Tíminn - 11.05.1994, Side 3
Mi&vikudagur 11. maí 1994
'Sr »wwwww
3
Reykjavíkurlistinn kynnir ítarlega stefnuskrá:
Baráttan vib atvinnu-
leysiö sett á oddinn
Frá blabamannafundi R-listans ígœr. Einar Örn Stefánsson kosningastjóri og Ingibjörg Sólrún Císladóttir
borgarstjóraefni. rímamynd cs
Baráttan við atvinnuleysið er for-
gangsverkefni í stefnuskrá Reykj-
avíkurlistans. Önnur helstu
stefnumál listans eru dagvistar-
og skólamál og stjórnkerfi borgar-
innar. Reykjavíkurlistinn hefur
gefið út ítarlega stefnuskrá þar
sem markmiðum og forgangsröð
listans er lýst.
Atvinnumál
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir
að listinn hljóti aö setja atvinnu-
málin á oddinn á meðan 3.400
Reykvíkingar gangi atvinnulausir.
Hún bendir á að það kosti samfé-
lagið 1,5 milljón króna að einn
maöur gangi atvinnulaus í eitt ár.
Ef 3.400 Reykvíkingar séu at-
vinnulausir að jafnaöi sé kostnað-
urinn því um 5 milljarðar. „Því
sjáum við aö það má kosta miklu
til að vinna gegn atvinnuleys-
inu," segir Ingibjörg Sólrún. í
stefnuskrá Reykjavíkurlistans
kemur fram að strax í sumar eigi
að skapa 600-700 störf með sér-
stökum átaksverkefnum. í þau
störf muni þeir ganga fyrir sem
lengst hafi verið atvinnulausir.
Ingibjörg Sólrún leggur áherslu á
að átaksverkefnin verði ekki at-
vinnubótavinna heldur hafi þau
innihald og tengist langtíma-
stefnumörkun í atvinnumálum.
Einnig er ætlunin að skapa störf
fyrir fimm til sex þúsund skóla-
nema í sumar. Þær leiðir sem
Reykjavíkurlistinn hyggst fara til
að auka atvinnu í borginni eru
einkum fjórar:
-Stofnim viðhalds- og endurbóta-
sjóðs fasteigna sem láni nauösyn-
legt fjármagn til framkvæmda.
Bæði verði lánaö til viöhalds op-
inberra bygginga og eigna borgar-
búa sjálfra. -Framkvæmdum á
vegum borgarinnar og fyrirtækja
hennar verði flýtt.
-Framkvæmdir borgarinnar og
borgarstofnana verði skipulagöar
fram í tímann svo hefjast megi
handa við þær meö skömmum
fyrirvara.
-Efnt verði til atvinnu fyrir skóla-
fólk við störf í snyrtingu og inn-
hiröu borgarinnar og næsta ná-
grenni hennar. Til lengri tíma lit-
ið leggur Reykjavíkurlistinn
Merkjasala á
kjördag til
eflingar Land-
græöslusjóöi
Landgræðslusjóður hefur á
undanfömum áratugum rým-
að mjög að verðgildi, auk þess
sem hann hefur orðið af tekju-
stofnum. Stjórn sjóðsins vinn-
ur nú að því að gera hann sem
virkastan til þess að geta stutt
allt landbótastarf í landinu.
Eitt af því sem menn hyggjast
gera sjóðntun til eflingar er að
selja merki hans á kjörstöðum
viö sveitarstjórnarkosningamar
28. maí næstkomandi. Skóg-
ræktarfélög víös vegar um land
munu annast sölu merkjanna,
hvert á sínu svæði. Merkiö sam-
anstendur af þremur birkilauf-
um á hringlaga fleti. ■
áherslu á nýsköpun og markaðs-
sókn. Atvinnuþróunarsjóðiu, sem
leggi fram fjármagn til aö koma
álitlegum hugmyndum í fram-
kvæmd, er ein leiðin til aö efla
nýsköpun. Einnig er ætlunin að
setja á laggimar nývirkjamiö-
stöðvar þar sem fólk geti m.a.
fengið aöstöðu til að þróa vinnu-
ferli nýrrar vöm og búa til fmm-
eintök. Aörar leiðir sem koma
fram í stefnuskránni em aðstoð
við að útvega litlum fyrirtækjum
húsnæði, þróunarstöð matvæla,
Hönnunarstöö, efling ferðaþjón-
ustu o.fl.
