Tíminn - 18.02.1994, Síða 5
Föstudagur 18. febrúar 1994
Sfwten
5
Siguröur Lárusson:
Oþokkamenni, ekki flón,
erlendra flestra gerir bón
Eitthvaö á þessa leið byrjar
gamalt ljóö sem mér flaug í
hug þegar ég settist niöur til
aö skrifa þennan greinarstúf. Allt
frá því aö þeir Viöeyjarbræöur
mynduöu ríkisstjómina og fram
til dagsins í dag hefur ganga
stjómarinnar verið ein hörmuleg-
asta þrautaganga sem ég minnist
aö nokkur ríkisstjóm hafi gengiö
síðastliðin sextíu til sjötíu ár; að
minnsta kosti er þaö áíit mitt.
í upphafi stjómarferilsins munu
margir hafa álitið aö með Davíö
Oddsson sem forsætisráðherra
mundi stjóm landsins vera í all-
góöum höndum. Ég verö þó að
segja að ég efaöist alltaf um hæfi-
leika hans til aö stjóma landinu,
fyrst og fremst af því aö hann var
adveg óreyndur í landsmálapólit-
íkinni og haföi ekki setiö á Al-
þingi áöur. Enda kom fljótlega í
ljós aö hann var enginn stjóm-
málaleiötogi. Þótt margir hefðu
mikið álit á honum sem borgar-
stjóra, þá hefur ýmislegt komiö í
ljós síðan hann lét af því starfi,
einkum hvaö varöar fjármála-
stjóm borgarinnar, ekki síst á síö-
ustu ámm hans sem borgarstjóri.
Þaö er honum lítið til sóma. Þar á
ég einkum viö hinar gífurlegu
skuldir borgarinnar.
Um hinn guöfööurinn þessarar
ríkisstjómar mætti margt segja.
Ekki skorti hann þingmanns-
reynsluna, auk þess sem hann
haföi verið utanríkisráðherra um
nokkuna ára skeið.
En í því starfi haföi hann aö
mínu áliti sýnt þaö og sannað að
hann hugsaði meira um hags-
muni erlendra þjóða en um hags-
muni íslendinga. Stefna hans fell-
ur mjögvel viö frjálshyggjustefnu
íhaldsins, enda gengur hnífurinn
ekki á milli þeirra fjármálaráö-
herrans og reyndar fleiri ráöherra
Sjálfstæöisflokksins, aö minnsta
kosti í efnahagsmálunirm.
Fyrir tæpum þremur árum, þeg-
ar þessi ríkisstjóm komst til
valda, hefðu fáir trúaö því að inn-
an þriggja ára frá valdatöku
hennar yröi búiö að leggja stóran
hluta af atvinnulífi þjóöarinnar
gjörsamlega í rúst og um tíu þús-
und manns gengju atvinnulaus
og aö fjöldi fólks hefði hvorki í sig
né á. Það er eigi aö síöur staö-
reynd nú. Meö stefnu núverandi
stjómar um frjálsan og óheftan
„Flokknum er ekki nóg
að ráða yfir langstærsta
og útbreiddasta dagblaði
landsins, heldur ætlar
hann með illu eða góðu
að ná algerum ráðum yf-
ir Ríkisútvarpinu og þar
með Sjónvarpinu
einnig"
VETTVANGUR
innflutning er til dæmis búiö aö
lama og brjóta niöur íslenskan
iönaö svo gjörsamlega á flestum
sviöum aö hann er ekki nema
svipur hjá sjón frá því sem áður
var. Er til dæmis nokkur vitglóra í
því aö lána peninga úr opinber-
um sjóöum í stórum stíl til aö
kaupa og flytja inn skip frá öðr-
um löndum á sama tíma og inn-
lendar skipasmíöastöövar em
verkefnalausar og öll sú mikla
verkkunnátta, sem þar hefur orð-
iö til, gerö aö engu og viökom-
andi fólk sett á atvinnuleysisbæt-
ur. Sama má segja um fjöldamargt
annað sem flutt er inn í landið,
svo sem húsgögn, húseiningar og
jafnvel heilu húsin, svo fleiri
dæmi séu tekin. Væri ekki ólíkt
skynsamlegra aö framleiöa þessar
vörur hér á landi?
