Tíminn - 12.05.1994, Blaðsíða 7
Fimmjydagur 12. maí 1994
7
Tímamynd: CS
Verölaunahafar
Ragnar Freyr Pálsson, fram-
reiðslunemi í Átthagasal Hótel
Sögu (t.v.), og Brynja Guöna-
dóttir, framreiöslunemi í Grill-
inu á Hótel Sögu, sigruðu í Nor-
rænni nemakeppni sem fram
fór í Svíþjóð fyrir skömmu. Við
mótslok var sérstaklega tekið
fram hversu góð samvinna og
skipulögð vinnubrögð hefðu
verið á milli matreiðslu- og
framreiðslunema íslenska liðs-
ins meðan á keppni stóð. Mat-
reiðslunemarnir em f.v. Hákon
Már Örvarsson, nemi á Fiðlar-
anum á þakinu, og Einar B.
Guðmundsson, nemi á Hótel
Óðinsvéum. ■
Samstarfsaðilar Lýðveldishlaupsins. Talið frá vinstrí: Sigrún Stefánsdóttir frá
samtökunum íþróttir fyrir alla, Anna Margrét lóhannesdóttir verkefnisstjórí
Lýðveldishlaupsins, Þórír jónsson formaður UMFÍ, Sigrún Gunnarsdóttir frá
Heilsueflingu, og Elín Þorsteinsdóttir frá íslenskum sjávarafurðum.
Lýöveldishlaup UMFÍ hefst formlega sunnudaginn 15.
maí. Opnunarhátíöin veröur viö íþróttamiöstöö Fjölnis
í C rafarvogi:
Veldur lýður
hlaupi?
í tilefni 50 ára afmælis íslenska
lýðveldisins hefur UMFÍ ákveðið
að efna til sérstaks átaks í hreyf-
ingu og útivist fyrir alla aldurs-
hópa og mun verkefnið standa
yfir frá 15. maí til 21. ágúst. Þetta
átaksverkefni hefur verið kallað
„Lýðveldishlaup UMFÍ 1994".
Lýðveldishlaupið verður fram-
kvæmt í samvinnu við Heilsuefl-
ingu og samtökin íþróttir fyrir
alla. Styrktaraðili Lýðveldis-
hlaupsins er íslenskar sjávaraf-
uröir hf.
Markmiö Lýöveldishlaupsins er
að fá sem flesta til að taka þátt í
hollri hreyfingu og minnast um
leið afmælis lýðveldisins.
Fyrirkomulag hlaupsins
Fyrirkomulag hlaupsins minnir
nokkub á norrænu sundkeppn-
ina forðum (200 metra sundið),
nema nú veröur gengið, hlaupið
eöa skokkað þrjá kílómetra. Ætl-
unin er ab koma upp þátttöku-
stööum við sundlaugar, íþrótta-
velli, íþróttamiðstöðvar og á fleiri
abgengilegum stöbum. Á þátt-
tökustööum fær fólk afhentar
sérstakar skráningarbækur, þar
sem hvert hlaup er stabfest með
stimpli.
Heilbrigð ver&laun
Verðlaun verða veitt bæði fé-
lögum og einstaklingum. Félög
fá peningaverölaun, en einstak-
lingar fá verðlaunapeninga. Þeir
einstaklingar sem hlaupa 30
sinnum fá bronspening, þeir
sem hlaupa 40 sinnum fá silfur-
pening, og þeir sem ná að
hlaupa 60 sinnum eða oftar fá
gullpening auk þess sem nöfn
þeirra verða dregin úr potti þar
sem vinningurinn er ferð til
Bandaríkjanna. Þar verða heim-
sóttar aðalstöðvar Iceland Sea-
food, dótturfyrirtækis íslenskra
sjávarafurða.
En rúsínan í pylsuendanum og
trompvinningurinn er að sjálf-
sögðu aukin heilbrigði og vel-
líðan allra þeirra sem taka
munu þátt í hlaupinu sjálfum
sér til heilsubótar. Lýðveldis-
hlaupið hentar öllum meðlim-
um fjölskyldunnar, ungum sem
öldnum, og er þetta upplagt
tækifæri til ab stunda útivist og
holla hreyfingu á ári fjölskyld-
unnar.
Verkefnisstjóri Lýðveldis-
hlaupsins er Anna Margrét Jó-
hannesdóttir.
Gulltoppur frá Þverá varð efstur í flokki 5 vetra, einstaklega litfagur. TfFhamynd CTK
Vorsýning stóöhesta-
stöövarinnar 1994
Hin árlega sýning Stóð-
hestastöövar ríkisins í
Gunnarsholti var
haldin laugardaginn 7. maí.
Þar voru sýndir þeir hestar
sem aldir hafa verið upp á
stöbinni. Er þar um að ræða
4ra og 5 vetra hesta. Þegar
hestarnir hafa náð 5 vetra
aldri eru þeir útskrifaðir af
stöðinni og skilað til eigenda
eftir sumarnotkun.
Stöðvarhestarnir, sem nú
fengu dóm, voru: Gulltoppur,
rauðblesóttur og glófextur frá
Þverá í Skíðadal með einkunn
7.93 fyrir byggingu og 8.00
fyrir hæfileika, aðaleinkunn
8.00. Gulltoppur, sem er mjög
litfagur hestur, er undan Gassa
frá Vorsabæ og Glóblesu frá
Þverá. Hann stób efstur af 5 v.
hestunum. Teigur, gráskjóttur
frá Húsatóftum, Ám., einkunn
8.18 fyrir byggingu, 7.81 fyrir
hæfileika, aðaleinkunn 7.99.
