Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. júlí 1994 ^íítfyi^wfw 5 Hallur Magnússon: Á lýöræði erindi í atvinnurekstri? s grein þessari mun ég fjalla um spurninguna: „Á lýö- ræöi erindi í * atvinnu- rekstri?" Ég tel svo vera. Til þess aö sýna fram á réttmæti þeirrar skoöunar fjalla ég fyrst almennt um lýöræöi, þá um atvinnulýöræöi, um nýja skil- greiningu á atvinnulífinu sem byggist á lýöræöi og aö lokum um menntun og kröfuna um atvinnulýöræöi. Um lýðræði Ef viö viljum búa í lýðræöis- þjóöfélagi sem stendur undir nafni, þá dugir ekki einungis að tryggja stjórnmálalegt lýö- ræöi. Lýöræði á aö vera grunn- urinn að öllu því starfi sem unnið er í samfélaginu. Þaö á aö ríkja félagslegt lýðræöi og þaö á aö ríkja atvinnulýðræði. Galdurinn er aö finna það form lýðræöis sem best hentar á hverju sviðiö fyrir sig. Ákveöiö valdaframsal hlýtur alltaf aö vera hluti lýöræöis. En þaö valdaframsal á að ganga eftir lýðræöislegum leiðum og þaö á að vera lýö- ræöinu í heild til framdráttar. Þeir, sem taka viö valdi eftir lýðræöislegum leiðum, verða aö standa og falla með gjörð- um sínum. Þeir eiga aö leggja verk sín í dóm umbjóðenda sinna meö hæfilegu millibili og leita eftir áframhaldandi umboöi eftir lýöræðislegum leiöum. Þetta skiptir mestu máli, hvort sem um ér að ræða stjórnmálalegt lýöræði, félags- legt lýöræöi eða atvinnulýð- ræöi. Um atvinnulý&ræbi Atvinnulýöræöi á ekki einung- is rétt á sér, það hlýtur aö vera eöliiegur hluti lýöræöislegs þjóðfélags. Um það er hins vegar deilt. Sú skoöun er nokk- uð útbreidd meðal eldheitra lýðræðissinna, að lýöræði geti einungis verið stjórnmálalegt og iökaö í ýmsum félagasam- tökum, en atvinnulýðræði geti ekki gengið nema í undan- tekningartilfellum. Sjálfstæöur eignarréttur sé undirstaða lýö- ræöis og atvinnulýöræði stangist oftast á viö eignarrétt- inn. Hins vegar hefur veriö sýnt fram á aö í raun sé ekki hægt aö skilja aö réttinn til lýöræö- í tilefni af 50 ára afmæli íslenska lýðveldisins hefur Vaka-Helgafgll, útgefandi bóka Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, gefið íslands- kliikkuna út í kilju og kostar hún 990 krónur. Sögusvið skáldsög- unnar er sem kunnugt er nátengt Þingvöllum og sjálfstæðisbaráttu íslendinga. íslandsklukkan er meðal helstu verka Halldórs Laxness. í henni veröur Jóni Hreggviössyni, bónda á Rein, þaö á aö grípa snæri og upp frá því er eins og hann veröi leiksoppur örlaganna. Leit hans islegrar sjálfsstjórnunar í stjórnmálalegu tilliti og rétt- inn til lýðræðislegrar sjálfs- stjórnunar í atvinnulífinu. Hér sé í raun sitthvor hliðin á sama peningi. Ekki veröur farið nánar út í þá röksemdafærslu að sinni, en hún rennir mjög stoöum undir þær raddir að atvinnu- lýðræði eigi aö ríkja. En þaö er óráðlegt að neyöa atvinnulýð- ræöi upp á fólk. Kjósi þaö aö vinna eftir hefðbundnum leið- um á forsendum eigenda fyrir- tækja, þá á það þann rétt. Slíkt gengur alls ekki gegn hug- myndum um réttinn til at- vinnulýðræðis. Þvert á móti, sú ákvörðun starfsfólks að beita ekki slíkum rétti sínum er einmitt hluti lýðræöislegs þjóöfélags, sem byggir á sjálf- stæðu, lýðræðislegu vali ein- staklinganna. Ný skilgreining at- vinnulífs, byggb á lýðræ&i Þá hafa ýmsir, sem eru fylgj- andi atvinnulýöræöi, skil- greint tengsl atvinnulýöræðis og eignarréttar á nýjan hátt. Sem dæmi um það er David nokkur Ellerman í bók sinni The Democratic Worker-Owned finn: A New Model for East and West. í stað þess aö skilgreina atvinnulífið eftir heföbund- inni skiptingu „einkafyrir- tækja" (private) og „almenn- ingsfyrirtækja" (public) þar sem eignarhaldsformið ráði öllu, þá er fyrirtækjum skipt eftir stjórnunarformi óháö eignarhaldsformi. Lýðræðislega stjórnuð fyrir- tæki eru því „félagslegar stofn- anir" (social institutions) og byggja á lýöræöislegum per- sónuréttindum starfsmanna, þrátt fyrir aö fyrirtækin séu jafnvel „einkafyrirtæki" í Jiefð- bundnum