Tíminn - 12.05.1994, Side 11

Tíminn - 12.05.1994, Side 11
Fimmtudagur 12. maí 1994 fffnttww n Nelson Mandela Nelson Rolihlala Mandela. Nelson Mandela eftir Mary Benson, Penguin Books, 269 bls. Nelson Rolihlala Mandela fæddist 18. júlí 1918 í þorpinu Quinu í grennd viö bæinn Um- tala, þar sem ættarhöfðinginn sat. Faöir hans var ættingi og einn ráðgjafa hans og hafði ásamt honum barist með bresk- um her gegn þýskum í Suövest- ur-Afríku í fyrri heimsstyrjöld- inni. Faðir Mandela lést 1930 og tók ættarhöföinginn hann þá til sín. Gekk Mandela á mennta- skóla, Clarkbury, og hóf síðan nám í Fort Hare College. Tókst þar vinátta meö honum og öðr- um nemanda, ári á undan hon- um, Oliver Tambo. Það nám Mandela varð þó endasleppt. Hann hafði verið kjörinn í stúd- entaráð, sem stóð fyrir mótmæl- um, og var þá vikið úr Fort Hare College. Fast á eftir hafnaði hann ráðahag, sem ættarhöfð- inginn hafði búið honum. Hélt hann þá til Jóhannesarborgar. í Jóhannesarborg, þá á 23. ald- ursári, fékk hann störf, fyrst sem vörður hjá Crown-námafélag- inu, síöan sem skrifstofumaður hjá fasteignasala; Walter Sisulu frá Transkei. í bréfaskóla hóf hann nám í lögum, og fékk síð- an leyfi til að sitja tíma í lög- fræði í Háskólanum á Witwat- ersrand. Þar uröu fyrstu kynni hans af hvítum mönnum. Um það leyti kynntist og giftist hann hjúkrunarkonu á sjúkra- húsi, Evelyn Ntola Mase. Og Oliver Tambo, vinur hans, varö kennari við menntaskóla þel- dökkra, St. Peter’s School, í borginni. Fasteignasalinn, Walter Sisulu, var meðlimiu: í samtökum Afr- DAGBÓK [UUUUUUUUUUUUU Fimmtudaqur 12 maí 132. daqur ársins - 233 daqar eftir. 20. vika Sólris kl. 4.23 sólariag kl. 22.27 Dagurinn lengist T um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, kl. 13 í dag og félagsvist kl. 14 á morgun, föstudag, í Risinu. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardag. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka), Kópavogi, föstudaginn 13. maí kl. 20.30. Húsið öllum opiö. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á laugardag, 14. maí. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. íska þjóðarráðsins (ath. réttilega Afríska þjóðfundarins), sem stofnuð höfðu verið 1912. Taldi hann Tambo og Mandela á að ganga í samtökin, og störfuðu þeir í æskulýðshreyfingu þeirra, þar til Tambo var kjörinn ritari samtakanna 1944. A þessum ár- um varði Mandela svo miklu af tíma sínum til stjómmálastarfa, að laganám hans galt þess, en hann hlaut skjótan frama innan samtakanna. Varð hann ritari þeirra 1947, þegar Tambo var kjörinn varaformaður, en hélt þó áfram starfi í æskulýðshreyf- BÆKUR ingunni. Þetta sama ár varð Walter Sisulu framkvæmda- stjóri samtakanna. Varð Man- dela 1950 forseti æskulýðshreyf- ingarinnar. Fjögur hundmð ára búsetu hvítra manna í Suður-Afríku minntust stjórnvöld með há- tíðahöldum 6. apríl 1952, en þeldökkir efndu til mótmæla hálfum þriðja mánuði síðar, 26. júní (en þá vom tvö ár frá alls- herjarverkfalli þeldökkra, sem þeir höfðu efnt til). Á meðal handtekinna mótmælenda vom Sisulu og Mandela. Réttarhöld urðu yfir þeim í nóvember. Var Mandela dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar skilorðsbundið. í árslok 1952 varð Mandela for- maöur Transvaal-deildar Afríska þjóöarráðsins og síðan varafor- seti þess, en Albert Lutuli ættar- höfðingi forseti. Afríska þjóðarráðið var bannað 8. apríl 1960. Var Mandela leiddur fyrir rétt fjórum mánuð- Félag kennara á eftirlaunum heldur vorfagnað laugardaginn 14. maí kl. 14 í Kennarahúsinu viö Laufásveg. