Tíminn - 12.05.1994, Page 3

Tíminn - 12.05.1994, Page 3
Fimmtudagur 12. maM994 3 „ Viöskiptabann" kjötvinnslumannanna sjö á Kjötframleiöendur hf. á misskilningi byggt aö sögn Cuömundar Lárussonar: Geta áfram keypt sitt kjöt frá hverjum sem þeir vilja Nýstofnuö sölusamtök Lands- sambands kúabænda, Kjöt- framleibendur hf., koma ekki til meb aö breyta neinu fyrir þá sem kaupa nautakjöt til vinnslu og sölu innanlands, ab sögn Gubmundar Lárussonar, formanns Landssambands kúabænda. Þessi sölusamtök séu fyrst og fremst stofnub til ab halda utan um slátrun og kjötvinnslu í neytendapakkn- ingar fyrir Ameríkumarkab, sem sé ab hefjast á næstunni. Hlutverk sölusamtakanna sé m.a. ab beina nautgripaslátrun til þeirra þriggja sláturhúsa í landinu, sem hlotib hafa vib- urkenningu fyrir Bandaríkja- markab; hjá KASK á Höfn, á Hvammstanga og á Húsavík. Yfirlýstar áhyggjiu forsvars- manna sjö kjötvinnslufyrirtækja um ab stofnun sölusamtakanna leibi til einokunar á kjötmarkaði virbast því ástæðulitlar. í álykt- un þeina segir: „Sé allri nauta- kjötssölu beint í gegnum mið- stýrð sölusamtök hlýtur það að koma í veg fyrir að fyrirtæki geti skapað sér þá sérstöbu sem myndast hefur meö frjálsu vali á því frá hvaða sláturleyfishafa og tilmælum til sláturleyfishafa að þeir bindist ekki samtökum um aö afsala sér rétti til dreifingar og sölu á afurðum sínum með fram- sali hans til Kjötframleiðenda hf. „Við treystum okkur ekki til að eiga viðskipti við slík samtök og munum eingöngu beina við- skiptum okkar til þeirra aðila sem utan standa". Guðmundur var spuröur hvort þessi yfirlýsing hefði kannski fælt menn frá að tengjast sölu- samtökunum. „Nei, nema síður væri. Ég held einmitt að þetta sýni mönnum að það þýbir ekk- ert annað en að þjappa sér sam- an. Verðlagning á nautakjöti er í sjálfu sér bundin samkvæmt lög- um. Og það er að myndast ákveðinn skilningur á því, hjá bændasamtökunum almennt, að ef þessi verðlagning verður ekki virt gagnvart nautgripakjöti, þá blasir ekkert annað við gagnvart dilkakjöti í haust. Þessir sömu aðilar sem ekki virða verðlagn- ingu nautgripakjöts, þeir mundu þá heldur ekki virða löglega verðlagningu dilkakjöts". ■ VMSI 30 ára: Cuömundur Lárusson, formabur Landssambands kúabœnda. jafnvel frá hvaða framleiðanda kjötið er." Guðmundur Lárusson segir þetta algeran misskilning. Sölu- samtökin komi ekki á nokkum hátt í veg fyrir að þeir geti áfram keypt sitt kjöt frá hvaða slátur- leyfishafa sem þeir þeir vilja. í ályktun kjötvinnslumann- anna sjö beina þeir eindregnum Starfsmenntun á oddinn „Ég held ab þab hafi nú margt áunnist á þessum 30 árum frá stofnun Verkamannasam- bandsins. En eins og ástandib er þá hefbi mabur viljab sjá meiri árangur og þá sérstaklega hvab varbar kauptaxta VMSÍ sem era lágir," segir Bjöm Grét- ar Sveinsson, formabur VMSÍ. Hann segir að fyrir utan hefð- bundin kjaramál sé VMSÍ á fullu við að vinna að markvissri Ágóöanum af álfasölu SÁA veröur aö þessu sinni variö til forvarnarstarfs: 2% drengja fara í meðferð fyrir tvítugt Mebalaldur þeirra sem innritast í fyrsta skipti á stofnun fyrir áfengissjúka hefur lækkab um nær þrjú ár frá árinu 1984. Stöb- ug fjölgun hefur orbib í yngstu aldurshópunum undanfarin ár og nú er svo komib ab 1% stúlkna og 2% drengja fara í áfengismebferb fyrir 20 ára ald- ur. Kannabisneysla hefur aftur á móti dregist saman. Forsvarsmenn SÁÁ hafa sett sér það markmið að draga úr áfengis- neyslu unglinga á aldrinum 15-20 ára. í því skyni er ætlunin að hefja skipulegt forvarnarstarf í haust og veröa tveir starfsmenn rábnir til að hafa umsjón meb því. Hin árlega sala SÁÁ- álfsins fer fram um næstu helgi og í þetta sinn verður öllum ágóðanum varið til forvarn- arstarfsins. Þetta er fimmta árið sem gengið er í hús meö álfinn og í hvert skipti er ágóða sölunnar variö til einhvers tiltekins verkefn- is. Fyrir tveimur árum varð unga fólkib einnig fyrir valinu en þá var ágóbinn notaður til að þjálfa ráb- gjafa sem aðstoða krakkana eftir meðferö. í þetta sinn er ætlunin að efla starfið á hinum endanum og koma í veg fyrir ab unglingamir þurfi yflrleitt ab fara í mebferð. Forvamarstarflb á fyrst og fremst ab felast í áróbri og ftæðslu. Þórar- inn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segir aö leitað verbi eftir samstarfi við marga abila, m.a. foreldra, skóla og íþróttafélög. Hann telur að áróður og afstaða foreldra