Tíminn - 09.03.1994, Side 6

Tíminn - 09.03.1994, Side 6
..yl WfwHwH Mi&vikudagur 9. mars í994 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Hreindýr stór- skemma trjá- plöntur í Skribdal Um 300 hreindýr, sem veriö hafa í Skriðdal undanfariö, hafa stórskemmt trjágróöur sem bændur hafa gróðursett viö bæi og sumarbústaöi. Hreindýrin hafa haldið sig niðri á láglendi eftir aö snjóaði á heiöum efir áramót. Að sögn eins viömæl- enda Austra viröast dýrin ekki hræöast menn eða hunda, þau kippa sér aöeins til og eru kom- in á sama staö um leiö og hætt- an er afstaðin. Á meðan hægt var aö notast við snjósleða til aö reka þau bar lítiö á skemmd- um, en eftir aö snjó tók upp hefur veriö erfitt að stugga þeim frá skógarreitunum. Dýr- in virðast ekki sækja inn í þétt- an skóg, heldur fara þar sem gott er að liggja, s.s. í gróöur- setta reiti og naga þar og brjóta. Einum bóndanum finnst fjár- hagstjóniö ekki þaö versta, heldur aö öll sú vinna, sem lögö hefur veriö í skógræktina undanfarin ár, er glötuö. Hólmaborgin komin yfir 40 þúsund tonn Nýlega rauf Hólmaborgin SU 40 þúsund tonna múrinn og er langaflahæsta loðnuskipiö á þessari vertíö. Hún var búin aö veiða 38.500 tonn 21. febrúar sl. Börkur NK var í fjórða sæti með yfir 32 þúsund tonn og Jón Kjartansson SU í fimmta meö tæp 30.000 tonn. Þá var búiö aö veiða 666.000 tonn og voru liölega 400 þúsund tonn eftir af kvótanum. FEVKIR 1 SAUÐARKROKI Risaskip í flota Siglfirbinga Þegar Siglfiröingar vöknuöu fyrir rúmri viku lá þar viö bryggju risaskip, það stærsta í flotanum um þessar mundir. Kominn var í heimahöfn Siglir, fyrstur þriggja kanadískra tog- ara sem hafa veriö keyptir til landsins. Skipiö er í eigu Sigl- firöings hf. og er tæplega 3000 rúmlestir aö stærð og áttatíu metra langt, eöa tæplega fót- boltavöllur á iengd. Skipiö telst til svokallaöra fullvinnsluskipa, veröur búið til bolfisk- og rækjuyeiöa og einnig er mjöl- verksmiöja og lýsistankur um borö. Að sögn Runólfs Birgissonar, framkvæmdastjóra Siglfiröings, er búiö aö opna tilboð í þær, breytingar og lagfæringar sem geröar veröa til aö búa skipið sem best til togveiða. Stefnt er að því aö skipið fari tii veiða fyrir miðjan apríl og verður þá haldiö til karfaveiöa á Reykja- neshrygg. „Síðan munum viö reyna að nýta allar þær „smug- ur" sem finnast. Þetta skip get- ur veriö lengi á veiðum í einu," sagöi Runólfur, en skipið verð- ur gert út til úthafsveiða fyrir utan 200 mílumar. Þaö er skráö frá borginni Belize í Miö-Afr- íku. Áhöfnin veröur um 35 manns og sagöi Runólfur aö fjöldi umsókna lægi fyrir um skipsrúm, sjálfsagt hátt í 100, þannig aö ekki yröu vandræði með aö manna skipiö. Siglir er smíöaður árið 1975 og er næstyngsta skipið í flota Siglfiröings. Aðeins Sunnan er yngri. Eyrugla finnst í Hegranesi Þegar heimilisfólkið á Hegra- bergi í HegTanesi skyggndist til veðurs sl. miðvikudagsmorgun, veitti það eftirtekt ókunnugum fugli sem var ósjálfbjarga í hlaövarpanum. Viö eftir- grennslan hjá Náttúrufræði- stofnun kom í ljós aö þarna var á ferðinni eyrugla, en komur þeirra hingað til lands munu vera mjög sjaldgæfar. Einar