Tíminn - 21.04.1994, Side 6

Tíminn - 21.04.1994, Side 6
6 \ > l UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Austurland Neskaupsta&un Cób afkoma Síld- arvinnslunnar Aöalfundur Síldarvinnslunn- ar hf. í Neskaupstaö fyrir 1993 var haldinn nýlega. Heildar- velta félagsins á síðasta ári var 2,5 milljaröar króna, sem er um 6% aukning frá árinu áð- ur. Rekstrartekjur námu 2319 milljónum króna og rekstrar- gjöld án afskrifta 1768 milij- ónum. Hagnaöur fyrir afskrift- ir og fjármagnsliöi nam þann- ig um 371 milljón króna. Hagnaöur á reglulegri starf- semi var 110,6 milljónir króna, en aðeins 4 milljónir áriö á undan. Að teknu tilliti til gengistaps umfram al- fnennar verölagsbreytingar og annarra óreglulegra tekna, nam hagnaöur félagsins á ár- inu 50,4 milljónum króna. Arösemi eigin fjár á árinu var rúmlega tíu prósent og eigið fé félagsins í árslok samkvæmt efnahagsreikningi 480 millj- ónir. Þess má geta aö kvóta- eign félagsins er metin á rúm- lega einn milljarð króna. A fundinum var ákveöiö að greiða 6% arö til hluthafa og auka hlutafé félagsins um tíu prósent með útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Eldisþorskur á matseblum veit- ingahúsa Blængur NK 117, eitt af skipum Síldarvinnslunnar hf. árinu 1936, en sundlaug var fyrst byggö aö Laugalandi árið 1910. Aöeins er eftir aö setja upp vatnsrennibraut, sem er væntanleg meö vorinu, og veröur þá laugin fyrst vígö meö formlegum hætti. Veibiþjófar í Veibivötnum Nýlega fór veiöieftirlitsmaður frá Veiðifélagi Landmanna- afréttar inn aö Veiðivötnum til aö hafa þar upp á veiðiþjóf- um, en grunur leikur á að þar sé veitt bæöi með netum og færum í heimildarleysi. Veiöi í Veiöivötnum er stranglega bönnuð yfir veiðitímann. Veiöivörður og fylgdarliö hans hittu fyrir fólk inn viö vötn, en ekki er sannaö aö fólkið hafi veriö þar viö veið- ar. Aftur á móti sáust um- merki um það aö hópur á þremur til fjórum jeppum heföi veriö viö veiðiskap. Veiðivöröur fer nú reglulega um vatnasvæðið til að hindra frekari veiðiþjófnaö. má segja aö nágrannar Skag- firöinga hafi lagt þeim lið að þessu sinni. í 2. sæti varð lag- iö „Nú skal ég í Skagafjörö" eftir Geirmund Valtýsson viö texta Kristjáns Stefánssonar. Jöfn í 3. sæti uröu lögin „í ljósi dags og nætur" eftir Hörö G. Ólafsson viö texta Erlings Amar Péturssonar og „Meist- araverkið" eftir Hólmar Sverr- isson viö texta Þorleifs Kon- ráössonar. Akureyri: Hátt í 90 manns í átaksverkefnum Nú eru samtals 88 manns í átaksverkefnum á Akureyri, 76 á vegum Akureyrarbæjar og 12 á vegum fyrirtækja og ein- staklinga. Verkefni þessi eru styrkt af Atvinnuleysistrygg- ingasjóöi. Að sögn Ármanns Gylfasonar hjá Vinnumiölun- arskrifstofu Akureyrarbæjar hófust átaksverkefni 1994 í fjórðu viku ársins og eins og í fyrra eru þaö stofnanir Akur- eyrarbæjar, fyrirtæki og ein- staklingar sem fá mannskap. Þorskur hf., sem er með þorskeldi í tveimur kvíum í Noröfirði, hefur sent nokkrum veitingahúsum í Reykjavík eldisþorsk og hafa veitinga- menn hælt þorskinum á hvert reipi. Fiskurinn er mjög hvítur og nánast ormalaus og hefur sérstakt bragð sem líkar mjög vel. Eldisþorskur hefur einnig veriö framreiddur í Hótel Eg- Frá eldiskvíum Þorsks hf. ilsbúö og hafa viðtökur verið mjög góöar. I janúar komu hingað starfs- menn Hafrannsóknarstofnun- ar og merktu fjölda fiska, fyrst og fremst til aö mæla vaxtar- hraöa þeira. Ljóst er aö fisk- arnir í kvíunum þrífast mjög vel. Suméeuóka FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Ný suhdlaug á Laugalandi Nú er tilbúin ný og glæsileg sundlaug aö Laugalandi í Holta- og Landsveit. Hún leys- ir af hólmi gamla