Faðir Gáski frá Hofstöðurn,
móðir Dáð frá Húsatóftum.
Funi, raubur frá Stóra-Hofi,
bygging 7.95, hæfileikar 7.84
aðaleinkunn 7.90. Faðir Kjar-
val frá Sauðárkróki, móðir
Nótt frá Kröggólfsstöðum. Há-
varður, brúnn frá Hávarðar-
koti, Rang., bygging 7.50,
hæfileikar 8.10. Fabir Kjarval
Sauðárkróki, móðir Sandra frá
Hala. Þessir hestar hlutu fulln-
aðardóm, en tveir hestar voru
aðeins byggingardæmdir: A)
Þorri, brúnn frá Þúfu, Rang.,
með 8.33 fyrir byggingu sem
var næst efsta byggingarein-
kunn stöbvarhesta á þessu
vori. Faðir Orri frá Þúfu, móðir
Hviða frá Þúfu. Þorri meiddist
er hann var að leik úti í gerði
nokkrum vikum fyrir sýningu.
B) Taktur, svartstjörnóttur frá
Ámagerði, Rang., með 8.05
fyrir byggingu. Faðir Hrafn frá
Holtsmúla, móðir Snerra frá
Árnagerði. Taktur var svo illa
múkkaður að ekki var hægt að
sýna hann í reið. Þannig var
það líka meb þennan hest í
sýningu í fyrra.
Útkoman á 5 vetra hópnum
er heldur slök, en taka verður
tillit til þess að Þorri, sem fyrir-
fram var talinn myndu standa
efstur í þessum flokki með
góða einkunn fyrir hæfileika,
var úr leik. Hann stóð efstur
4ra vetra hestanna í fyrra og er
talinn mikill gæðingur. Einnig
var slæmt að missa Takt úr leik
og að ekki skuli fást á hann
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
fullnaðardómur. Það er von-
andi að þessir hestar nái sér á
strik fyrir forskoðun til lands-
móts og ef heppnin er meb,
má vænta þess að fjórir hestar
í þessum aldursflokki nái inn á
mótið og er það viðunandi út-
koma.
Hjörvar frá Arnarstöðum varð efstur í 4ra vetra flokki og efstur fyrír
byggingu. Tímamynd CTK
• blesóttur) frá Hrepphólum,
Ám., bygging 8.00, hæfileikar
7.59, aðaleinkunn 7.79. Faðir
Stígandi frá Sauðárkróki, móð-
ir Von frá Hrepphólum.
Báðir þessir hestar vom
skeiblausir, þ.e. sýndir sem
klárhestar. Þeir em báðir und-
an hestum frá Sveini Guð-
mundssyni. Þriðji hesturinn er
Sveipur, moldótmr frá Skáney,
Borg., bygging 7.88, hæfileikar
7.70, aðaleinkunn 7.79. Faðir
Léttir frá Sauðárkróki (Sveins-
línan), móðir Svala frá Skáney.
Líklegt er að þessir þrir hestar
fari inn á landsmótiö, en inn-
tökuskilyrði fyrir þennan
flokk þar er aðaleinkunn 7.80.
Aðrir hestar í þessum flokki
vom Kliður frá Ytra-Vallholti,
Skag., og Stormur frá Varma-
hlíð, Skag., en þeir nábu hvor-
ugur einkunn til framhalds-
vera á Stóðhestastöðinni.
Mikill fjöldi fólks var saman
kominn í Gunnarsholti til að
fylgjast meb sýningunni og
virðist því fjölga ár frá ári.
Skipti sá hópur nú orðib þús-
undum. Á máli manna mátti
heyra að þeim þótm fjögurra
vetra folarnir mest spennandi
af Stöðvarhestunum, einkiun
tveir þeir efstu.
Auk þeina hesta, sem hér
hafa verið taldir, vom sýndir
hestar sem verið hafa í vetur í
tamningu og þjálfun á Stöð-
inni. Einnig var komið meb
allmarga hesta til dóms vegna
landsmóts. í báðum þessum
hópum vom snillingar á ferð
og verður gerð grein fyrir þeim
í næsm grein síðar í vikunni.
Nýjar stjörnur
í 4ra vetra hópnum komu 5
hestar til dóms og í þeim hópi
kom fram hestur meö mjög
háa byggingareinkunn eða
8.45. Ef mig misminnir ekki,
þá er þetta önnur hæsta ein-
kunn fyrir byggingu hjá stöðv-
arhesti, en Toppur frá Eyjólfs-
stöbum var á sínum tíma
hærri. Hjörvar brúnn frá Arn-
arstöbum, Árn., bygging 8.45,
hæfileikar 7,86 aðaleinkimn
8.15. Faðir Omr frá Saubár-
króki, móðir Hrafntinna frá
Amarstöðum. Hjörvar, sem er
dóttursonur Hrafns frá Holts-
múla, er með langhæsta bygg-
ingardóm af afkvæmum sem
sýnd hafa verið undan Otri.
Sá, sem varð annar í röð-
inni, er líka dóttursonur
Hrafns, en það er Hrynjandi,
rauður, tvístjömóttiu: (slitm-