Tíminn - 09.03.1994, Page 7

Tíminn - 09.03.1994, Page 7
Mi&vikiida§'Ur'9. hars'1994 7 Um 6. hver hundur og köttur kemur meö sníkjudýr í Hrísey „A& minnsta kosti ellefu teg- undir sníkjudýra hafa fundist í e&a á þessum hundum en fimm í eöa á köttum. Sum sníkjudýrin eru þegar land- læg á íslandi en önnur hafa ekki á&ur veri& sta&fest," seg- ir m.a. í Dýralæknaritinu um leit sníkjudýra í og á hundum | og köttum sem fluttir hafa veriö til landsins gegnum Einangrunarstööina i HríSey. Um 6. hluti, þeirra tæplega 200 hunda og katta sem veriö hafa í sóttkví í Hrísey, reyndist sýktur. Og varla er of varlega fariö, því ein sníkjudýrateg- undin, hársekkjamaur, fannst ekki fyrr en eftir aö viökom- andi hundur var kominn úr sóttkví í hendur eiganda síns. „Einnig er óvíst hvemig himdanaglúsin barst hingað til lands. Lúsin fannst fyrst á hundabúi sem flutt haföi inn hunda um Hrísey og gæti lúsin hugsanlega hafa boríst með þeim." Höfundar greinarinnar „Sníkjudýr í og á innfluttum hundum og köttum" em dýra- fræðingarnir Sigurður H. Rict- her og Karl Skímisson og líf- fræöingurinn Matthías Eydal á Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum. Á tæplega tæplega fimm ámm (1989-93) hafa 33 hundar og 66 kettir frá 13 löndum dvalist í sóttkví í Hrísey. Innflutningur hófst þó ekki að marki fyrr en 1991 því árin 1989/90 saman- lagt komu aðeins 7 hundar og 7 kettir í sóttkví til Hríseyjar. Sníkjudýr fundust á 23 hund- um og 11 köttum, eða um 6. hverju dýri. Sýkingarhlutfall var langsamlega hæst í hund- um frá Bretlandi. Af 42 hund- um þaðan reyndust 15 (eða 36%) vera með frá einni og upp fjórar tegundir sníkjudýra. Einnig vekur athygli að sníkju- dýr fundust í helmingi, eða 4 af þeim 8 köttum, sem komu frá Danmörku. Hundaspóluormur (Toxocara canis) er sú tegund sem oftast hefur fundist í hundum (smitunartíðni 7,5%). En svipueinfmmungur (Giardia cati) var algengastur í köttum. Dvalartíminn í Hrísey er mis- langur eftir því hvaöan dýrin koma. Hundar og kettir frá Bretlandseyjum og Norður- löndum (öðmm en Danmörku) eiga að dvelja þar í 8 vikur en dýr frá öðmm löndum skuli vera 12 vikur í sóttkví áður en þau em afhent eigendum. Greinarhöfundar benda á að þótt innflutningur í gegnum einangmnarstöð hafi fyrst haf- ist 1989 þá hafi hundar og kett- ir verið fluttir til landsins gegn- um aldimar. Á síöari ámm hafi dýr alloft verið flutt inn með undanþágu og auk þess stund- um verið smyglað til landsins. „Það er því ekki ólíklegt að flestar þær tegundir sem fund- ist hafa í þessari rannsókn, og hugsanlega fleiri, hafi borist áður til landsins, enda þótt þær hafi ekki allar náð fótfestu," segja greinarhöfundar. Þeir segja aö hingað til virðist ávallt hafa tekist að útrýma ytri sníkjudýmm af hundum og köttum á íslandi, þannig að þótt liðfætla hafi fundist áður, þýði það ekki að tegundin sé landlæg. „Reynt hefur verib eftir megni ab útrýma með lyfjum þeim sníkjudýmm sem fundist hafa í hundum og köttum meðan þau dvelja í sóttkví í Hrísey og hindra með því móti að smit berist í íslenska hunda og ketti. Eins og áður hefur verið nefnt komst hársekkjamaurinn, og hugsanlega líka hundanaglús- in, óáreitt í gegnum sóttkví í Hrísey. Líklega tókst þó að upp- ræta þessi sníkjudýr. Þessi dæmi sýna það þó glögglega ab við búum við stöðuga hættu á því að innfluttir hundar eba kettir beri hingað nýjar tegund- ir sníkjudýra sem hugsanlega gætu náð hér fótfestu," segja greinarhöfundar. -HEI Herbergi Flugleiöahótelanna flest endurgerb, ráb- stefnumibstöb endursmíbub meb 10 sölum og 100 bílaleigubílar keyptir: Hótel Loftleiðir og Esja verða Scandic hótel frá 1. júní „Undanfarin misseri og ár hefur verið imnið að mikl- um breytingum á rekstri Bílaleigu Flugleiöa/Hertz og beggja hótelanna, Loftleiöa og Esju, og segja má aö þeim Ijúki nú viö upphaf feröaver- tíöarinnar," segir m.a. í frétt frá Flugleiöum. Flugleiðir sömdu við alþjóð- legu Scandic hótelkeðjuna um ab hótelin verbi rekin undir Scandic nafninu frá og með næstu mánaðamótum og í tengslum við markaðsnet keðjunnar. Flest herbergi beggja hótel- anna hafa verib endurgerö. Veitingarekstur Hótel Loft- leiða var boðinn út. Og nú er að ljúka þar algerri endursmíði á ráðstefnumiðstöðinni, sem forsvarsmenn Flugleiða segja orðna þá bestu sem nokkurt hótel á íslandi hafi af að státa. Forsvarsmenn félagsins segja Flugleiðir aö undanfömu hafa lagt mikla áherslu á að styrkja rekstur hótela sinna. Einn hót- elstjóri hafi tekið vib rekstri beggja hótelanna á síðasta ári. Flugleiðahótelin hafa saman- lagt 372 herbergi upp á að bjóða. Rekstur Hótel Lofleiba, Hótel Esju og Bílaleigu Flug- leiða/Hertz, sem verið hefur undir yfirstjórn Markaðssviðs Flugleiða, verður hér eftir á vegum fjármálasvibs félagsins. Framkvæmdastjóri fjármála- sviðs er Halldór Vilhjálmsson. Yfirstjóm millilandaflugs er nú á markaðssviði en innan- landsflug á þróunarsviði. Um- breytingu er einnig lokið á Bílaleigu Flugleiða og hefur rekstur hennar aldrei verið umfangsmeiri. Bílaleigan starfar nú undir merkjum al- þjóðlegu bílaleigunnar Hertz. Bílaleiga Flugleiða hefur ný- lega undirritab kaup á 100 nýj- um bílum og verður með alls 226 bíla í útleigu í sumar. -HEI NOV/ENCO i FARAR - BR0DDI Staðlaöar einingar hitablásara frá Novenco til loftræsingar lofthitunar í íbúðarhús, skemmur, bílskúra, veitingahús og verkstæði. Höfum einnig þakblásara og þakhettur fyrir skemmur, skrifstofubyggingar, verkstæði o.fl. Novenco er dönsk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á loftræsibúnaði og hitablásurum. RAFVÉLAVERK- STÆÐI FÁLKANS Mótorvindingar, dæluviögeröir og ailar almennar rafvélaviðgerðir. 90ÁRN ' Þekking Revnsla Þjónusta® FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8-108 REYKJAVÍK SlMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.