sundlaug frá AKUREYRI Húnvetningur skaut skagfirsku sveiflukóngunum ref fyrir rass Veglegt skemmtikvöld var nýlega haldið í Bifröst á Sælu- viku Skagfiröinga. Þar voru dans- og tískusýningar og 10 lög kepptu til úrslita í dægur- lagakeppni, sem undirbún- ingsnefnd Sumarsæluviku Skagfiröinga stóö fyrir. Úrslit- in komu nokkuð á óvart, því sveiflukóngarnir Geirmundur og Höröur G. uröu að láta í minni pokann fyrir Birni Hannessyni á Laugarbakka. Dómnefnd valdi lagið „Skag- firska mannlífið" eftir Hún- vetninginn Bjöm Hannesson í 1. sæti. Eyfiröingurinn Ingvar Grétarsson söng lagiö og því Húsavík: Lögreglan klippir Fyrir rúmri viku klippti lög- reglan á Húsavík númer af 20 bílum á einum degi. Herferö stendur yfir gegn bifreiðaeig- endum um land allt, sem hafa vanrækt að greiða áfallin gjöld af bílum sínum, og fór átakið ekki framhjá íbúum Húsavik- ur. Quðurnesja Ly fréttir Ný sundlaug Grindvíkinga Grindvíkingar tóku nýlega í notkun nýja útisundlaug. Hún er 25x12,5 og einnig em tveir pottar og bamalaug með skemmtilegum gosbrunni. Sundkonan frækna Sigrún Huld Hrafnsdóttir vígöi laug- ina að viöstöddu fjölmenni og síöan skelltu krakkar úr 7. bekk sér í laugina. Fimmtudagur 21. apríl 1994 Jóhann Hjartarson afhendir Gubjóni verölaunin. Alls 207 grunnskólanemar kepptu í hraöskákmótinu Leitinni oð Bobby Fischer í Háskólabíói: Guöjón H. Valgarðs- son, 9 ára, óvæntur sigurvegari Mjög óvænt úrslit uröu í hraöskákmótinu „JLeitinni aö Bobby Fischer" í Háskólabíói um helgina. Því sigurvegari varö hinn tæplega 9 ára gamli Guöjón H. Valgarösson úr Hólabrekkuskóla. Guöjón vann í flokki 9-10 ára (meö 6 vinningum af 6). í úrslitun- um lagöi hann síban Davíö Kjartansson 11 ára ab velli, en Davíb haföi áöur sigraö Amar E. Gunnarsson 15 ára í undanúrslitunum. Gríöarleg þátttaka var í mótinu, því keppendur voru 207 samtals. Taflfélag Reykjavíkur og Há- skólabíó stóöu fyrir þessu móti grunnskólanema í tilefni af frumsýningu myndarinnar „Leitin að Bobby Fischer", sem byggö er á sögu ungs banda- rísks skákmanns, Josh Waitzk- in, sem þótti svo mikið undra- barn í skák að menn þóttust sjá í honum nýjan Bobby Fischer. Waitzkin hefur hins vegar ekki staðið allskostar undir vænting- unum. Jóhann Hjartarson stórmeist- ari setti mótið og sagöi m.a. frá einvígi Fischers og Spasskys í Reykjavík 1972. Skákborðið, sem þeir tefldu á, er til sýnis í Háskólabíói meðan á sýningu myndarinnar stendur. Allir keppendurnir, 207, fengu ókeypis miða á myndina. Keppt var í fjórum flokkum og í lokin kepptu síöan sigurvegarar í flokkunum innbyröis um aöal- verölaun mótsins. Úrslit í flokki 8 ára og yngri: 1. Magnús Már Magnússon 6 vinn. 2. William Kristjánsson 5 vinn. 3. Sveinn Sk. Höskuldsson 4 vinn. Úrslit í flokki 9-10 ára: 1. Guðjón H. Valgarösson 6 v 2. Gunnar D. Sveinbjörnss. 5 v. 3. ívar Halldórsson 5 v. Úrslit í flokki 11-12 ára: 1. Davíö Kjartansson 6 v. 2. Stefán Ö. Guðmundsson 5 v. 3. Hrafn Haröarson 4 v. Úrslit í flokki 13-16 ára: 1. Arnar E. Gunnarsson 7 v. 2. Jón Viktor Gunnarsson 6 v. 3. Bergsteinn Einarsson 5 vinn. í undanúrslitum vann Guöjón H. Valgarðsson Magnús Má Magnússon og Davíð Kjartans- son vann Amar E. Gunnarsson. Guðjón vann síðan Davíð í úr- slitaskák. - HEI Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn laugardaginn 30. apríl 1994 í Fells- borg, Skagaströnd og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á ffarn á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjómarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjóm Skagstrendings hf. QCeðiCegt sumar EL LANDSVIRKJUN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.