Tíminn - 05.02.1994, Qupperneq 13

Tíminn - 05.02.1994, Qupperneq 13
Laugardagur 5. febrúar 1994 13 IVleð sínu nefi í þættinum í dag veröur lag, sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkmm árum og var í flutningi söngflokksins Þokkabótar. Þetta er lagið „Litlir kassar" eftir Pete Seeger viö ljóð Þórarins Guönasonar læknis. Síöan hefur lagið komist í söngbækur og er gjaman simgið á mannámótum. Þó að hljómarööin í laginu sé í sjálfu sér einföld, kom engu að síöur ósk um að hafa þetta lag í „Nefinu". í lokin er rétt að leiðrétta mistök sem urðu í síðasta þætti þegar C-hljómurinn féll niður í lok lagsins um Joe Hill. Góða söngskemmtun! LITLIR KASSAR c Litlir kassar á lækjarbakka, litlir kassar úr dinga-Iinga-ling. G F Litlir kassar, litlir kassar, C G litlir kassar, allir eins. C Einn er rauður, annar gulur, þriðji fjólublár og fjóröi röndóttur. G F Allir búnir til úr dinga-linga, C G C enda em þeir allir eins. Og í húsunum eiga heima ungir námsmenn sem ganga í háskóla, sem lætvu þá inn í litla kassa, litla kassa, alla eins. Þeir gerast læknar og lögfræðingar og Landsbankastjómendur, og í þeim öllum er dinga-linga, enda em þeir allir eins. X 3 2 0 1 0 G F 4 ö < > 1 4 (i > J ' J X 3 4 2 1 1 Þeir stunda sólböð og sundlaugamar og sjússa í Naustinu, og eignast allir böm og bum og bömin em skírð og fermd. Og bömin em send í sveitina og síðan beint í Háskólann, sem lætur þau inn í litla kassa, og út úr þeim koma allir eins. Og ungu mennimir allir fara út í bissness og stofna heimili, og svo er fjölskyldan sett í kassa soldla kassa, alla eins. Einn er rauður, annar gulur, þriðji fjólublár og fjórði röndóttur, allir búnir til úr dinga-linga, enda em þeir allir eins. Litlir kassar á lækjarbakka, litlir kassar úr dinga-linga-ling. Litlir kassar, litlir kassar, litlir kassar, allir eins. Litlir kassar á lækjarbakka að lokum tæmast og fólk, sem í þeim bjó, er að sjálfsögöu sett í kassa. Svartá kassa og alla eins. RAUTT LJÓS r/é'á e'/Yfrs&A ffu'&it/írau.ö 3 dl ylvolgt vatn 25 gr ger 1/2 dl matarolía 1/2 tsk. salt 450 gr hveiti Gerið er leyst upp í volgu vatninu, olíu og salti bætt út I. Hveitinu hnoðað saman við, svo úr verði þétt deig. Formið aflangt brauð úr deiginu og látið hefast í ca. 1 klst. Skerið rákir í brauðiö og penslið með vatni. Látið í heitan ofn og bakab við 225° í ca. 25 mín. 200 gr smjör 200 gr sykur 3 stór egg 200 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 gr kókosmjöl 1/2 dl mjólk 250 gr epli Smjör og sykur hrært ljóst. Eggjunum bætt í, einu í senn, og hrært vel á milli. Eplin skræld og sjcorin í litla bita, sem er blandað saman vib hveitið, lyftiduftið, kókosmjöl- ib og mjólkina og hrært saman við smjör/sykurhrærana. Sett í vel smurt form eða ofnskúffu. Smávegis kókosmjöli stráð yfir deigið. Bakað við 170° í ca. 60 mín. (fOmaida^ enúðar 2 1/2 dl mjólk 75 gr smjör 50 gr sykur 30 gr ger 300 gr hveiti Fylling: 50 gr smjör 50 gr sykur 1 msk. kanill Smjörið er brætt, mjólkinni bætt út í, haft ylvolgt. Gerið leyst upp í blöndunni. Sykur og hveiti hrært saman við, hnoöað og látið lyfta sér í 30 mín. Hnoðað aftur og flatt út í Létt og gób yogaæfing Leggstu á gólfiö með létt beygöa fætur. Lyftu líkamanum upp, svo þunginn hvíli á fótum og herðablööum. Endurtaktu æf- inguna. Æfingin léttir andardráttinn og örvar blóðrásina. Andardrátturinn er brúin milli líkama og sálar. Vib brosum Afi ætlar að giftast 19 ára gamalli stúlku. Fjölskyldan er æf og vill að afi hætti við brúðkaupið; stúlkan er alltof ung, meinar fjölskyldan. „Já," segir afi, „þab er líklega nokkuð til í því. Ég bíð þá meb það í eitt ár, þar til hún verður 20 ára." Hermaður A: Hvab heldur þú að no. 36 hafi starfað áður en hann gekk í herinn? Hermaöur B: Það veit ég ekkert um. Hvers vegna spyrðu? Hermaður A: Ja, mér finnst undarlegt að í hvert sinn sem hann skýtur af byssunni, þurrkar hann vandlega öll fingra- för af henni. aflanga lengju. 50 gr smjör, 50 gr sykur og 1 msk. kanill hrært saman og smurt yfir lengjima, sem svo er rúllað saman eins og rúllutertu, skorin í ca. 25 stykki sem sett em í pappírs- form eða bara á pappírsklædda bökunarplötu. Látin hefast í 30 mín. Smuröir með eggi og bak- aðir við 225° í ca. 8-10 mín. Döðiuírauð 4 dl hveiti 2 1/2 dl sykur 2 1/2 dl smátt saxabar döðlur 2 dl saxaðar hnetur 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 2 stór egg 2 dl mjólk 3 msk. matarolía 1 tsk. vanilludr. eba sykur Öllum þurrefnum blandaö saman. Eggjunum, mjólk, olíu og vanilludropum hrært sam- an við þurrefnin. Deigib sett í vel smurt stórt jólakökuform. Bakað við 180° í ca. 1 klst. Ath. Vel smurt form er þegar formib er smurt með smjöri, sett í kæliskáp í ca. 5 mín., tek- ið út og smurt yfir aftur með smjöri. ann í hólfib fyrir hnífapörin í uppþvottavélirtni - af hreinn og fínn bursti. W Þegar þab hafa verið gestir sem reykja, lyktar íbúðin af reyk. Þá er gott að láta edik í 2 skálar, á hvor sinn staðinn í stofunni. Edi- kið sogarí sig reykjarlyktina. W Þegar rækjur eru teknar úr fiystinum, er gott ab iáta þær í skál með volgu, létt- Söltubu vatni f 5-6 mín. Láta svo síga af þeim á eldhús- pappír — og þær bragbast nýjar og ferskar. ná saltblettum af skótauinu. form vel, smytjum vib þab, setjum þab svo í kæliskáp f 5 mín. og smyrjum þab svo

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.