Otti dýralæknir var kall- aður til og komst hann aö þeirri niðurstööu aö nauösyn- legt væri að aflífa fuglinn. Hann var greinilega mikiö lask- aöur á væng, haföi flogið á eitt- hvað og brotið vænginn. í bókinni Náttúra íslands er auk branduglunnar, sem algeng er hér, aöeins getið snæuglunn- ar sem verpti hér fyrr á öldinni, en flækist nú stundum hingaö til lands. Ekkert er minnst á eyrugluna. Samlméa FRÉTT ABLAÐIÐ SELFOSSI Stefnt ab bygg- ingu 40 þjónustu- íbúba fyrir aldr- aba Áætlanir eru uppi um aö byggja 40 þjónustuíbúðir fyrir aldraöa í Laugarási í Biskups- tungum. Þetta verkefni er hluti af þróunarverkefni í uppsveit- um Ámessýslu, sem sex sveitar- félög standa aö og gæti styrkt mjög atvinnulíf og byggö á þessu svæöi. Unnið er af krafti aö hönnun þjónustuíbúöanna og skipulagi svæöisins, sem þær eiga aö rísa á, en Kristjana Kjartansdóttir hefur veriö ráöin framkvæmdastjóri þessa verk- efnis. Gert er ráö fyrir aö íbúðimar verði byggöar í kringum þjón- ustukjarna, þar sem ætlunin er aö bjóða upp á ýmsa þjónustu, s.s. snyrtingu og hárgreiöslu og jafnvel bankaþjónustu. ALDAN fréttablaó Skíbalyfta á Snæ- fellsjökul fyrir pásjka „Við erum aö undirbúa aö setja upp skíðalyftu á jöklinum og ætlum aö staðsetja hana þannig aö hún geti veriö í gangi mestallan ársins hring, svo framarlega sem jökullinn bráönar ekki og hverfur," segir Tryggvi í Amarbæ. Veitingasalan og gistiheimilið Arnarbær, sem Tryggvi rekur á Amarstapa, gekk vel sl. sumar, en hann tók viö rekstrinum í fyrra. Samhliöa veitingarekstr- inum var hann meö vélsleöa- leigu á Snæfellsjökli. Mikill áhugi var hjá fólki á vélsleða- feröunum. Margir nýttu sér sleðaferöirnar þannig aö þeir höföu með sér skíöi og fóm af sleöunum þegar upp var komið og renndu sér svo niður. Með því aö koma upp lyftu á jöklinum ætlar Tryggvi aö lengja hjá sér ferbaþjónustu- tímabiliö um 4 mánuði, þannig að þaö veröi frá mars og fram í nóvember. „Viö eigum alveg möguleika á að gefa fólki kost á að renna sér á jöklinum um helgar þegar gott er veður, þótt kominn sé vetur," segir Tryggvi. Hann stefnir á aö lyftan veröi komin upp fyrir páska. Til aö byrja meö veröur reistur skúr upp viö jökulinn, þar sem fólk getur skroppib inn og drukkið nestib sitt og haft salernisaö- stööu. Þannig á fólk að geta dvalib daglangt á jöklinum. í góbu vebri er gríbarlega mikib og fagurt útsýni af Snæfellsjökli. Siglir vib bryggju á Sigiufírbi. Eins og sjá má, er hér um risaskip ab roeba, enda stœrsta fískiskip í fíota íslendinga. Frá afhendingu styrkja úr rannsóknasjóbum Krabbameinsfélagsins. Á myndinni eru styrkþegar ásamt forsvarsmönnum rannsóknasjóbanna. F.v. jón Þorgeir Hallgrímsson formabur Krabbameinsfélagsins, Hólmfríbur Cunnarsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Sólveig Crétarsdóttir, Valgerbur Sig- urbardóttir, Sigurbur Ingvarsson, Steinunn Thorlacius, Krístján Skúli Ás- geirsson, Helga M. Ögmundsdóttir, Ástríbur Pálsdóttir formabur vísinda- rábs Krabbameinsfélagsins, og Tryggvi Pálsson formabur stjórnar Rann- sókna- og tœkjasjóbs leitarstöbvar Krabbameinsfélagsins. Rannsóknasjóöir