Ég gæti nefnt margt fleira. Sann-
leikurinn er sá aö meö þeirri
frjálshyggjustefnu, sem ríkis-
stjómin hefur rekiö síöustu árin,
og með þeim undirlægjuhætti,
sem hún hefur haft aö leiöarljósi
gagnvart erlendum þjóðum, þá
stefnir hér í landflótta í stórum
stíl jafnframt vaxandi fátækt. Þar
má meöal annars minna á þaö
óheillaspor þegar Alþingi sam-
þykkti aðild íslands aö EES fyrir
rúmu ári. Við erum nú aö byrja aö
sjá árangurinn af þeirri samþykkt,
til dæmis meö því aö hleypa Þjóö-
verjum, Bretum og Belgum inn í
íslensku fiskveiöilögsöguna.
En þetta er aðeins byrjunin.
Þessar og fleiri þjóöir EB munu á
næstu árum krefjast veiðiheim-
ilda í íslenskri fiskveiðilögsögu.
Þennan óhappasamning tel ég
hreinan landráöasamning, eöa
hvaö eru þá landráö ef svo er
ekki? Menn sjá líka þessa síðustu
daga hvemig Frakkar haga sér I
sambandi viö fiskinnflutning
þangaö. Og það er hneyksli
hversu íslenska ríkisstjómin tekur
linlega á því máli. Þá grunar mig
að ríkisstjómin, eða aö minnsta
kosti sumir ráöherrar hennar, hafi
pantaö nýlega skýrslu frá GATT.
Þaö er mjög alvarlegt ef svo væri.
En hverju getur maöur ekki trúað
á þessa menn, sem hafa sýnt það
oft og svo ekki verður um villst að
þeir meta hagsmuni annarra
þjóöa meira en hagsmuni ís-
lensku þjóðarinnar.
Þá má einnig minna á þaö ofur-
kapp, sem Jón Baldvin og flestir
aðrir kratar leggja á að leggja
landbúnaöinn á Islandi í rúst. Á
sama tíma berast þær fréttir frá
Bandaríkjimum aö íslenskt
lambakjöt og einnig nautakjöt
em taldar visthæfar afurðir þar og
góðar líkur em á aö þaö geti á
þessu og næsta ári orðið mjög
álitlegt að selja þessar afuröir
þangaö. Þá kann sá draumur þess-
ara manna að flytja inn mikið
mengaðar kjötvömr með tilheyr-
andi hormónalyfjum og öðmm
álíka hollum aukaefnum og ly-
fjaleifum aö rætast, svo að íslend-
ingar geti fengið aö borða ódýrari
erlendar niöurgreiddar kjötvörur
framleiddar á stómm verksmiðju-
búum meö tilheyrandi aukaefn-
um, eins og tíökast á slíkum bú-
um víöa erlendis. Þaö er aö mínu
áliti engin tilviljun aö íslendingar
séu meöal þeirra þjóöa sem ná
hæstum aldri. Þar í hygg ég að
hollur og góöur matur eigi ef til
vill stærstan þáttinn.
Ég get ekki lokiö þessari grein án
þess að minnast á það fáheyrða
ofríki, sem menntamálaráöherra
sýndi útvarpsstjóra á síðasta ári í
sambandi viö Hrafn Gunnlaugs-
son og ekki síður þau gerræöis-
legu vinnubrögö sem sjálfur for-
sætisráöherra sýndi útvarpsstjóra
í tengsliun við brottrekstur Art-
húrs Björgvins Bollasonar frá Rík-
isútvarpinu. Slíkt hygg ég að sé al-
gert einsdæmi í sögu Ríkisút-
varpsins. Og ræða sú, sem forsæt-
isráðherra hélt á Alþingi
mánudaginn 7. febrúar í utandag-
skrámmræðunni þann dag sér til
vamar, mun lengi veröa í minn-
um höfð. Þar var líkast því aö
þrettán ára gamall reiöur strákur
væri í ræöustól á Alþingi, en ekki
forsætisráöheiTa landsins.
Þvílík ræða. Ég trúi ekki öðm en
Davíð eigi lengi eftir aö sjá eftir
þeirri fljótfæmislegu ræðu sem
hann flutti þá. Það dylst engum
hugsandi manni aö Sjálfstæðis-
flokkurinn bíöur færis aö fá átyllu
til þess aö reka útvarpsstjóra og
gera einhvem þægan sjálfstæðis-
mann að eftirmanni hans.
