Tíminn - 09.03.1994, Page 10

Tíminn - 09.03.1994, Page 10
Miövíkúðagur 9. ‘mars 1994 jóhann Fribgeirsson á stóbhestinum Kafía frá Hofi. Ragnar Ingólfsson á Custi frá Hóli. Þríheilagt í Rangárþingi Það var aldeilis nóg að gera hjá Rangæingum um síðustu helgi, því sölusýning var á Gaddstaðaflötum, opið hús var á stóðhestastöðinni í Gunnarsholti og vetrarleikar Geys- is, sem fresta varð um þarsíðustu helgi vegna veburs, fóru einnig fram. Fádæma veðurblíða var, sól- ríkt og stillt og lofaði góðu um landsmótsvebrið. Myndin sýnir átta efstu í bamaflokki á vetrarleik- unum. ■ „Skagfirskt blóð er í þeim öllum" Norblendingar stormuðu höfuö- borgina í síðustu viku meb norð- lenska hestadaga í Reiðhöllinni í Víðidal. Brugðib var upp sérstak- lega skemmtilegri þjóðlífsmynda- sýningu og temasýningu um Ólaf lÚjurós, gangnamenn og fjölskyld- una á hestbaki. Þá fóru þeir Norð- lendingar mikinn í skeiðsýningu og töltsýningu og sýndu graðhesta, alhliða hryssur og klárhryssur, auk þess sem boðið var uppá atriðið Óðinn til íslenska hestsins. Gífur- legur útflutningur er nú á íslensk- um hrossum og ekki spillir lands- mótið í sumar fyrir markaðinum. Hljóðiö er því frábært í hestamönn- unum, eða eins og einn Skagfirð- ingurinn orðabi þaö: „Það gæti ekki verið betra, jafnvel þótt Steingrím- ur „dírígerabi" peningamálunum og Jón Baldvin væri oröinn „ober- kommissar" Evrópu." ■ Albúnir í slaginn Flugbjörgunarsveitin á Hellu mun sjá um alla gæslu á lands- mótssvæöinu á Gaddstaöaflötum meöan á landsmótinu stendur. Að sögn Bergs Sveinbjömssonar í Lyngási munu á annað hundraö félagar sveitarinnar veröa á fullu alla landsmótsdagana viö gæslu, auk eldri félaga, sem og Geysisfé- HESTAR GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON laga sem munu væntanlega vakta gönguhliöið aö Hellu. Vaktir verða þrískiptar og uppí 30 manns á hverri vakt, en svæöið sjálft er albúiö aö taka á móti 12 til 15 þúsund gestum. Hvert ein- asta gistirými er nú upppantað í Rangárþingi landsmótsdagana, enda munu heilu ættbogamir frá Þýskalandi og Noröurlöndum flytjast til íslands þessa daga. For- maður Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu er Einar Brynjólfsson í Götu. ■ Bergur Sveinbjörnsson íLyngási hlakkar til landsmótsins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.