Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. júlí 1994 13 Nesjavallavirkjun Nesjavallavirkjun er opin til skoðunar alla daga frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00 fram til 1. september. Tímapantanir fyrir hópa í síma 98-22604 eða 985-41473. Vetrartími auglýstur síðar. Hitaveita Reykjavfkur. Lvm Vinningstölur -----—------- miðvikudaginn:|l3. júlí 1994 a VINNINGAR 6 af 6 5 af 6 +bónus a 5 af 6 E3 4 af 6 3 3 af 6 i +bónus FJOLDI VINNINGA 260 862 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 39.200.000 358.047 70.330 1.721 222 fll/inningur: er tvöfaldur næst Aðaltölur: Heildarupphæð þessa viku: 40.478.191 áísi, 1.278.191 UPPLYSINGAR, SIMSVARI 91- 68 1511 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. flokki 1992 1. flokki 1993 Innlausnardagur 15. júlí 1994. 1. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.386.887 kr. 138.689 kr. 13.869 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.234.062 kr. 617.031 kr. 123.406 kr. 12.341 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.077.271 kr. 1.215.454 kr. 121.545 kr. 12.155 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.981.897 kr. 1.196.379 kr. 119.638 kr. 11.964 kr. 1. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.509.017 kr. 1.101.803 kr. 110.180 kr. 11.018 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. sími (91) 631600 LÁnU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! Er Kim Basinger Svo viröist sem leikkonan Kim Basinger og eiginmaðurinn, Alec Baldwin, eigi sér örlítið ieyndarmál sem þó er dæmt til aö verba opinbert innan tíbar. Nefnilega ab þau eigi von á barni, en nýjar myndir, sem teknar voru af leikkonunni, renna stobum undir sögusagn- ir um ab draumurinn sé loks ab rætast hjá hinni fertugu leik- konu, og von sé á barni. Kim hefur alltaf sagt að hún þrái ab eignast börn. „Okkur langar til aö eignast helling af börnum og veröa stór fjöl- skylda," sagði hún þegar hún giftist Alec Baldwin í ágúst í fyrra. Alec er 36 ára gamall. Málið er nokkub viðkvæmt, því nýlega lenti Kim í málaferlum við Main Line kvikmyndafyrir- tækib vegna þess ab hún rifti samningi sínum um leik í kvik- myndinni Boxing Helena. Kvik- myndafyrirtækið krafðist þess ab hún gerði samning um ab hún yrði ekki ófrísk á næstu þremur Svo virbist sem Kim sé óeblilega framsett á þessum myndum sem teknar voru af henni og eigin- manninum Alec Baidwin, fyrir skömmu. í SPEGLI TÍMIANS ófrísk? árunum, svo hún gæti borgað fyrirtækinu skuld sína meö vinnu, en fjárkrafan skiptir hundmöum milljóna. Bróðir Alecs, Billy, varb í vibtali fyrstur til ab minnast á aö líklega ættu Kim og Alec von á barni innan tíöar. Hann sagðist ekki vera viss, en taldi svo vera. I>aö þykja nokkur tíbindi þegar fer- tugar, heimsfrægar leikkonur verða ófrískar af fyrsta barni og því em margir spenntir ab fá staðfestingu á orðrómnum. ■ Charles Barkley þiggur gób ráb frá Dan Qua- yle, fyrrum varaforseta Bandaríkjanna. Charles Barkley til fylkisstjóra? NBA-körfuboltastjarnan Charles Barkley ætlar ab bjóba sig fram til fylkisstjóra í Alabama árib 1998. Hann lýsti þessu nýveriö yfir og segist hvergi banginn. Nýlega hitti Barkley Dan Qua- yle, fyrrum varaforseta Banda- ríkjanna, á golfmóti og þábi hjá honum ýmis ráð sem nýst gætu honum í væntanlegri kosningabaráttu. Talib er að Quayle hafi skoraö á Barkley ab halda ótrauður markmiði sínu. Ekki er óalgengt innan Banda- ríkjanna ab þekktir aöilar, hvort sem er úr íþrótta- eba kvikmyndaheiminum, eigi landvinninga vísa í stjórnmál- um eftir aö ferli þeirra lýkur. Skýrasta dæmib er Ronald Re- agan. Þaö kemur þó væntan- lega til með ab há Barkley ab hann er þeldökkur. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.