Tíminn - 20.04.1994, Qupperneq 16

Tíminn - 20.04.1994, Qupperneq 16
Vebriö í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarban Fremur hæg vestlæg átt. Þokubakk- ar á mibum. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Norbaustan stinn- ingskaldi eba allhvasst meb éljum, en lægir og léttir smám saman til. • Norburland eystra: Breytileg átt, gola eba kaldi og dálítil él. • Austurland ab Glettingi og Austfirbin Norban kaldi eba stinn- ingskaldi og él. • Subausturland: Norban og norbaustan stinningskaldi eba all- hvass. Norban kaldi upp úr hádegi og léttskýjab. „ Vib höfum nú náb landi íþessum vibrœbum," sagbi Ha[ldór Gubbjarnason, bankastjóri Landsbankans, sem kynnti fréttamönnum samninginn í gœr. Honum á hœgri hönd er annar fulltrúi bankans, Helgi H. Steingrimsson, en til vinstri sitja formabur og framkvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna, Bjarni Finnsson og Magnús E. Finnsson. Lengst til hœgri er Helgi H. Steingrímsson. Tímamynd cs Bankarnir náöu samningum viö Kaupmannasamtökin um 0,2% til 0,8% þjónustugjöld vegna debetkorta: Bankarnir „keyptu" kaupmenn til ab samþykkja debetkortin Humarvertíbin: Kvótinn 2400 tonn af óslitnum humri Alls veröur heimilt ab veiða 2400 tonn af óslitnum humri á komandi humarvertíö, frá 14. maí tíl 15. ágúst n.k. Kvót- inn skiptist á milli 64 báta sem hafa leyfi tíl veiðanna viö Suöur- og Suövesturland. Sjávarútvegsráöuneytiö gaf í gær út reglugerö um veiöarnar þar sem gerðar hafa veriö nokkr- ar breytingar frá þeirri reglugerö sem gilti um veiöamar á sl. ári. Helstu breytingamar em m.a. þær aö reglugeröin gildir í óákveðinn tíma en ekki fyrir ákveöiö veiöitímabil, ákvæði um möskvastærð og búnaö veiðarfæris em samræmd ákvæðum reglugerðar um botn- og flotvörpur, auk þess sem smá- humar, 6 -10 grömm aö þyngd, telst ekki til kvóta en þó aldrei meira en 5% af humarkvóta báts á vertíöinni. Þessi breyting felur þaö í sér aö heimilaður frádrátt- ur veröi 5% af humarafla í veiöi- ferð. Þetta er gert til að einfalda allt éftirlit og til samræmis við . þær reglur sem gilda um frádrátt undirmálsfisks frá kvóta í öör- um tegundum. Þá er gert ráö fyrir aö heimilt verði aö flytja humarkvóta til skipa sem ekki hafa haft hann fyrir, séu þau minni en 210 tonn að stærö, eöa búin 900 hestafla vél eöa minni. Þetta er nokkur rýmkun frá fyrri reglugerö og helgast þaö m.a. af því aö stærö- arsamsetning skipastólsins hef- ur breyst þannig aö aö stærri skip hafa komið í stað minni humarbáta sem fyrir voru. Af öðrum ákvæðum reglugerð- arinnar má nefna að óheimilt er að stunda humarveiðar á grynnra vatni en 55 föðmum, lágmarksstærð möskva í humar- vörpu skal vera 80 mm, óheim- ilt er að hafa önnur veiðarfæri en humarvörpu um borö í veiði- skipi, skylt er að hirða allan humar og annan afla og hverju skipi er heimilt aö flytja 10% - humarkvóta frá yfirstandandi fiskveiðiárs til þess næsta. -grh Sláturfélag Suburlands: Tapabi 15,7 millj. kr. Sláturfélag Suöurlands var rekið með 15,7 milljóna króna halla á síöasta ári. Páll Lýösson, stjómarformaður félagsins, seg- ir niöurstöðuna vera spor í rétta átt, þar sem þetta sé betri niður- staöa en á árinu 1992 þegar tap- iö var 29,8 milljónir. Aðalfundur SS var haldinn sl. föstudag. Á fundinum kom fram aö eiginfjárstaöa félagsins er nú 12% en var 8% í hitteö- fyrra. Þá hefur byrði af afborg- unum langtímalána minnkað verulega, eöa úr 176 milljónum í 95 milljónir í fyrra. Þá er eigið fé um 200 milljónir króna. -SBS, Selfossi Bankamir hafa nú boriö sig- ur úr býtum í debetkorta- deilunum og fengiö Kaup- mannasamtökin til aö fall- ast á, og raunar mæla meö því viö félagsmenn sína aö þeir taki viö debetkortum. Má raunar segja aö bankarn- ir hafi „keypt" kaupmenn til aö fallast á debetkortin meö loforöi um 7,75% lækkun á þjónustugjaldi af veltu kred- itkorta ásamt nokkurri lækkun á posaleigu. Lækk- ananna munu þeir kaup- menn einir njóta sem heóa móttöku debetkorta. Bjarni Finnsson, formaður Kaupmannasamtakanna, sagði þessa niðurstööu viðun- andi fyrir verslunina. Enda mundu þau gjöld sem nú