Hokknum er ekki nóg aö ráöa yf-
ir langstærsta og útbreiddasta
dagblaði landsins, heldur ætlar
hann með illu eöa góðu aö ná al-
geram ráðum yfir Ríkisútvarpinu
og þar meö Sjónvarpinu einnig.
Atvinnumáíastefna þessarar rík-
isstjómar er nánast þjóöarfjand-
samleg. Hún er nánast þannig að
drepa niöur alla innlenda fram-
leiðslu og flytja inn allar hugsan-
legar vörur, hvort sem hægt er aö
framleiöa þær eöa ekki innan-
lands á viöráöanlegu veröi. Þá má
einnig minna á að afurðalán til
sláturleyfishafa em skorin svo viö
nögl aö þeir geta ekki staðið
bændum skil á andvirði inn-
lagöra vara, eins og lög mæla fyr-
ir um. Þar eiga bankamir stærsta
sök á og bankamálaráðherrann
skiptir sér ekkert af því. Á sama
tíma em hinir og aörir aö gjamma
um að sláturhúsin eigi að taka á
sig auknar byrðar til lækkunar á
kjötverði. Þessir menn vita bók-
staflega ekkert um hvaö þeir em
aö tala.
Skrifaö 13. febrúar 1994
Höfundur er fyrrum bóndi.
Indónesía um síbustu aldamót Fréttir * bokum
Child of All Nations,
eftir Pramoedya Ananta Toer,
Morrow, $ 22,00.
í ritdómi í New York Times Book
Review 30. janúar 1994 sagöi: „í
Child of All Nations (Allra þjóöa
bam) spinnur Pramoedya Ananta
Toer, leiknasti skáldsagnahöfund-
ur Indónesíu, saman litauðugan
vef úr þáttum í stjómmála-,
menningar- og félagslífi í hol-
lensku Austur-Indíum um alda-
mótin 1900. Samt sem áöur
standa sögupersónur hans frammi
fyrir mörgum hinum sömu átaka-
málum (tensions) — rétti til jarö-
næöis, rétti verkafólks og rétti
kvenna, — sem hrjá land hans
hundrað áram síðar. „Bam allra
þjóöa," sem Max Lane hefur þýtt
vel, er hiö annað í fjögurra binda
skáldsögu, sem Pramoedya samdi
á hinni afskekktu eyju Bum, þar
sem ríkisstjóm Indónesíu hafði
hann í haldi sem pólitískan fanga
frá 1965 til 1979.
í Malasíu er stúdentum í bók-
menntum áskiliö aö lesa þessa
fjögurra binda skáldsögu hans, en
í Indónesíu em öll verk Pramoe-
dya bönnuö, vænd um marxískan
áróður. Pramoedya segir John
Reinventing the Future: Conversations
with the Worid's Leading Sdentists,
eftir Thomas A. Bass. Addison-Wesley,
272 bls.,£ 24,95.
í ritdómi í New Saentist 5. febrú-
ar 1994 sagöi: „Við hvem viljið
þið ræða? ... Luc Montagnier um
HlV-veiruna eöa Thomas Mann
um baráttuna gegn alnæmi?
Steinbeck vera einn eftirlætishöf-
unda sinna, og er með þeim aug-
ljós skyldleiki; eins og Steinbeck
nemur hann söguna af ævi fólks
sem yrkir jöröina og sem stigur
berfætt upp í þriðja farrými í jám-
brautarlestum og sem „býr viö ve-
sæld sakir þess eins, aö það á ekki
jaröarskika". Kvöld eftir kvöld
Sarah Hardy um rannsóknir á öp-
um? Richard Dawkins um upptök
líffræðilegs margbreytileika? Bert
Sackmann um taugaþræði í
himnum fmrna?"
„Bass á sér starfsskrá — aö draga
fram samskipti vísinda, siöfræöi,
stjómmála og breytinga, sem af
uppgötvunum hljótast ... allt frá
sagöi Pramoedya söguna sam-
föngum sínum og skerpti þannig
frásagnargáfu sína og skóp eina
dýrðlegustu sögupersónu bók-
mennta Indónesíu: Nyai, fylgi-
konu sem þroskast upp í að veröa
sjálfstæö kona og, eins og höfund-
ur sinn, tekur ekki ósigri, jafnvel
þótt löghelgaöur hafi veriö."
líkönum Packards af mörkuðum
verðbréfa til röksemda Ðawkins,
fram settra af trúarlegri ákefð,
gegn eölislægum tilgangi í náttúr-
unni. Sameindalíffræöi vekur
skyndilega spumingar um starfs-
hætti heilans... Faouk El-Baz tel-
ur, ab bátar faraós eigi aö figgja
óhreyföir í jörbu."
