andasteik meö atbrigði af appelsínusós-
unni. Einníg sýna þeir hvemig gera má góöa og gam-
aklags frúmasiu úr mokka og jarðaberjum. Umsjón:
Sigurfiur L Hal. Dagskrárgerð: Marfa Maríusdótfir.
Stöö21993.
2240 (greipum efans (Cruei Doubt) Sekmi hlufi
þessarar vönduöu framhaktsmyndar sem gerð var effir
samnefndri metsölubók Joe McGinniss. Aðaihiutverk:
Blythe Danner, Matt McGrath, Ed Asner og Adam
Baldwin. Leikstjóri: Yves Simoneau.
0X15 Géðfc gaejar (Goodfeilas) Robert De Niro,
Ray Liotta og Joe Pesd blómstra undir styikri stjóm
Martins Scorsese I þessari spertnumynd. Efnrviðurinn
ersönn saga manns sem fæddist I fátækrahverfi New
York, óist upp innan mafiunnar og komst 61 æðstu
metoröa I heimi skipulagðrar glæpastarfsemi.
1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum.
0245 Dagskráriok Stððvar 2
NISII
Mér fellur jafnvel við bæði. Hvort þykir þér vænna um
pabba þinn eða mömmu.
Furstafjölskyldan i Mónakó brosti sínu blíðasta ó þjóðhótiSardegi dvergríkisins i síðasta mónuði
Furstafjölskyldan
gerir sér glaðan dag
Það þykir jafnan tíðindum sæta
þegar furstafjölskyldan í Món-
akó fer á stjá. Nýlega fylgdust
flestir fjölskyldumeðlimir með
athöfn í tilefni af þjóðhátíðar-
degi þeirra Mónakóbúa.
Sjálfur þjóðhöfðinginn, Rainier
fursti, var þar að sjálfsögðu
mættur auk bama sinna Karól-
ínu og Alberts. Þá vom yngstu
meðlimir fjölskyldunnar, böm
Karólínu, ekki langt undan, en
þau heita Andrea, Charlotte og
Pierre.
Eins og sönnum þjóðhöfðingja-
efnum sæmir vom synir Karól-
ínu klæddir í viðhafnarbúninga,
en systir þeirra lét sér nægja
hefðbundinn prinsessukjól.
Stefanía prinsessa var fjarri
góðu gamni og notast við sömu
afsökun og í fyrra, en þá átti hún
eins og nú von á sér. Hún vildi
þó sýna lit og sinnti þeirri hefð-
arskyldu að útdeila gjöfum til
aldraðra að kvöldi þjóðhátíðar-
dagsins.
Það var tekið til marks um að
prinsessan tæki opinberar skyld-
ur sínar hátíðlega, en undanfarið
hefur hún varið tíma sínum með
bami sínu og bamsföður, Daniel
Ducmet.
Haft var á orði að furstafjöl-
skyldan væri með glaðlegra móti
í ár, en eins og kunnugt er hefur
hún mátt þola mótlæti af ýmsu
tagi undanfarin ár. Þar er
skemmst að minnast sviplegs
dauðdaga eiginmanns Karólínu,
sem fórst er bát hans hvolfdi fyr-
ir nokkmm ámm.
Ekki er hægt að segja að fursta-
dæmið sé stórt eða fjölmennt.
Þetta er örlítill skiki við Miðjarð-
arhafið á landamærum Frakk-
lands og Ítalíu og íbúafjöldinn
losar 30.000 manns.
í spegli
timans
'C '' *
Karólína prinsessa þótti bera fagurt höfuðskraut, en skiptar skoðanir voru um hversu klæðileg dragtin var. Engar athuga-
semdir voru hins vegar gerðar við klæðnað annarra fjölskyldumeðlima.