Tíminn - 18.02.1994, Qupperneq 16

Tíminn - 18.02.1994, Qupperneq 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburiand og Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Allhvöss eba hvöss subaustanátt í fyrstu en síban lítib eitt hægari. Aftur hvass- vibri íkvöld. Rigning meb lcöflum. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Vaxandi austan- og norbaust- anátt, hvassvibri eba stormur meb rigningu. Lægir mikib og styttir upp um mibjan dag. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Ört vaxandi norbaustanátt, hvassvibri eba stormur og riqning en rok og snjókoma á mibum. Fer ab lægja og stytta upp þegar liba tekur á daginn. • Strandir og Norburiand vestra og Norbvesturmib: Subaustan og austan stinningskaldi og dálftil rigning öbru hverju. • Norburiand eystra og Austuriand ab Clettingi, Norbausturmib og Austurmib: Suoaustan kaldi eba stinningskaldi en allhvöss austan- átt á miöum í fyrstu. Lítilsháttar rigning á stoku stab. • Austfirbir og Subausturiand, Austfjarbamib og Subausturmib: Allhvass eba hvass subaustan og rigning. íslendingar eyddu 18 milljörbum í utanferbum 1993 — 127.000 kr. aö meöaltali. Þaö var 13% hœkkun frá 1992: Fjórba hverjum fiski eytt í utanlandsferðir 1993 Sá hálfi annar milljarbur sem íslendingar hafa fagnab aö ná í auknar tekjur af erlend- um feröamönnum hérlendis á síöasta ári fór beint í viö- bótareyöslu íslendinga sjálfra á feröalögum erlendis. Raun- ar nægir eyösla útlendinga hér á landi aöeins fyrir helm- ingi þess sem landinn eyöir á feröalögum í útlöndum. Sam- kvæmt skýrslum Seölabanka námu útgjöld íslendinga er- lendis tæpum 18.000 millj- öröum króna á síöasta ári. Svo dæmi sé tekiö er þetta tæpur fjóröungur (24%) af heildarverömæti allra út- fluttra sjávarafuröa héöan í fyrra (sem nam 74,6 milljörö- um kr.), þannig aö segja má aö fjóröi hver fiskur hafi fariö beinustu leiö í skemmti- og innkaupaferöir á þessu sam- dráttar-, atvinnuleysis-, og kreppuári. íslendingum sem heim komu frá útlöndum fækkaöi talsvert milli ára, en vom um 141.300 í fyrra. Þetta er t.d. álíka fjöldi og allir íslendingar á vinnumark- aöinum. Eyöslan erlendis jafn- gildir því um 127.000 kr. að meðaltali á hvem feröalang í útlöndum. Þrátt fyrir launa- stöðvun, atvinnuleysi og kreppu var þetta 13% hækkun á mann frá árinu áður. Hér er þó ótalinn fargjaldakostnaður- Inn til og frá landinu. Sé litið á helsta sumarleyfis- tímabilið sérstaklega (júlí-sept.) er niöurstaðan sú, að Islending- urinn eyddi aö meðaltali um 108.000 kr. í útlöndum (borið saman viö 50.000 kr. hjá meöalútlendingnum hér á landi). Það þýðir til dæmis rúmra 430 þúsunda króna meðalútgjöld erlendis á fjög- urra manna fjölskylduna sem ferðaskrifstofur miða flestar auglýsingamar sínar við. Að gefnu tilefni (ótalmargra fullyrðinga í áraraðir um að mildu ódýrara sé að fara til út- landa en að ferðast innan- lands) má m.a. benda á að þessi 430.000 króna eyðsla á fjöl- skyldu í sumarleyfi í útlöndum er t.d. um sex sinnum meiri en jafnstór fjölskylda eyddi að meðaltali á vikuferð um Aust- urland á sl. sumri (þ.e. um 73.000 kr. á fjögurra manna fjölskylduna í viku) samkvæmt könnun sem þá var gerð. í þessu sambandi vekur það einnig athygli, að sama könn- un sýndi að útlendingar á ferð um Austurland eyða jafnaðar- lega um 50-100% meira á dag en íslendingar. Samt eyðir meðal-íslendingurinn yfir 120% meira í útlöndum en meðalútlendingurinn hér á landi. Sé gengið út frá því að það hafi kostað íslendinga álíka að komast úr landi eins og útlend- inga að komast hingað hefur utanfarakostnaður lands- manna verið samtals um 23.270 milljónir kr. á síðasta ári. Þessi upphæð samsvarar rúm- lega 350.000 kr. að meðaltali á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu í landinu (þ.e. deilt nið- ur á alla landsmenn), eða hátt í hálfs árs dagvinnulaun verka- fólks). Vitaskuld hefur þó nokkur hluti þessa ferðakostn- aðar verið greiddur af því opin- bera, ríki og sveitarfélögum (að nafninu tU), sem hafa aflað hans með skattlagningu á þegnana. Raunar gildir það sama um stærsta hluta þess kostaðar sem fyrirtæki greiða vegna viðskiptaferða starfs- manna. Af þeim nærri 18 milljörðum sem íslenskir ferðalangar eyddu erlendis borguðu þeir 7,7 milljarða (43%) með greiðslukortum. Færslur greiðslukorta erlendis vom samtals 983 þúsund, eða