Reykjavíkurlistinn hyggst einnig
koma á fót virkri vinnumiðlun á
vegum borgarinnar þar sem at-
vinnuráðgjafar taki fólk í einka-
viðtöl til að hægt sé að veita
hverjum einstaklingi þá aöstoð
sem honum hentar. Lögð verði
sérstök áhersla á aö útvega fólki
sem komið sé yfir fimmtugt at-
vinnu og gert átak í atvinnumiðl-
un fatlaðra og málminnihluta-
hópa.
Skóla- og dagvistarmál
Skólamálin verba í öndvegi hjá
Reykjavíkurlistanum. í leikskóla-
málum er markmiöið ab tryggja
öllum bömum leikskólapláss,
sein á þurfi að halda. Ingibjörg
Sólrún tekur fram aö þótt nú séu
um 2.300 börn á biðlistum eftir
leikskólarými sé líklegt ab þörfin
sé meiri. Hún leggur því áherslu á
aö raunveruleg þörf fyrir leik-
skólarými verði könnuð en borg-
in hefur ekki staðiö fyrir slíkri
könnun til þessa. Markmiöi sínu í
leikskólamálum hyggst Reykjav-
íkurlistinn ná í þremur áföngum:
Haustið 1995 hafi öll böm á leik-
skólaaldri, 3ja ára og eldri, fengiö
þá þjónustu sem foreldrar þeirra
óska sér. Haustið 1996 hafi sami
árangur náðst fyrir öll börn 2ja
ára og eldri og fyrir lok kjörtíma-
bilsins fyrir öll böm frá eins árs
aldri. Reykjavíkurlistinn telur
jafnframt brýnt að fæðingarorlof
verði lengt frá því sem nú er.
Einnig verbi dagmæðrakerfið
endurbætt þannig aö það þab
verði ömggari kostur fyrir for-
eldra en það er núna.
Reykjavíkurlistinn telur að brýn-
asta verkefniö í málefnum gmnn-
skóla borgarinnar sé að einsetja
alla gmnskóla og lengja skóladag-
inn. Listinn setur sér 4-6 ára tíma-
mörk til að ná einsetningunni og
miðar við að á hverju ári veröi
teknar í notkun 25- 30 kennslu-
stofur. Einnig er ætlimin aö skóla-
dagurinn verði lengdur í áföng-
um, þannig ab allir nemendur
geti verið 6-7 klukkustundir á dag
í skólanum og eigi kost á hádegis-
verði í skólanum.
Félagsleg þjónusta
Reykjavíkurlistinn leggur áherslu
á að mótuð sé heildstæö stefna í
málefnum bama og unglinga til
17 ára aldurs. Einnig að öflugt
samstarf sé á milli þeirra sem
sinna börnum og unglingum. í
því skyni er ætlunin að skipta
þjónustunni eftir hverfum og
byggja upp foreldrafræöslu og
fjölskylduráögjöf. Reykjavíkurl-
istiim telur brýnt að endurvekja
ferlinefnd fatlaðra og fela henni
að gera áætlun um aðgengi fatl-
aöra. Einnig að endurskoða reglur
um ferðaþjónustu fatlaðra og efla
starfsemina. í málefnum aldraðra
leggur listinn áherslu á sjálfs-
ákvörðunarrétt aldrabra og að
þjónusta við þá sé margbreytileg
en ekki stööluð fyrir alla. Byggja
þurfi upp þjónustu viö aldraða í
heimahúsum og fjölga hjúkmn-
„Það gengur ekki ab kunnir
þrotamenn séu verktakar hjá
borg og ríki, sérstaklega þegar
atvinnuástandib er eins og það
er nú," segir í nýju bla&i Dags-
brúnar. Dagsbrún vill að bak-
gmnnur fyrirtækja og ferill for-
svarsmanna þeirra sem bjóði í
verk hjá borg og ríki ver&i at-
hugaður. Tekib verbi tillit til
fyrri verka og ferils verktaka
vib mat á verktilboöum. Hvort
fyrirtækin skili sínu til samfé-
lagsins eða hvort urn sé ab ræða
menn sem skipta reglulega um
kennitölu fyrirtækjanna.