Rætt viö vísindamenn
FÖSTUDAGS-
PISTILL
ÁSGEIR
HANNES
Óhábir rába
úrslitum í vor
Breytt heimsmynd síðustu árin hef-
ur kallab á einföldun vibfangsefna
á flestum sviðum. Einkum hefur
þessi þróun veriö augljós í verslun
og viöskiptum á milli landa og inn-
anlands. Smásalar kaupa nú vömr
sínar meira beint frá framleibend-
um eöa í gegnum stór innkaupa-
samtök og heföbundnir heildsalar
gamla tímans eiga því í vök ab
verjast í dag. Einföldunin nær líka
til fleiri greina vibskipta hér á landi
og kemur fram í vaxandi samein-
ingu fyrirtækja. Dæmi:
Alþýöubanki, lönaöarbanki og
Verslunarbanki keyptu Útyegs-
banka og slógu saman í íslands-
banka hinn síöari. Brunabótafélag-
ib og Samvinnutryggingar samein-
uðust í VÍS og Sjóvátryggingar og
Almennar tryggingar í Sjóvá-AI-
mennar. Dagblaöiö og VTsir uröu
aö DV og svona mætti áfram telja.
Engum manni kemur því í opna
skjöldu aö þróunin haldi áfram yfir
í pólitíkina og nú hillir undir sam-
mna af þessu tagi, þegar fjórir
stjómmálaflokkar bjóöa fram einn
lista til borgarstjómar í Reykjavík.
Of snemmt er ab spá um hvort
listinn er vísbending um sammna
á landsvísu í næstu þingkosning-
um, en Ijóst er aö tilraunin eflir
talsmenn sameiningar í trúnni. Hér
er kominn fyrstí vísir aö tveggja
flokka kerfi í landinu og Ijóst er aö
íslensk stjómmál veröa aldrei söm
og áöur.
En þó ab víglínur skýrist meb
þessum hætti, er ekki öll sagan
sögö. Eftir prófkjöriö í Reykjavík
em félagsmenn í Sjálfstæöisflokki
um fjórtán þúsund talsins. Skráöir
félagar í flokkunum fjómm á bak-
viö sameiginlegt framboö em lík-
lega nálægt sex þúsund manns.
Samtals standa því um tuttugu
þúsund Reykvíkingar aö framboös-
listunum tveim eöa um 20% borg-
arbúa.
Stærstur hluti kjósenda er óháður
flokkum og stendur þvf utan viö
framboöin á kjördag. Kosningamar
í vor veröa því væntanlega þær
fyrstu í sögu Reykjavíkur þar sem
aðeins tveir kostir em í boöi fyrir
borgarbúa. Áöur hafa kjósendur
valiö úr öllu pólitíska litrófinu og
oftast átt fleiri valkosti meö nýjum
framboöum.
Pistilhöfundur er í miklum vafa
um hvort forgöngumenn fram-
boöanna tveggja hafa gert sér fulla
grein fyrir þessum breytingum og
afleiðingum þeirra. Með því aö
fækka valkostum borgarbúa verða
forgöngumenn listanna jafnframt
aö bæta aökomuna aö framboði
sínu. Aökoman veröur aö vera
greiö fyrir þann mikla flölda
óháöra kjósenda, sem stendur ut-
an viö stjómmálaflokka og vill ekki
láta kenna sig viö þá.
Forgöngumenn listanna veröa aö
búa breiðfylkingu óháöra kjósenda
rúmgott skjól hjá framboöi sínu.
Annars bjóöa óháöir fram sjálfir í
Reykjavík í vor og þriöja afliö getur
raskaö öllum hlutföllum í borginni.
í kosningunum veröur ekki tekist á
um kjósendur Alþýöubandalags,
Alþýbuflokks, Framsóknar eða
Kvennalista, heldur þann stóra hóp
óháöra kjósenda sem kaus Sjálf-
stæðisflokkinn síöast til borgar-
stjómar.
Búa verður í haginn fyrir óháöa
kjósendur ef framboöslistamir vilja
eiga erindi sem erfiöi á kjördegi.