um sjö að meðaltali á mann. Það þýðir um 7.800 kr. meðalúttekt hverju sinni. - HEI Friðrik kaupir sér Heimsmynd Friörik Friöriksson blaöaútgef- andi, sem m.a. gefur úr viku- blaöiö Pressuna, hefur keypt tímaritib Heimsmynd af Her- dísi Þorgeirsdóttur, ritstjóra og stofnanda tímaritsins. Þab er útgáfufélagib Ófeigur hf. sem gefur Heimsmynd út en Her- dis var stærsti hluthafinn þar. Herdís veröur ritstjóri fram í mars þegar fyrsta tölublaö þess árs kemur út, en hún mun veröa Friðriki til ráögjafar viö val á arf- taka sínum. Friörik hefur lýst því yfir aö rit- stjómarstefnu Herdísar veröi fylgt áfram. Auk Pressunnar hef- ur Friörik gefiö út frjálshyggju- tímaritiö Efst á baugi. -BG Skítiö ekki hér! Þab hefur verib sagt um Akureyringa og Eyfírbinga almennt ab þeir séu alvariega þenkjandi fólk og fátcekt af húmor. Skiltib atama sem blabamabur Tímans mk augun í fyrir utan Mjólkur- samlag KEA berþó vott um hib gagnstœba, enda er samlagsstjórinn, Þór- arinn E. Sveinsson, þekktur fyrir fíest annab en ab vera leibinlegur. Svo gceti líka verib ab Akureyringar trybu því ab eyfírsku hrossin vceru svo greind og vel upplýst ab þau gcetu mebtekib skilabobin og haft vit fyrir eigendum sínum. Hvab sem hib rétta er í málinu, er skiltib fmmlegt og gott og bannib kemst ábyggilega til skila hvort sem hestar eba menn lesa. AG/ Tímamynd ÁC s Islenskar konur aöeins meö hálfar meöaltekjur á viö karla en sœnskar og danskar meö 70% af karlakaupi: Karlakaupib hæst á íslandi en kvennakaupiö langlægst íslenskir karlar hafa hátt í tvöfalt (92%) hærri mebaltekj- ur en konur, mibab viö áriö 1990. Þetta er miklu meiri munur en annars staöar á Noröurlöndunum. Þannig höföu danskir og sænskir karlar „aöeins" um 40% hærri meöaltekjur en starfsystur þeirra. Atvinnutekjur íslenskra karla vom nærri 1.410 þúsund krón- ur að meðaltali árið 1990, eða 3- 5% hærri en meðaltekjur karla í nágrannalöndunum — frá 1.340 þúsund krónum í Sviþjóð í tæpar 1.370 þúsund krónur í Danmörku. Vekur raunar at- hygli hve mimurinn er lítill á atvinnutekjum milli landa ann- ars staðar á Norðurlöndunum. Meöaltekjur kvenna vom aftur á móti langsamlega lægstar á ís- landi, rúm 730 þúsund (eða að- eins 52% af tekjum karlanna.) Á sama tíma höfðu sænskar og danskar konur um 960 til 970 þúsund króna árstekjur (71% af tekjum karla) og norskar konur um 840 þúsund. Konur annars staðar á Noröurlöndunum höfðu því jafnaðarlega meira en fjórðungi hærri atvinnutekjur en íslenskar kynsystur þeirra. Tölur þær sem hér er vitnaö til em úr norrænu tölfræðihand- bókinni (Nordisk statistisk ársbok 1993). Þar em m.a. upp- lýsingar um fjölda launþega og meöalatvinnutekjur eftir kyni og aldurshópum. Launatölumar em sýndar í mynt hvers lands, en Tíminn hefur umreiknab þær eftir meðalgengi Seblabank- ans yfir árið 1990 (9,34 Nkr., 9,45 Dkr. og 9,87 Skr.). Fyrir tvítugt og 25 ár til fimm- tugs em karlar meb hærri at- vinnutekjur hér á landi en í nokkm hinna landanna. Hæstar meðaltekjur höfðu 35-50 ára karlamir, um 1.870 þús. kr. yfir árið, eða 120-240 þús.kr. hærri en jafnaldrar þeirra í hinum löndunum. Þegar komib var yfir 65 ára aldurinn vom norskir og sænskir karlar hins vegar heldur tekjuhærri en íslenskir. Það en hins vegar aðeins fram að tvítugu og þegar kemur und- ir sjötugt sem konur annars staðar á Norðurlöndunum em nokkuð viðlíka launalágar og ís- lenskar konur. Frá 20 til 35 ára vinna danskar konur fyrir 60% hærra kaupi en íslenskar. Þannig höfðu 25-35 ára konur aðeins 715 þúsund króna mebaltekjur hér á landi en 420.000 kr. hærri tekjur í Danmörku. Konur á aldrinum 20-35 í Danmörku, Noregi og Svíþjób höfðu um 43% hærri meðaltekjur en jafnöldrur þeirra á íslandi. Þessi munur fór heldur minnk- andi eftir þab. Frá 35-50 ára höfðu íslenskar konur um 910 þús.kr. meöaltekjur borið saman við 1.170 þús.kr. meöaltal í hin- um löndunum. Munurinn er 28% að jafnaði. Vegna þessara lágu launa ungra kvenna á íslandi verður það áberandi hve meðaltekjur ungra karla og kvenna (20-35 ára) em hærri annars stabar á Norður- löndunum en hér á landi — ein- mitt á þeim aldri sem sem flest- ir em að eignast böm, koma sér upp heimili og festa kaup á íbúbum. Launamunurinn verð- ur hins vegar fremur lítill milli landa þegar kemur yfir þennan aldur. - HEI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.