skilningi. Þar hafa starfsmennirnir áhrif á stjórn- un fyrirtækisins og starfsum- hverfis síns á lýðræðislegan hátt, þ.e. einn mabur hefur eitt atkvæöi. „Einkafyrirtæki" (private organizations) byggja hins vegar á persónulegum eignar- rétti þar sem stjórnun fer fram í umboði eignarhalds. Starfs- menn hafa ekkert um málin aö segja nema þeir eigi eignarhlut í fyrirtækinu. Sama eðlis telur Fréttir af bókum aö réttlæti veröur löng og ströng og í henni lendir hann í margs konar raunum. Hann veröur að peði í valdatafli þar sem hann sjálfur skiptir litlu máli. Baráttu- saga hans fléttast inn í örlaga- þrungna ástarsögu Snæfríðar ís- landssólar og Arnasar Arnæusar. Þau eru elskendur, en um leið andstæöingar í baráttu um heiöur og völd á Islandi á 17. öld. Þessir tveir þræöir eru samofnir í uppi- VETTVANGUR „Hins vegar hefur ver- ið sýnt fram á að í raun sé ekki hcegt að skilja að réttinn til lýðræðis- legrar sjálfsstjómunar í stjómmálalegu tilliti og réttinn til lýðræðislegr- ar sjálfsstjómunar í at- vinnulífinu. Hér sé í raun sitthvor hliðin á sama peningi." Ellerman fyrirtæki í eigu verka- manna (workers-capitalist firm), sem lúta stjórnunarlega sömu lögmálum og einkafyrir- tæki, enda byggjast áhrif verkamannanna á eign sinni í fyrirtækinu, ekki vinnufram- lagi eða slíku. Hin hefð- bundnu íslensku samvinnu- fyrirtæki falla undir þessa skil- greiningu einkafyrirtækja. Þessi nýja skilgreining fyrir- tækja gæti auðveldað upp- byggingu atvinnulýðræðis, ef pólitískur vilji er fyrir hendi að framfylgja þeim þeim rétti sem þegnar í lýöræöisríki hafa til lýðræðislegrar sjálfsstjórnunar í atvinnulífinu. Menntun og krafan um atvinnulýðræ&i Almennt menntunarstig í þjóðfélaginu fer hækkandi meö hverjum áratugnum sem líður. Með meiri menntun eykst krafan um aukiö sjálf- stæði einstaklinganna í at- stöðu bókarinnar og verða áhrifa- miklir í meitluðum setningum, sveipuöum málblæ fyrri tíðar. Bækur Halldórs Laxness hafa veriö gefnar út í meira en 500 mismunandi útgáfum á rúmlega 40 tungumálum, þar af hefur Is- landsklukkan margoft verið gefin út heima og erlendis. Á bókar- kápu er meðal annars vitnaö til ritdóms þýska stórblaösins Frank- furter Allgemeine Zeitung, sem þaö birti í fyrra: „Íslandsklukkan á jafn mikiö erindi viö samtíma sinn nú og fyrir hálfri öld." ■ vinnulífinu. Hámenntaö fólk sættir sig ekki til lengdar við aö vinna sem undirtyllur sem ekki hafa neitt að segja um starf sitt og starfssvið. Aö sjálf- sögöu er vilji hámenntaöra einstaklinga til þess að hafa á- hrif á eigin vinnu ekkert meiri en vilji þeirra sem minni menntun hafa haft, en með aukinni almennri menntun fylgir oft ríkari vitund um möguleika og rétt manna. Þaö má einnig líta á þessa þróun óháða menntun, þ.e. uppeldi og bakgrunnur fólks er nú annar en áöur, þegar hollusta var að líkindum talin göfugri dyggð en í dag. Lýöræöi á vinnustað, óháð eignarhaldi, hlýtur aö verða vænlegur kostur fyrir þetta fólk og um leið vænlegur kost- ur fyrir fyrirtækin, sem upp- skera að líkindum betri vinnu og meiri afköst þegar til lengri tíma er litið. Því mun krafan um aukið lýðræði á vinnustað líklega aukast á komandi árum og atvinnulýðræði almennt aukast í kjölfarið. Þetta þýðir samt ekki að hlutverk og valdsvið stjórn- enda verði úr sögunni. Eins og fram hefur komið, hlýtur ákveðið valdaframsal að fýlgja öllu lýðræði. Það sem skiptir máli er að starfsmenn séu meðvitaðir um lýðræöislegan rétt sinn, þótt þeir gangist undir ákveðið valdboð stjórn- enda. Þeir geta gripið til lýð- ræðislegra réttinda sinna, ef stjórnendur misbeita þessu valdi sínu. Samhliða almennri lýðræð- isþróun innan fyrirtækja, má búast vib afturhvarfi frá hinni gegndarlausu hlutafélagavæð- ingu smáfyrirtækja til lýðræð- islegra samvinnufélaga jafn- rétthárra, vel menntaðra ein- staklinga. Hvort sú þróun nær til stærri fyrirtækja skal ósagt látið, en hvert sem eignar- haldsformið