Tíminn - 11.12.1993, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.12.1993, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. desember 1993 S'AMBÍÚm \4A/BÍÓI^ irtTTmrmTmmniiniimnnrmr^* inimiiiiiimnniiumiiiiiiiiuii:**-* Rísandi sól Sýndkl. 4.45, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Aftur á vaktinni Spennumyndin Fanturínn „The Good Son' — Spennumynd í sér- flokki! Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Tina Sýnd id. 7. Síð. sýningar Sýndld. 5, 7,9 og 11.10 Líkamsþjófar Sýnd Id. 7.15 og 11.15 Flóttamaðurinn Sýnd Id. 5 og 9 BÍÓBSOIEJ^ SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Fyrirtækið Sýndld.9 Strákapör Sýnd Id. 5 og 7 1 ÍTHX i.......11u111111111111111111111111 j n-rr n111 S4G4- SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI Tho summer of a lifetimo, fhe giH of their dreams... the dog of their nightmares. Ein vinsækuta grínmynd ársins Dave Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Addams fjölskyldugildin Glæný grínmynd um fjölskylduna frábæru sem hefur eignast litinn skemmtilegan prakkara. Sýnd Id 5, 7, 9 og 11 19 HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 22140 BARNASÝNINGAR miðaverð kr. 300.- Allt sem ég vil fá í jólagjöf Sýnd laugardag og sunnudag Id. 3 Addams fjölskyldan 1 Sýnd laugardag og sunnudag Id. 3 Addams fjölskyldugildin Glæný grinmynd um fjölskylduna frábæru sem hefur eignast litinn skemmtilegan prakkara. Sýnd Id 5, 7, 9, og 11 Indókína sýnd kl. 5 og 9 B.i. 14 ára Rauði lampinn Sýnd Id. 7.05 Allra síðustu sýningar. Unau Ameríkanarnir Höntu spennutryllir úr undir- heimum Lundúna með hinu vin- sæla lagi Bjarkar „Play Dead". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð bömum innan 16 ára. Hetjan Ný gáskafull spennumynd með Kim Basinger (Batman, 9 1 /2 vika) og Val Kilmer (The Doors) um biræh'S bankarán sem hetjan sjálf (Basinger) er þvinguS til aS taka þátt i. Sýnd kl. 7,9 og 11.10 BönnuS innan 12 ára The Commitments Sýndkl. 11.15 Jurassic Park sýndkl. 2.50, 5 og 9.10 sími 16500 Laugavegi 54 Evrópufrumsýning á geggjuðustu grínmynd ársins. Hún er algjörlega út í hött... Hann á þetta skilið... Já, auSvitað, og hver annar en Mel Brooks gæti lekiS aS sér að gera grin aS hetju Skírisskógar? Um leiS gerir hann grín að mörg- um þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Pro- posal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvi- mælalausf þess virSi. ASalhlulverk: Cary Elwes (Hot Shols, The Crush), Tracey Ullman, Roger Rees (Teen Agent), Richard Lewis og Amy Yasbeck. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ég giftist axarmorðingja Sýnd kl. 11 Svefnlaus í Seattle sýnd klukkan 5, 7 og 9 Öryggisdyr læstar — 81 fórst Nýlega braust út eldur í þess- ari leikfanga- verksmiðju í Kína, sem varð 81 verkamanni að bana og auk þess slösuðust 36. Talið er að skammhlaup í rafmagni á jarðhaeð hafi orsakað slysið. Sterkur vindur magnaði upp eldinn, sem barst upp á efri hæðir hússins. Margir þeirrá, sem fórust, komust ekki út um öryggisdyr, sem voru harð- læstar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.