Blaðiö greinir m.a. frá nýlegu út-
bobi á vegum Reykjavíkurborgar,
sem gekk að lægsta tilboði, sem
einmitt var þessarar tegundar.
„Nýtt nafn — ný kennitala —
hreint borð" þrátt fyrir langan
gjaldþrotaslóða viökomandi.
„Hinir vammlausu lenda utan-
garbs," segir Dagsbrúnarblaðið og
arrýmum m.a. með því ab fjölga
framkvæmdum við hjúkrunar-
heimili í Suður- Mjódd.
Fjármál
Markmiö Reykjavíkurlistans er
ab stööva bruðl og vanhugsaðar
skyndiákvarðanir í fjármálum
borgarinnar. Listinn telur að end-
urskoða þurfi rekstur og stjóm-
nefnir dæmi. Reykjavíkurborg
hafi fyrir nokkru bobiö út bygg-
ingu sem hýsa eigi menntastofn-
un. „Gamalt og fróði, byggingar-
fyrirtæki í Reykjavík sem þekkt er
ab heiðarleika og góðum sam-
skiptum vib viðskiptavini sína,
starfsmenn, stéttarfélög og opin-
bera abila um áratuga skeið átti
annaö lægsta tilboöið." Lægst-
bjóbanda var falib verkiö.
Lægstbjóðandi sé hins vegar
þekktur að allt öbmm háttum.
„Framkvæmdastjóri þess fyrirtæk-
is og eigandi sé maður sem í ár-
anna rás hafi haft talsvert mikil
umsvif. Hann hefur rekib fjölda
fyrirtækja undir ýmsum nöfnum
og nýjum og nýjum kennitölum.
Fyrirtækin hafa flest oröiö gjald-
þrota og valdið viöskiptavinum,
starfsmönnum og ríkissjóöi
ómældu tjóni. Á ámm áður hafði
maður þessi starfsmenn á launa-
skrá, bæði verkamenn og iðnaðar-
kerfi borgarinnar m.a. meö því að
dreifa valdi og ábyrgð eins og
kostur er. Aö fagleg og fjárhagsleg
ábyrgð fari saman og tilraun verði
gerð til að semja við borgarstofn-
anir um að þær veiti ákveðna
þjónustu og fái til þess umsamið
fjármagn. Setja eigi skýrar reglur
um framkvæmdir á vegum borg-
arinnar, m.a. skuli val á verkefn-
um taka mið af arösemi þeirra. ■
menn en nú em þeir orönir sára-
fáir. í þeirra stað fær þessi verktaki
— og aðrir sem vinna á sömu nót-
um og hann — fólk til að vinna
verkin sem undirverktakar. Það
þýöir aö hann er óbundinn af því
að standa skil á staögreiðslu
skatta, launatengdum gjöldum og
lífeyrissjóðsiögjöldum."
Dagsbrúnarblaðib segir að sú
skylda hljóti aö hvíla á opinber-
um aðilum sérstaklega, að gæta
þess aö taka fremur tilboðum
verktaka með ömggan fjárhags-
legan bakhjarl sem séu þekktir að
því að hafa allan aðbúnað starfs-
manna samkvæmt lögum og regl-
um. Verktaka sem hafi starfs-
menn sína á launaskrá og standi
skil á launum, launatengdum
gjöldum og opinbemm, „enda
þótt verktilboð þeirra séu ein-
hverjum prósentum eba pró-
sentubrotum hærri en tilboðs-
gjafa sem þekktir em aö öðm. ■
Dagsbrún: Nýtt nafn — ný kennitala — hreint borö — og þar meö
samdi Reykjavíkurborg viö lœgstbjóöanda:
„Gengur ekki ab kunn-
ir þrotamenn séu verk-
takar hjá borg og ríki"