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta í dag, uppstigning- ardag, kl. 14. Samverustund eftir guösþjónustuna. Organisti Pavel Smid. Prestur Cecil Haraldsson. Fuglaskobunarferb á Suburnes 14. maí Hið íslenska náttúmfræðifélag og Ferðafélag íslands efna sameigin- lega til fuglaskoðunarferðar suður á Garðskaga og víðar um Reykja- nesskaga laugardaginn 14. maí nk. Þá em hánorrænu farfuglarnir á ferðinni frá vetrarstöðvum sín- um í Evrópu til varpstöðvanna á Grænlandi og í Kanada: rauö- brystingur, tildra, sanderla, marg- æs o.fl. Leiðsögumenn verða fuglafræðingamir Gunnlaugur Þráinsson og Gunnlaugur Péturs- son. FI sér um fararstjóm. Lagt verður af stað frá Umferöar- miðstöðinni austanverðri kl. 10 og stefnt að endurkomu fyrir kvöldmat (ath. breyttan brottfar- artíma og staðsetningu). Gjald fyrir fullorðna er kr. 1.800, en hálft gjald fyrir böm yngri en 12 ára. Þátttaka í feröina er öllum opin og skráning fer fram við brottför. Venjulegir gönguskór eiga að duga í ferðina, en fólk er minnt á að hafa með sér sjón- auka, nesti og skjólföt, því að ennþá er árla vors. um síðar, snemma í ágúst, og nam vitnisburður hans 441 blaðsíöu, en hann sat ekki í fangelsi meðan á réttarhöldum stóð og var sýknaður 29. mars 1961. Fjómm dögum fyrir sýknun sína, 25. mars 1961, sat Man- dela ráðstefnu þeldökkra af öll- um kynflokkum Suður- Afríku, — og þá einnig Zulu-manna, sem nokkra sérstöðu höfðu markað sér, — í Pietermaritz- burg. Kaus ráðstefnan athafna- ráb, National Action Council, og varð Mandela formaöur þess. Það boðaöi til heimasetu, þ.e. verkfalls, þeldökkra liðlega tveimur mánuðum síðar, 29. maí. Urðu hundmð þúsunda við því kalli. Litlu síöar afréð Afríska þjóðarráðið að mynda Umkhonto we Siswe, — Spjót þjóðarinnar, — baráttusveit, og var Mandela falib að koma henni upp. í eftirfarandi um- ræðum komu ferns konar að- gerðir til álita: skemmdarverk, skæmhemaöur, hryðjuverk og uppreisn, og þótm skemmdar- verk álitlegust til árangurs. í árs- lok hlaut Lutuli ættarhöfbingi friðarverðlaun Nóbels. í janúar 1962 sótti Mandela Al- aftíska friðarrábstefnu í Addis Ababa, sem Haile Selassie keisari hafði boðað til, og einnig Tam- 85 ára afmæli Jóhann Þorvaldsson, fyrrverandi skólastjóri og kennari, verbur 85 ára 16. maí nk. Eiginkona hans er Friöþóra Stefánsdóttir kennari. Af því tilefni mun hann og fjöl- skylda hans taka á móti gestum í dvalarheimilinu Skálarhlíð, Siglu- firði, laugardaginn 14. maí milli kl. 16 og 19. Tónleikar í Norræna húsinu Snorri Sigfús Birgisson píanóleik- ari og Þórhallur Birgisson fiðlu- leikari halda tónleika í hádeginu laugardaginn 14. maí n.k. í Nor- ræna húsinu. Tónleikamir hefjast kl. 12.30 og lýkur um kl. 13. Á efnisskránni em tvö verk eftir Snorra Sigfús: Hymni fyrir píanó og Novelette fyrir fiðlu og píanó. Hið fyrmefnda var samib fyrir Nýju strengjasveitina árib 1982, bo. Fóm þeir síöan um allmörg lönd í Afríku noröanverðri til að afla þar ungum þeldökkum mönnum frá Suður- Afríku að- gangs að herþjálfun og herskól- um. Síban flugu þeir Tambo til London og ræddu þar við Hugh Gaitskell og Jo Grimond. Á heimleiðinni áði Mandela fyrst í Alsír, þar sem hann ræddi við Boumedienne, og í Afríku aust- anverðri, þar sem hann ræddi viö Nyerere, Kaunda og Odinga. Stuttu eftir heimkomu sína, 5. ágúst 1962, var Mandela hand- tekinn, þá hafði hann farið huldu höföi í seytján mánuði. Þrem mánuðum síðar, 7. nóv- ember, var Mandela dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar. Sat hann í fyrstu í fangelsi á Rob- ben- eyju undan Höfðaborg, en síöan í Pretoríu. Ný réttarhöld vom hafin yfir Mandela 3. desember 1962. Var hann sakaöur um að skipu- leggja skemmdarverk, ab undir- búa skæruhemað og hvetja út- lendar ríkisstjórnir til vopnaðr- ar íhlutunar í Suður-Afríku. Á eftir fóm löng réttarhöld. Að lokum var Mandela dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar. í fang- elsi sat hann hátt á þriðja ára- tug, og varö þá einingartákn þeldökkra í Suður- Afríku. en píanóútgáfa verksins hefur ekki heyrst opinberlega hér á landi fyrr. Síöara verkið, Novel- ette, var samib á síðastliðnu ári og er um frumflutning verksins