og skóla hafi mest ab segja um af- stöbu unglinga undir 16 ára aldri en fræðsla virki betur fyrir þá sem eldri eru. Þórarinn segir aö fleiri unglingar leiti til SÁÁ en til sambærilegra Nemendur úr Alftamýrarskóla bregba á stofnana í nágrannalöndunum. Hann segir þó að þab geti að hluta til skýrst af því að meðferðarstarf SÁÁ fyrir unga fólkið sé öflugra en það sem þekkist erlendis. „Þab get- ur einnig að hluta til skýrt þá aukningu sem hefur oröið hér. Vib eram núna betur búin til að taka við unglingunum en við voram fyrir nokkram áram. Rábgjafamir hafa öblast mikla þjálfun og reynslu í að aðstoða þá og við kunnum betur ab mebhöndla vanda þeirra. Hitt er annað mál aö það era allt of margir unglingar sem þurfa ab leita til okkar. í ár- göngunum sem era fæddir 1971- 73 hefur komib til okkar 1% stúlknanna og 2% drengjanna. Þetta er allt of stór hópur ekki síst með tilliti til þess að í 30% tilvika traflast nám krakkanna um 1-2 ár vegna áfengisvandans." Til ab sýna hversu mikil fjölgunin hefur stefnumótun í starfsmenntun þar sem m.a. sé horft til reynslu ná- granna okkar á Noröurlöndun- um. „Vib teljum ab þar liggi sóknar- færi í þeim nútímalega heimi sem við lifum í," segir Bjöm Grétar. Mánudaginn 9. maí vora 30 ár liðin frá stofnun Verkamanna- sambands íslands. Aðalhvata- menn aö stofnun sambandsins voru þeir Eðvarð Sigurðsson, for- maður Dagsbrúnar, Hermann Guðmundsson, formaður Hlífar, og Bjöm Jónsson, formaöur Ein- ingar. ■ Kópavogsdalur og byggingaverktakar kynna helstu fram- kvœmdir í Kópavogsdal: Byggingadag- ur í Kópavogi Kópavogsbær og verktakar í Kópavogsdal vonast til þess ab sem flestir, heimamenn jafnt sem abrir, leggi leib sína á „byggingardag" sem þeir gangast fyrir í dalnum á uppstigningardag, 12. maí. Miöstöð hans verður í vestur- sal nýrrar tennishallar sem risið hefur í dalnum á nokkram mánuöum. Þar verður skipulag dalsins kynnt meb uppdráttum og líkönum og þar kynna verk- takar líka hvað þeir hafa í boði. Almenningsvagnar ganga frá Tennishöllinni og aka hring- ferð um dalinn og hlíðar hans. Leiðsögumenn verba í vögnun- um og einnig í helstu opinberu byggingum á svæðinu, sem fólki gefst kostur á að skoða. Þeirra á meöal er nýr leikskóli, Smáraskóli, sem er í byggingu og íþróttahúsið, þar sem opnub verður í haust miðstöð Breiða- bliks. í Tennishöllinni verða einnig ýmis skemmtiatriöi. Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur, Skólakór Kársness syngur, Em- iliana Torrini, sigurvegari úr söngvakeppni framhaldsskól- anna, syngur meb hljómsveit- inni Spoon. Einnig munu Breiðablikskonur selja kaffi og meðlæti skammt frá, í húsnæði Viðars hf., sem byggir fyrir aldr- aða í Kópavogsdal. „Bygginga- dagurinn" stendur milli klukk- an 14 og 18. ■ Húsbréf leik í tilefni álfasölunnar. Tímamynd cs orðið á stuttum tíma má geta þess að á síöasta ári dvöldu 126 ung- lingar undir 20 ára aldri á Vogi en árið 1988 vora þeir 68. Þeim hefur fjölgaö ár frá ári æ síðan. Þórarinn segir að stuðningur við krakkana eftir meðferð hafi aukist mikib. Sérstakur unglingahópur sé starf- andi innan samtakanna og þau geti leitað sér abstobar hvenær sem er. Hann telur að þetta fyrir- komulag hafi þegar skilað árangri. Kannabisneysla hefur almennt minnkaö undanfarin ár. Neyslan hefur minnkað mest í aldurshópn- um 25-29 ára en í yngsta aldurs- hópnum hefur hún stabið nokk- um veginn í stað. Talib er ab kannabisneysla hafi verib í há- marki á áranum 1985-87 en síðan dró úr henni til ársins 1990, þegar neyslan jókst aftur en nú mun hún vera aftur ab dragast saman. Innlausnaiverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 Innlausnardágur 15. maí 1994. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 799.192 kr. 79.919 kr. 7.992 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 705.588 kr. 70.559 kr. 7.056 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.396.929 kr. 139.693 kr. 13.969 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.298.479 kr. 129.848 kr. 12.985 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.730.216 kr. 1.146.043 kr. 114.604 kr. 11.460 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka Islands Suðurlandsbraut 24. Zxk2 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉF&DEiLD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 RtVLlAVÍK • SÍMi 69 69 00

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.