Krabbameinsfélagsins: Flestir styrkir til rannsókna á brjóstakrabba Styrkjum úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélags íslands var úthlutað nýlega. Veittir voru tíu styrkir og var heildarupp- hæð þeirra 8,4 milljónir króna. Aö þessu sinni fer meirihluti styrkjanna til rannsókna á brjóstakrabbameini, sem er langalgengasta krabbamein meöal kvenna hér á landi, eins og víöa erlendis. Brjóstakrabba- mein er mikiö rannsakaö um þessar mundir og þykja íslend- ingar standa framarlega á því sviði. Styrkirnir eru veittir úr tveimur sjóöum. Annars vegar úr Rannsóknasjóöi Krabba- meinsfélagsins, en úr honum var úthlutaö þremur styrkjum, samtals aö upphæö 1,5 milljón króna, og hins vegar úr Rann- sókna- og tækjasjóöi leitarsviðs Krabbameinsfélagsins, alls sjö styrkjum aö fjárhæð 6,9 millj- ónir króna. ■ Allt aö 7 0 milljónum króna variö til markaössóknar og þróunar í sídpaiönaöi: Aðstoð viö öflun nýrra verkefna Þrátt fyrir magra tíma í skipa- iðnabi á undanförnum árum meö tilheyrandi gjaldþrotum, greiöslustöbvunum og um- talsveröri fækkun starfs- manna í atvinnugreininni, er taliö aö töluveröir möguleik- ar séu framundan viö öflun nýrra verkefna í greininni og m.a. viö þjónustu erlendra fiskiskipa. Þaö er þó háö því aö lögum um landanir er- lendra fiskiskipa í íslenskum höfnum veröi breytt og aö mati iönaöaráöherra mun vera mikill vilji til þess. Til aö hjálpa fyrirtækjum í skipaiönaöi til aö afla nýrra verkefna hefur iðnaðarráðu- neytiö fengiö Iöntæknistofnun til aö sjá um framkvæmd verk- efnis á sviði markaðssóknar og þróunar í skipaiönaði. Auk þess hafa verið samþykktar reglur um jöfnunaraöstoö til aö jafna samkeppnisstöðu skipaiönaðar- ins á móti erlendum ríkisstyrkj- um í greininni og hefur ráðu- neytið fengiö Iðnlánasjóö til að annast framkvæmd þeirrar aö- stoðar. En eins og kunnugt er, þá samþykkti ríkisstjómin fyrr í vetur aö veita 40 milljónum króna til jöfnunaraöstoöar I skipaiðnaði. Markaös- og þróunarverkefnið miöar aö því aö aöstoða fyrir- tæki viö að takast á viö ný verk- efni á sviði markaðs- og vöm- þróunar og verður variö um 10 milljónum króna til verkefnis- ins. Styrkur til einstakra verk- efna getur numiö allt aö 60% af samþykktum kostnaöi, þó aö hámarki 1,5 milljón króna. Jöfnunaraöstoöin veröur hins vegar veitt vegna stærri endur- bóta- og viöhaldsverkefna í skipaiðnaði og einnig vegna smíöi búnaðar og tækja í ný skip. í reglunum um jöfnunar- aöstoö er miðaö við ab verkefni þurfi aö vera a.m.k. að upphæö 10 milljónir króna eða meira til aö fá aöstoð og því aöeins aö innlendur smíöakostnaöur véla og tækja sé meiri en 50%. -grh Innbrot í Grinda- vík Þrjú innbrot voru framin í Grindavík aöfaranótt mánu- dags. Brotist var inn í grunn- skólann, félagsheimilið Festi og íþróttahús bæjarins. Litlu var stoliö í innbrotunum, en nokkrar skemmdir unnar, mest- ar í félagsheimilinu þar sem tíu innihuröir vom brotnar og úti- hurðin mikiö skemmd. Á hin- um stöðunum var einhverjum peningum stolið. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Grindavík. -GBK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.