að ræða. Ljóbatónleikar Geröubergs Björk Jónsdóttir sópransöngkona kemur fram á Ljóöatónieikum Gerðubergs laugardaginn 14. maí kl. 17. Tónleikar Bjarkar em síð- ustu Ljóöatónleikar á þessu ári í Gerðubergi og spilar Jónas Ingi- mundarson með á píanó. Björk er söngkennari við Nýja tónlistarskólann og Tónlistar- skóla FÍH í Reykjavík. Hún stund- aði söngnám við Tónlistarskóla FÍH, Söngskólann í Reykjavík, Tónlistarháskólann í Kaup- mannahöfn og hjá ýmsum einka- kennumm. Á efnisskrá tónleikanna í Gerðu- bergi em lög eftir sex tónskáld, þ.e. Schubert, Schumann, Ravel, Rachmaninoff. Einnig flytur söngkonan kabarettsöngva eftir Schönberg og fjögur lög eftir Ing- unni Bjamadóttur. Þess má geta ab Björk fmmflytur tvö lög eftir Ingimni í útsetningu dr. Hall- gríms Helgasonar og Hróbmars Inga Sigurbjömssonar. Forsala aögöngumiba er í versl- unum Eymundssonar og er tón- listamemendum boöinn 50% af- sláttur af miðaveröi gegn framvís- un skólaskírteinis við inngang- inn. Starfsfólk Menningarmiöstöðv- arinnar Gerðubergs þakkar vel- imnumm ljóbasöngs góbar und- irtektir í vetur. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgklagavarala apótska I Reykjavik frá 6. til 12. mal er I Breiöholts apötekl og Apóteki Austurtæjar og fri 13. til 19. mai I Hraunborgs apóteki og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnartjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tii sru^'Js annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Sljömu apótek enr opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 Id. 19.00. Áhelgidögum eropiðtráld. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðmrn tlmum er lyfjafiæðingur á bakvakl Upplýs- ingar em gefnar I sima 22445. Apótek Keftavlkur Opið virka daga trá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna tridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. lokað I hádeginu milli Id. 1230-14.00. Selfoss: Seifoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudógum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mal 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnltfeyrir).......... 12.329 1/2 hjónallfeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérslök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalífeyrir v/1 bams...................... 10.300 Meölagv/1 bams ..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) .................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 □aggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 11. maí 1994 kl. 10.49 Oplnb. viðntgengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 71,36 71,56 71,46 Sterflngspund 106,34 106,62 106,48 Kanadadollar 51,79 51,97 51,88 Dönsk króna 10,905 10,937 10,921 Norsk króna 9,838 9,868 9,853 Sænsk króna 9,212 9,240 9,226 Finnskt mark ....13,112 13,152 13,132 Franskur franki 12,448 12,486 12,467 Belglskur franki ....2,0732 2,0798 2,0765 Svissneskur franki. 49,88 50,02 49,95 Hollenskt gylllni 38,03 38,15 38,09 42,68 42,80 42,74 ..0,04459 0,04473 0,04466 Austumskur sch ..6,068 6,086 6,077 Portúg. escudo 0,4129 0,4143 0,4136 Spánskurpeseb 0,5170 0,5188 0,5179 Japanskt yen 0,6842 0,6860 0,6851 103,73 104,07 103,90 Sérst. dráttarr 100,49 100,79 100Í64 ECU-EvrópumynL... 82,26 82,52 82,39 Grisk drakma 0,2890 0,2900 0,2895 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 I 1 17 18 J 19 75. Lárétt 1 leiði 4 fugl 7 bjálka 8 óhreinka 9 óbeit 11 tálknblað 12 skó- sveinsins 16 ullarkassi 17 lagleg 18 hegðun 19 timbur Lóbrétt 1 hólf 2 fjarlægast 3 stigamaöur 4 vaxa 5 fæöu 6 hreyfing 10 op 12 ber 13 miskunn 14 næstum 15 steig Lausn á síbustu krossgátu Lárétt I ans 4 hóf 7 kát 8 ala 9 kröggur II fen 12 galtans 16 æru 17 síu 18 fim 19 tað Lóbrétt 1 akk 2 nár 3 stöflum 4 hagnast 5 ólu 6 far 10 get 12 gæf 13 ari 14 nía 15 suð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.