hefði verið samið um ekki leiða til hækkunar verðlags í landinu. Þóknun bankanna verður mismunandi, eða á bilinu 0,2% til 0,8% af þeim fjárhæð- um sem greiddar eru með de- betkortum, þó að lágmarki 6 kr. á hverja færslu og að há- marki 110 krónur á færslu. Vænta má að þetta 6 kr. „gólf" verði til þess að þjónustuaðilar setji sér einnig reglur um lág- marksupphæð sem þeir sam- þykki greiðslu með debetkorti. Eins og áður er komið fram •hafa bankamir ákveðið frá 9 kr. til 9,50 kr. gjald á debet- kortahafa vegna hverrar færslu, þ.e. fyrir hvert skipti sem þeir borga með debet- korti. Erfitt er þannig aö sjá að þessi debetkortagjöld á kort- hafa og kaupmenn komi til meb að draga úr þeirri kredit- kortanotkun sem bankamir telja orbið allt of mikla. Lík- legra virðist að handhafar beggja kortanna muni hugsa sig um áður en þeir ákveða að borga hátt í 10 kr. aukalega fyrir að fá að staðgreiða með debetkorti, þegar þeir þurfa ekkert að borga aukalega fyrir lánsgreiðslu út á kreditkort. Og komi debetkortin í stað tékka sýnist ljóst að sá færslu- fjöldi sem bankamir hafa löngum kvartað undan myndi enn aukast, því síöan banka- kortin komu til sögunnar hef- Borgarráö samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Árna Sig- fússonar borgarstjóra um aö koma á fót vinnuhópi til aö vinna aö átaki undir kjörorö- inu „Betri borg fyrir böm", en Kvennalistinn hefur reynt aö koma þessu máli áleiöis í borgarstjóm og borgarráöi síöan í febrúar 1993. Hópurinn sem borgarstjóri ætlar að koma á fót verður skipaður fulltrúum frá SVFÍ, Dagvist bama, íþrótta- og tóm- stundaráði, Umferðardeild, Borgarspítalanum, gatnamála- stjóra, Skólastjórafélagi Reykjavíkur, SAMFOK og hér- aðslækninum í Reykjavík. Framkvæmdastjóra íþrótta- og tómstundaráðs verður falið að kalla hópinn saman og stýra störfum hans fyrst um sinn. Vinnuhópnum er ætlaö að gera tillögur til borgarráðs á grundvelli greinargerðar sem fylgdi tillögu borgarstjóra. Guðrún Ögmundsdóttir óskaði bókað: „ Hér er borgar- ur verið mjög algengt að tékkanotendur hafi aflaö sér skotsilfurs með því að skrifa út hærri tékka en upphæðin sem þeir hafa verið að greiða, og þá um leið fækkað útgefnum tékkum. Fulltrúar Kaup- mannasamtakanna telja hins vegar heldur ólíklegt að kaup- menn verði mjög hrifnir af því að gefa til baka af greiðslu stjóri að endurflytja' tillögu Margrétar Sæmundsdóttur í borgarstjóm 4. febrúar 1993, en þá var tillögunni vísað til borgarráðs. Það er fyrst 18. maí 1993 sem tillagan er tekin á dagskrá og þá frestað. Ég kom síðan með fyrirspum 14. des- ember 1993 og spyr um afdrif tilögunnar og krefst afgreiðslu. Á fundi borgarráðs 4. janúar 1994 er samþykkt að vísa til- lögunni til Reykjavíkurnefnd- ar um „Ár fjölskyldunnar 1994". Það er því harla sérkennilegt að nú, rúmu ári síðar, sé sjálf- stæðismönnum ekkert að van- búnaði að samþykkja tillögu, sem hefði verið hægt að setja strax í framkvæmd árið 1993 og vinna markvisst aö þessu verkefni um leið og „Ár fjöl- skyldunnar" gekk í garð. Það er makalaus málefnafá- tækt að þurfa aö nota allar hugmyndir minnihlutans til að skreyta sig með, án þess aö þær þættu þess viröi þegar þær með debetkorti, þar sem þeir yrðu þá að borga þjónustu- gjald af þeirri upphæð. Svo dæmi sé tekið þyrfti kaupmað- ur sem gæfi viðskiptavini 3.000 kr. til baka að borga bankanum sínum frá 6 til 24 kr. í þjónustugjald vegna þeirrar greiðasemi. -HEI vom fram bomar, eins og hér sést glögglega. Dettur sjálf- stæðismönnum aldrei neitt nýtt í hug? Þaö verður spenn- andi að sjá hvað kemur næst," segir í bókun Guðrúnar Ög- mundsdóttur. Ámi Sigfússon borgarstjóri óskaði aö bókaö yröi: „Hér er um að ræða tillögur Slysa- vamafélags íslands, sem Kvennalistinn gerði að sínum. Borgarráð ákvað að fá fram reynslu af sambærilegum átaksverkefnum annarra sveit- arfélaga, sem er góö. Þess vegna er tillagan nú flutt." -ÓB Tillaga borgarstjóra um „Betri borg fyrir börn" samþykkt í borgar- ráöi. Guörún Ögmundsdóttir spyr: Dettur sjálfstæðismönnum aldrei neitt nýtt í hug?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.