Tíminn - 12.05.1994, Síða 1

Tíminn - 12.05.1994, Síða 1
SÍMI 631600 78. árgangur Fimmtudagur 12. maí 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 89. tölublaö 1994 r •* ' IU' • • Tímamynd CS hararsniö var a alpingismönnum ígœr eftir maraþonumrœbur íþinginu á undanförnum dögum. Hér má sjá Ingi- björgu Pálmadóttur stjórnarandstöbuþingmann kvebja Einar K. Gubfinnsson stjórnarþingmann fyrir utan Alþingishúsib ígœr og virbist fara vel á meb þeim. Skýrsla félagsmálaráöherra um afleiöingar atvinnuleysis leiöir í Ijós aö hver atvinnulaus einstak- lingur kostar þjóöarbúiö 1,5 milljónir króna: Atvinnuleysib kostar tólf mill j arba á ári Hörö umræöa var á Alþingi í gær þegar skýrsla félagsmála- ráöherra um rannsókn á af- leiöingum atvinnuleysis var til umfjöllunar. í forystugrein Tímans í dag er fjallaö um þessa skýrslu félagsmálaráö- herra þar sem hún er kölluö kolsvarta skýrslan. í skýrslu félagsmálaráöherra kemur fram áö aö áætlaö er aö hver atvinnulaus einstaklingur kosti samfélagiö um 1,5 millj- ónir króna á ári í beinum kostn- aöi. Þar af er tekjutap hvers heimilis á bilinu 400-500 þús- und á ári. Þetta þýðir aö áttaþús- und manna atvinnuleysi kostar tólf milljarða króna á ári. Eins kemur fram í skýrslunni aö þessar tölur sýna svo ekki veröi um villst hve mikils viröi þaö er fyrir einstaklinginn og þjóöfélagiö að nýta starfskrafta fólksins í landinu í stað þess að greiöa óvirkar atvinnuleysis- baetur. í greinargerð ráögjafanefndar vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins kemur eftir- famadi meöal annars fram: „Ahrif atvinnuleysis em afar víðtæk og koma beint fram í fjárhagslegum vandamálum, sálrænum áhrifum og líkam- legri heilbrigöi. Margt bendir til aö atvinnu- leysi veröi viövarandi ef ekki veröa vemlegar breytingar á áherslum í atvinnumálum. Ráögjafanefndin telur brýnt að mótuö veröi atvinnustefna sem nái til efnahags, menntunar og félagsmála. Þá er einnig mikil- vægt aö komiö veröi í veg fyrir ýmsa atvinnustarfsemi sem nú er stunduð utan laga og réttar og grefur undan samkeppnis- stööu fyrirtækja," segir í grein- argerö ráðgjafanefndarinnar. í greinargerð menntamála- ráðuneytisins í sömu skýrslu kemur fram aö stærstur hluti at- vinnulausra sé fólk sem hefur stutta formlega skólagöngu, litla eöa enga starfsmenntun og sé meirihuti þeirra konur. Flestir atvinnulausra hafi áöur unniö sem undirmenn á vinnustaö, margir viö verslun eöa þjón- ustu. . ■ Gunnar Örn Kristjáns- son, framkvœmdastjóri SÍF, um gœöaeftirlit: Samkeppnis- aðilar ao selja uppþíddan russafisk? „Þar sem aöeins örfáir sam- keppnisaðilar okkar vinna á svipaöan hátt og SÍF, þá hljóta á milli 20% og 30% af saltfisk- útflutningi íslendinga á síöasta ári aö hafa veriö fiutt út án nokkurs eftirlits. Þetta er, aö mínu mati, ein aðal- orsökin og menn komust upp með þetta í skjóli mikils skorts á mörkuöunum á háneyslutíman- um, þegar allir gátu selt og kaup- endur slökuðu á kröfum sínum," sagði Gunnar Öm Kristjánsson framkvæmdastjóri SÍF, í skýrslu sinni á Aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Gunnar var þarna að fjalla um þá umræðu sem komið hefur upp um að gæði íslensks saltfisks séu minni nú en áður. Með auknu frelsi í saltfiskútflutningi hefur gæba- eftirlitið líka færst til söluaðil- anna sjálfra sem hafa ekki þróað eftirlitskerfi á sama hátt og SÍF. í máli Gunnars kom einnig fram ab fleir skýringar kynnu að finn- ast á litlum gæðum saltfisks. „Þá læðist að manni önnur skýring á því að gæðin á íslenskum saltfiski hafi minnkað ab mati kaupenda, en hún er sú aö ýmsir samkeppn- isaðilar okkar hafi freistast til þess að flytja út saltfisk úr upp- þíddum rússafiski," sagbi Gunnar og bætti því við að slík starfsemi gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir gæðaímynd íslensks saltfisks á Evrópumarkaði. ■ 20 tonna gámur valt ofan á bíl Tuttugu tonna gámur féll af festivagni flutningabifreibar á bílaplaninu fyrir framan Kirkju- sand í Reykjavík, laust eftir há- degi í gær. Gámurinn losnaði af vagninum þegar bílstjórinn var að snúa bílnum, valt á hliðina og lenti ofan á mannlausum fólksbíl sem stóð á bílaplaninu. Fólksbíllinn lagðist svo til alveg saman undan þunga gámsins aö sögn lögreglunnar. Samtök fískvinnslustööva: Auglýst eftir fiskvinnslustefnu „Þaö er ekki búiö aö fylgja fram þeim hugmyndum og tillögum sem komu fram hjá tvíhöföa- nefndinni. Þær tillögur áttu að fæöast og ég auglýsi enn eftir þeim," segir Amar Sigurmunds- son, formaöur Samtaka fisk- vinnslustööva. Hann segir aö tillögur tvíhöfba- nefndar hafi gengib út á það að jafna aðstöðu veiða og vinnslu með fiskvinnslukvóta, auk þess sem gert var ráð fyrir úreldingar- möguleikum í fiskvinnslu með tillögum um Þróunarsjób sjávar- útvegsins. „Þama em tveir angar að mótun fiskvinnslustefnu. Varöandi markaðssmálin þá hefur ekkert sérstakt komið fram þar annað en að þar hafa orðiö miklar breyting- ar og m.a. hefur náðst ágætisár- angur í fullvinnslu sjávarafurða," segir formaður Samtaka fisk- vinnslustöðva. Hann segir ab samþykkt sjávar- útvegsfrumvarpa ríkisstjómar muni eflaust þýða ab það dragi úr atvinnu í sjávarútvegi, hjá fisk- vinnslufólki og sjómönnum. „Ég sem fiskvinnslumabur harma þab sérstaklega að stjóm- völd skuli á lokasprettinum við mótun sjávarútvegsstefnu, hafa fallið frá því atriði sem ekki er minnst, ab gefa fiskvinnslustöðv- um möguleika á að eignast kvóta," segir Amar. Hann segir ab þessi ákvörbun stjómvalda muni torvelda alla hagræðingu í sjávarútvegi, auk þess sem kvótinn sé mikið rétt- lætismál fyrir fiskvinnslufyrirtæk- in svo ekki sé talað um allt fisk- vinnslufólkib. „Þannig að við emm ákaflega leib og óhress með að þetta skuli hafa verið tekið í burtu, auk þess sem algjör samstaöa er um þetta mál af okkar hálfu og Verka- mannasambandsins," segir Arnar Sigurmundsson. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.