verbur, þá mun lýðræði í atvinnulífinú að öllu jöfnu aukast. Þó svo fremi sem það létti ekki um of pyngju helstu fjár- magnseigenda landsins, sem þá myndu bregðast viö með „viðeigandi rábstöfunum" í samræmi við þab viðhorf sem meðal þeirra ríkir, þ.e. tryggja að lýðræbi sé einungis stjórn- málalegt, en ráði engu um rekstur fyrirtækja. Lokaorð Lýðræði á ekki einungis að vera stjórnmálalegt. Atvinnu- lýðræði er óaðskiljanlegur hluti eiginlegs lýðræðisþjóðfé- lags. Ný skilgreining á eðli fyr- irtækja, sem byggist á lýöræð- islegum stjórnarháttum, gæti orðið til þess að ryðja braut réttmætum kröfum sífellt bet- ur menntaðra starfsmanna um aukib lýbræbi á vinnustab. Lýðræði á brýnt erindi í at- vinnurekstur framtíðarinnar. Það er mjög vænlegur kostur, bæði fyrir starfsmenn og fyrir- tæki, kostur sem í raun er byggður á almennum lýðræb- islegum réttindum. Höfundur er fyrrum bla&ama&ur. Ný útgáfa íslandsklukkunnar FOSTUDAGS PISTILL ÁSGEIR HANNES AÐ TRYGGJA JAFN ÓÐUM Pistilhöfundur hefur á borði sínu tvo innheimtuseðla vegna iðgjalda fyrir ábyrgðartryggingu bifreiða frá sitt hvoru tryggingafélaginu. Báðir eru seðlarnir vegna iðgjalda sama ökutækis fyrir árið 1994 og eru jafn stórir um sig. En fleira eiga seðlarnir heldur ekki sameig- inlegt. Annar þeirra hljóöar upp á rúmar eitthundrað og fimmtíuþús- und krónur, en hinn upp á tæpar fimmtíuþúsund. Það munar rúmlega eitthundraö þúsund krónum á ábyrgðartrygg- ingum eftir því hjá hvaba trygg- ingarsala maburtryggir bílinn sinn. Þetta eru miklir peningar og kalla á frekari vangaveltur um tryggingar bifreiða. Ábyrgðar- trygging er ekki munabarvara sem fólk getur leyft sér að lifa án, held- ur skylda hvers bifreiðareiganda til ab tryggja eftir föngum rétt og ör- yggi næsta manns í umferðinni. Frumskógur tryggingariðgjalda er orðinn jafn erfiðuryfirferðar og frumskógur flugfarsebla, sem eng- inn mabur hefur skilib síban Dou- glas Dakóta vélar Flugfélagsins hættu ab fljúga norður til Akureyr- ar fyrir fast verð á sæti. Um nokk- urt skeið hafa menn rætt snjalla hugmynd, sem gerir ráð fyrir að kvebja gamla tryggingafrumskóg- inn fyrir fullt og fast. Ábyrgbar- sjóbur ökutækja leysi skógarmenn af hólmi. Framvegis verði iðgjöld ábyrgð- artrygginga lögb á verð bílaelds- neytis og innheimt með hverjum seldum lítra. Reiknab verði út áætlab heildartjón næsta árs í um- ferbinni og upphæbinni bætt ofan á áætlaba eldsneytissölu til öku- tækja. jafnab á milli ára ef meb þarf. Fyrir bragbib hækkar verðib á eldsneyti sem því nemur og gömlu ibgjöldin hverfa í stabinn. Margt annab vinnst með þessari hugmynd: Iðgjöld mundu öll skila sér á rétt- um tíma og abeins olíufélögin þrjú önnubust innheimtuna og fengju sanngjarna umbun. Ekkert öku- tæki færi á vanskilaskrá og ætti á hættu ab missa bótarétt. Inn- heimtur og dráttarvextir yrðu úr sögunni. Ókumenn greiddu ið- gjald í beinu hlutfalli vib akstur og þátttöku í umferbinni. Lítil öku- tæki yröu hagkvæmari en stór í rekstri og þeir sem aka lítib spör- uðu. Og ekki nóg meb þab: Óþolandi og torskilin skipting tryggingarfélaga á ábyrgð milli ökumanna yrði fyrir bí og allir fengju loks tjónib bætt að fullu. Meb þessari einföldun drægi stór- lega úr öllum snúningum um- hverfis tryggingarnar og óhemju kostnabur mundi sparast. Ibgjöld- in myndu lækka og hagur lands- manna vænkast. Hér er einföld lausn og líklega allt of einföld fýrir flókið kerfi að kyngja. Sjálfsagt eru vankantar á henni, sem rétt er að komi strax fram í dagsljósið. Vaxandi hópur áhugamanna um þessa þróun má ekki láta deigan síga og nota verb- ur hvert tækifæri til að vinna ein- földun fylgi. Annars heldur gamli tíminn áfram meb sína gíróseðla og hót- unarbréf, tjónaskobara og niður- jöfnunarfólk, innheimtulögmenn og dómara, vörslusviptingarmenn og jafnvel sjálfan forseta Hæsta- réttar í broddi fylkingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.