Tíminn - 11.12.1993, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.12.1993, Blaðsíða 4
4 Til sölu URSUS 1014 árg. ‘88, SECURA snjóblásari 750, VESTBJÖRN snjóblásari 2400. Upplýsingar í síma 95-13372. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 -108 Reykjavík - Sími 678500 ■ Fax 686270 Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 100% stöðu á hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Skógarhlíð 6. Um er að ræða afleysingar í 1 ár frá 1. janúar n.k. Upplýsingar gefur Ellý Þorsteinsdóttir yfirfélagsráðgjafi í síma 625500. Umsóknarffestur er til 21. desember n.k. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublööum sem þar fást. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Rannsóknastyrkir EMBO I sameindalíf- fræði Sameindalífffæðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn, sem starfa í Evrópu og ísrael, til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánarí upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráöu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. — Umsóknar- eyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, Eur- opean Molecular Biology Organization, DW- 6900 Heidel- berg 1, Postfach 1022 40, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fýlgja fyrirspumum. Umsókn- arfrestur um langdvalarstyrki er til 15. febrúar og til 15. ágúst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hve- nær sem er. Menntamálaráðuneytið, 10. desember 1993. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavikur, óskar eftir tilboöum i kaldavatnsdælu fyrir Nesjavallavirkjun. Helstu kennistærðir: Magn 450 l/sek. Lyftihæö 140 m vatnssúlu Snúningshraöi 1.490 sn./mín. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 18. janúar 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. Laugardagur 11. desember 1993 50 gr ger 100 gr smjör 100 gr sykur 3 dl mjólk legg 50 gr saxaðar rúsínur Ca. 450-500 gr hveiti Fylling: 150 gr marsipan 3 msk. appelsínusafl Hýði utan af 1 appelsinu, raspað Smjörið brætt, mjólkinni bætt út í, haft ylvolgt, hellt yfir gerið í skál. Eggið hrært með sykrinum, sett út í gerblönduna með mestu af hveit- inu og hrært saman. Deigið tekið upp á borð og hnoðað, bæta má smávegis hveiti við ef þörf krefur. Látið hefast í 30 mín. Hafið stykki yfir. Deigið hnoðað aftur og flatt út í aflanga lengju. Marsipanið raspað gróft, hrært með appelsínusafanum og raspinu af appelsínunni. Smurt yfir lengjuna, rúsínunum stráð yfir og lengjunni rúllað saman. Mynd- aður hringur (samskeytin snúa niður), settur á bökunarpappírs- kiædda plötu. Látið hefast aftur í 30 mín. Hringurinn smurður með samanhrærðu eggi og perlusykri stráð yfir. Bakaður við 200-225' í 20-25 mín. neðarlega í ofninum. ÉnsiJóíaiaia 250 gr smjör 250 gr dökkur púðursykur 1 msk. síróp 5egg 1 tsk. kardimommur 1 tsk. kanill 1/2 tsk. negull 300 gr hveiti 1/2 tsk. iyftiduft 250 gr rúsínur 125 gr kúrennur 100 gr súkkat Glassúr: 200 gr flórsykur 1 eggjahvíta 1 msk. koníak Hrærið saman, smjör, sykur og sír- óp vel og lengi. Eggin hrærð saman við, eitt í senn og hrært vel á milli. Kryddinu, hveitinu og lyftiduftinu hrært út í eggjahræruna. Ávöxtun- um blandað saman við deigið og það sett í vel smurt kringlótt eða aflangt form. Gott er að hafa bök- unarpappír í botni formsins. Bakað við ca. 170’ í ca. 1 1/2 klst. Glas- súrinn hrærður vel saman og smurður yfir kökuna kalda, hún svo skreytt með hnetum. Ef frysta á kökuna er betra að gera það án glassúrsins, setja hann yfir kökuna þegar hún er borin fram. Sannadajjœiaian 125 gr smjör 125 gr suðusúkkulaði 11/2 dl sykur 1 tsk. vanillusykur 100 gr möndlur 2 eggjarauður 11/2 dl hveiti 2 eggjahvítur Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggjarauðunum hrært saman við einni í senn og hrært vel á milli. Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði, kælt örh'tið og sett saman við hrær- una ásamt muldum möndlunum og vanillusykrinum. Hveitið sigtað saman við og síðast er þeyttum eggjahvítunum blandað varlega saman við deigið. Deigið sett í vel smurt form og kakan bökuð við 180’ í ca. 30-40 mín. Kakan látin kólna aðeins áður en henni er hvolft úr forminu. Kakan er smurð með bræddu súkkulaði þegar hún er borin fram, annaðhvort með þeyttum ijóma eða ís og þá höfð í eftirrétt. Vinsælustu smákökurnar Bráðum koma blessuð jólin. Gott er að byrja að baka jólasmákökum- ar og léta þannig á jólaannríkinu. l/aniiiait°ansa/c 250 gr hveiti 175 gr smjör 150 gr sykur 75 gr hakkaðar möndlur Komin úr 1 vanillustöng 1 eggjarauða Sykri og vanillukornum blandað saman við möndlumar. Svo hveitið og smjörið mulið saman við, ásamt eggjarauðunni. Deigið hnoðað saman og látið bíða á köldum stað smástund. Deigið formað í hringi, notuð er hakkavél eða köku- sprauta. Sett á smurða plötu, bakað neðarlega í ofninum í 7-8 mín. við 200-225’. Ristopfja/0: 150 gr kókosfeiti legg 2 1/2 dl sykur 125 gr suðusúkkulaði 2-3 msk. sterkt kaffi 1 tsk. vanillusykur Rís Feitin brædd. Kæld aðeins. Egg og sykur þeytt ljóst og létt. Súkkulaði brætt í kaffinu. Súkkulaði og van- illusykri blandað saman við eggja- hræruna. Rísið hrært saman við, þar til orðið er mátulega þykkt. Búnir til litlir toppar, settir á bök- unarpappír, látnir kólna. Deigið kólnar fljótt, svo það er betra að vera snögg að móta toppana. 1 dl sykur 2 msk. kakó 4 dl komflex Smjör, síróp, sykur og kakó sett í pott, látið sjóða og hrært í, þar til það verður að jafnri hræm. Pottur- inn tekinn af plötunni og komflex- inu hrært út í. Tveim teskeiðum dyfið í kalt vatn og maukið sett í pappírsform með skeiðunum. Pað má líka setja maukið á bökunar- pappír eins og léttar kökur, ef vill. Látið bíða á köldum stað, þar til það verður stíft. Geymist á köldum stað. 6 dl hveiti 1 tsk. natron 250 gr smjör 2 1/2 dl dökkur púðursykur 11/4 dl sykur 2 egg 11/4 tsk. vanillusykur 150 gr suðusúkkulaði 2 dl hnetur Smjör og sykur hrært saman létt og ljóst. Eggjum og vanillusykri bætt í. Hveiti og natron hrært saman við. Súkkulaði og hnetur saxaðar og blandað saman við deigið. Sett á bökunarpappírsklædda plötu með teskeið. Hafið gott bil á milli, kök- umar renna út. Bakaðar við 225’ í 8-10 mín. 3 eggjahvítur 1 bolli sykur 2 bollar komflex (létt mulið) 1 bolli kókosmjöl 125 gr suðusúkkulaði, saxað 1/2 tsk. vanillusykur 1/4 tsk. salt Jólasælgæti „(/(ppcJbaU éarnGLnno Komflextoppar: 50 gr smjör 2 msk. síróp Eggjahvítur stífþeyttar með sykrin- um. Komflexi, kókosmjöli og söx- uðu suðusúkkulaðinu bætt út í varlega, ásamt vanillusykri og ör- litlu salti. Sett í litla toppa á papp- írsklædda plötu. Bakað við vægan hita, ca. 175", og látið kólna á plöt- unni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.